Vísir - 15.11.1946, Page 8
Næturvörður: Reykjavíkur
Apótek. — Sími 1760.
Næturlæknir: Sími 5030. —>
VI
Föstudaginn 15. nóvember 1946
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs*
i n g a r eru á 6, síðu. —
Nauösyniegt, aö sérfróður
maður eyöi sprengjum á
Austurlandi.
JÞar er tnikið itf þvitti eSiir
skatœfingar Strt»ia.
Blaðið átti í gærritorgun
tal við sýslumanninn í Norð-
ur-MúlasýsIu, Hjálmar Vil-
hjálmsson, Um hvort nokkuð
væri frekar upplýst um til-
drög og orsakir hins sorg-
léga slyss, er skeði að Ási í
Fellum s.1. föstudag.
Sagði sýslumaðurinn ín. a.
að mikið væri af sprengjum
•af þeirri gerð, er slysinii olli,
á víðavangi i umhverfi Seyð-
isfjarðar og á Héraði.
Döpur var aðkoman að
Ási á laugardagsriiórguninn,
sagði sýslumaðurinn. Lik
bóndans, Guttorms Bryn-
jólfssonar og annarar dóttur
hans vom mjög sundur
tætt og lik liinna telparina
með ýmsum ávcrkum, stór-
rim og smáum. Heimilislolk-
ið var, sem að líkindum
lætur, lostið skelfingu út af
þessum atburði, en þó bar
það sig öllum vonum fram-
ar. Gottormur lætur eftir sig
konu og tvö börn, og eru
þau bæði yrigri en telpumar
hans, sem fórust.
Slysið vildi til hjá stórum
steini. Er hann flatur að
ofan, en liallar lítið eitt til
eiimar áttar. Voru líkin um-
hverfis hann, þegar að þeim
var komið og rakkinn, er beið
bana, var þar einnig. Hestur-
inn og binn rakkinn voru ]>á
spölkorn frá steininum, en
höfðu ekki flúið lengra, þrátt
fyrir sprenginguna.
Sprengjur af þessari teg-
und liggja víða á Austur-
landi, eins og áður er sagt.
Hafa þær fallið til jarðar án
þess að springa, en „vakna“
Bridgekeppnin
Stig svcilanna, snn taka
pútt í bridge-keppnni þeirri,
sem nú stenditr \]fir, ern sem
Hér setjir:
Sveil Einars B. (iuðmuiids
við hváð litla hreyfirigu, sem
á þeim er gérð. Hefir
sprengjan leynzt hjá steiriin-
um og eru því líkindi til, að
eitlhvert ]>eirra, sem fórust,
hljóti að liafa koriíið við
hana. Upplýsist sennilega
aldrei, hvemig sprengingin
liefir orðið, eða liveriíig
sprengjan várð fyrir hnjask-
inu.
Þar sem telja má alveg
víst að mikið sé af þessum
sprengjum á Austurlandi,
eftir skotæfingar Breta þar
árið 1941, er það mjög brýn
nauðsyn að eftirfarandi sé
gert, segir sýslumaðurinn að
lokum:
1. Að sprengjur þessar
séu með öllu látnar
hreyfingalausar, ef þær
finnast.
Að hlutaðeigandi yfir-
valdi sé tilkynnt um
þær án minnstu tafar.
Að sérfróður maður sé
sendur til Austfjarða
til að gera þessa Iiættu-
legu liluti óvirka.
2.
3.
Slökk viliðið
Ívisvar kailað
í fja*v.
SlökkviÍiðið var tvisvar
kallað út siðastliðinn sólar-
hrilig.
1 fyh-á sirinið var ]>að kl.
12,50 í gærdág. Var þá eldur
kviknaður i geýitisiukléfa í
húsiítu itr. 16 við Háteigsveg.
Var liann smávægilégur og
fljótt slökktur.
I gærkveldi kl. 9 var svo
liðið kallað að frystihúss-
byggingu fiskimálanefndar.
Hafði kviknað í eiriangrunar-
toi-ri Steni var inn í bygging-
unni og vár frekar mikill cld-
ur i þvi er að var komið, teri
hann var þó fljótlega slökkt-
ur. Miklar skemmdir urðu á
torfinu en ánnað sem var þar
sakaði ekki.
Bygging Njarðvíkur-
hafnarinnar tefst.
Ekki virðist annað sjáan-
legt, en að fteámkvæmdir við
landshöfnina í Njarðvík séu
að ritestu hættar í bili.
Muriii þær ástæður liggja
fyrir þessu hléi á aðgerðum,
að ríkissjóði og mönnum
sem eigá það land, er höfn-
inni er nauðsynlegt að fá
undir starfsemi sína hefur
ekki tennþá samizt um vterð
laridsins og hefur það tafið
stórfelldar framkvæmdir í
þtessu máli um tíma.
Helgafell efnir til
bókasýningar.
Fjórar málverkasýningar
kveðnar í Listamanna-
skálanum.
a-
Vísir hefur aflað sér upp-
lýsinga ura sýningar í Lista-
mannaskálanum á næstunni
og verður fyrsta sýningin
bókasýning, sem útgáfufyrir-
tækið Helgafell efnir til.
Vei ður sú gýning opnuð þann
20. b. m. og stendur senni-
lega yfir í 2—3 vikur. x
í <íesembermánnði sýnir j
ungur íístamaður dráttlisfar-;
riiyiidir í Sýnííigárskáíaniriu.
Listamaðm* þcssi heitír fó- i
Ferðir Flugfélags íslands
milli landa.
Næst á eftir sýningu Sig-
fúsar verður Tóníistarsýning
sú, scm Visir gat um í gær.
en að henni lokinni efna þeir
Jóhannes Kjárval og Gunn-
laugtir Blöndal til sýninga,
en ckki er enri ákveðið hvor
svningiri vterður á undan.
sonar 8 stig, Jtihanns
hannsonar 7 stig, Guðlaugs
GUðmUndssonar 6V-» stig,
Jóns liigiinarssonar 4 stig,
Jóns Guðmuridssonar 3J/2
j(’,_ | Iiann Jól mwtsson, fiefn-r hann
j dvafið við náin i Ameríku að
! vindaittarnu eri er nýkomm
| heiiri: Verðin* þetta síðasta
stig, Ragnars Jóhannessonai
a anini.
Fyrstu sýningu eftri
3 stig, Eíriars Jórissonar 0 stig j riiót IieWur Sígfus Halldó
og Ársæls Júliussönar 0 stig.
Næsta umferS verður spil-
uð á suimudaginn kemur í
Breiðfirðingabúð og hefst
Jcl. 1.
ara-
sön en liaim hefur ekki sýnt
hér opinberlega áður. Sig-
í ús dvaldi við listnám í Eng-
landi og mun marga fýsa að
sjá þessa listsýningu hans.
Blfreið stolið
í nólt vai' bifreið stolið fyr-
ir nláti Bt'eið't'ii'ðineabúð. Var
I’.iin lálin renna niður Banka-
stiadi, ]>vi þjófurinn ko.m
beliní ekki í gartg.
I Áusturslræ.ti var bílímn
stöðvaður af lögrcglunni og
reyndist ölváður 18 ára pilt-
ur vera þarna að verki. Bif-
reiðin skemmdist eitthvað en
ekki verulega.
Flúgfélag fslúrids heldiir
uppi vikulegum ferðum i
nóvembcr og desember iil
Prestwick og Kanpmanna-
háfndr og til baka.
A tniðvikudögum fer leigu
i'lugvél F. 1. með farþega,
sem ætlá til Khafnar, en á
fösltidögum með farþega til
Prestwick.
Fargjöldin milli Rvíkur og
Kliafriar ei'ri 1180 isl. króri-
ur, en 760 króftur riiilli Rvik-
ur og Prestwick.
Vegria þess, hve flíigferðir
niílli larida eril orðriar stór
liðtir í samgöngumálum okk-
ar, birtir Visir liér eftirfar-
ahdi ripplýsingar frá Flugfé-
lagi íslands, seiri alla flrig-
farþega varðar, er ferðast á
vegum þess riiilli landa.
Pantanir á sætum.
Sæti skulu pöntuð með
nokkrum fyrirvara. Allur
kostnaður, svo sem skeyta-
kostnaður og landsímasam-
töl, i sambandi við pantanir
á sætum, greiðist af viðkom-
andi farþega. Fargjald skal
greiðast við pöntun.
Afpantanir.
Ef sæti er afpantað 48
klukkustundum fvrir brott-
för flugvélar, verður far-
gjaldið endurgreitt að fullu,
að frádregrium simkostnaði.
Ef sæti er afpantað miriria
en 48 klukkustundum fyrir
brottför flugvélar, verður
fargjaldið ekki endurgreitt,
nema sætið sé selt öðrum,
eða að flugvélin sé ekki full-
skipuð.
Farkostur til flugvallar.
Flutriingur á farþegum til
flugvallar, þar sem farkostur
er fyrir licndi, er innifalinn í
fargjaldinu. Farþegar, sem
óska að nota farkost Flug-
félags íslands h.f., skulu
vera konmir á brottfararstað
bifreiða 00 minúlum fyrir
brottför flugvéldr. Far]>eg-
ar, sem fara i einkabifreið-
um til flugvallar, skulu vera
komnii' þangað 30 mínútum
fyi'ir hrottför, til þess að
íjúka af nauðsynlcgum
formsatfiðuni.
Brotlför flugvélar verður
ekfci frestað vegna farþega,
sem ekkf mæta á réttúm tíma.
Far]>egar, sem fara frá
KefTavikur flugvetli, riicð
flugyélum AB. Aerotransport,
skulu mæla á brottfararstað
bifreiða 2 klukkuslundum
lyrir bróttför i'lugvélar. Far-
gjald frá Revkjavik til Kefla-
víkur flugvallar, kr. 15.00,
greiðist af farþega (ckki inni-
falið i farseðli).
Fargjöld,
fram- og til baka.
I>ar til öðruvisi verður á-
kveðið, vel'ður eriginn af-
sláttur gefinn af fárgjölduin
í'ram- og til baka.
Vegabréf og
staðfestingaráritanir.
Farþegar, sem ferðast lil
Stúrá-Bretlands þurfa að
liafa, auk vegabrél's í fullu
gildi, staðfestingai'áritun
(ýjsá) frá brtezku sendisveti-
iiirii i Reykjavik. Farþcgar,
steiri ferðast inilli Karip-
mannabafnar óg Revkjavik-
ur, urii Prestwick, ]>urfa að
llafá sérslaka staðfeslingar-
árittítt (transit visum), sem
hteiiniiái* farþegum stutta
dvöl i Bretlandi. Þessi áxitun
ter nauðsynleg, sökum þess að
náttað er i Pi'estwick á leið til
Kaupniannahafnar og R.vik-
ur.
Áætlanir.
Áílir brottfarar- og komu-
timar flugvélanna eru mið-
aðir við GMT (Greenwich
Mean Time).
Flugfélag Isíands, h.f.,
tekur eklci ábyrgð á áætlun-
um, þar eð hreytingar kurina
að verða gei'ðar án fyrirvara.
Flugfélagið ber ekki ábyrgð
á tjóni cða koslnaði, serii or-
sakast af töfum vegna veð-
urs, bilana ú flugvélum eða
öðruni ófyi'irsjáanlegum at-
vikuiri.
Flugfélag íslands h.f. tekur
að sér flutning á vörum af
takmöi-kuðu magni. Flutn-
ingur húsdýra er banna'ður.
Nánari uplýsingar um
vöruflutninga með flugvél-
uni fáið þcr hjá umoðsmönn-
um félagsins og á skrifstof-
um þess.
Þýzkaland
Framh. af 1. síðu.
þjóðiinar liefðu ekki staðið
við ákvæði Potsdamsam-
þykktarinnar. Eden sagði
ennfremur, að Bretar gætu
ekki óendanlega staðið við
áinar skuldbindingar, meðan
að'rar þjóðir gerðu það ekki.
Rússar teiga mikla sök á
þvi ástandi, er nú ríkir i
Þýzkalandi, vegna þess að
þteir berjast gegn tefriahags-
legri sameinirigu landsins,
en cins óg vitað er, sitja þeir
að þeim liéruðum, er mest
matvæli geta látið af hejidj.
Héruð þaú, er þeir liafa, eru
meira en sjálfbjarga, og
gætu látið mikið af liendi
rakna til hinna hernáms-
svæðanna.