Vísir - 18.11.1946, Page 4

Vísir - 18.11.1946, Page 4
4 VISIR Mánudaginn 18. nóvember 1946 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. | Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finun línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. ,j . Þai kom að því. Illþýðusáxnbandsþingið hefur nú fundið lausn allra vanda- ** mála þjóðarinnar í verðlags- og atvinnumálum. Allsherjar eignauppgjör og landsverzlun er lausnin. Þess- ar ráðstafanir ciga að tryggja framkvæmd nýsköpunar- jnnár og ftilla atvinnu handa ölluni landsmö'nnum, og leysa þau þjóðfélagslegu vandamál, sem nú steðja að at- vinnu og fjárhagslífi landsmanna. Minna má j>að nú ekki vera. Sá einn er galli á gjöf Njarðar, að alli eru j>etta gaml- ar og þrauttuggnur lummur, sent öllum heilvita mönnum virðasl úr j>ví cfni gerðar, að þær hljóti að reynast ómelt- anlegar. Nokkur vafi liggur einnig á, að kommúnistar meini slíkar ráðstafanir alvarlega, og líkur. Itenda til, að þoir hugsi sér að beita hér rússnesku aðferðinni, cn geri kröfur um 50% til j>ess að fá 100% af þvi, sem þeir vilja * fá raunverulega. Landsverzlun er svo vafasamt fyrirtæki, frá hvaða sjón- armiði, sem séð er, að til hennar ber ekki að stofna, nema ;if brýnustu nauðsvn. Gctur hún þannig verið verjanlcg á ófriðartímum, þegar allt cr háð opinberu eftirliti, en aft- ur er óverjandi að efna til sliks, ef engin nauðtir rekur til og getur rcynzt jijóðinni stórskaðlegt, beinl og óbeint. Rcynsla okkar af opinberum rekstri og jafnvel aðeins op- inberum afskiptum, hvetur ekki til að efnt ve’rði lil lands- verzlunar. Scm dæmi opinberra afskipta mætti nefna þá samninga, sem gerðir hafa verið til að franikvæma ýinsa Jsrtti nýsköpunarinnar, en sem hafa orðið þjöðinni dýr- ari en orðið hefði einkaframtak, með aðsíoð Iiins opin- bera, hefði staðið að framkvæmdunum. InnköIIun fjái. íkanir og Norðmenn hafa llorfið að j>ví ráði, að innkalla ** peninga og verðbréf, til þess lyrst og fremst að koma í yeg fyrir misnotkun fjár, sem í umferð var á vegum bins erlenda Iiernámsliðs, en jafnfrajnt til hins að ná til þcirra horgara, sem hagnasi höfðu á svikastarfsemí gagnvart þjóð sínni og loks skattsvíkum, án þess að j>au stæðu í sam- Jrandi við aðra svikastarfsemi. Ohætl er að segja að nauður rak háðar j>essar |>jóðir lil slíkra ráðstafapa, en afleiðinganiar hafa orðið j>ær, að ríkið hcfur að vísu hlotið af j>essu nokkrar tekjur, beint og óbeinl, en öllum ber saman um að atvinnulíf hafi beðið við þetta mikinn hnekki, einkum i Danmörku og muni verða lengi að jafna sig. Áður en slík innköllun fjár væri í lög leidd, l>æri löggjafanum að kynna sér vel reynslu Dana í þessum efnum, og fá |>á einkum álit danskra hag- fræðinga um málið. Þeir, sem nokkra fjármálastarfsemi hafa annast undan- farna mánuði, urðu j>ess strax varir, er hlöðin tóku að iieða innköllun fjár, ásamt viðeigandi refsiaðgei’ðum, er um einhvcr hrot væri að ræða, að fjármáiastarfsemin Iam- aðist gersainlega um skeið. Siðar hólst svo eftirspurn eftir lasteignum eða öðrum verðmætum, menn vildu allt frekar eiga, en peninga eða verðbréf, og einkum hefur í ramhoð verið töluvert á ríkiaskuldabréfum. 1 J>cssu mun m. a. liggja lílil eftirspurn cftir J>eim verðlnéfum, sem nú em boðin út vegna nýsköpunarihnar. Þeir mcnn, sem sparað hafa fé saman og látið j>að rík- inu í té, eiga allt annað sl<ilið, en að J>eir séu hnndeltir af ríkinu, vegna lítilfjörlegra yfirsjóna, en hreinræktaðir skattsvikafar eru J>ar sér i flokki. Sé skattaeftirlitið full- komið, ætti að reynast auðvelt að ná til slíkra manua. Snucrri sparifjáreigendur hafa fest fé sitt í verðbréfum þeim, sem þeir hafa talið öruggust og gert það fyrst og Ircmst til að eiga ekkert á liættu. I rauninni ælli slík fjár- .söl’niin að vcra skaltfrjáls, að meira eða minna leyli, og með j>ví móti væru J>egnamir verðlaunaðir fyrir sparnað, i stað óhófseýðslu. Samkvæmt tillögum kommúnista sleppa ]>eir, sem miklar tekjur hafa haft og svikið undan skatti, ef }>eir Iiafa éytt j>eim jafnframt í glerkýr, áfengi eða nniutn munáð. Frá einviginu um skákmeistaratitilinn. SKÁK nr. 6. ENSKUR LEIKUlí. Hvitt: Guðm. Ágústsson. Svart: Ásmundur Ásgeirsson 1. e2—c4 e7 e5 2. Rhl—c,3 Bl.S c6 3. g2—g3 g7 g(i 4. Bil—g2 Bf8 - g7 5. e2—e8 Bg8 c7 6. Rf8 e2 Bc7 -f5 7. b2 1>3 d7- d6 8. Bcl 1.2 Bc8- <17 9. Rc3—d5 0 —0 10. d2—d4 Hl’8- -e8 11. 0—0 Ha8 1)8 12. Ddl- <12 Dd8 c8 18. Hft—el Bf5 h6 14. Hal cl Bd7 li3 15. Bg2—hl Bh6 í’5 16. e4—c5 Eðlile: gra virðist a3 og næst ef lil vill b4 og undirbúa hetur árás drottningarmegin. 16. e5 X <14 17. e3 X d4 I)d8 -<17 18. Rd5 f 4 Bf5 -e7 19. <14 <15 Bg7 x b2 20. Dd2xb2 Bc6 -e5 21. c5 x d6 c7 X d6 22. Rf4xh3 Dd7 x hS 23. Re2—í’4 Dh3— <17 24. Db2 <14 b7 1>6 25. Hcl —c8 111j8 c8 26. Hel—cl Hc8 X c3 27. Hcl X c3 He8 c8 28. Bh 1 —e4 He8 c7 29. Kg.L g2 D<17 c8 30. Rf4—c2 17 -f5 Eram lil þessa lvifa báðir jjrætt rólegar og hættulaus- ar leiðir, en nú er eins og Ásmundur ætli að gera til- raun til að vinna. 81. Be4 c2 Hc7 X c8 32. Bc2 x c3 Dc7 c5 38. Dd4 x c5 1>6X c5 34. h2 —1j8 Kg8— -f7 85. f2—fl Be5— d7 86. Bd2—d8 Bd7— 4)6 87. B<13 e2! Biðleil uirinn. Svart má vissnlega ekki Þiggja peðs- fórnin a á d5 vi sgua 38. Bc4 og næst Rx<i5 og virmur, J>ví svart kemst þá í leik- þvingun. Samið um .afntefli. Lokastaðan: Lá andvaka, er hann fann reykjarlykt. Visir átti tal viö Jón Jós- efsson frá Setbergi, en hann var einn fieirra er bjiu/gn í húsinu og bjó í herbergi á miðhæöinni. Jón kvaðst hafa legið and- vaka i rúminu og ekki getað sofnað. Allt í einu fannst honum sem reykjarj>ef leggði að vitum hans og kveikti hann }>á Ijós. Varð honum j>egar ljóst að her- bcrgið var orðið fullt af reyk og að J>að gat ekki ver- ið með felldu. Snaraðist Jém þá i jakka og buxur og hent- ist út til j>ess að vita hverju þetta sætti. Sá hánn J>á að eldur var uppi i lvúsinu jjvi að eldtungur teygðust út um tvo glugga á miðhæð- inni. Varð Jóni það fyrst fvrir að kalla og kasta grjóti upp til kunningja síns, Gunnars Þórðarsonar, sem svaf í kvistlierbergi á efstu hæð. Er Gunnar kom út í gluggann kallaði Jóns til lians, að hús- ið væri að brenna. Að J>ví loknu fór Jóh inn i húsið aftur til þess að vekja fólkr ið á miðhæðinni en þegar liann kom upp í stigann var húsið tekið svo mjög að brenna að eldurinn læsti sig strax í föt hans og eihnig sviðnáði hár lians og auga- brúnir. Þegar Jón kom upp á gang- inn varð hann J>ess áskynja að liann liafði skellt á eftir sér ganghurðinni þegar hann fór út, svo hún féll í lás. Var Jón að reyna að opna hurðina, þegar allt í einu var þrifið til lians og var J>ar slökkviliðið komið á veltvang. Nýir kaupcndur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. BEKGMÁL Fyrsta skíðaferðin. í gær fóru fjölmargir Reyk- víkingar á skt'ði í fyrsta sinn á þessum vetri. Fjölmargir Ijilar fóru úr bænum i gærmorgun, fullir af glöðum og tápmiklum æskumönnum, sem heldur vilja eyða sunnudeginum uppi til fjalía en í sígarettureyk kaffi- húsanna. Sumir létu sér ]>ó ekki nægja að leggja upp i gærmorgun. Þeir fóru úr bæn- um þegar á laugardag, til þess :iti nota tímann sem bezt. Ungir og gam'lir. Það er óhætt að scgja, að nú orðið iðlci bæði ungir og gaml- ir skíðaíþróttina liér i bænum, I>ó er ekki svo ýkja langt síðan það mátti næstum telja á fingr- um sér þá menn, sem lögðu það á sig að spenna á sig skiði um helgar og renna sér um fjöll og dali. En nú er öldin öunur, svo að segja má, að engin íjjrótt hér sé eius vinsæl og þessi. Miklar framfarir. Skíðamönnunuin hefir líka farið stórkostlega fram siðustu árin, ekki er Jjví að leyna og eiga þó margir þeirra, hinir sunnleuzku til dæmis, við tals- verða örðugleika að striða vegna óiíagstæðrar veðráttu. Þrátt fyrir haua hafa þeir þó sýnt, livað í þá er spunnið og ef þeir draga ekki aí sér, þá fer svo áður en langt liöur, að Jieir geta kejjpt við menn annárra Jjjóða, sem eiga miklu meiri skíðareynslu að baki sér, án ]>ess að Jjurfa aö bera kinnróoa fy'rir. Jarðsetning leifa Jónasar. Leifar Jónasar Hallgrimsson- ar voru jarösettar á Þingvöll- um á laugárdag. .1 ’aS var ekki mikill hátiðablær yfir Reykja- vik, en útvarpið heiðraði niinn- ingu hans, svo sem bréf þáS frá ,,J. G.‘, sem hér fer á eftir, fjallar um. Þar segir m. a.: ,,lig settist meö nokkurri eftirvænt- ingu við útvarpstækið í dag (laugardag) til þcss að hlýða á j>aS, er bein Jónasar Hallgríms- sonar yrSu jarSsett í íslenzkri mold. Enginn jazz. Að jjessu sinni ætlaði útvarp- ið að færa ldustendum eitthvað annað en jazz-gutl og írétta- tuggu, sem allir menn eru fyrir löjigu þrevttir á. En það verð eg aö segja, að vönbrigðin létu ekki bíða eftir sér. því aö ann- að eins truflanaútvarp lieíi eg aldrei hlustað á. Sífellt vélar- skrölt heyrðist i gegn, samband- ið rofnaði hvað eflir annað og var óljóst, jjá sjaldan heyrðist að austan. Gafst upp. Svo kom söngur. Eg efast ekki um, að vel hat’i verið sung- ið, en ekki batnaði sambandið. Og. jjað var sama sagan, þegar presturinn byrjaði að tala. Þá gafst eg upp, }jví að líklega hefir Jónasi Hallgrímssyni sjaldan verift gerð önnur eins skömm af Islendingmu og með jjessu útvarpi. Prófun. Mér er spurn, hvort samband- ið að austan hafi ekkcrt verið þrófað, áður en lagt var i jjetta. Eg gct ekki trúað jjví, að jjað hafi verið reyut og- jjótt ágætt. Hið rétta hefði vafalaust verið, að láta taka atlfötnina á plötu, líkléga hefði Jjað geíið ljetri árangur. En hví var ]>að ckki gert ?‘‘

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.