Vísir - 15.11.1946, Page 7
Föstudaginn 15. nóvember 1946
VlSIR
7
Lífið í Dublin
í dag -
Framh. af 2. síðu.
þess að veðráttan er mild,
hefir það ekki komið eins að
sök eins og það myndi liafa
gert víðast annars staðar í
Evrópu. Vetrarfrostin eru
svo lítil og sjaldgæf, að mörg
liúsanna með þunnar leiðslur
festar utanvert á húsveggina
liafa aldrei sprungið i frost-
um. Sjaldan verður frostið
nieira en eitt til tvö stig, en
tveggja stiga frost er alveg
nægilegt til þess að valda
skemmdum á öllum þessum
ljótu og leiðu utanhúss leiðsl-
um. Þegar nú ný hús eru
byggð væri hægur vandinn að
liafa leiðslurnar innanhúss
án nokkurs kostnaðarauka,
en samt sem áður er haldið
áfram að liafa þær fastar ut-
an á húsveggjunum, án þess
að þær séu vafðar til þess að
verja þær veðrum.
Um miðsumarið fá skóla-
börnin í Dublin sumarleyfi
og eru þau þá send á sveita-
bæi rétt eins og á íslandi. Að
jafnaði fá þau aðeins mán-
aðar sumarleyfi, þ. e. a. s.
ágústmán. í borgum, en börn
til sveita fá lengra leyfi til
þess að þau geti hjálpað til
við að tina ávexti. I ár liafa
börnin i Dublin þó hafl
stanzlaust frí siðan í apríl i
vor vegna þess, að kennarar
hafa gert verkfall, og skólum
liefir verið lokað. Eg er þess
fullviss að það er óvíða í
heiminum að kennarar geri
verkfall. I reyndinni eru
verkföll í írlandi frekar
sjaldgæf, því samtök dag-
launamanna eru ekki vel
skipulögð og verkamanna-
flokkurinn á þar litlu fylgi að
fagna. ílialdsflokkurinn (for-
ingi hans er de Valera) nýtur
stuðnings bænda, sem er
fjölinennasta stétt þjóðarinn-
ar og írskir bændur eru ein-
staklingshyggjumenn í lijarta
sínu. Þar sem verkamenn
eru ekki vel skipulagðir
eru verkföll sjaldgæf þótt
launakjör séu slæm. Kenn-
arar hafa aftur á móti sterk
samtök, sem í eru 2500 menn
og konur og þar sem þeim
fannst launin, sem þeir fá
(500—600 krónur á mán.) of
lág fyrir þýðingarmikla og
menntaða stétt, gerðu þeir
verkfall í apríl s.l. Og þar
sem mcnntamálaráðuneytið
hefir ekki viljað fallast á
kröfur þeirra (en stefna
stjórnarinnar liefir ávallt
verið að halda laununum
niðri ásamt verðlaginu til
þess að koma i veg fyrir
gengishrun) þá erii þeir enn-
þá í verkfalli.
Hér bafa verið dregnar
upp nokkrar myndir af lífinu
í Dýflinn, eins og það er nú
í einni af þeim fáu borgum
Evrópu, sem algerlega slapp
við eyðileggingar stríðsins
eða áhrifa þess. Lífið í Dub-
lin gcng ii’ sinn gang án egju-
legt og fjörugt, það er svo
fjörugt að síðan stríðinu lauk
hefir borgin verið kölluð
„Nýja Paris Norðurálfu“. Eg
er sannfærður um að hver sá
Islendingur sem ferðast til
Dublin, mun skcnnuta sér
með ágætum, og eg get full-
vissað alla um, að vel muni
verða tekið á ínóti þeim af
íbúum Dublin, sem eru
þegar allt kemur til alls, fjar-
skyldir ættmenn íslendinga.
James Connolly. M. A.
Miemsh u hreh
etj teshuþreh.
Á seinni árum hafa marg-
ar ævisögur komið lit á is-
lenzku. Þessar bókmcnnlir
eru mjög misjafnar að gildi
sem vonlegt er. Tvennt er
það einkum, sem veitir ævi-
sögum gildi. 1 fyrsta lagi:
ef afburðamaður á einhverju
sviði segir þroska- og ævi-
ferilssögu sína í fullri ein-
lægni, lýsir blæbrigðum lífs
síns af sálnæmum skilningi
og svo mikilli ritleikni, að
lesendur fylgi honum af fús-
um hug í blíðu og stríðu.
I öðru lagi: Ævisaga get-
ur verið gagnmerk, ef hún
lýsir samtíðinni þannig, að
sögulcgt gildi hennar sé ó-j
véfengjanlegt.
Eg las nýlega bók, sem
fullnægir báðum þessum
skilyrðum, enda kemur það
engum á óvart, sem fylgzt
hafa með lífi og starfi höf-
undarins, Winston Spencer
Churchill.
Það er ómetanlegur feng-
ur fyrir hókmenntirnar, að
eilt af mestu mikilmennum
veraldarsögunnar skuli, auk
ótal annarra ágætra eigin-
lcika, vera ritsnillingur.
Bernskubrelc og æskuþr.ck
lýsa afburða vel þessu mik-
ilmenni. Þegar í bernsku var
viljafestan áberandi eigin-
leiki í fari hans. Sumir telja,
að viljafesta Churchills hafi
bjargað ensku þjóðinni frá
því að gefast upp árið 1940.
Hvoit þessi skoðun er rétt,
vcrður sjálfsagt aldrei sann-
að, en hitt vita allir, að eng-
inn cinn maður átti eins mik-
inn þált i því að telja kjark
í Englendinga og bandamenn
þeirra og Winslon Cburchill.
Churchill er ákaflega op-
inskár í þessari bók, hann
segir hispurslaust frá barna-
brekum sínum og þau voru
mörg og liöfðu eitt sinn nær
kostað hann lífið. Hann lýs-
ir námsferli sínum þannig,
að allir, sem þekkja til and-
úðar á ákveðnum kennurum
eða námsgreinum, munu
kannast við eitthvað svipað
úr sínu lífi.
Fyrir þá, sem hafa áhuga
fyrir ferðalögum, styrjöldum
og ævintýrum, er bókin
hreinasta uppspretta. Chur-
chill var enginn kyrrsetu-
maður í æsku. Fyrstu kúl-
urnar þutu fram hjá höfði
hans á eynni Kúbu árið 1895.
Síðar biðu hans mörg ævin-
týri og feiltna þrekraunir í
Indlandi, Súdan og í Suður-
Afríku, þar sem ChurchiII
var hættast kominn. Ýmist
var Churchill fregnritari eða
í hernum, en alltaf þar, sem
mest var um að vera.
Hann var þegar í æsku ó-
fciminn við að segja sínar
ákvcðnu skoðanir á hlutun-
um, þótl þær samrímdust
eklci ævinlega almennings-
álitinu. Frásögnin frá Búa-
stríðinu er, auk þess sem
hún er merkileg söguleg
heimild, æsandi ævintýri.
Churchill fór til Suður-Af-
ríku sem fregnritari Morning
Post, hann var tekinn til
fanga, en strauk úr fanga-
buðunum og komst heilu og
höldnu óraveg gegnum land
óvinanna og til enska 1161*8-
ins.
Þótt Churchill væri oft
þátltakandi í ófriði, gleymdi
hann aldrei að lita á málin
frá tveim liliðum. Hanii liug-i
leiddi sjónarmið andstæðing-
anna og stundum taldi hann
þau réttari en sjónarmið
ensku sljórnaiinnar.
Hann fór snemma að gefa
sig að stjórnmálum, enda
sonur eins Iielzta stjórnmála-
manns Breta, sem þá voru
uppi. (ihurchill segir mjög
skemmtilega frá fyrstu ræð-
unni, sem hann liélt og fyrstu
kosningahaTáttunni. Nú er
Churchill viðurkenndur sem
einn mesti ræðumaður
lieimsins. Þá varð hann að
ryðja sér braut eins og aðr-
ir ungir menn og hann gerði
það með prýði.
Athugasemdir Churchills
við frásagnarefnið eru skarp-
legar og bera heilbrigðum
vitmanni gott vitni.
Bernskubrek og æskuþrek
er þýdd af Benedikt Tómas-
syni skólastjóra í Flensborg
og er þýðingin óvenjulega
góð, enda liefði annað varla
verið sæmandi. Snælandsút-
gáfan hefir gefið bókina út
og er allur frágangur henn-
ar hinn vandaðasti.
Ctgáfan og þýðandinn eiga
heiður skilið fyrir að auðga
íslenzkar bókmenntir mcð
bók sem þessari, ekki sízt
nú, þegar tala úrvalsbókanna
fer fækkandi í hlutíalli við
rushð.
Ölafur Gunnai’sson
frá Vík í Lóni.
Rósóttir
góifdreglar
GÖLFTEPPAGERÐIN
Bíócamp, Skúlagötu.
Þér skrifið bezt með
S W A N
blek í pennanum.
Heildsölubirgðir:
Friðrik Bertelsen
& Co. h.f.,
Hafnarhvoli. Sími 6620.
GÆTAN FYLGIB
hringunum frá
SIGURÞðR
Hafnarstræti 4.
Margar gerðir fyrirliggjandi-
UNGLIIMG
vantar til að bera blaðið til kaupenda um
SKILDINGANES
ralið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660.
OA GBLABIÐ VÍSIB
€. f?* BuVf ÖUCtké: — TAHZAIM —
apans höfðu brotnað, ýtti liann farþeg-
unuih snöggtefeú-til'hliðar og'flýtti sér
að dyrum flugvélarinnar ....
• • / • í ^nma þili og apijnn ,J)r<;ng(ji séij ,
út úr búrinu. FÍugmaðurinn opnaði
liurð flugvélarinnar i snatri og hörf-
aði svo aftur á bak um leið og Kungu
kom i áttina til hans.
I Aping yar licldur .en.ekki ófrýnileg-
ur. Aðstaða fólksins i flugvélinni var
nú orðin all háskalcg, þvi óvíst var,
nema apiun myndi ráðast á það á
næsta augnabliki.
Chris þjúlfari gat ekki kpmizt að til
að slöðva dýrið, þvi að Jake Krinch
var yfir sig hræddur og þvældist fyrir
honum. Þá gekk Tina ftáhl og kallaði
þýðlega: „Kungu“.