Vísir - 29.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 29.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabuðin Iðúnn. Sími 7911. ^Næturlæknir: Sími 5030. — Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Þriðjudaginn 29. október 1946 Bygging norrænahelmilis- ins hafin. Fyrsta fuBlkomna sumargisfi- husið, sem byggt er hérlendis. Norrænafélag'ið hefir nú hafið byggingu stórhýsis á Þingvöllum. í svonefndu Karastaðanesi. Verður bygg- ing jjessi hin veglegasta og er ihún fyrirhuguð sem g'sti- hús og félagsheimili. Bygging þessi er að flatarmáli um 400 f.m. og tvær hæðir og ris auk kjallara, sem verður xindir hálfu húsinu. Mikil vöntun hefir verið -íi fullkomnu sumarhóteli hér á landi og hefir ekker't hótel verið starfandi, sem byggt "hefir verið eingöngu sem dyalarstaður fvrir erléndá og innlcnda mcnn um súmartim- ann. Hefir þetta að vissu márki stöðvað straum er- lendra manna til landsins. Norræna félagið er nú að bæta úr þessum skorti með býggingu veglegs sumar- gistihúss að Þiiigvölluin. Hús þetta verður að öllu ieyti byggt eftir nýjustu tízku. Á neðri liæðinni verð- ur stórt eldhús með öllúm tilheyrandi tækjum til full- komins liúshalds, þar verða og borðsalir og . setu- og lcslrarstofa auk skrifstofii bg íbúðarherbergja. Á efri hæð- iníii verð.a svo íbúðarherbcrgi og sömuleiðis eru íl)úðarlier- bergi fyrirhuguð á risTiæð- inni. Oiiúúpphifun inun verða í húsinii, en diesélstöð mun framléiða r.afmagn til ljósa og eldunnar. Vérð byggingarinnar mún verðá urn 1,5 rnillj. kr. og á shiiði hennar að vera lokið fynr vórið 1948. Verði ekki næg aðsókn að þessu hóteli vfir veturinn, er yfir þann tíma fyrirhug- íiður hússtjórnarskóli þ.ar, en gílurleg vöntun hefir verið á slíkum skólum undanfár- ið. og hefir fjöldi ungra kvcnna farið til nágranna þjóðanha til hússtjómar- náms, m.n. héfir N'ötTíéna- ■félagið anr.azt miltigöngu um í'kólavist erlemlis fyrir um í O ungar koníir. liiálverkasýning Ásgríms. Allt að 1000 manns eru búnir að skoða sýninguna á málverkum Ásgríms Jóns- sonar listmálara. Var liún opnuð á laugar- daginn, og verður opin uni 3ja vikna skeið. Eins og áður liefir verið skýri frá, er hér um yfirlits- sýningu að ræða frá ýmsum 'úrum, og eru samtals um 70 málvevk á sýningunni. Slys á Kðepps- vegi. Um miðjan dag í gær varð Sigurður Jónsson til heimilis í Eskihlíð 14 fyrir bifreið og fótbrotnaði. Sigurður ætlaði að fara að talca flutning af hil, er hif- reiðin R—1080 kom austan Iíleppsveg og ók á liann, svo að liægri fótur lians brotnaði opnu hroti, og fékk Sigurður auk þess skrámu á liöfuðið. Fyrst var hann fluttur á Landsþjtalann en svo á Lándakotsspítala. Guðmundur S. Guðmunds- »on tefldi fjölskák á Akra- jnesi síðastliðinn sunnudag. Tefldi hann við 25 af beztu taflmönnunnm þar, og vanii 21 skák, gerði jafntefli i tveimur, og tapaði tveinum Stóð skákin vfir i 3-'ý Llukkusfund. Kveðjúlótiléikar Maríu fVfarkan. María Márkan Östlund óperusöngkona heldui kveðjuhljómleika á fimmtu- daginn, en söngkonan er á förum liéðan til Bandaríkj- anna þar sem hún er búsétt. Frú Maria hélt nokkrar söngskemmtanir hér fyrir skömmu við mjög góðar undirtektir áheyranda og mikla aðsókn. Þessir hljóm- léikar er frúin heldur munu að líkindum verða seinasta tækifá'rið til þess að heyra iil hénnar uríi langan líma. • KveðjuÍdjómlrikuniir eru l'.áldnir vegha fjö'lda áskor- anha, þvj margir urðu frá að , livérfa seinást er hún söhg , iiér i bæjuiríi. Á kveðjuliljómléikiinum verður nokkiið breytt söhg- , skrá frá því er Liún söiig hér ,i liausl. Þáð er ekki nokkur vafi á þvi, að allt söngeiskt tolk i'agnar þvi að Maria jMarkárí liéfur aflur til sín lieyra og leitt el' i'rúin hefir ekki tíma til þess að Iialda fleiri söngskenuntauir áður eh hún fér vestur um háf áft'ui'. S.Í.B.S. þakkar stuðninginn. Hann er biintfur en vinnur að því að finna galla í litlum kúlulegum. Til þess notar hann fingurna og er sagður leysa sitt starf vel af hendi. BRIDGE. Önnur umferð í kvöld. Keppt verður í öðrum riðli i einmenningskeppni Bridgé- féiags Reykjavikur i kvöld kl. <S’ í félagsheimiii V.It. í þessum riðli eru 1 í» menn Og keppa þrír efstu þeirra til úrslita við þá tiu, sem teknir voru frá, og þá þrjá efstu i riðliiiúm, er képpti á sunnudaginn var i Breið- firðingahúð. í fyrstá riðli urðu þrir efstu menn þéir Sigurhjörtur Pétursson með 70 stig, Stefán Stefánsson með 49 stig Qg Iíélgi Eiriks- son með 48yo stig. í þriðja riðli og þeim síð- asta keppa þeir 10 sem frá- teknir voru og geymdir, og apk þess þeir 6 menn, er efst- ir urðii í þeíin fyrri riðlúft- um. Sú képpni fer'væntan- lega fram á sunnudaginn kemur, en þó er það ekki al- v'ég ákvéðið enn, hvort það er hægt. Gustav Svíakonungur hætt kominn í bílslysi. Bifreið, sent hann var í, ekið með 90 km. hraða í Hinn 88 ára gamli kónung- ur Svíþjóðar lenti í bílslysi á laugárdaginn var og var mesta míldi að hann skyldi ekki stórsíasást. Bifréiðin ók á miklum liraðá, 90 km. á klukkustunid að talið er, ofan i skúrð um 30 km. fyrir utan Stokkhólm. Bifreiðarstjórinn neyddist til þess að aka beint út af veg- inum ofan af tveggja metra háum stalli. Bifreiðin stakkst ofan i pytt, sem méters vatn var i. Þegar konungur opn- aði Imrð bifieiðapirinar flóði Uatriið inn í haiíá og varð hann og allir þéir-sem voru i hifreiðinni gegnvotir upp ao milli. , Vildi ekki hjálp. Gústáf' Sviákommgur sat hjá bi f rei ða rs t j ó ra nuin og vorii J)éTr á leíð frá Tutgarn landsé’trimi, én þar hafði kommgur verið á elgsdvra- Áheit á Strandarkirkju, afb..Vísi: 5 kr. frá B.-B. 10 kr. frá H. P. 5Ú kr. frá E. E. 20 kr. frá.'N.'N. 50 kr. frá B. J.' H0 kr. frá ónefnilám, 50 kr. frá Þ. (sani- alt áheitj. veiðurn. Farjþégarnir, sem sátu i aftursæti hílsins, stulíku undi'r eins út úr hon- um til þess að koriiá konungi til hjálpár, en harin baðst undan allri aðstoð. Þegar konungur var kominn rit úr hilnum upp á vegirin kveikti liáriri séi' í tóbaksvindlingi og virtist ekícert liafa orðið meint af athurðinum. Gadillac-bifreið. Blfreiðin, sem þéh' voru í var stór Cadillac-bifreið og nam [)ak hennar við vegarhrúnina þar seut hýn nam staðar. Tvéir aðrir bílar j'vot'ii í fylgd með konungi Og | var sonarsonur hans í öðrum , þéirrá og ftVr koinmgur í i |)áhn vagn og I'ékk teppi til l>ess að verja sig kulda. i , : Heppni konungs. Þvi er almeimt fagnáð i sænskuni blöðum hve heppi- lega tókst til að konúugur skyldi ekki hai'a slasazt við slysið. Hefði hifreiðarsjtVrinn elcki verið eius snarráður og hann var mvndi vel gelað hafa orðið miklu meira slvs. Míðstjórn S.Í.B.S. hefir beðið Vísi að birta eftirfar- andi þakkarorð til stuðnings- mánna sinna. Að liðnum Berklavarna- degi vill miðstjórn Sanihands islénzkra berklasjúklinga láta í Ijós þakklæti sitt til allra jteirra, sem lagt haf'a fram fé o gtekið á sig ómak til styrktar hinum dýru og uinfangsmiklu framkvæmd- uin að Reykjalundi. í þvi samhandi levfir mið- sljórnin ser'að geta sérsfak- lega þeirra aðila, sém mestan J)átt eiga í Iiirium ágæta ár- attgri af fjársöCmm Berkla- ýarnardagsins. Trúnaðarmenn S.Í.B.S. um land allt hafa sýrit frábæran áliuga og lagt fram mikla vinnu við söfnunina. Öll kvikmyndahús í Reykjavik og Hafnarfirði gáfu allar tekjur af einni sýriingu hvert þann (i. J). m. til styrlctar byggingasjóði Vinulieimilis- ins að Reylcjalundi. Sam- komuhúsin fjögur létu S.í. B.S. í té húsrúm sitt fyrir dansleiki, sem haMnir voru i samá augnamiði. Forráða- menn Góðtemplarahússins og Ingólfscafé greiddu á allá' lúnd fvrir sölu merlcja og bíaðs Berklavarnadagsins á samkomum, sem haldnar vóru á húsum þeirra. Afgreiðsla AÍþýðublaðsins tók upp þá nýbrevtni að skipuleggja sölu merlcja og bjaðsins og fékk hiaðsölu- bprnin til aðstoðar. Öll dag- hlöð Reykjavíkur studdu málstað S.Í.B.S. drengilega og lögðu fram allt, sem í þeirra valdi stóð, til að tryggja góðan árangur af söfnunardeginum. Ríkisút- varpið studdi S.Í.B.S. sem endranær með ráðum og dáð. Öllum þessum ágætu aðil- um þalckar miðstjórn S.I.B.S. af lieilum hug og sendir þeiin árnaðaróskir. Að endingu Jiakkar mið- stjórnin AÍþingi, bæjárstjórn Reykjavíkur og örum bæjar og sýslufélögum fvrir rausn- arlegan fjárhagsstuðning, veivilja og skilning á málefn- um S.Í.B.S. Þessum síðastnefndu aðil- um er Jiað að þakka að S.í. B.S. var kleyft a ðíiefja fram- kvæmdir stórvirkja, sem er mikilvægt hvort sem séð er frá l)jóðhagslegu eða manu- úðár sjpnarmiði. Beykjavik, 22. okt. 194(5. Miðstjórn S.Í.B.S. Allir Stokkhóhrisbúar fagna þvi, að kóttUrigi skyldi ekk'i hafa orðið nfeitt mcint af út- afakstrimVm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.