Vísir - 24.10.1946, Side 1

Vísir - 24.10.1946, Side 1
36. ár. Fimmttidaginn 24..október 1946 240. tbU * * l merha þýzka uppíinningu. Meðal lcyninpplinninga striðsins, sem Þjóðverjar skildn eí'tir, þegar þeir gáf- ust upp, var stórmerk út- \ arpsuppfinning, sem notar ljósbylgjur. Með tad<i þessu geta menn lala/.t við. eins og þeir stæðu hlið við hiið, án þess að nota hátalara, eyrna- klemnuir eða annað þess háttar. Sjóherinn virðist einkum hafa ,notað þetta áhald. Það er byggt inn i mjög vand- aðan sjónauka. Stilli maður tveim sjónaukum hvorn á annan, t. d. í nokkurra kiló- metra fjarlægð, sjá menn ekki aðeins livor annan, held.ur geta þejr einnig tal- íi/4 við. Með ýmsum raf- magjistækjum er hljóðinu Ivomið inn á ljósbylgjurnar og siðan heyrist hljóðið eins og sá, sem talar, værr rétt við. Bygging áhaldsins er mjög einföld og auðvelt að fara með það. Ekkert áhald þarf.til að lieyra hljóðið. Ef t. d. skip siglir milli tveggja skipa, sem talast við úr liokkurra kílómctra f jar- lægð, getur áhöfn þess skips, sem siglir á milii hinna tveggja, heyrt hvert orð, sem sagl er, alveg áhaldalaust. ussar nafa ískyggilega mikinn her á friðarfíma. ÆtöéfökiiÍ* iajyh' Flnim mcðlhnir SS og SA h:\fa verið daundir til dauða í Vínarborg. Þpir vorii sekir fundíiiy mn að myrða í apríl 194,5 200 aidfasista, sem voru fa.iigar og þeir áttu.að gæta. Skeyttu þeir skapi sim á föngunum. þegar þei.r . sáu fram á ósigur Þýzkalands. Tundurspillar rekasl á dufl. Tveir brezkir tiindurspill- ar rákust i fijrradag á tund- urdufl á Adriahafi. Löskuðust þeir háðir mik- ið og sökk annar þeirra i gær, en í fréttum í gær var ekki vitað um manntjón. í morgun er svo skýrt frá því að 1 yfirforingi og 37 aðrir menn liafi farist og yfir 30 menn særst á háðum tund- urspillunum. 7ri;»i#in segir: þjóðir heims Eins og getið var í frétt- um í blaðinu í gær héldu þrír nafnkunnir stjórnmálamenn ræður í gær. Truman forseti hélt eftirtektarverða ræðu á fyrsta fundi allsherjarþings sameinuðu þjóðanna. Attlee og’ Churchill töluðu báðir i neðri deild brezka þingsins, en þar fóru fram umræður um utanrík'smál. STRlÐSÞREYTA. Truman forseti ragði i sinni ræðu, að hann væri þakklátur fyrir að þing sam- einuðu þjóðanna væri að þessu sinni haldið í Banda- rikjunum og yæri það gleggsta dæmið fyrir því, að þau væru horfin frá fyrri eirnngrunarstefnu þéirrá. Hann hvatti alla fulltrúana að reyna að vinna gegn þeim striðsótta, sem skyti upp Samkomulag hefir náðst um Eokun soiubiíðá. SáBTiriliigðr uíidirrifaðlr e dag, Samkomulag hefir feng- ist milh samnmganefndar VerzlunarráSs Islands (sér- gremafélaga kaupsvslu- manna) og Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, annarsvegar, og Verzlunar- mannaféiags Reykjavíkur, hinsvegar, um lokpnartíma sölubúða og sknfstofa, og voru samnmgar undirntað- ir í morgun. hölðinu við og við. Þjóðirn ar, sagði Truman, eru allar orðrar þreyttar á stríði og ekki ástæða tjl þess að halda að það verði háð í nánustu framtíð. ATTLEE og CHURCHILL. N ú vera ndi fo rsæ t i sráðher ra og fyrrverandi forsætisráð- herra Englands fluttu háðir ræðu i neðri deild hrezka j)ingsins i gær og fjölluðu þær báðar um utanríkismál. Ræða Churchiíls var allmikil ádcila á kommúnista og vék hann og nokknun orðum að herstyrk Hússa, sem hann laldi meiri en ástæðu væri til og varaði við því að dreg- ið yrði úr herstyrk Breta og Bandaríkjanna meðan stór- veldi cins og Rússar gerðu ekkert í þá átt að minnka við sig lierstyrk. Sölubúðir: Alla virka daga ársins skal sölubúðum lpkað eigi síðar en kl. 18. Þó skulu vera frá þessu þær undantekningar, er nú skaí grcina: Aðfangadag jóla og gaml- ársdag skal eigi loka siðar en kl. 13, nerná þessa daga h'e'ri upp á mánudag, þá er heimilt j að hafa búðir opnar lil kl. 16. Siðasta viikan dag fyrir að- fangadag jóla er heimilt a'ð lialda söíubúðum opnum til kl. 21. Siðasta laugardag fyr- ir jól (annan en Þorláks- messu, ef hana ber upp á laugardag) eða annan virkan tlag skömniu fvrir jól er heimill að halda húðuni opn- um til kl. 22. j A timahilinu frá og með 1. oklóher til 30. apríl skal loka eigi .siðar en kl. 16 á laugardpgum, (Ýetrartími). A tímahiiiiiu frá og með 1. mai til 30. september skal loka eigi síðar en kl. 12 á laugardögum, en á föstudög- uni er héimiit að lialda búð- um opnum til kl. 10. (Sumar- tími). Skrifstofur: Alla yirka daga ársins skal skrifstofuni verzlunarfyrir- tækja lokað eigi síðar cn kl. 17. Þó skulu vera frá þessu þær undantckningar, er nú skal greina: Aðfaugadag jóla og ganila- ársdag skal ioka eigi síðar en kl. 12. A límabilinu frá og með 1. októbcr til 30. apríi skal loka eigi síðar en k.l. 1(> á laugar- döguni; (Yetrartimi). A tímabilinu frá og ineð 1. maí til 30. september skal loka eigi siðar en kl. 12 á laugardögum, gn á föstudög- um er heimill að halda skrif- stofum opnum til id. 18. (Sumarlimi). Kaffitími, sem ve.rið hefir í gildi. á föstudögum, fellur niður. (Þella samkonndag var gert á fundi, sem samninga- Framh. á 8. síðu. Mannrán Rússa í Þýzkalandi. Rússar hafa nú tekið upp á því að flytja þýzka kunn- áttumenn af hernámssvæði sínu til Rússlands. Þetta uppátæki komst fyrst upp í gegnum ættingja nokkurra þessara manna, er skýrðu frá því við yfirvöld á hernámssvæði vesturveld- anna, að mennirnir væru fluttir nauðugir og báðu um aðstoð til þess að þéir fengj- ust til baka. Hernámsstjórn Rússa segir að mennirnir séu ekki fluttir muðugir, en það virðist ekki koma heim við frásagnir ættingjánna. Þeir vcrkamenn, sem Rússar á- girnast helst, eru faglærðir mcnn á sviði flugvélasmíða og einnig menn er unnið hafa við smíði glerja í þá. kíkja og Rússar finna járnnásnor. Rússar segjast hafa fund- iS járn í jörðu á stað, sem ekki var vitað um það áður. Telja þeir járn [>etta æði- mikið og rnuni það hafa gríðarlega mikil áhrif á aukningu iðnaðarins í Síber- íu. Járnnámur þessar fund- ust i Krasnoyarsk-liéraði. Churcliill helfÍEic ræðu tim utan- ríkismál. ^jjþnston Churchill hélt ræðu í gær í brezka þinginu og fjallaði ræða hans að miklum hluta um framkomu Rússa í heimr- málunum og deildi hann ú þá fyrir ósamræmi í orðui i og gerðum. Churchill gerði meðal ann- anrs fyrirspurn til brezk i stjórnarinnar um hvort hú t hefði Icynnt sér, hve mii.~ inn herstyrk Rússar hefðu i baltnesku löndunum, en kvaðst hafa heyrt að það myndi vera nálega 200 her- fylki, sem væri ótrúleg tala, þegar um friðartíma væri að ræða. Y altaráðsief nan. Churcliill minntist einnig á Yaltaráðstefnuna og sagði að það væri sorglegt liv * Rússar væru horfnir frá mörgum þeim loforðum, éi* þeir hefðu gefið á henni. í því sambandi deildi hann einnig á það samkomulag, e * orðið hefði um sjónarmi > Sovétríkjanna, að gera Pól- land eins stórt og raun varo á. Hann sagðist ekki geta séo hverju það ylli, að taumur Pólverja væri dreginn, þar sem vitað væri að þeir hefðu ekki staðið við neitt lotorð og frjálsar kosningar feng<- ust ekki þar i landi af þeirri ástæðu, að stjórnin þvrði ekki að láta þær fara fram. Jugóslavía. Churchill drap einnig ú Tito og einræðisstjórn lians. i Júgóslavíu og sagði i pyi sambandi, að framkoma lians væri i livívetna óverj- andi. Þjóðin væri beinlinis lmeppt i ánauð og lito sýndi yfirgangssemi og ruddaskap við Breta og Bandarikin í skjóli þess að hann ælti alltaf von á aö Riissar verðu gerðir har-s. Hann endurtók dæmið uu u morðin á bandarísku farþeg - unum, sem urðu að nauð- lenda í flugvél i Júgóslavíu Frh. á 4. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.