Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 4
4 VlSIR Mánudaginn 18. nóvember 1946 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSffi H/F Ritstjórar: Kristján Guðiaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 ('fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Þar kom að því. 11 Iþýðusambandsþingið hefur nú í'undið lausn allra vanda- •**'¦ mála þjóðarinnar i verðlags- og atvinnumálum. - Allsherjar eignauppgjör og landsverzlun er lausnin. Þess- jr ráðstafanir eiga að tryggja framkvæmd nýsköpunar- innar og fulla atvinnu handa öllum landsmönnum, og leysa þau þjóðfélagslegu vandamál, sem nú steðja að at- vimiu og fjarhagslífi landsmanna. Minna má það nú ekki vera. Sá einn cr galli á gjöf Njarðar, að allt eru þettn gaml- ai- og þrauttuggnar lummur, sem öllum heilvita mönnum virðasl úr því cfni gerðar, að þær hljóti að reynast ómelt- imlegar. Nokkur vafi liggur einnig á, að kommúnistar mcini slíkar ráðstafanir alvarlega, og líkur. henda tik að þeir hugsi sér að beita hér rússnesku aðferðinni, en gcri kröfur um 50% til J>ess að í'á 100% af því, seni þeir vilja * fá raunverulega. Landsverzlun er svo vaíasamt fyrirlæki, frá hvaða sjón- armiði, sem séð er, að til hennar ber ekki að stof'na, nema iií hrýnustu nauðsyn. Gctur hún þannig vcrið verjanlcg á ófriðatiímum, þegar allt er háð opinberu eftirliti, en aft- ur er óverjandi að efna til slíks, ef engin nauðtir rekur til og getur rcynzt þjóðinni slórskaðlegt, beint og óbeint. Reynsla okkar af opinbei-um rekstri og jafnvel aðeins op- inberum afskiptum, hvetur ekki lil að efnt ve'rði til lands- verzlunar. Sem dæmi opinberra al'skipta mætti nef'na þá samninga, scm gerðir haf'a verið til að f ramk\ æma ýnisa þætti nýsköpunarinnar, en sem hal'a orðið þjóðinni dýr- ari cn orðið hefði einkaframtak, með aðstoð hins opin- bera, hef'ði staðið að framkvæmdunum. Innkollun Ijái. |%anir og Norðmenn hal'a horf'ið að því ráði, að innkalla ** peninga og verðbrél', til þess l'yrst og f'rcmsl að koma i vcg f'yrir misnotkun fjár, sem í umf'erð var á vegum hins <'rlenda hernámsliðs, en jafnfranit til hins að ná til þeirra borgara, sem hagnast höfðu á svikaslarl'semi gagnvart þjóð sinni og loks skattsvikum, án þess að þan stæðu í sam- bandi við aðra svikastarfsemi. . Öhætt er að segja að riauður rak báðar þessar þjóðir til slíkra ráðslafana, en af'leiðingarnar haf'a orðið þær, að ríkið hel'ur að vísu hlotið aí' þessu nokkrar tckjiu*, beint og óbeint, en öllum ber saman um að atvinnulíf' haí'i heðið við þctta mikinn hnekki, einkum í Da-unörku og muni vcrða lengi að jaf'na sig. Áður en slík innkölhm fjár væri í l(")g leidd, bæri löggjaf'anum að kynna sér vc.l reynslu Dana í þessuni el'num, og l'á þá cinkum álit danskra hag- íræðinga nm málið. Þeir, scm nokkra fjármálastarfsemi hal'a annast undan- farna mánuði, urðu þess strnx varir, er blöðin tóku að ræða innköllnn í'jár, ásamt viðeigandi reí'siaðgerðum, er um einhver brot væri að ræða, að f jármálastarfscmin fam- aðist gersamlega um skeið. Síðar hófsl svo eftirspurn cí'tir l'asteignuni eða öðrum verðmætum, -¦- mcnn vildu allt fpijkar eiga, en peninga cða vcrðbréf', og cinkum hef'ur framboð vérið töluvert á ríkisskuldabréfuni. I þcssu mun m. a. liggja fílil eftirspurn eftir þeim verðbrtium, sem nú cru boðin út vegna nýsköpunarinnar. Þéir mcnn, sem sparað haf'a fé saman og látið það rík- inu í té, eiga allt annað skilið, cn að þeir sén ]uin<lellir af ríkinu, vegna lítilf jörlegra yfirsjóna, cn hrcinrækíaðir Mkaltsvikarar eru þar sér í ffokki. Sé skaltaeftirlitið full- komið, ætti að reynast auðvelt að ná til slíkra mann'a. Sraærri sparifjáreigendur haf'a fest fé sítt í verðl)réfum þoim, scm þeir haf'a talið öruggust og gert það fyrst og Inmst til að ciga ekkert á hættu. I rauninni ælli slík fjár- ..söfnun að vcra skattfrjáls, að mcira eðíi minna leyli, og með |)\í móti væru þcgnarnir verðlaunaðir fyrir sparnað, í stað óhófseyðslu. Samkvæmt lillögum kommúnista sleppa jjcir, sem miklar fekjur haf'a haf't og svikið undan skalti, ef ])cir hafa eytt þeim jafnframt í glcrkýr, áfengi cða iinnan nninað. Frá einvíginu um skákmeistaratitilinn. nr. 6. ENSKUR LEIRUR. Hvítt: Guðm. Ágústsson. Svart: Ásmundur Ásgeirsson 1. e2-^c4 2. Rbl—-c3- :$. g2--g3 4. Bfl—g2 5. e2—eí? (i. Rf3--c2, 7. b2—b3 8. Bcl— b2 9. Rc3—d5 10. d2í-d4 11. 0—0 12. Ddl-d2 13. Hfl—el 14. Hal cl 15. Bg2 hl 16. c4~c5 e/—e;> B1)S -cC «7—g(> Bf8—g7 Rg8—e7 Be7--f5 d7-d6 Bc8—d7 0—0 Hf8—e8 Ha8—b8. Dd8 c8 Bf5 h6 Bd7 h3 Bh6 i'5 ar leiðir, en nú er eins og Ásmundur ætli að gera til- raun til að vinna. 31. 32. 34. 35. 36. ."»7. Be4—c2 Re2 x c3 Dd4 x e5 li2 h3 m—f-i Bd2—d3 Bd3 -e2! Hc7xc3 Dc7—c5 b6xc5 Kg8—f7 Be5—d7 Rd7—1)6 Biðicikurinn. Svart má vissulega ckki þiggja peðs- fórnina á d5 vegna 38. Bc4 og næst Bxd5 og vinnur. því svart kcmst þá í leik- þvingun. Samið um 'afntefli. Eðlilegra virðisl a3 og næst ef til vill bl og undirbúa betur árás drottningarmegin. 16..... 17. e3xd4 18. Bd5 14 19; d4 d5 20. Dd2xb2 21. c5xd6 22. Rf4xh3 23. Re2-f4 24. Db2~d4 25. Hcl —c3 26. Hel~cl 27. Hclxc3 28. Bhl— e4 2». Kgl~g2 30. Rf'4 ~c2 e5 x d4 Dd8—d7 Bf5~e7 Bg7xb2 Rc6--e5 c7 X d6 Dd7xh3 Dh3—d7 b7- b6 Hb8 -c8 Hc8xc3 He8~c8 He8 -c7 D<17 -c& 17 -f5 í, WM "m ' t ¦':.%¦¦. ¦<¦. ¦ * r m -'ill lJB@i,„. . 'é. t-ti a -¦¦'¦'\ ¦¦¦¦„'í ! C I) E Lokastaðan: G U Frana til þcssa liafa báðir þrætt rölegar og hættulaus- Lá andvaka, er hann fann reykjarlykt. yi.síV álti lal við Jón Jós- e.fsson frá Setbergi, en liann var einn þeirra er bjiiafiu í húsinu og bjá í herbergi á miðhæðinni. Jón kvaðst hafa legið amí- vaka í rúminu og ekki gefað sofnað. Allt í einu fannst honum. sem reykjarþef leggði að vitum hans og kveikli hann þá ljós. Varð honum þegar ljóst að her- bergið var orðið fullt af reyk og að það gat ekki ver- ið með felldu. Snaraðist Jón þá i jakka og buxur og hent- ist út III þcss að vita hverju þelta sætti. Sá hánn þá að cldur var uppi í húsinu þvi að eldtungur teygðust út um tvo glugga á miðhæð- inni. Varð Jóni það fyrst fyrir að kalla og kasta grjóti upp til kunningja síns, Gunnars Þórðarsonar, sem svaf í kvislherbergi á efstu hæð. Er Gunnar kom út í gluggann kallaði Jóns til hans, að hús- íð væri að brenna. Að þvi loknu fór Jón irin i húsið aftur lil þess að vekja fólkT ið á miðhæðinni en þegar hann kom upp í stigann var húsið tekið svo mjög að brenna að eldúrinn læsti sig strax í föt hans og einnig sviðnaði liár hans og auga- brúnir. Þegar Jón kom upp á gang- inn varð hann þess áskynja að hann hafði skellt á eftir sér ganghurðinni þegar hann fór út, svo hún féll í lás. Var Jón að reyna að opna hurðina, þegar allt í einu var þrifið til hans og var þar slökkviliðið komið á vellvang. Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringíð í síma 1660 og UlkynnRS nafn og heimilis- fanK. ERC Fyrsta skíðaferðin. í gær fóru fjölmárgir Reyk- víkingar á skíöi í fyrsta sinn á þessum vetri. Fjölinargir l>ílar fóru úr hænum i gærmorgun, fullir aí glp&um og; tápmiklum æskumönnum, sem heldur vilja eyða sunnudeg-inum uppi til fjalla en í sígarettureyk kaffi- húsanna. Sumir lclu sér þó ekki naeg'ja aiS leggjá upp í gænnor»'un. I>eir fórtt ur bæn- um þegar á latigardag, til þess að nota timann sem 1>ezt. Ungir og gamlir. ÞatS er óhætt aíi segja, aS nú pröitS iðki bæfii úngir og gaml- ir skífiaíþróttina liér í bænuin. Þö er ekki svo ýkja langt siSan það mátti næstum telja á fingr- ttm sér þá menn, sem löglSu þaS á sig a'ð sperina á sig' skíði um hclgar og renna sér um fjöll og dali. En nú er öldin onnur, svo aíS segja má, að engin íþrótt hér sé eins viusæl og' þessi. Miklar framfarir. Skíðamönnumun hefir líka fariö stórkosllega fram síðusttt árin, ekki er því aiS leyna og eiga þó margir þeirra, hinir sunnlettzku til dæmis. vi^ tals- veröa örðugleika að striða vegna Olíagstæðrar veíSráttu. l'rátt fvrirhana liafa þeir. þó sýnt, hvað í'þá er spunnið og' ef þeir draga ekki af sér, þá fer svo áðttr en langt líftur. að þeir geta keppt við menn annarra þjóða, sem eiga ntikltt meiri skíðareynslu a<S baká sér, án þess að þurfa að bera kinnro'oa fyrir. Jarðsetning leifa Jónasar. Leifar Jónasar Ilallgrímsson- ar voru jarðsettar á Þingvöll- um á lattgardag'. Það var ekki mikill hátio'ablær yfir Reykja- vík, en útvarpið heiðraði minn- ingu hans, svo sem l.iréf þáo frá ,,j. G.', sem hér íer á eftir, fjallar ttm. Þar segir m. a.: ,,Eg settist með nokkurri eftirvænt- ing'tt við útvarpst'ækið í dag (laúgardag) til þess ao' hlýða á þao, er liein Jónasar .Ifallgríms- sonar yrðu j.ariSsett í íslenzkri mold. Enginn jazz. Að þéssu sinni ætlaði útvarp- ið að færa hlnstendum eitthvað annað en jazz-gutl og írétta- ttiggtt, scm allir menn ertt fyrir liingtt þreyttir á. En það verð eg að segja, að vönSfigoin létu ekki bíha eftir sér. því að ann- að eins truflanaútvar]) heíi eg aldrei hlttstað á. Sífellt vélar- skrölt lteyrðist í gegn. samband- ið rofnaði hva'ð eítir annað og var óljóst, þá sjaldan heyrðist að austau. Gafst upp. Svo koin söngur. Eg eíast ekki ttm, að vel hafi verið sung- ið, en ekki batnaði sanmandiö. Og þao' var sama sagan, þegar þresturjnn byrjaði að tala. \'h gafst eg upp, því að liklega hefir Jónasi Hallgrímssyni sjaldau verið gerð öunur eins skömm af íslendingum pg mcð þesstt útvarpi. Prófun. Mér er sþurn, hvort samband- iö að austan haíi ekkert verið ])njfað, áottr en lagt var i þetta. Eg get ekki trúao því, að þao hafi verið reyut og- þótt ágætt. Hið rétta heföi vafalaust verið, að láta taka athöínina á jjli'rtu, líklega hefði það géfiC hetri árangur. F.n hví var það ekki stert ?•"

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.