Vísir - 24.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 24.10.1946, Blaðsíða 6
6 VISIR Firruntudaginn 24. októbcr 1946 2 stórar hæðir til sölu Á góðum og sólríkum stað, verða seldar 2 hæðir, hvor 6 herbergi og eldhús, með þvottahúsi og geymslum í húsi, sem fyrirhugað er að byggja í Skólavörðuholtinu, vestanverðu á þessu ári og næsta, og þurfa kaupendur að geta innt af hendi greiðslur kaupverðsms jafn óðum og byggingm kemst upp. Hæðir þessar verða sérstaklega hentugar, sem lækningastofur, skrifstofur eða íbúðir og geta fleiri sameinað sig um kaup á hverri hæð, ef verkast vildi. — Teikmngar hggja frammi hjá undirntuð- um, er gefur allar nánari uppl. (juhhar £. SenediktMcn héraðsdómslögmaður, Bankastræti 7. Ný bólstruð hósgögn og flygcl til sölu. Túngötu 22., kl. 8—9 í kvöld. i§flft| GÆFM FYLGIB hringunum frá SIGURÞOR VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einktaínjar. — Námskeiö. Uppl. eftir kl. (6 í síma 6629. Freyjjúgötu 1. (33 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö til vinstri. Sími 2978. (700 ENSKUKENNSLA fyrir byrjendur og lengra komna. Les tungumál með skóla- fólki. Uppl. Njálsgötu 23. — Sími 3664. (645 HERBÉRGI til leigu. 2ja ára fyrirframgreiösla. Uppl. Hringbraut 203, III. hæö til vinstri. (852 TIL LEIGU: Tvö her- ergi og eldhús utan viö bæ- inn fyrir barnlaust fólk gegn húshjúlp. Uppl. í síma 6419. (855 STÚLKA óskar eftir lier- bergi og fæöi á sama staö. Húshjálp og greiðsla eftir samkomulagi. Uppl. eftir kl. 5. Simi 4629. (856 S.s. „BANAN" fer til Patreksfjarðar, Isa- fjarðar og Akureyrar næst- komandi föstudagskvöld. — Tekur fai’þega og flutning. Væntanlegum flutningi veitt móttaka á föstudag við skipshlið. Nánari upplýsingar á skrif- stofu minni. Gunnar Guðjór.sson, skipamiðíari. Lífiið heibergi til leigu í nýju húsi í Austurbænum. F yrii’framgreiðsla. Sími 6244. TAPAZT liefir hvitur köttur frá Mehntaskólanum; . Óskast skilaö þangaö eöa hringið í síma 3148. (858 DRENGJAREIÐHJÓL tapaðist frá Grænuborg síö- astl. íöstudag; I’eir, senj kynnu að.hafa oröið lijóls- ins varir, tilkynni þaö í sima .U34- _______________(S37 j'.SEÐLAVESKI; Irefir 'tap-| ;&i rr|cöAítlsv^r«¥r:fCf peiiiiiSgj ; rtú 1 ,dg; :ööVum3'srk ilrtk jutn. -d, Pinnandí skili ]»v í gegn fundarlaunum á Lögreglu- varösfofuna. , (838 ■ DRÉNGUR- i%þaö?; rjötö-' lijóli við Miðbæjarskólánií. Vinsamlega skilist á Loka- stíg 10. (849 Hafnarstrætá 4. ATVINNA. Stúdent úr stærðfræði- deild óskar eftir einhvers- konar framtíðarstarfi. Tilboð, ásamt uppl. um kaup sendist afgr. blaðs- ins fyrir laugardagskvöld. merkt: „Stúdent“. Kl. 2—3 : Frúaflokkúr. — 6—7 : Old Boys. — 7—8: Fiml:, drengir. — 8—9: Fiml., II. fl. kv. — 9—10: Fiml., II. fl. karla. í Hálogalandi: — 9-3°—-10.30: Handknatt- leikur karla. VÍKINGAR. Handknattleiksæfing í luisi í. Jb. R. yiö Ká- logalapd ;,í kvold kl •10.30. —4 Stjórnin. ÁRMÉNNINGAR! Ilandknattleiks- flokkur kvcnna. .Ffing í kvöld kl. 8.30 í íþróltalnisi Í.BR viö Uájoga- i: Iandý' : ■ Mæfið vel og réttstundis. Stjórn Ármanns. STÓR stofa* til leigu. Efstasundi 24. (862 ÍBÚÐ í steinhúsi við eina aöalgötu liæjarins til sölu. Þrjú herbergi og eldliús, tvö laus nú, eitt losnar í vor. — Húsið er ekki meö hitun frá hitaveitu, en búið er aö leggja hana i húsið. Verö um 60 þúsund, útborgun 40 þús. Tilboð, merkt: „íbúð“, send- ist Vísi. (867 SKRIFSTOFUPLÁSS fæst gegn lítilli vinnu viö bókfærslu. Tilboö sendist Vísi, merkt: „Skrifstofa“. (868 HERBERGI. Stúlka ósk- ar eftir herbergi. Vill líta eftir börnurn 2 kvöld í viku, eða taka aö sér aöra húshjálp eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Húshjálp — 28“ sendist blaðinu fyrir laugar- dagskvöld. ;(842 MIG vantar herbergi fyrir tvo og eldunarpláss. Gæti tekið aö mér að sjá um einn uiann eða gæta barna tvö kvöid í vikti. Tilboö, merkt: ■ „Rólégt — 850“ leggist inn á afgr. blaðsin^ fyrir laugar- dag. V (851 LESIÐ hina bráÖspenn- andi og viðburðaríku Slier- lok Holmes leynilögreglu- sögu; Morðið í, Lauriston- garðinum. — - iFæst í öiiutii bókabúðum. CO s' JfiT. F. U. M. crni;. ■i!.í<jia/:D;'í*'1**- f'J * Fundur i kvöFÍ kli' ö'^o. — Bjarni Eyjólfsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. ÞINGSTUKA Reykjavík- ur. Fundur annaö kvöld kl. 8vjo"á Fríkirkjuvegi Ti. — imutipisa. ioiíbaií .. 1, Stigveit-mg. 2. Frindi: Jónas Guömundsson flytur. 3. Önnur mál. Þingtemplar. I KARLMANNSBUXUR. Síöbuxur, Sjóbuxur, Skíöa- buxur, af Öllum stæröum og í öllum litum, Álafoss. (563 ' ' v'v■ ,1 • • I SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sfmi 2656. ARMSTÓLAR fyrirliggj- andi. — Verzlunin Búslóö, Njálsgötu 86. Simi 2874. — HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, ki. 1—5. Sími 5395. (178 Fataviðgerðin Gerum -viö allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kk x—3- , (348 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduö, notuö húsgögn og margt íleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 NOKKRAR stúlkur geta 'komist aö í Garnastööinni, Rauöarárstíg 33. Sími 4241. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, herra- 0g unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 NOKKURAR stúlkur óskast nú þegar. Hátt kaup. Kexverksm. Esja h.f. Sími 5600. (824 OTTÓMANAR og dívan: ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (7°4 GÓÐ STÚLKA óskast á fámennt heimili í Húnavatns- sýslu. Mætti hafa með sér barn. Góð húsakynni, raf- magn til Ijósa 0g suöu. Sími 6917, eftir kl. 7. (864 GÓÐ tvíhleypt haglabyssa til sölu. Uppl. á Freyjugötu io. niðri, kl. 6.30—0 síöd. (866 STÚLKA óskast í létta vist allan daginn. Frí alla sunnudaga og öll kvöld eftir kl. 8. Sérherbergi. — Uppl. í síma 4954 og á Leifsgötu 16, I. hæö. (857 TIL SÖLU: Litlir stofú- skápar og borö meö tvö- faldri plötu og notaður skáp- ur, sem er klæöaskápur, tau- skápur og bókaskápur. Njálsgötu 13 B (skúrinn). ELLILÍFEYRIR, ör- orkulífeyrir, örorkustyrkur, barnalífeyrir og fjölskyldu- bætur. — Eg útfylli allar skýrslur þessu viökomandi. Gestur Guömundsson, Berg- staöastrti 10 A. (609 BARNAVAGN til sölu, ódýr. Uppl. Hringbraut 132, uppi- (853 HÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar tegundir. — Málaravinnustofan, Ránar- götu. 29. (854 GETUM tekið að okkur múrverk, eina eða tvær ibúð- ir, helzt í Hlíöahverinu. Til- boð leggist inn á afgr. Visis fyrir hádegi á laugardag, — merkt: „Múrverk". (843 MIÐSTÖÐVARKETILL til sölu, 3—4 'ferm., mjög ó- dýrt. Uppl. Rauöarárstíg 22. , ’ (859 HAFNARFJÖRÐUR. — . Unglingsstúlka óskast nú þegar i létta vist hálfan eða allan daginn. Hátt kaup. — Sérherbergi. Uppl. í sima 9152. ('844 STÓR, nýr stofuskápur (eik) er til sölu með góöu veröi. Freyjugötu 42, uppi. (860 FALLEGT — ÓÐÝRT. Hekluöu ungbafnafötiii' selj- ast i.iii aftur á Freyjugiitu 42. 1861 MAÐUR, sem vinnur hreinlega vinnu óskar eftir þjónustu, helzt í Austurbæn- um. Uppl. í sima 5209, eftir kl. 5. (846 SEM . NÝT-jf. Buiqk-tæki til söiitjog sýnis. T’iiiáiiiiuni, Við Kaplaskjólsvci; í'‘dag. og á morgun. ’ (863 KALDHREINSAÐUR æöardúnn, nýkominn frá ' Breiöafiröi. F.in\iig .fi.fiivc. íj; kodda og púða. Vop. SinTijj 4448. . (839I VANDAÐ, sænskt skrif- borð, 'hcntugt'; .fjyri'r á}kri f- slofti. einfiig hVæfr\Ti":úi; ryö- '- '"-fríu stáli.Hnl sýnis og söl-ú'á Reynimel 30. (841 VÖNDU.Ð, fajlvtt. fern.i? . ingarföt á dreng til sölu.. —• ; Hverfisgötu 115.. ; (848 GÓÐ kolaeldavél til sölu. í 9, Sæbó 1 i v >S él t ja r na rnesi. (847- TJALD af jeppab.ibóskji/jt. til kaups. Tilboö sendist 1 Vísi, merkt: „Tjald“. (840 r . Jlj ,1 í f I' / ;. • 2 DJÚPIR armstólar til sölu. Simi 6854. (845

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.