Vísir - 24.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 24.10.1946, Blaðsíða 8
Nseturvörður: Lyfjabúðin Iðunn. Sími 7911. Næturlæknir: Sími 5030. — Fimmtudaginn 24. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Síðan flugsamgöngur komust á, getum við ,nnbrot* | fyrrinótt var innbn fengið beztu hljómllstarkrafta, sem völ er í við Suðurlandsbraut. Viðtal við dr. Snilldar hæfileikar og Ijúfmennska sameinast ekki ætið. Páll ísólfsson hlaut hvorttveggja í vöggugjöf. Þótt hann væri önnurii kafinn, gaf hann sér sanit timá til að rabba við mig og segja mér sitthvað frá ferð' siririi til EnglanJs í suriiár, er eg hit'ti hanri að aflokinni æfingu í Dóm- kirkjunni, siðastliðinn láug- ardag. — Hversu niörgurií skvldu- störfum gegnir þú? spvr tíð- indáiri.aðurinn. — Eg er organisti við Dómkirkjuna og tel það ao- alstarf mitt. Mer þykir værit um orgáriistastarfið og helzt vildi eg geta helgað því allii krafta riiiria, en J:.áð er fjá'r- hagSle'ga ókleift. Síðan 1930 héf eg veiáð' skólastjóri Tónlistarskólans og jafnlengi tónlístarráðu- riáutur útvarpsins, að eiríu úri undanskildu, er Jón Leifs gegndi því starfi. Aúk þess er oft kvábbáð á rríér um áð spila á söngskcmmt- unum. öll þessi störf hafá það í för með sér. að eg hcf takmarkaðan tíma til æfinga, en ef vel ætti að vera þyrfti eg að æfa mig 4—6 klukkustundir á degi. —- Hefurðu kompóiiefáð nokkur lög nýlega? — Nei, eg lief ekki haft tima til þcss langa lengi, og það er ef til vill gptt, mað- uf skapar |)á ekki ncitt mið- ur gott á meðán. — Er til gott íslenzkt orð yfir kompónéra? — Ekki mér vitanlega. Og cg nota það orð’. Ætli kompónisti og kompónera geti ekki samlagazt íslenzlui eins vel og l.d. kommúnisti, seiri engum dettur í hug að’ fetta fingur í. r árás ©g rán. Fyrir skÖmmu vildi sá at- hurfur til hér í bænum, að maður úr úthverfi bæjarins \arð fyrir árás fjögurra tnanna óg var illa leikinn at þeim. Muriii þeir háfá rient liann itrii 1600 krónur. í’orsprakki árásarinánnanna er fiindinn, er hami alþékktur óþokki og muriu félagar hans, að þess- urii verknáði, vefa svipilð mariritégund. Mál þetta ér nú i ranrisókri. Pál Isólfsson. Fyrst við minnumst á þctta, get eg sagt þér frá hvernig orðunum kompón- isti og kommúnisti var ruglað saman í danska blað- inu Sócialdemokraten í Kaupmannaliöfn, þar stóð: „Den kendte islaridské Kommunist Páll Isóll'sson liolder Koncert“, o. s. frv. (Hinn þekkti íslenzki kónim- únisti Páll Isólfsson heldur hljómleika) o.s.frv. I norsku blaði stóði að „Domprovsten“ héldi hljómleika. Þetta sarin- ar það, sem eg hef sagt áður „eriginn vpitt hvað hárin er fyrr en háriri les hlöðin“. Hefir „Brennið jiið vitar“ ekki farið sigm-för um Svíþjóð? — Samband sænskra karlakóra hefir keypt út- gáfurétt að að laginú og selt það í .mörg þúsund ein- tökum. I sumar söng sam- bandskórinn lagið á Skáns- inum undir stjórn Eiriars Ralf og 200 manna hljorii- sveit lék undir. Eg var þá í London og gat því miður ekki verið viðstaddur. Hvenær lagðir þú af stað til London? Eg fór í hyrjun maí í hoði British Council og var Einar sonur minn í för með mér. Mér var allsstaðar tek- ið opnum örmum. Eg fór fyrst til London, en férðað- ist síðan um Suður-England, skoðaði þar iri.a. margar kirkjur og orgel, l.d. dóm- kirkjuna í Winchester, hinni göirilu höfuðborg landsins. Þar eru sumir gömlu dönsku konungarnii' grafnir og eru jarðneskar leifar þeirra geymdar í skrínum. I þess- ari kirkju sá eg klukku frá 11. eða 12. öld. Það merkilegasta, seni eg sá var minnismerkið Stone- henge, 13 km. frá SaÍishury. Minnismerkið er frá tín a- mótum steinaldar og hrons- aldar og talið 'elzta minnis- mcr'ki i Evröpu. Mimiis- merkið er hyggt úr mörg- um stórum hjörgum, sem hafii verið' l'hitt alia leið frá Wales, en sú leið er 300 km. lörig. Er lílt skil janlegt hvernig þeim llutningi liefir verið hagað. Hvonœi' iiófnst tón- leikar þínir í I’.nglandi? Fyrstu orgeltónleik- arriir voru i Kristskirkju i Öxford um mánaðamótin maí—júní. Tveiniur dögúrii seinna spilaði eg í Eton College. Það fannst mér undarlegur pípriha l tabær, allir strákarnir ganga með pípuhatta. Þar er Windsor- kastalinn og í lionum er fögur dónikifkja. Hirin 4. júni spilaði eg í Bartolomusarkirkjti í Citv í London, j)að er elzta kirkja borgarinnar. Þar var undárlégt um að litast, arid- rúmsloftið líkast j)ví, sem í helli. Eg spilaði' seinna í út- varp úr jæirri kirkju. Sama daginn spilaði eg við messu í Westminister Abbey, verk eftir Hándeí. I þeirri kirkju er hann grafinn á- samt mörgu öðru stórmenni. iMé’r j)ótti einna vænzt um þessa stund, af öllu ferða- lagimi. Síðast spilaði eg i Sanlcti Markúsarkirkjunni við Ox- ford Street. Þeir tónleikar voru á vegum tóniistarfélags- ins i London, og munu flest- ir áheyrendurnir hafa verið organleikarar. — Þér liefir yfirleitt geng- ið allt að, óskum? — Mér var allsstaðar á- gætlega tekið og allt gert til að greiða götu mína. Bjarai Guðmundsson, blaðafulltrúi Frh. á 4. síðu. SetwBÍwug MMwwskólawws Setning- Háskóla íslands fer fram á laugardaginn kemur í hátíðarsal háskól- ans. Athöfnin liefst kl. 2 e. h. með ræðu háskólarektors, próf. Ólafs Lárussonar, en að þvi loknu afliendir liann nýju slúdentunum háskóla- borgarabréf þeirra. Hinn árlegi fagnaður nýju stúdéntánna yerður haldinn í SjáÍfslæðishúsiiHi n. k. sunnmlágskvö'ld. Færeyinfar kaúpa iiarlsefni. Geir Thorsteinsson útgerö armaður hefir nýlega selt togara sinn, Ivarlsefni, til Færevja. Kaupendurnir eru A/S J. Dahl, Vogi í Færeyj- um. A fösludaginn var kom Ivarlsefni lúngáö úr söluferð til Englands, og kom þá við í Færeyj um og tók færeýská áhöfn uin borð. Híriir nýju eigéridúr tóku við skipinu á Hefir jijófurinri farið inn uin glugga og komizt um alll liúsið. Armahandsúri, scm var í skáp í einu herherginu, var stolið, en ekki er vitað um fleira. Mál þettá er nú i rannsókn og liefir ekki ennj)á lmfst upþ á þjófunum. SkemiYiiura ti§ ágóða fyrir bágstödd börn. Nœstkomamli súhnudag ^ verður efnt til fjölbreyitrar skenuntunar í Gamla Bió til úgóða fyrir bágstödd börn í Þyzkalandi. Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri flytur ávarp og segir frá heimsókn sinni i hæíi fvrir foreldralaus flótta niannabörn. Söngfél. Harpa syngur íslenzk og erlend lög undir stjórn Roberts Abra- ham. Ungfrú Arndís Björns- dóttir leikkona les upp kva'ði. Ennfremur verða fiutt Kammermúsík-verk eftir Beethoven, Schumann og Hindemith og eru þau leikin af IL Edelstein (celló) Rob. Ahraliam (píanó), frú Ivatrinu Dallioff-Dannlieim (fiðla), Wilh. Lanzkv-Otto (liorn og píanó) og Birni Einarssyni (hásúna). Skennntunin liefst kl. 1,15 síðd. Aðgöngumiðaír verða seldir í hókaverzlunum Sigf. EjTnúndssonar, Lár. Blondals og Helgafells og liefst salan síðdegis í dag. Göwwtwwl kfÞwtww slaswwsi. Það slys vildi til í vestur- bænum í gær, að gömul kona varð fyrir bifreið og hlaut nokkur meiðsli. Átlmrðnr þessi vildi til um kl. 5 síðdegis og var konan þar á gangi er bifreið pk á liana. Var lnin flutt i Lárida- kotsspitalann og gert jiar að meiðslum hennar. Hafa þau ekki verið rannsökuð til frills ennþá, en i morgun, er blað- ið Iiafði simtal við spitalann, vai- verið að taka at' henni röntgenriiynd. Ivona þessi er komin á mjög Iiáari aldur, Iieitir liún Ánna Jóhannsdótl- ir og á heiuia i iuisinu rir. 22 við Bragagötu. iaugardag, og fór það Iiéðan sania dag á veiðar. Kaupend- urriir Iiáfa fengið levfi til hess að láia skipið béra sama hafri iil riæstu úramóta. Fiskverð í Bretlandi lækkar. Verð á þremur fisktegund- um lækkaði í Englandi síð- astliðinn laugardag. Fisktegundir þéssar erú: kárfi, liausuð ýsa, og langá. Vcrð ýsunnár cr nú rúriium 9 shillirigum lægra á kit, en vétiafverðið var á þessum tima í fyrra. Verðið á Iiaus- iiðum karfa og löngu, miðað við kit liéfir lækkað úr 73 shillirigum og 4 pence í 57 shiliiriga og 6 pencé. Yetraf- verðið á háusaori ýsu vaf i fyrra 85 shillingár per kit, en verður nú 75 shillingar og 10 pence. Suniarverð hausaðrar ýsu vaf 88 shillingar og 4 pence. Verð á öðrum fisktegurid- uni helzt óbreytt frá þvi, sem vérið hefir að uridáriförnu. Nýr sendiherra Rússa. í fyrradag kom hingað nýr sendiherra frá Sovétríkjun- n/n. Kom liann flugleiðis frá Prestvick. Sendiherran heitir Rvba- kov og var skipaður seridi- herra hér þegar Krassalni- kov lét af starfi sínu liér. — Agnar Klemens Jónsson skrifstofustjóri í utanríkis- málaráðuneytinu lók á möti sendiherranum á flugvell- iriuni í Reykjavik. Lokun búða — Framh. af 1. síðu. nefndir heggja aðilja liéldu 20. sept. 1946, en ágreining- ur var þá um lokunartima kjötvcrzlana, sem fóru frain á nokkra séraðstöðu!. I samninganefnd voru eft- irtaldir nienn: Samniriganefnd V.R.: Ad- olf Björnsson, form., Baldur Pálmáson, Björgúlfur Sig- urðsson, Carl II. Sveins, Gyða Halldörsdóltir. j Samninganefnd kaupsýsiu- manna og KROX: Bergur G. Gislason, forni., Árrii Árna- son, Björgvin R. Jónsson, Gunnar Pétursspn, Kristjön Krisljónsson, Lúðvík Bjafná- son, Óskár Norðtnánn, Pálí Joliannessori. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis tll næstu mánaðamóta. Hringið i síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.