Vísir - 29.10.1946, Blaðsíða 5
Þriðjiulaginn 29. oktöber 1946
V í S'IR
GAMLA BIO ÍSS
Æskuþrá.
(Ungdommens Længsler)
Hrífandi tékkneslc kvik-
mynd um fyrstu ástir
lífsglaðrar æsku. Myndin
er mcð dönskum texta.
Lida Baarova,
J. Sova.
AUKAMYND:
EINAR MARKUSSON
pianóleikari íeikur: „Fan-
tasi impromptu“ eftir
Chopin og Ungvcrsk rap-
sodie Nr. 11 eftir Liszt.
Sýnd kl. 7 og 9.
Smyglarar
(Vest YovrVov)
Hin bráðskemmtilega
mynd með Litla og Stóra.
Svnd kl. 5.
UPPIOÐ
Opinbert uppboð verð-
ur l’aldið á mótum Bolla-
götu og Auðarstrælis bér
í bænum föstudaginn 1.
nóvember n.kV ld. 3 e.h.
og verður þar seld bifreið-
in R-2105 (Buick módel
1941).
Greiðsla fari fram við
hamarsbögg.
Borgarfógetinn
í Reykjavík.
Bókaskápui
mjög fallegur, útskorinn,
er til sölu, einnig fallegt
dagstofusett.
Uppl. í síma 3503.
BEZT AÐ AUGLYSA1VISI
tbnð fil leigm
2 góð herbergi og eklbús
á hitaveitusvæði, nálægt
Miðbænum, til Ieigu gegn
beilsdags vist.
Tilboð mei’kl: „Ilag-
kvæm íbúð“ sendist blað-
inu fyrir þriðjudagskvöld.
Kenni byrjer.dum bók-
fæi'slu. -— Uppl. í síma
4315 og 6056.
Sýning
á miðvikudag
kl. .8 síðdegis.
Leikrit í 3 þáttum.
Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 3 í dag.
Tekið á frtóti pöntunum í síma 3191 kl. 1—2 og
eftir 3.30. —. Pantanir sækist fyrir kl. 6.
— NÆST SÍÐASTA SINN. —
Landsmálafélagið Vörður:
í Sjálfstæðishúsinu miðvikudagmn 30. okt. kl. 9
eftir, hádegi.
Ræður flytja þeir: Jóhann Hafstein, alþm. og Jón
Pálmason, forseti samemaðs Alþingis.
Einsöngur: Sigurður Ölafsson, söngvan.
Kvikmyndaþáttur frá vígslu Sjálfstæðishússins og
20 ára afmæli Varðar.
Tvöfaldur kvartett syngur.
Gamanvísur: Lárus Ingólfsson, leikari.
Að lokum verður stiginn dans.
Félagsmenn fá aðgöngumiða endurgjaldslaust fyr-
ir sig og einn gest meðan húsrúm leyfir.
Aðgöngumiða sé vitjað í skrifstofu félagsms í Sjálf-
stæðishúsinu.
Húsinu verður lokað kl. 10.
. SKEMMTINEFNDIN.
Sálarrannsókngrfélay
íslands
heldur íund í Iðnó, fimmtudaginn 31. þ. m. kl.
8,30 e. h.
FUNDAREFNI:
Minning framliðinna.
Félagsmenn meiga taka með sér gesti.
FÉLAG ÍSLENZKRA MYNDLISTARMANNA
Asgrímur Jónsson
WláLL
laóLjnmcp
í tilefni af 70 ára afmæli hstamannsins 1946
Opm daglega kl. 10—22 frá 26. október
MM TJARNARBIO MM
Við skulnm
ekki víla hót.
(Don’t Take It To Heart)
Ganxansöm reimleikamynd
Hiebard Grecne,
Patricia Medina.
Svning kl. 5—7—9.
Slmabúiin
GARÐtlR
Garðastræti 2. — Sími 7299.
mat nyja bio kkk
(við Skúlagötu)
Símon Bolivar
Mexikönsk stórmynd um
æfi fi’clsishetju Suður-Am-
«r
eríku.
Myndin cr mcð enskum
h j álpa rskýri ng um.
Aðalhlutvei’k:
Julian Soler,
Marina Tamayo.
Sýnd kl. 6 og 9.
HVElR GETUR LIFAÐ AN
LOFTS ?
Stúlka óskast
í sérverzlun strax.
lilboð sendist blaðinu merkt: „Stúlka — strax“
f]ý idenje
íháídc
óacj,
a
„Ekki heiti ég Eiríkur“ heitir ný skáldsaga
eftir Guðrunu Jónsdóttur frá Prestbakka.
Það mun teljast óvenjulegt, er bækur eftir nýja
höfunda seljast upp á skömmum tíma, og eru
þýddar á erlend mál, en þanmg var því háttað um
fyrstu skáldsögu Guðrúnar, er hún gaf út áriÖ 1940.
Það er því viðburður, sem rnenn veita athygli, er
Guðrún sendir nú eftir sex ár frá sér nýja íslenzka
skáldsögu, sem senmlega mun brátt einnig koma
út á-dönsku.
Það þarf ekki að íjölyrða um það að „Ekki heiti
ég Eiríkur“ er fögur og óvenju sanníslenzk skáld-
saga, sknfuð af nútíma sálfraeðilegn þekkmgu og
mikilli stíllipurð.
„Ekki heiti ég Eiríkur“ er bók, sem
allir, ungir sem gamlir, sem vilja
lesa góðar íslenzkar skáídsögur, verða
að Iesa, enda ættu flestir að gefia veitt
sér það því að bókin kostar aðeins kr.
25.00 í bandi.
Í^óhjelíóát<ýájan
Þakka innilega auSsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarícr unnusta míns,
Baldurc Sfiu ’k: Híálmarssonar,
Þorbjörg Halldórsdótth’.