Vísir - 24.10.1946, Qupperneq 7
Fimmtudaginn 24. október 194G
7
VISIR
JcAeph 4
UeryeAkeiwr • 1 / • 11 t oulaldin
VIII 34
í dinnnunni og livassviðrinu var erfitt að
stjórna snekkjunni og i vindhrinu mikilli kast-
aðist liún á lilið og bar hættulega nærri strönd-
inni. Halvard veittist svo erfiðlega að gegna
störfum, sínum, að Woolfolk sannfærðist um,
að liann hefði stunginn verið dýpri rýtings-
stungu en liann vildi við kannast. Þegar þeir
væru komnir í öruggan sjó ætlaði liann að spyrja
iiann spjörunum úr um það sem gerzt hafði.
En í rauninni var ekki liægt að bíða með að taka
þelta mál til meðferðar, þvi að brim var mikið,
og ekki mátti út af bera, svo að snekkjuna bæri
upp á koralrifin. Annar livor þeirra yrði að
vera fram á, gefa gætur að öllu, kanna dýpi og
gera annað, sein gera þyrfti, þar til komið væri
á öruggt dýpi.
„Halvard,“ kallaði Woolfolk hvasslega, „nú
er enginn tími til að leyna neinu. Hvernig er
liðan þin?“
„Góð,“ sagði Halvard og beit á jaxlinn. „Eg —
eg liefi slegið rýting úr höndum manna fyrr —
i hafnarhverfunum i Stokkhóhni. Núna mis-
lieppnaöist mér fyrst, af þvi að dimmt var af
nóttu.“
Allt í einu opnuðust káetudyrnar og í vind-
hviðu kastaðist Millie að stýrishjólinu. Wooi-
folk greip liana og liélt henni meðan alda reið
undir skipið og lvfti henni. Hún var dauðskelk-
uð og liélt sér dauðahaldi. Woolfolk reyndi að
hvetja hana til þess að leita liælis í káetunni af
nýju, en hún neitaði því með öllu og bann færði
liana því í olíubornu sjóklæðin sin.
Allt þctta hafði tekið mikinn tíma, liættulega
mikinn tíma. Tók Woolfolk nú þá ákvörðun
skyndilega, að láta Halvard taka við stýrislijól-
inu.
Woolfolk lientist út á þilfarið og greip dýpt-
armælisstöngina. Hann gat séð brimlöðrið hvit-
fyssandi á rifjunum beggja vegna og kallaði til
Halvards, sem nú var við stýrið:
„Hafðu gætur á rifjunum. Stýrðu lienni milli
þeirra.“
Woolfolk hentist fram á með stöngina og
ýtti henni fram og niður á við, en þeir voru á
sæmilegu dýpi, liann náði ekki til botns með
henni. Snekkjan liallaðist svo, að sjór gekk inn
á þilfarið og stóð hann upp að knjám í sjó, og
gat vart staðið, er útsogið kom. Ilann reyndi
aftur að kanna dýpið og náði nú til botns:
„Fimm feta dýpi,“ kallaði hann.
Og svo, er hann hafði kannað aftur:
„Fjögur fet rúm.“
Mikill sjór skah nú á snekkjunni og stöðvaðist
hún með öllu og valt eins og trjábolur í öldu-
róti, en svo náði hún sér hægt og hægt á strik
aftur. Ivannske befði verið betra, ef þeir liefðu
ekki lagt af slað þegar, því að vafalast liefði
verið varfærnislegra að liyggja að sári Halvards,
en liann hafði staðið á því fastai’a en fótunum,
að þetta væri skráma aðeins, en á hinn bóginn
háfði Verið mikill hugur i Jolin Woolfolk að
komast á brolt frá þessum ströndum hið fyrsta.
Enh kannaðist hann dýpið og lcallaði:
„Fjögur og hálft.“
Grynnri sjór var framundan og ægilegt brim-
löður lil beggja lianda. Aftur kom ólag og
snekkjan var lengur en áður að rétta sig við.
Jolin Woolfolk vissi, að mesta hættan var fram-
undan. Hann sá af öllu, að Halvard stýrði ekki
örugglega, og livenær sem væri kynni snekkjan
að fá á sig ólag og sogast það langt aftur, að
ekkert gæti orðið til bjargar.
„Rúm fjögur,“ kallaði hann og svo: „Fjögur“.
M'oolfolk fannst á þessari stund, að allt befði
gengið honum í móti, og liver skuggaviðburður
næturinnar af öðrum rann af nýju upp fyrir
hugskotsaugum hans. Það var sem farg hvildi
á honum, sem ekki yrði af honum létt, eins og
skuggar liðinna ára hefðu fylgt honum til þess-
ara óheillastranda, og nú væri örlagastundm
mesta fram undan, — Gar hætt komin og óstyrk
hönd við stýrið, en ekkert skip annað, fannst
lionum, liefði látið betur að slíkri stjórn cn hún.
„Rúm þrjú,“ kallaði liann, óviss um hvorí
Halvard nnmdi bevra til bans.
Á næstu augnablikum yrði úr þvi skorið
hversu fara myndi. Ef til vill færi svo, að bún
brotnaði í spón, á rifjunum, og í dögun myndi
það er rekið hafði upp í lygna víkina, segja sina
sögu.
„Þrjú og hálft,“ kallaði hann.
Snekkjan nötraði eins og sært dýr. Sjór gekk
í sífellu vfir þilfarið, en Woolfolk var nú stöð-
ugri, og liann slappaði nú í sig stálinu, heit-
strengdi að þrauka fram í rauðan dauðann, tók
stöngina rösklega og kannaði enn dýpið.
„Þrjú og einn fjórði.“
Nú mátti engu rnuna. Ef enn grynkaði væri
öllu lokið. Ilann leit sem snöggvast upp og starði
á fjarlægar stjörnur. Varir lians bærðust —■
Darwiit og kenningar hans.
að brevtiþróun líftegundanna ætti ser stað, jafnt
á hans dögum, sem fyrr á öldum.
I 20 ár vann Darwin að því að færa stoðir undir
kenningar sínar, en sinnti hvorki um að boða hána
né vinna sér frægð. fyrir hana. Að þessum tíma
liðnum trúði hann vini sínum fyrir því, „að nú er
eg sannfærðiu- orðinn um það, (ólíkt því scnv var
í upphafi) að tegundimar eru ekki óbreytanlegar,
og mér finnst sem eg sé að játa glæp“).
En glæpir komast upp, og svo var það einn
góðan veðurdag, er liann sat við morgunverð sinn,
að honum barst bréf, og í bréfi þessu var lýsing
á kenningu hans svo nákvæmlega eins að öllu
leyti að það var engu líkara, en að bréfritarinn,
scm reyndar var staddur hinum megin á hnett-
inum, hefði kynnt sér orði til orðs allar hinar 230
blaðsíður af handriti hans, sem enginn hafði séð.
Alfred Russell Wallace, sem þá var staddur í
Austur-Indium, hafði veikzt af mýraköldu og i
afturbatauum, hafði komið að honum slík upp-
ljómun hugarins, að honum hafði skilizt í einu
vetfangi hvernig náttúran hefði farið að því að
framleiða alla hin miklu fjölbreytni líftegund-
anna.
Wallace mælti svo í bréfinu: „Fjölbreytni líf-
tegundanna á sér engin takmörk. Líf villtra dýra
er sífelld barátta fyrir þvi að haldast við. Það er
komið undir hæfni tegundar til að laga sig eftir
aðstæðum, live fjölbreytt afbrigðin verða. Nyt-
samir eiginleikar valda útbreiðslu tegundanna,
skaðlegir eiginleikar valda fækkun. Hin hæfari af-
brigði munu á löngum tíma útrýma liinum lakari.
Náttúruvalið veldur framþróun, stig af stigi.“
„Barátta fyrir tilvenuini“, hæfileiki til að laga
sig eftir aðstæðum“, „framþróun, stig af stigi“. —
Þetta voru orð hans sjálfs! Nú varð honum tvennt
í senn, að gleðjast yfir því að liér var komin stað-
festing á kenningum lians, og að láta sér finnast
mikið um þann vanda, sem hann var rataður í.
Því að hversu mátti hann nú birta jiessar kenn-
ingar, er annar maður átti jafnt bonum, án þess að
verða sakaður um að hafa stolið þeim? En þeim
kom sarran um skynsamlega lausn málsins og
ákváðu að koma fram með kenningu sína um
breyti þróun líftegundanna samkvæmt úrvali í
félagi á .næsta fundi í vísindafélagi því, sem kennt
var við Linné.
Röksemdir þeirra fyrir kenningunum er þeir
báru fram á því sögidega kvöldi árið 1858, voi’u
sem hér segir:
1 fyrsta lagi:
Lifandi verur tímgast í geometriskri röð með
margföldun.
1 öðru lagi:
Samt eru einstaklingar hverrar tegundar álíka
margir öld fram af öld.
Ályktun af þessum tveimur staðhæfingum er
þessi: Samkeppni milli tegunda veldur þvi að jafn-
vægi helzt. Þetta köllum við baráttu fyrir tilver-
unni.
C./?. Sutnu^ki, — TARZAN —
BZ
Þegar augljóst var orðið, að ómögu-
legt var að fá Kungu til þess að borða,
var málið tekið til alvarlegrar athug-
unar. Sóttur var dýralæknir og hann
spurður ráða.
„Það eina, sem getur bjargað Kungu,
er að hann fái tækifæri til að ná sér
i annan maka,“ sagði dýralæknirinn.
„Þið verðið að fara með hann aftur
til Afríku.“
„Farið með hann þangað, sem liann
fannst, og lofið honum að finna handa
sér aðra apynju.“ Tiu minútum siðar
kallaði gæzlumaður Kungos, sem hét
Chris Harsen, i dóttur sína sem hét
Tina.
Hún var að æfa sig í sveiflurólun-
um. „Komdu fljótt,“ kallaði hann. „Við
erum búnir að leigja flugvél til að
fara með Kungo til Afriku, og með
þvi hjarga lífi hans.“