Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Lyfjabúðin
Iðtinn. Sími 7911.
Næturlæknir: Sími 5030. —>
V!
Mánudaginn 18. nóvember 194ú
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
— 'Jtá kfuMHuj/n tnihla, Aetn Oari két í kœhunt í gœwwtfun
Miðmyndin sýnir rústir hússins Amtmanr.sstígur 4, þar sem eldsins varð fyrst vai*t. Á hinum myndunum sjást slökkviliðsmenn vera að berjast
við eldinn í húsi K.F.U.M. (Ljósm. Vísis — Þorsteinn Jósepsson).
Bruninn—
Framh. af 2. síðu.
fyrir sunnan Amtniannsstig
2. Var aðstaða afar óhæg við
slökkvistörf, er eldurinn var
kominn þarna, því að vegna
liita var ekki hægt að kom-
ast inn i sundið fyrir vestan
húsið og ekki varð komizt
aftan að þvi nema með því
að fara yfir liáar girðingar
og port. Var ekki hægt að
beita alefli við að slökkva
eldinn í þessu húsi fyrr cn
um kl. 10. Þá komust
slökkviliðsmenn þar upp á
þakið.
LÁ VIÐ SLYSI.
Meðan barizt var við eld-
inn i húsi K.F.U.M. lá við
slysi, er einn slökkviliðs-
mannanna missti fótanna,
vegna liálku á þakinu, er
var eitt klakastykki, og
rann niður eftir þak-
inu. Nam liann ekki staðar
fvrr en við þakrennuna og
héngu þá fætur lians út yfir
þakskeggið. Félagar manns-
ins gátu náð til lians og
dregið hann upp á þakið.
FUNDARSALURINN
EYÐILAUÐUR.
Hin.n slóri fundarsalur,
sem er i norðurenda cfri
bæðar hússins, er eyðilagð-
ur og loftið fallið ofan i
liann. Syðri hluli lmssins er
nvrri, steinsteyptur. Sliikkvi-
Iiðinu tókst að stöðva út-
breiðslu eldsius við þakið á
nýja lilutanum og liafa eng-
ai skemmdir orðið í honum
af eldi, en vatn hefir A'itan-
lega valdið íniklu tjóni þar,
eins og annars staðar i liús-
inu. Eldurinn komst lítið
eitt niður á neðri liæðina.
SEX STUNDIR.
Slökkviliðið var alls sex'
tima að ráða niðurlögum
eldsins og má segja, að því
hafi tekizt giftusamlega, því
að þótt tjónið jrrði mikið,
hefði mátt búast við miklu
meira tjóni, cins og allar
aðstæður voru. Megnið af
liðinu fór lieim kl. 3—4.
— Slökkviliðsstjóri leitaði
snennna aðstoðar slökkvi-
liðsins á flugvellinum hér.
Brá það skjótt við og veitti
mjög mikilsverða aðstoð,
kom með bíla og dælur.
1500—2000 M.
AF SLÖNGUM.
Átta brunahanar voru i
notlcun, meðan slökkvistarf-
ið stóð seni hæst í gærmorg-
un og voru notaðar rúmlega
100 slöngur, en hver þeirra
er 15 m. á lengd. Ilafa þvi
verið notaðir þarna 1500—
2000 metrar af slöngum, en
slöngustútar, sem i notkun
voru, voru um 20 stk.
Slökkvilið bæjarins notaði
sex dælur en slökkvilið flug-
vallarins lagði til þrjár að
auki.
VOSBÚÐ
OG KULDI.
Það má geta nærri, aö
sl (">k k v iliðsm cu ni rn ir 11 a f i
j þolað nokkra vosbúð, með-
an á barátlunni við eldinn
slóð, en úr þvi að klukkan
var órðin niu, var hægt að
láta menn bregða sér heim
einn cða fleiri i senn, til ]>ess
að hafa fataskipli. Ungfru
Maria Maaek, forstöðukona
Farsótlarhússins, veitli einn-
ig slökkviliðinu kaffi og
kaffibrauð af mikilli rausn
og kom það i góðar þarfir.
Ivona eins slökkviliðsmans-
ins kom cinnig á brunastað-
inn með fimm hitabrúsa
fulla af rjúkandi kaffi, til
þcss að hressa menn við
staffið.
Bátur
í háska.
Mikill norðan stormur hef-
ii verið um suðvesturland
og Faxaflóa undanfarin dæg-
ur. Hefir vindhæðin homizt
upp í 10 stig.
Hvergi hefir veður þetta
■orðið að tjóni, en i eftirmið-
dag í gær var simað til Slysa-
varnafélagsins úr Vogum og
sagt, að bátur væri þar í
hættu. Myndi vél lians vera
biluð, þar sem liann hafði
segl uppi. Slysavarnafélag-
ið símaði til Iveflavíkur og
bað um aðsloð handa bátn-
um þaðan. Fór báturinn
Hilmir þegar af stað og kom
hann með bilaða bátinn til
Keflavíkur, en það var Jón
Dan úr Vógum.
Matsverð húsanna
sem brunnu eða
skemmdust var
m\\i kréna.
fíannsóknarlöfjM'&glun :
Eldurinn mun hafa átt upp-
tök sín á miðhæðinni.
Samkvæmt skýrslu rann- að reykjarbrælu lagði inn i
soknarlögreglunnar má telja herbergið til hans. Fer hann
fullvíst að eldurinn hafi^ þá fram á gang og sér að
kviknað á miðhæð hússins á þar er allt i einu eldhafi.
Amtmannsstíg 4. j Innangengt var úr herbergi
Allar líkur benda til að Erlendar i herbergi Ara og
Vátrvgging þeirra Iiúsa,
sem brunnu lil grunna eða
skenimdusl meira og minna,
nemur samanlagt kr. t.Otiti.-
010.00. Þar af voru húsin,
seni brunnu alveg, Amt-
'niannsst. 1, metið 4-12.ÍKK) og
lnisið nr. 4A á 21.500 (gam-
alt mal).
Innanstokksmunir, sem
vátryggðir voru hjá Sjóvá-
Iryggingafélagi íslands, voru
j samtals 453.000 kr., þar af
í húsinu Amlmannsst. nr. 4
■ 183/L'O kr.„ i liúsi K.F.U.M.
: 70 þús., og öðrum húsum
1200.000.
kviknað liafi í frammi á
ganginum, en um frekari
upptök eldsins er ókunnugt,
hvort hcldur kviknað hafi
út frá rafmagnsleiðslum eða
vegna þess að óvarlega hafi
verið farið með eld.
Um björgun fólksins skýrði
rannsóknarlögreglan enn-
fremur.svo frá:
Á þakliæð hússins bjuggu
m. a. 5 stúlkur sem unnu á
matsölunni, en af þeim voru
fjórar heima i fyrrinótt, Ein
þeirra vaknaði við það að
bjarma lagði inn i herberg-
ið til hennar. Litur hún þá
út og sér að eldur er kom-
inn í svalir, sem voru fyrir
utan gluggann hennar. Vek-
ur liún þá hinar stúlkurnar
! og fara þær allar niður. Á1
þessari hæð bjuggu ennfrem-
ur tvær aðrar stúlkur og
| ungur piltur, en ekki er vit
I
vekur Erlendur hann. Var
þá ekki undankomu auðið á
annan Iiátt en með þvi að
brjóta rúðu i glugga og siga
niður. I herberginu var
brunakaðall til öryggis og
á honum seig Ari niður. Ári
mun þó liafa misst kaðals-
ins áður en liann var kominn
niður og hrapað nolckurn
spöl. Við það meiddist liann
eittlivað á fæti og var flutt-
ur á sjúkrahús.
Áður en Einar Blandon
gat atliafnað sig við ^ð siga
niður á sama kaðlinum, var
brunaliðið komið á vettvang
og bjargaði Eiiiari á stiga.
Á sömu hæð bjó Þorgeir
Þorsteinsson. Hann vaknaði
við hróp, leit út og sá þá að
eldur var í liúsinu. Kömst
i hann út á bakdyragang og
i þaðan niður og út
| Enn bjó á sömu hæð ráðs-
að með hvaða hætti þau k°na mötuneytisins. Hun
í björguðust, því rannsóknar-1 vaknaði við hróp og þegar
lögreglan var ekki búin að benni varð litið fram á gang-
laka af þcim skýrslu í morg-!mn sér hún að hann cr allur
i un. Loks bjó á sönni hæð i einum reykjarmckki. Kall-
I Gunnar Þórðarson, en hann ar i}nn þá til ganu;:lar konu,
var vakinn með hrópum neð- sem komin var a níræðisald-
an af gölunni.
Á miðhæðinni bjó m. a.
Jón Jóséfsson, en frásögn
hans er á öðrum stað í blað-
inu. Þar bjuggu ennfremur
Einar Blandon og Ari Arn-
alds. Einar vaknaði við það
ur, og bjó hinum megin við
ganginn og segir henni að
koma inn til sin. Fóru þær
báðar út um glugga á lier-
bergi ráðskonunnar og létu
sig detta niður, en menn
Framh. á 3. síSu.