Vísir - 15.11.1946, Qupperneq 4
4
VlSIR
VÍSIR
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Stúdentafélag Reykjavíkur.
CJlúdentafélag Reykjavíkur var stofnað 14. nóvemher 1871,
** eða sama árið og stöðulögin voru sclt, og varð því
75 ára í gærdag. Var félaginu þegar í upphali ætlað að herj-
;;st fyrir sérhagsmunamálum stúdenta, en j.afnframt lét
]>að sig almcnn landsmál, og þá fyrst og fremst sjálfstæð-
ismálið miklu skipta. Félagslíf hefur yfirleitt verið fjör-
ugt og á fundum liafa verið rædd margskyns mál, sem
uppi hafa verið hverju sinni og öldurnar þá risið allhátt
á sprettum.
Stúdentafélagið hefur haft margskonar menningarstarf-
semi mcð höndum, svo sem leikstarfsemi um tírna, en auk
þess hefur almenn fræðsla farið fram á vegum þess, sem
mikla þýðingu hefur liaft. Alþýðufræðsla Stúdentafélags-
ins na.ut mikilla vinsælda, meðan lienni var uppi haldið,
en siðustu árin hel'ur viðhorfið gerhrey/.t, einkum eftir að
Ríkisútvarpið kom til sögunnar, og er slík fræðsla ekki
Jengur sama nauðsynin og hún áður var.
Ekki hefur farið hjá því, að hörð átök hafa oft og ein-
att verið háð innan Stúdentafélagsins, milli stjórnmála-
^iokkanna og cr svo enn í dag. Kann því afstaða félagsins
til margvíslegra þjóðmála að orka nokkurs tvímælis, mcð
]>ví að þráfaldlega veltur luin á fundarsókn og smala-
mennsku. Stúdcntafélagið hefur yfirleitl lagt gott eilt til
málanna á starfsskeiði sínu, og vonandi verður svo einn-
ig í framtíðinni. Megi félaginu vcl vegna á ókomnum ár-
n.m, þannig að það haldi merki sínu á lofti með fullum
-sóma, svo seiri stúdentsmenntuninni sæmir.
Fundarhöld.
'|8J|argvísleg fundarhöld slanda yfir hér í hænum þessa
dagana, og eru þau ef lil vill ekki þýðingannest, sem
hæst cr látið um. Alþýðusamhandsþing stendur yfir, og
jafnframt eru háð flokksþing verkalýðsflokkanna svoköll-
nðu. Er óþarft að taka fram að allmikils ágreinings hefur
gætt á Alþýðusambandsþinginu, en kommúnistar eru þar
i meiri hluta og bylta sér í völdunum, svo sem sæmir ein-
jæðishneigð þeirra og flokkssjónarmiðiim. Má telja víst
að þingið vinni séi- fátt til fremdar og móti ekki stjórn-
málabarátfuna á nokkurn hátt á annan veg en tíðkazt hcf-
nr til þessa.
Hinsvegar halda útvegsinenn fundi þessa dagana og ræða
]iar vandamál ]>essa atvinnurekstrar, en svo sem kunnugt
< i’ liggur þar algcr stöðvun við horð. Ctveginum verður
ckki haldið uppi á sama hátt og verið hefur, en grípa verð-
ur fil sérstakra ráðstafana lil þess að hjarga honum frá
heinum taprekstri. Ctvegsmenn munu hafa fullan hug á
i-ð skiljast ekki svo við þetta vandamál, að hlutur þcirra
verði ekki nægjanlega tryggður, og munu því krefjast
raunhæfra aðgerða gegn verðþonslunni. Eðlilegt væri að
afstaða verkamanna reyndist hin sama, svo sem tíðkast
á Norðurlöndum yfirleitt, en þótt allir viðurkenni, að á-
standið sé óviðunandi og eitthvað verði að gera til bjargar,
virðast vcrkalýðsflokkarnir enn ekki þess J>únir að ráðast
gegn vérðþenslunni til ti*yggingar eigin afkomu og al-
]>jóðarhag.
Viðhorfið í dag hvotur ekki lil hjartsýni. Alvinnurek-
endur geta ekki risið undir hallarekslri, en ef reksturinn
Ktöðvast hlasir atvinnuleysið við samfara hruni. Þjóðin
• í þessu efni dýrkeýpta reynslu, sem hún virðist þó enn
ekki hafa lært af. ÍV'i fyrst er allar slétlir sldlja, að ]>ær
verða citthvað á sig að leggja, til ]>ess að ráða fram úr
vandanum, eru líkur til að hafizt vcrði handa. Slíkum ráð-
vandanum, eru líkur lil að hafizt verði handa. Slíkum ráð-
stöfunum verður ekki skotið á frest. Alþýðusamhands-
þingið virðist sjá þá eina leið til úrlausnar, að hækka
kaup sjómanna, þannig að það svari til kaupi landverka-
nianna, en sé þó hærra vegna meiri áhættu. En Jivernig
má slíkt gcra, cf viígerðin slöðvasl, af því að hún ber
.sig ekki. Hér virðast góð ráð vera dýr, en þau hafa ekki
<‘im komið fram á Alþýðusambandsþinginu.
Fimmtudaginn 14. nóvemher 1946
Sundmót
* ■
Armanns.
Á miðvikudag fór fram
sundmót Ármanns í Sund-
höllinni, og var þéttskipað
þar af áhorfendum. Aðal úr-
slitin urðu þessi:
400 m. skriðsund:
1. Ari Guðmunds., Æ. 5:27.8
min.
2. Óskar Diðriksson, Á. 6:33.1
mín.
Keppendur voru ekki fleiri.
100 m. bringusund kvenna.
1. Gyða Stefnásd., IvR. 1:43.9
min.
2. Þóra Hallgrímsdóttir A
1:49,,4 mín.
3. Guðlaug Guðjónsdóttir, Á.
1:49.4 mín.
100 m. haksund karla.
1. Guðmundur Ingólfs., IR.
1:20.5 mín.
2. Ólafur Guðmundsson, ÍR.
1:25.3 mín.
3. Leifur Eiríkss., KR. 1:26.7
mín.
100 m. bringusund karla.
1. Sig Jónsson, Þ. 1:19.3 nún.
2. Sig Jónsson, IvR. 1:20.5
mín.
3. Ingvar Jónasson, Æ. 1:24.3
min.
50. m. skriðsund kvenna.
l.Anny Ástráðsdótlir, Á.
38.7 sek.
2. Sigriður Oddsdóttir. KR.
52.6 sek.
Fleiri kepptu ekki.
4x50 m. boðsund kvenna.
(hringusund).
1. A-sveit Ármanns 3:10.1
2. B-sveit Ármanns 3:21.5
mín.
Fleiri kCPP.tu ekki.
8 x 50 m. boðsund karla.
1. A-sveit Ægis, 3:57.2 min.
2. Ánpann 4:02.0 mín.
3. IvPi. 4:05.0 mín.
Brezk
ævintýri.
Bókaútgáfan Ileimdallur
hefir fvrir skemmstu gefið
úl hrezk ævintýri eftir ýmsa
nútimahöfunda.
Ævintýri hafa frá önd-
vcrðu verið vinsælt lestrar-
efni barna og unglinga og
meira að segja fullorðnir
hafa sótt lestrarefni í ævin-
týrin svo sem í „Þúsund og
eina nótt“, ævintýri II. C.
Andersen og fjölmörg fleiri.
Ævintýrin eiga það sameig-
inlegt að þau gefa liug-
myndaauðgi liverrar jijóðar
til kvnna, en jafnframt draga
þau upp mvnd af vissum
þjóðlífseinkennum, siðum og
háttum.
Ilér er um nýja tegund
ævintýra að ræða, ævintýri
sem samtíðannenn semja og
skrá. Telja má líklegt að
marga fýsi að kynna sér
hvernig höfundarnir leysa
þau verkefpi af liendi, en i
þvi efni skal vísað til hókar-
innar sjálfrar svo að hver og
einn geti dæmt um það að.
loknum lestri.
Vandað er til útgáfunnar
í hvivetna. Bókin er prentuð
á góðan pappir og prýdd
mörgum skemmtilegum
teikningum. Jens Benedikts-
son annaðist þýðinguna.
Rektoisbústaðui
Gaiðastiæti 39?
Menntamálaráðherra flyt-
ur tillögu til þing-sályktunar
um heimild fyrir ríkisstjórn-
ina til kaupa á húsnæði fyrir
rektor Menntaskólans í Rvík.
Heimilar tillaga þessi rík-
isstjórninni að verja allt að
650 þús. kr. til húsakaupa
fvrir rektor.
Er þessi tillaga samin með
kaup á húsi við Garðastræti
fyrir augum. Er ]>að liúsið
nr. 39 við þá götu sem er
stórt liús úr sleinj, tvær liæð-
ir og kjallari. Rektor muu
hafa, el' til þess kemur, efri
Iiajð hússins og risið iil sinna
afnota, en annað rúm hússins
mun verða notað í ríkisþarf-
ir.
BERGMÁL
óalgengur atburður.
„H. K.“ skrifar eftirfarandi
pistil:
„Sá atburður gerðist i Osló
á hernámsárum Noregs, að stá-
dent einn, sem var að flýta sér
morgun einn aö heiman til há-
skólans, gleymdi nesti sínu og
er móöir hans fór á eítir hon-
um og fékk honum þaö, varö
honum aö oröi: „Þaö vildi eg' aö
allir stúdentar i Osló ættu aöra
eins móöur x>g þig. Það eru svo
margir stúdentar,“ bætli hann
viö, „sem veröa nærri því að
svelta tii aö halda náminu á-
fram, hvaö þá aö þeir geti liaft
með sér mat i skólann."
Eitt dæmi af mörgum.
Æfi þessa stúdents varð önn-
ur en flestar vonir stóöu til.
Skömmu síðar var hann settur
í fangelsi af Þjóðverjum og
sveltur þar í hel. Margir höfðu
tcngt viö hann glæsilegar von-
ir og ekki sizt foreldrar hans
og svstkini. Nú voru þeir
draumar farnir veg allrar ver-
aldar og eftir minningin ein tun
nýtan og gáfaðan dreng sem
féll fyrir fööurland sitt og góð-
an málstað.
Fór til íslands.
Og eftir aö hafa ihugað
hvernig minning góös nianus
væri bezt geymd, ákvaö móöir
hans að fara til ættlands síns,
lslands, qg saína þar með fyr-
irlestrahaldi og kvikmynda-
sýningu tekjum fyrir sjóö, sem
stofnaöur var til minningar um
son hennar. Er sjóðnum ætlaö
aö styrkja íslenzka og norska
stúdenta, sem stunda nám við
háskólann í Osló, en hafa ekki
úr miklu aö spila.
Dýrmætt þrek.
Ekki eru allar húsmæöur svo
vel gerðar aö kjarki og vilja-
þreki, aö þær leggi út í að
tryggja minningú sona sinna á
þann hátt sem þessi kona, sem
frá hefir veriö sagt, enda hygg
cg, að fáir geti íariö í föt lienn*
ar, hvaö þaö snertir: Eftir 20
ára fjarvist frá landi sínú og
þjóð er hún á margan hátt
framandi fyrir nióðurmáli sínu,
hún viröist ekki hafa mikiö set-
ið á skólabekkjum, en hefir
helgaö heimili sínu og íjöl-
skyldu krafta sína.
Vildi sýna í verkinu.
Myndi því mörg kona haia
lát'iö þar við sitja, aö leggja
líftryggihgu sonar sins í sjóö
þenna pg falið svo tímanum aö
græða sárin, sem dauðsfall son-
arins olli. En ]>aö var ckki ætl-
un frú Guörúnar Brunborg, aö
láta sjóð þennan veröa nafniö'
og lítið annaö. Hún viidi geta
sýnt það i verkum sínum, aö
hún mæti orð og minningu son-
ar síns þess aö leggja á sig
míkiö erfiöi, svo að eitthvaö af
áforihum hans kæmust í fram-
kvæmd.
Hetjulund.
íslendingar eru þrautseigir
menn, sem gugna sjaldan í
hættunni heldur klóra í bakk-
ann til síðustu stundar. Mörg
dæmi eru tiltæk þessu til sönn-
unar. En hitt er afttir á móti
sjaldgæft, aö maður finni þaö
tröllaukna áræöi, sem sýnir sig
í skapgerö frú Guðrúnar Brun-
borg. Henni tná líkja við Egil
gamla Skalla-Grímsson, sem
kans helzt aö skora Ægi á hólm
og berjast viö hann, eftir aö
eítirlætis-sonur hans haföi
drukknað.
Einföld lýsing — en ágæt.
Þegar veruleikjnn er sagöur
eins og hann er, án þess aö fjöl-
skrúðugt mál sé vjðhaft eöa
fjöldi stórra lýsingarorða, verð-
íir Iiann áhrifaríkastur og sönn-
ust mynd af honiun gefin.
Þannig er frásögn frú Guðrún-
ar Bruuborg. einföld en snert-
andi í senn. Þær eru orönar
margar lýsingarnar, sem mað-
ur hcfir aí ógnum þýzku villi-
mennskunnar, en frá mínum
bæjardyrum séö, er lýsing frú
Guðrúnar ein af þeint gleggstu
og munu ntargir seint gleyma
frásögn hennar unt þrisuiid
Noregsumdir stjórn nazista."