Alþýðublaðið - 30.08.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Cfofitt ttt af Al|>ýdaflokknum 1111 HAKLA BlO „Svei, svei - Rósa!“ Aiar skemtileg gamanmynd í 6 páttum. Aðalhlutverk Clara Bow. Myndin er bönnuð fyrir börn. Kalcium tj ar a, I r á t i a r a , T e r p elt i n a „S“ fiúmmislðngnr allar stærðir, sem vantað hafa og sem fioldi hefir spurt eftir er nýkomið. 0. Ellingsen. a# A s% 9 “ Heykjavík, og Rðnd- óttar erfiðisbuxur. Margar tegundir, nýkomnar. Málningarvörur beztu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Fernis, Þurkefni, Terpentína, Black- fernis, Carbolin, Kreolin, Títanhvítt, Zinkhvíta, Blýhvíta, Copallakk, Kryst- allakk, Húsgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbuinn farfi i 25 mismunandi litum, lagað Bronse. Þurrlr Utirt Kromgrænt, Zinkgrænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Kasselbrúnt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk-rautt, Ensk-rautt, Fjalla-rautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Kinrok, Lím, Kitti, Gölffernis, Gölfdúkalakk, Gólfdúkafægi- kústar. VaId. Paulsen. nyja mo _ Við undlrritaðir höfum í dag opnað lögfiæðiskrifstofu í húsinu númer 6 við Aðalstræti. Tökum við að okkur að annast kaup og sölu fast- eigna. Samningagerðir hvers konar, málaflutning, inn- heimtur og öll önnur lögfræðistörf. SkriSstofutfmi hvern virkau dag frá kl. ÍO ogl - 6 sfðdegis. Simi 1825. 12 árd. élafnr Þorgrfmsson og Gústaf Sveinsson lögfræiðlingar. Sjónleikur í 9 páttum, er styðst við heimsfræga sögu og óperu með sama nafni. Aðalhlutverkið — Carmen- ieikur heimsfræg spönsk leikkona, Raquel Meller, Don Jose er leikinn af Louis Lerch. jlÍptðnprentvffliðjauT] Uveríisgota 8, simi 1294, tekac að sér alls konar tœklfœrisprent- un, svp sem erfUjöð, aðgðngnmiða, bréf, reiknlngfa, kvittanir o. s. frv., og greiðir vinnuna fljðtt og vHCréttu verði. •ei, | af-| rði. I K e n s 1 a Tek att mér að kenna a píané, eins og að undanförnu. Kristrún *' ■ 'V' ’ ■ Benidiktsson, Antmannsstíg 4, (sími 182 frá kl. 12—1). Hús jafnan ti.1 aölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kilkjustr.10. Heima 11—12 og 5—7 Útbreiðið Alpýðublaðið! Eins og að undanförnu höfum við til sölu í haust ágætt spaðkjöt úr beztu sauðfjárræktar—héruðum landsins s. s. Þingeyjarsýslum, Vopnafirði, Ströndum, Dölum o. v. Kjötið er vandað að verkun, . vali og meðferð og ált metið af oplnber- iim matsmðnnnm. Þeir, sem panta hjá okkur spað- kjöt, geta, ef peír óska pess, sjálfir lagt til tunnur undir kjötið. En pær verða að vera hreinar, sterk- ar og greinilega merktar, og verð- ur peim veitt móttaka i Garna- stöðinni við Rauðarárstig til 10. september. Samband ísl. samvinnufélaga „Æ skai Biof til g|alda“ Enginn getur búist við að við gef um honum kaffibæti í kaffið sitt, nema að hann kaupi okkar viður- kenda kaffi. — En Mnstið pið nú á. Hver, sem kaupir IV* kg. af okkar ágæta brenda og malaða kaffi, hann fær gefins 7* kg af kaffibæti. Kaffibrensla Reykjavíkur. 8t Jraios Fiake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í öllnm verzlnnnm. Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Sími 1529 imn Tek á móti sjáklingum kl. 10-12 f. h. f iækninga- stofn Dr. Kjartans Ólafs- sonar, Lækjargotn 0 B> Jön Hj. Sigurðsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.