Vísir - 14.12.1946, Blaðsíða 4
VISIR
Laugardaginn 14. desemhor 194(5
1T1.S1R
DAGBLAÐ
Útgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Teflt á tæpasta va8f
undum Alþingis verður væntanlega frestað í næstu viku,
fram yfir áramótin. Fcrðahugur mun þegar kominn i
þingmenn, einkum þá, sem langt eiga að sækja, og er
gert ráð fyrir að þeir hverfi af þingi þessa dagana. Þing-
flokkarnir munu leggja allt kapp á að mynda stjórn nú
yfir helgina, og svo virðist sem þá verði ekki spurt, hvort
„slík stjórn kann að reynast starfhæí' eða ekki.
Er efnt var til stjórnarsamvinnu árið 1944, hyggðist
liún að nokkru leyti á málefnagrundvelli. Þingflokkar
þeir, sem að stjórninni stóðu, komu sér saman um að
ráðstafa erlendum inneignum hjóðarinnar í ákvcðnu augna-
miði, en lengra náðu samningar í rauninni ekki. I>annig
var ekkert samið um samstarf ríkisstjórnarinnar sjálfrar
*ða afgreiðsfumála. Hver ráðherra virtist hafa frjálsar
hendur innan sinnar stjórnardeildar, eða þaoiiig hefur
hetta reynzt í framkvæmdinni. Þannig hafa t. d. komm-
únistar gert allt, sem þeim hefuc sjálfum sýnzt, alveg án
tillits til hvort starfsbræðrum þcirra hcfnr líkað hetur
<eða miður. Fulltrúar Alþýðuflokksins hafa gert eitt og
hið sama, en í. því efni nægir að skírskota til emhætta-
veitingar,- sem muii haí'a verið misjafnlega þokkuð innan
i'íkisstjórnarinnar, og er þar átt við embættí hæjarfóget-
*ms i Hafnarfirði. Þannig mætti lengi telja.
Nú er lagt allt kapp á að efnt verði til stjórnarsam-
vinnu að nýju, en sá er gallinn á, að nú gelur hún ekki
hyggzt á ráðstöfun erlendra inneigna og tæpast á eignar-
námi á sparifé þjóðarinnar, en hinsvegar híða erf'ið og
Einktir a
Brúnum.
Meðal þeirra nýrra rita,
sem auðveldast er að mæla
með til kaupa og gjafa eru
rit Eiríks á Brúnum, sem ísa-
foldarprentsmiðja h.f. hefir
sent á markaðinn síðustu
dagana.
„Eríkuv á Brúnum" er hátl
á 3. hundrað hls. að stærð
með ritahandarsýnshornuni,
myndum, vigneltum og
leikningum, auk myndar af
honum sjálfum. Yilhjálmur
Þ. Gislason, skólastjóri, sá
um útgáfuna og ritar hann
í'ormála að sérhver.jum
þætli hókarinnar, auk þess
sem hann hefir samið sér-
stakan bókarauka með at-f
hugasemdum og skýringum
er bregðiir nýju og ckki ó-
merku Ijósi yfir lif og störf
Liriks. Eru hér tekin í eina
heild öll rit óg bæklingar Ei-
ríks og þcim raðað eflir efni
og aldri.
Eiríkur á Brúnum var í
hópi sérkennilégustu íslend-
inga á síðari hluta 19. aldar.
Alþýðumaður mcð sál um-
hrotamanns og listamanns.
Ævi Eiríks á Brúnum er
merkilegur þáttur i menning-
arsögu okkar. Hún sýnir okk-
ur í gegnum rit hans óvenju
merkilegan og sérkennilegan
persónulcika, fluggáfaðan
bóndamann, scm bregður sér
alll í einu úr fásínni sveitar
valdið hvörfum i líí'i
gáfa'ða alþýðnmanns.
hins
Það
væntanlega óvinsæl verkefni úrslita. Sumii- hafa við orð,
að takist ekki stjórnannyndun, sé þingræðinu hætta húin. jsinnar lil kóngsins Kaup-
Vafasamt er nú það, en hvað sem um það má segja, er niannahafnar lil þess að hitla
bitt stórum hættulegi'a, ef cf'nt verður til stjórnarsam- Rauð sinn,. Valdimai' Dana-
vinnu, án þess að semja um hreinan málefnagrundvöll,^ prins og kóng
<>g jafnframt um framkvæmd nauðsynlegra stjórnarat- En J)essi ferð mun hafa
hafna og löggjafarstarfs, að svo miklu leyti sem slikt
miðast við lausn aðkallandi vandamála. Sljórn, sem mynd-
uð væri án slíkra sammnga, væri íyrirfrant dauðadæmd j var svo margl að sjá og
og væri vem en ekki, þar eð hún myndi þvælast fyrir margt, seiíi þurfli að brjóta
við afgreiðslu nauðsynlegustu úrkuusnarefna, i stað þess til mergjar. ()g eftir þvi sem
yð hafa þar forystuna. Sífellt reiptog myndi verða innan viðfangsefnin urðu fleiri og
rikisstjóniarinnar og einnig milli þingflokkanna, nema þvi^stórbrolnari, þeim mun
aðeins að fyrirfram verði samið, um málefnaágreininginíi
Menn mimu tæpast hafa gcrt ráð fyrir, að stjórnar
niyndun niyndi di-agast svo sem raun sannar. Flestir bjugg
ust við, að henni mundi lokið í byrjun jólaföstu. Ber þarjslund, Eiríkur fer til Amer-
vafalaust til, að fofsefi íslands hefur vcrið sjúkur og hef- íku og gerist mormónir Öll-
ur því ekki getað beitt sér svo scm skyldi við stjómar- um þessum ævintýrum og
mera færðist bugurinn i
fang. Heilabrot um eilífðar-
málin gagntaka hann um
mörgum öðrum \y%\v hann á
svo barnslega hreinskilinn og
Jiiyndunina. Fyrir því hefur flokkunum gef'izt nægilegt
tóm til að skipa málum á ])ann veg, sem þeir kunna að
lelja henta' Takist stjórnannyndun ekki, er heldur ekki J innilegan hátl, en þó af slíkri
aðra um að saka en þingflokkana sjálf'a, en jafnframt j sniltd, að uniui er að lesa
.sannast þá, hvert öngþveiti er rikjandi á Alþingi. Dýrlíðar-
málin og úrlausn þeirra hafa valdið því áður, að stjórnar-
myndun tókst ekki, og takist hún ekki að þessu sinni,
mun enn híð sama verða uppi á teningnum.
Kommúnistar hvetja mjög til stjórnarsamstarfs, cn
þeir vilja leggja gnmdvöllinn að.slíku samstarfi. Hafa þeir
þegar gert ítrustu kröfur, sem þeir'munu reiðubúnir til
»ð slá nokkru af, til þess að lokka horgaraflokkana. til
samsí'arfsins. Kommúnistar hafa slilll upp dæminu. Þeir
vita hér um bil, hvað öðrurn þmgflokkum er bjóðandi,
•og ætla sér að nota aðstöðu sína út í æsar. Borgaraflokk-
arnrr eru veikir fyrir og hikandi, en þegar svo er ástatt,
myndast ákjósanlegur grundvöllur fyrir slarfsemi öfga-
J'lokka. Sannar raunin það í öllum löndrmi.
Sögur þær, sem gengið hafa um bæinn frá degi til
<lags, varðandi stjórnamxyndunina, hafa ekki'verið upp-
3spuni með ölhi. Þæi? hafa byggzt á viðleitni flokkauna til
-sl jórnarmyndunar, en það hefur þeim ekki enn tekizt, þótt
orðrómurinn hafi verið annar. I dag veit enginn, hyort
sljórnaj-myndun> tekst eða ^kki, ^n' ef ÍÚ" viíf'TMist
.stjórnin í makt og miklti veldi á mánudaginn kemur. k
""¦™™ *¦ V« \8m Sk m mmmmm
TJNGLINGASTÚKAN
UNNUR nr. 38. — Fundur
á knörgiin kl. io f. h. í (}.T.-
liúsími. 1
Skýrt frá jólalrcsfagna'ði.
Tvær systur syngja og
spila á guitar. Fjölsækifi. —
Gæzlumenn,
SI ol I enzk
ullar teppi
VERZL.
W&
Eiríki
RIT EIRIKS Á BRUNUM komu út á tvístringi í
bókum og pesum á árunum 1878 til 1899^. Flest
af þeim er nú sjalcigseít eða með öllu ófáanlegt.
Hér er ritum Eiríks á Brúnum safnað í ema heild
í fyrsta sinn, nærri hálfri öld eftir dauða hans.
Ritunum er raðaS hér í fjóra meginþætti: Lítil
ferðasaga, Önniir Híil ferðasaga, Sögur og sagnir,
Plormónarit. Hverjum þætli fylgja formálsorð út-
gefanHans, Vilhjálms K Gíslasonar.
Hann hefir einnig samið bókarauka með athuga-
semdum og skýringum. Þar er safnað saman ýmis
konar fróðleik úr samtíma heimildum, prentuðum
og óprentuðum, sem bregða birtu yfir frásagnir
Eiríks á Brunum. Samtímamyndir eru einnig í skýr-
ingunum, og myndir af Eiríki á Brúnum sjálfum
og af nthönd hans. Ritunum er raðað hér í bálka
eftir efni og aldri og leiðréttar augljósar prentvill-
ur í fyrstu útgáfunni, en óbreytt áð öllu hið upp-
haflega efni og orðfæri höfundarins. Auk skýring--
armyndanna er í þessari útgáfu bókarskraut, upp-
hafsstafir eftir Jörund Pálsson og teikningar eftir
Halldór Pétursson,
ÍJezta iólabókin.
U!f/i
Barnabókin
dn /^fónSáon
uma.
Bókaverzluii ísafolrfar
¦>'A I UfyúA f«fl1íi«l»Cn03UIH •¦ ;;»> ] '¦' ' :' ' ! ': c'lfil
;..<u.: :.%l
, .; , ¦ í. ¦ -.
w^y-'-- ¦ *'
fmmmmmmmmmmmmmm*m