Vísir - 24.10.1946, Page 4

Vísir - 24.10.1946, Page 4
4 VlSIR Fimmtudagiiin 24. október 1946 WfiSVR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAtTTGÁFAtf VlSIR H/F Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. ____Félagsprentsmiðjan h.f._ Sjén og raun. Illlur almenningur fagnaði mjög jjeím ráð- ** stófun Alþingis og ríkisstjórnar, að varið yrði til nýsköpunar megninu af þvi fé, sem safnast liafði í erlendum gjaldeyri á striðsár- unum. Um það má aftur deila livort Iieppilegt Iiafi verið að rótast svo i framkvæmduin, sem raun hefur á orðið, en úr þvi, sem komið er tjóar ekki um að sakast. í kosningavínnumi sáu kjósendur nýsköp- imina i hilíingum, sem báru hátt yfir svartan sand liins daglega lífs. Allir töldu það eitt nægja, að efn't yrði til nýbygginga, en fæstir Iiugðu að hinu hvað við tæki, er hiii nýju fram- leiðshitæki kæmu til landsins. Bönkunuin vár skipað að sjá nýsköpuninni fvrir fjármagni, en liipsvegar láðist algjörlega að sjá bönkun- mn eða eigendum framleiðslutækjanna fyrir rekstrarfé, þótt þess væri engu síður nauðsyn svo sem sannast hefur nú þegar. Þeir, sem bjartsýnastir voru töldu engin vandkvæði á, að afla hentugs fjár til lánastarf- sémi vegna nýsköpunarinnar, með því að hún setti lmg og hjarta ahnennings og menn myndu ekki lelja á sig að Icggja fram nokkrar krónur nýsköpuninni til styrktar. Bent hefur vcrið á, að nægjanlegt væri, ef allir vinnufærir menn legðu fram, sem svaraði finnn Iiundruð krón- iim til jafnaðar, og hefði þá stofnlánasjóður vfir nægjanlcgu fjármagni að ráða til slyrktar nauðsynleguslu framkyæindum. Við slíkum röddum hefur þjóðin daufheyrst og cr vissu- Jega ekki vanzalaust. Hillingasýn nýsköpunarinnar er ekki enn ])á raunveruleiki. Við höfum tæpast nálgast íyrirheitna landið svo nokkru nemi. Nauðsyn- Jegustu framkvæmdir, sem geta skapað þjóð- inni mikla atvinnu í núti,ð og framlið, jafn- i'ramt þvi, sem þær myndu auka verulega gjaldeyristekjur þjóðarinnár og spara útgjöld Jiennar, bíða enn þá úrlausnar og er óséð um Jivernig um framgang þeirra fer vegna al- menns sinnuleýsis borgaranna. Það eilt liafa anenn þó sér lil afsökunar að ólti hefur grijiið þjóðina, vegna margskvns bollalegginga, sem verið Iiafa á döfinni varðandi sparifé manna, bæði í mýnt og bréfum. Rætt hefur verið um að innkalla seðla og verðbréf, meía fasteignir allar upp að nýju og þar fram eftir götunum, en slíkar umræður hafa vakið þann ótta meðal almennings, að lieita má að fjárhagslífið sé gersamlega lamað. Með þessu móti hefur kreppa skollið á þjóðinni algjörlega að ástæðu- Jausu, og til liennar Iiafa þeir stofnað, sem ])ólzt hafa borið nýsköpunina fvrir brjósti öðrum frekar. Vafasamt cr að rikið beiðist annarsvegar lánsfjár, en hinsvegar sé haft í hótunum um að refsa þeim sparifjáreigendum, sem féð l;ynnu að leggja að mörkum. Það hafa vinstri ílokkarnir gert, bæði þeir, sem styðja ríkis- stjórnina og Framsóknarflokkurinn cinnig, aem er í stjórnarandstöðu. Mætti því æíla að Tramgangur málsins væri örugglega tryggður. Árangur þessa áróðurs liggur þegar fyrir. í og með hans vegna liefur atvinnulif lamast í landinii. Meðan .óvissa er rikjandi um þessi xnál er einskis bata von. Ekki er ósennilegt að ríkið gæti aflað nægjanlegs fjármagns tihný- sköpunar vissu menn fótum sínum forráð, en meðán allt er óvissunni liáð, verður hillinga- sýn nýsköpunarinnar aldrei raun og vera. ,Fram# eígnast féiagsheimíli. Síðastliðinn föstudag buðu stjónarmeðlimir Knatt- spyrnufélagsins Fram forseta í. S. I., Benedikt G. Waage, blaðamönnum ogöðrumgest- um til að skoða skála, sem félagið héfir komið sér upp við knattspyrnuvöll sinn skammt frá Stýrimannaskól- anum nýja. Grunnflötur skálans er 144 fermetrar, en aðalsalur hans er 6x16 m. að flatarmáli. Að utan er skál- inn málaður með litum fé- lagsins, bláu og hvítu. I skálanum er, auk aðal salsins, fundarherbergi, þjálf- ara og skrifstofuherbergi, eldhús, geymsla fyrir íþrótta- áliöld, svo og bað og bún- ingsklefar. Er öllum þessum híbýíum afar lientuglega fyrir koinið, og þau eru í ajla staði bin vistlegustu. Þessa veglegu skálabyggingu hefir félagið reist án nokkurs ut- anaðkomandi fjárhagslegs stuðnings, og er það vel af sér vikið, þegar þess er gætt, að félagsgjöldin eru frémur lág. Um aðfenginn vinnu- kraft hefir heldur ekki verið að ræða, nema að litlu leyti, og þá einkum fagmenn, held- ur hafa félagsmenn urinið að byggingunni í sjálfboða- vihnu.. Á sama liátl gerði fé- lagið vöh sinn þarna, en hann er 100x 70 m. Með framkvæmdum þess- um hafa Framarar sýnt af- burða og virðingarverðan dugnað. í framííðinni mun skálinn verða prýðilegt fé- lagsheimili, eins og tilgang- urinn mcð honuin að miklu levti er. Auk þess að vera þar við æfingar, munu fé- lagsmenn geta verið þar í frístundum sínum og haft ýmislegt skemmtilegt fvrir stafni. Mun það vafalaust reynast félagsmönnum heil- næmt, að eiga þennan góðá samastað, og þá ekki sizt æskumönnunum. HássaB* hafo — Framh. af 1. síðu. vegna þess að skotið hetði verið á liaria af júgóslavn- eskum hermönnum. Grikkland og komúnisminn. Grikkland taldi hann vera orðið einasta landið á Balk- anskaga, sem reyndi tii þess að sporna við kommún- ismanum og sagði það skoð- un sína að Bretar ættu að styrkja viðleitni Grikkja i þá átt. Ilann gerði gys að þeirri skoðun manna að kalla það afturhald að menn snérust gegn kómmúnisma. Það er vilji kommúnista að kalla alla afturhaldsseggi eða fasista, sem eklci vildu stefnu þeirra. PálB Isólfsson — Framh. af 8. síðu sem var staddur í London er eg kom þangað, greiddi mjög götu mína, en harin virðist þekkja London álíka vel og eg þekki Reykjavík. London er ánægjuleg borg. Þar er svo mikið af görðum, áð fólkið getur horfið úr ys borgarinnar inn í friðsælt og fagurf umhverfi vel hirtra trjágarða. Fjölbreytta þjóðlífið í Hvde Park er dá- samlegt. — Hvernig fannst þér andrúmsloftið í enska tón- listarheiminum ? Eriglendingar eru ekki aðeins hljómlistarunnendur, þeir eru einnig mjög músík- alskir. A seinni árum hafa þeir eignazt mörg góð tón- skáld. Þeir vanda mjög all-a liljómlist, og á því sviði tel eg enska útvarpið hið bezta í heimi. Þegar minnzt cr á góða hljómlist, má þó ekki gleyma Dönum. Fimintu- dagshljómleikar, sem nú eru Iiafnir á ný Iiala Iilotið heimsfrægð. — Attu ekki einhverja ferð fyrir höndum innan sLamms ? -— Jú, eg geri ráð fyrir að fara til Svíþjóðar í jan- úar. Tilætlunin er, að eg spili í Gáutaborg, Lund'i,! Stokkhólmi og Uppsölum. — Hvernig lízt þér á hljómlistalífið hérna heima? Framfarirnar haf.a orðið geysimiklar. Síðan flugsamgöngurnár komust á getum við fengið lielztu krafta sem völ er á. Heim- sókn manna eins og Buchs og Serkins vekur alheims- alhygli. Einangrun Islands. er horfin og hún 'keiriur aldrei aftur. Vetras*ferð — Framh. af 2. síðu. lögðu mest upp úr miklum hljó'ðum og að komast sem hæst. Sá söngskóli á ekki við Schubertslögin. Þar er allt undir komið, að sungið sé af skilningi og næmri tilfinn- ingu og söngmaðurinn liafi vií á aö gcra sjálfa músíkina að mergi málsins, en ekki sjálfan sig og sín hljóS. Það er þetta sem Einar Ivristjáns- son skilur og sýnir flestum öðruiri betur í sínum söng'. Dr. Yictor von Urbantsch- ilscli liafði miklu og vanda- sömu hlutverki að gégna sem undirleikari og í raun og veru alveg hhðstæðu hlut- verki sjálfs söngvarans, því að lögin eru þannig gerð frá höfundarins hendi. Hann var í' essinu síriu og var undir- leikur lians með ágætum. Húsið var alveg fullskipað og undirteklir áheyrenda mjög góðar. B. A. Þeim er farið að fækka námsmönnunum, sem stunda nám vestur í Ameríku. Þó eru nokkrir eftir og hefir einn beirra sent Bergmáli eftir- farandi pistil: ,,..Eg skrapp nýlega til fylkj- anna Oregon og Washington og komst til Van- couver. Skoðaði eg allt, sem var og er og hefir gert verið í þessum fylkjum. Sérstaklega fanns.t mér fallegt í Oregon, eini gallinn er sá, að erf- itt er fyrir ferðamenn að ná sér í dropa þar, en eg fékk þá notið aðstoðar löndu einnar í Seattle, sem fékk borgið mér í tíma. Leifs-hátíð. Við, sem erum hér í Berkaley, erum beðin atf mæta á aðalskemmtun Scandinavian Societies of the East Bay Arca. Kalla þeir það Leif Eric- son Celebration og verður hún haldin þann 12. október. Biðja forstöðumenn skemmtunarinn- ar okkur um að syngja nokkra íslenzka stúd- entasöngva og höfum við allra náðarsamlegast heitið því. Hafa þeir í þetta sinn aflað sér ís- lenzks fána, en í fyrra komum við þangað og sáum þá engan. Hættuíeg fáfræði. Var þá formaður þar spurður, hvort hann vissi hverjar og hve margar Norðurlandaþjóð- irnar væru, en hann reyndist lítt menntaður á þeim sviðum. Afsakaði hann sig á allar lundir og var honum talin trú um, að hann hefði gert sig sekan um stórfellda vangá, er gæti hæglega orðið að miklu þrætuepli milli þjóða vorra. Varð vegur okkar allmikill eftir afsökun þessa, sem hann flutti af stólnum, svo mikill, að fólkið í kringum okkur var allan tjmann að spyrja okkur spjörunum úr um land- ið okkar. Hétu forstöðumennirnir því, að ann- að eins og þetta skvldi ekki koma fyrir aftur. . Annar Leifsdagur. Fyrir nokkurum dögum var skýrt frá því i frétt til ríkisútvarpsins frá Oslo, að þar í Nor- egi ætti a.ð halda 12. október að einhverju leytí hátíðlegan til að heiðra Leif Eiríksson, sem fundið hefði Vínland hið góða. Að sjálfsögðu hefðu Norðmenn ekki farið að hafa svona mik- ið við, ef þeir teldu ekki Leif Norðmann og ekkert annað, enda hafa þeir löngum reynt að koma inn þeirri skoðun í ýmsum löndum, að Leifur hefði ekki verið íslendingur, heldur Norðmaður. Ekki einsdæmi. Leifur er svo sem ekki eini maðurinn, seni Norðmenn hafa reynt að krækja í og gera að landa sínum í augum annarra þjóða. Þeir hafa líka oft reynt að gera Snorra að sínum. En við vitum betur og hvað Leif heppna snertir höfum við gögn í höndum, sem gera að verkum, að við megum láta okkur í léttu rúmi liggja hvað frændur okkar segja um málið. Við þurf- um ekki annað en að ganga upp á Skólavörðu- hæð, til þess að sjá þar sönnun þess, að þjóðin sem byggir hluta af meginlandinu, sem Leifur fann, viðurkennir að hann er ísle.ndingur og ekki annað. ' Friðurinn. En það verða varla friðslit út af þcssu máli. Það er búið að vera lengi á döfinni eða að minnsta kosti til, án þess að til verulegra átaka ♦ hafi komið. Heimurinn hefir líka í ýmsu mik- ilvægara að snúast og nú þessa dagana er hann einmitt að byrja á einu þinginu enn til þess að reyna að koma á reglu innan „fjölskyldunn- ar.“ I áttina. Eitthvað þokast víst í áttina, þótt hægt fari og mlirgum þyki í rauninni ekkert miða. Þeir stóru standa á rétti sínum og sitja oít yfir rctti hinna smærri og máttarminni. Þannig hefir það alltaf verið og verður vafalaust áfram. En meðan svo er, þá er í rauninni lítil von til þess, 'áS sannkallaðnr „Fróðafriður" haldi innreið sína me'ðal mannanna.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.