Vísir - 15.11.1946, Síða 2

Vísir - 15.11.1946, Síða 2
VlSIR Föstudaginn 15. nóvember 1946 Gunnþórunn Halldórsdóttir og' Gestur Pálsson. gg&°2 iésismessunæturilráiiiiui? o Leikfél. Reykjavíkur frum- og fer prýðilega mcð hlut- izt betur, þótt oft hafi hann vel gert. Jón Aðils lék „morð- ingjann“, sem er mjög vciga- lítið hlutverk og hefur ckki mikla [)ýðingu í leiknum. Má gera ráð fyrir að Jón hafi gert því fyllstu skil, þótt lítið færi fyrir. Önnu heyrnarlausu leikur Gunnþórunn Ilalldórsdóttir með mestu prýði, en EUen, forstöðukonu fátækraheimil- isins leikur Alda Möller. Er það fyrirferðarlítið hlutverk. Hinsvegar lék hún einnig drottningura í öðrum j>æ 11 i og fórst það prýðilega og líkt má segja um meðferð Vals Gíslasonar á konungshlut- verkinu. Lárus Pálsson hefur þýtt leikritið og annast leikstjórn. Varð sá er jætta ritar ekki var við tilfinnanlega ann- marka á þytSingunni og leit- aði heldur ekki hcinlínis að þeim. Um“ leikstjórnina má aftur á fullyrða, áð hún hafi verið með ágætum, cnda hef- ur Lárus Pálsson þráfaldlcga sýnt að hann hefur næmari smekk og betri jjekldngu, en flestir aðrir íslenzkir leikhús- mcnn. Kom þetta greinilcga fram í sviðsetningu og raun- ar leikmeðferðinni í heild, en skilyrðin á leiksviðinu eru að ýmsu leyti erfið. Þeir, sem átt lial'a þess kost, að sjá leik- rit þetta erlendis, telja að meðferðin hafi verið hér með þeim ágætúm, að fyllilega liafi staðizt samanburðinn. Má segja að flestar sýningar Leikfélagsins hafi tekizt vel síðustu árin og framfarír hafi orðið miklar í starfsemi þess allri. Þórarinn Guðmundsson stjórnaði hljómsveitinni, en Hallgrímur Bachmann ljós- unum. Að leikslokum fögnuðu á- Iiorfendur leikendum svo sem að venju Iætur og hár- ust þeim tr.argir hlómvendir. Forseti Islands heiðraði sýninguna með nærveru sinni. K. G. Lífið í Dublin í ÆJfáir dfggggg®s Lífið í Dublin daginn í sýndi á sunnudagskvöldið, er verkið. Gerfi hans er eins <iag er hér um hil alveg eins w leik.it eftir Par Lager.'g0" »8 * kosi# °8|°,g.>*®Aar .«* b | leikmeðferð hans öll hin stnðið braust ut. Ofriðanns kvist, sem nefnist „Jons- pi ýðilcgasta Gestur vex stöð-1 hefir sáralítið gætt i Eire yf- messudiaumui á falcelvia- meij Iilutverk.um sínum, verðla^ er Jiað sama, lieimilinu“. j og hann er afburða smekk-|Þar er Feldur enginn veru- Ekki verður sagt að þetta vís leikari, sem stillir ávallt legur skortur á húsnæði. I sé stórbi’otið verk, en miklu i hóf, en fær jxað út úr hlut- i'auninni hefir líf írsku þjóð- frekar veigalítið. Segja má ’ verkinu, sem fengið verður. að hoðskapur Lagerkvists fel- Leikur hans her leikritið al- ist fyrst og frernst í því, að gjörlega uppi, en aðrír leik- auka á manngæðin i inn-' arar gei’a hlutverkum sínum byi’ðis skiptum, hlúa beri að yfirleitt góð skil. þeim öllu öðru frekar, þann- Brvndís Pétursdóttir leik- ig að jafnvel steinhjörtu i ur Ceciliu mjög eðlilega, en vakni til nýs lífs. Þrátt fyrir, það hlutverk er ekki vanda- það verða mennirnir að hurð-j iaust; ef það á að vera sann- ast með eigin yfirsjónir lífið fær^udi. Urðu Bryndísi eng- á enda og syndirnar verða ekki fyi’irgefnar. in mistök á í því efni, og er það meira en verður sagt um Blindi Jónas, sem er aðal-; flesta nýliða á sviðinu. persóna leiksins, hefur fyrr á árum brugðizt unnustu sinni, flúið af hólminum, en kenuir heim eftir langa hrakningá, sem blindur aum- ingi, er f:er hæli á fátæki’a- heirnilinu ásamt öðrum, sem fai’ið hafa halloka í lífinu. Iðrun hans getur ckki afmáð oi’ðinn hlut og afsakanir hans hafa ekkert gildi. Gestur Pálsson leikur hlinda Jónas \raldimar Helgason lék Friðrik máttlausa, nöldi’ar- ann, sem mátti sig ekki hi-æra og hafði allt á horn- um sér. Var hann hrjúfur í tóninum, — helzt lil um of, en á getu hans reyndi að vonum lítið að öðru leyti. Brynjólfur Jóhannesson lék Enok, einn af vistmönnun-! arinnar litlum breytingum tekið. Það er einmitt jxess vegna að fólk frá Bretlandi og Frakklandi þykir jiað einkar góð tilbreyting að fara til Duhlin og dvelja þar í sumarleyfum sinum. Sumurin í Duhlin eru un- aðsleg. Það rignir þar mjög lítið að sumarlagi, jirátt fyrir að jiað orð fari af írlandi, að þar sé votviðrasamt. Það rignir minna í Duhlin og á austurströndinni, en nokk- urs annai’s staðar í landinu. Og er Jiað vegna þess að sá liluti landsins er fjærstur vindunum er koma af At- lantshafinu. Dublin er þess vegna Jiurrveðrasöm, sér í lagi mánuðina júní, júlí og ágúst. Duhlin er hafnarborg likt um, og gerði það prýðilega. |°S Reykjavík, en Liffeyáin Ilefur Brynjólfi sjaldan tck-jrennur í 8e8n um hana og i geta allstór skip siglt upp eft- ir henni . Borgin teygir sig j með fram ströndinni 10 kíló- jrríetra vegar bæði til suðurs og norðurs og meðfram allri j síröndinni eru staðir þar sein ! hægt er að stunda sjóhöð. Á jþessum tíma árs og þangað til i lok september er sjórinn nægilega héitur til sjóbaða, en heitum dögum flýta allir í Dublin' sér, er skrifstofiím og yerzlunum hefir verið lok- að klukkan 5, að drekka kaff- ið sitt og ná síðan í strætis- vagn eða braut til næsta baðstaðar. Þar skemmta menn sér út við sjóinn eða synda. Um sex kílómetrá frá miðhluta borgarinnar er Killeney, undurfögur útborg, þar býr efnaðasta fólkið. Þar Cru háir klettar, (Um þrjátiuí ine’tra 'háirj' ér Veita út' áð Valur GLslason, Alda Möller, Brynjólfur Jóhannesson og sjónum og nýtízku, skraut- Gestur Pálsson. I Icg hús hafa verið reist eftir endilangri klettabrúninni. Hverju liúsi fylgir sérstakur garður og þaðan liggja stein- þrep niður að sjónum. Þar syndir fólkið, sem býr í hús- unum, daglega allt sumarið. í suður frá Killeney er undur- fögur vík, þar senx fjöllin ná alveg niður í sjó. Tvö fjall- anna eru slokknuð eldfjöll. Þau ei’U eins og pyramidar í lögun og nefnast „The Sugar Loaves“ (sykur topparnir). Vegna fjallanna líkist Killen- eyfjörðurinn mjög flóanum hjá Napoli á Italíu. Þegar Charles Darwin vísindamað- ux’inn frægi, hafði fei’ðast umhvei’fis jörðina i skemmti- snekkju sinni „The Beagle“, kom liann til Duhlin. Þeg- ar hann sá Killeneyfjörðinn hrópaði hann upp yfir sig: „Þetta er sá fallegasti staður, sem eg hefi séð, og rétt hjá heimalandi minu. Hvers vegna kom eg ekki liingað áður en eg lagði upp í ferða- lag umhverfis jörðina. Eg hefði þá hvergi farið.“ Það leikur enginn vafi á jiví, að Killeneyfjörðurinn er dásam- legur, en eg lxeld samt, að út- sýnin frá Reykjavík yfir fló- ann til Esjunnai’, sé ennjiá fallegra. Um þetta leyti árs fer fjöldi vei’zlunarmanna í Dublin ; með f jölskyldur sinar upp til fjallanna, sem umlykja borg- ina, til þess að njóla góða i loftsins þar og hrcssa sig upp |á því að höggva eldivið til ! vetrarins. Innflutningur á kolUm frá Bretlandi hefir verið ihinnkaður í nærri því ekki neitt, þannig að hann nægir aðeins lxanda járn- brautunum. Það fást engin kol til upphitunar ibúðar- húsa, og jxar sem miðstöðvar- hitun er hvergi til verðum við að notast við arinelda, Jiat’ sem hrennt er torfi, eða fær- anlega rafmagnsofna. Eg hefi aldxæi getað skilið hvers jvcgiia^mið^^ðvaijlþjun ekki náð útbreiðslu í Írlaníli. Það er ekki vegna fátæktar fólksins, sem hún hefir ekki orðið almenn, jiví Eire liefir aldrei verið betur fjárhags- lega stælt en nú. Eg held Jiað sé vegna Jiess að við látum brezkar hugmyndir hafa of mikil álirif okkur og Eng- lendingar eru kunnh’ af því, að balda fast við gamlar venjur og vilja ekki taka upp nýtízku lifnaðarhætti. Þeir halda fast við gamaldags op- in eldstæði og þess vegna gera írar Jxað líka. Árangurinn er dragsúgur í húsunum (þvi reykliáfar arineldanna orsaka hræðilegan dragsúg) og eng- in miðstöðvarhitun og húsin verða af þeirri ástæðu köld og saggasönx þegar kalt er á veturna. Til allrar hamingju koma ekki oft mildir kuldar í írlandi. Það var því leiðin- legt í marz s. 1., er flugráð- stefnan (Atlantic Air Con- ference) v.xr haldin í Dublin, að veðráttan var óvenju köld og vesalings islenzku Jiátt- takendur liennar fengu allir kvef. Eg er viss um að þeir bafi gert sér liósa grein fyrir þvf live gamaldags og ófull- komna uppbitun við notumst við, er þeir skulfu iir kulda á berbergjum sínum, senx eng- iin miðstöðvarofn va<• i. Annað er Jxað, sem íslend- : ingum, sem koma til Dublin, myndi þvkja kynlegt, en Jxað er, að allar leiðslur er flytja vatn inn í húsin og skólp út úr Jxeim. eru lagðar á útveggi. Þefta er skelfilega liótt og jhefir Jxað einnig i för með Jsér, að leiðslurnar vilja oft springa i frostum. jafnvel jlxótt bað sé sáralitið. Það hefði átt að vera runnið upp I fvrir okkur fvrir löngu hve lóhenfugt þeffa er. en vegna Frh. á 7. siðu. •« 3 stæi’ðir, rósóttar. VerzKunin Isgélfnr, Hringbraut 38. Sími 3247.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.