Vísir - 14.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1946, Blaðsíða 4
4 VISIR Laugardaginn 14. desember 194C DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VISIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Teflt á tæpasta vað. undum Alþingis verður væntanlega l'restað í næstu viku, frám ýfir áramótin. Ferðahugur mun þegar kominn í þingmenn,- einkum þá, sem langt eiga að sækja, og er gert ráð fýrir að þeir hverfi af þingi þessa dagana. Þing- flokkarnir munu leggja allt kapp á að mynda stjórn nú yfir helgina, og svo virðist sem þá verði ekki spurt, hvort ,slík stjórn kann að reynast starfhæf eða ekki. Er efnt var til stjórnarsamvinnu árið 1944, byggðist hún að nokkru leyti á málefnagrundvelli. Þingflokkar þeir, sem að stjórninni stóðu, komu sér saman um að ráðstafa erlendum inneignum þjóðarinnar í ákvcðnu augna- miði, en lengra náðu samningar í rauninni ekki. Þannig var ekkert samið um samstarf ríkisstjórnarinnar sjálfrar eða afgreiðslumála. Hver ráðherra virtist hafa frjálsar liendur innan sinnar stjórnardeildar, eða þannig hefur þetta reynzt í framkvæmdinni. Þannig hafa t. d. komm- únistar gert allt, sem þeim hefui; sjálfum sýnzt, alveg án 1 illits til hvort starfsbræðrum þeirra hefur líkað belur eða rniður. Fulltrúar Alþýðuflokksins hafa gert eitt og hið sama, en í því efni nægir að skírskofa til embætta- veitingar, sem mun liafa verið misjafnlega þokkuð innan rikisstjórnarinnar, og er þar átt við embætti bæjarfóget- ans í Hafnarfirði. Þannig mætti lengi telja. Nú er lagt allt kapp á að efnt verði til stjórnarsam- vinnu að nýju, en sá er gallinn á, að nú getur hún ekki byggzt á ráðstöfun erlendra inneigna og tæpast á eignar- námi á sparifé þjóðarinnar, en hinsvegar bíða erfið og P® rf ir Einkur a Bnínum. Meðal þeirra nýrra rita, sem auðvældast er að mæla með til kaupa og gjafa eru rit Eiríks á Brúnum, sem ísa- foldarprentsmiðja h.f. hefir sent á markaðinn síðustu dagana. „Erikur á Brúnum“ er háll á 3. hundrað bls. að stærð með ritabandarsýnshornum, myndum, vigneltum og teikningúm, auk myndar af honuni sjálfum. Vilhjálmur Þ. Gislason, skólastjóri, sá um útgáfuna og ritar hann formála að sérhverjum þætti bókarinnar, auk þess sem liann liefir samið sér- stakan bókarauka ineð ab hugasemdum og skýringum er bregður nýju og ckki ó- merku Ijósi yfir líf og störf Eiriks. Erti hér tekin í eina lieild öll rit og bæklingar Ei- ríks og þeim raðað eflir efni og aldri. Eirikur á Brúnum var í hópi sérkennilégustu íslend- inga á síðari blula 19. aldar. Alþýðumaður mcð sál um- brotamanns og listamanns. Ævi Eiríks á Brúnum er merkilegur þáttur í menning- arsögu okkar. Hún sýnir okk- ur i gegnum rit hans óvenju merkilegan og sérkennilegan persónuleika, fluggáfaðan hóndamann, sem bregður sét vamtanlega óvinsæl verkefni úrslita. Sumir hat'a við orð, alll í einu úr fásinni sveitar að' takist ekki stjórnannyndun, sé þingrteðinu hætta húin.Jsinnar lil kóngsins Kaup- Vafasamt er nú það, en hvað sem um það má segja, er inannaliafnar lil þess að liitta Jiitl stórum liættulegra, ef efnt verður lil stjórnarsam- Rauð sinn,. Valdimar Dana- vinnu, án þess að semja um hreinan málefnagrmidvöll, prins og lcóng. En |)essi ferð inun hafa valdið hvörfum i lifi hins gáfaða alþýðuuignns. Það og jafnframt um framkvæmd nauðsynlegra stjórnarat- hafna og löggjafarstarfs, að svo miklu leyti sem slíkt miðast við lausn aðkallandi vandamála. Stjórn, sem mynd- tið væri án slíkra samninga, væri fyrirfram dauðadæmd | var svo margt að s,já og ug væri verri en ekki, þar eð hún myndi þvælast fyrir margt, seiíi þurfli að brjóta við afgreiðslu nauðsynlegustu úrlausnarefna, í slað þess til mergjar. Og eftir því sem nð hafa þar forystuna. Sífelll reiptog myndi verða innan viðfangsefnin urðu fleiri og ríkisstjómarinnar og einnig milli þiiigflokkanna, nema því stórbrotnari, þeim mun merá færðist hugurinn i fang. Heilabrot um eilífðar- inálin gagntaka hann um aðeins að fyrirfram verði samið, urn málefnaágreininginii. Menn miinu tæpast hafa gert ráð fyrir, að stjórnar- myndun myndi dragast svo sem raun sannar. Flestir bjugg- ust við, að henni mundi lokið í hyrjun jólaföstu. Ber þafjstund, Eirikur fer til Amer vafalaust til, að forseti íslands hefur verið sjúkur og hef- »ku og gerist mormóni. Öll nr þvi ekki getað beitt sér svo sem skyldi við stjómar- uin þessum ævintýrum og mörguni öðrum lýsir hann á s,vo harnslega hreinskilinn og niyndunina. Fyrir því hefur flokkunum gefizt nægilegt tóm til að skipa málum á þann veg, sem þeir kunna að lelja lientaf Takist stjórnannyndun ekki, er heldur ekki Jinnilegan liátl, en þó af slíkri aðra um að saka en þingflokkana sjálfa, en jafnframt snilld, að unun er.að lesa. .sannast þá, livert öngþveiti er ríkjandi á Alþingi. Dýrtiðar- málin og úrlausn þeirra hafa valdið því áður, að' stjórnar- inyndun tókst ekki, og takist hún ekki að þessu sinni, mun enn liið sama verða uppi á teningnum. Kommúnistar livetja mjög til stjóruarsamstarfs, en þeir vilja leggja grundyöllinn að.slíku samstarli. Hafa þeir þegar gert ítrustu kröl'ur, sem þeii'munu reiðubúnir til ;«ð slá nokkru af, til þess .að lokka borgaral'lokkana lil samsfarfsins. Kommúnistar hafa slilll upp dæminu. Þeir vita hér um bil, hvað öðrum þingflokkum er bjóðandi, >og ætla sér að nota aðstöðu sína út í æsar. Borgaraflolck- nrnir eru veikir fyrir og hikandi, en þegar svo er ástatt, myndast ákjósanlegur grundvöllur fyrir slarfsemi öfga- J'lokka. Sannar raimiri það I öllum löndum. Sögur þær, sem gengið liafa uni hæinn frá degi fil <lags, varðandi stjórnamiyndunina, liafa ekki verið upp- spuni með öllu. Þær hafa byggzt á viðleitni flokkamia til .sl jórnamiyndunar, en það hefur þeim eklcí cnn tekizt, þótt orðróiyurinn hafi verið annar. I dag veil enginn, hvort sljórnai myndun-tekst eða ; ékki, tit' vííf ‘bÍÝ’Hst S.tjómin í makt og miklu veldi á mánudaginn kemur. 1 — L0.G.T.— UNGLINGASTÚKAN UNNUR nr. 38. — Fúndiir á morgun kl. 10 f. h. i G.T.- húsinu. 1 Skýrt írá jólatrésfagnaSi. Tvær systur syngja og spila á guitar. Fjölsækiö. — Gæzlumenn. iftollenzk ullarfteppi VERZl. Eiríkur RIT EIRÍKS Á RRÚNUM komu út á tvístringi í bókum og pesum á árunum 1878 til 1899.. Flest af þeim er nú sjaldgæít eða með öllu ófáanlegt. Hér er ritum Eiríks á Brúnum safnað í eina heild í fyrsta smn, nærn hálfri öld eftir dauða hans. Ritunum er raðað hér í fjóra meginþætíi: Lítil ferðasaga, Önnur iltil ferðasaga, Sögur og sagnir, Mormónarít. Hverjum þætti fylgja formálsorð út- gefandans, Vilhjálms Þ. Gislasonar. Hann hefir einnig samið bókarauka með athuga- semdum og skýríngum. Þar er safnað saman ýmis konar fróðleik úr samtíma heimildum, prentuðum og óprentuðum, sem bregða birtu yfir frásagmr Eiríks á Brúnum. Samtímamyndir eru einmg í skýr- ingunum, og myndir af Eiríki á Brúnum sjálfum og af rithönd hans. Ritunum er raðað hér í bálka eftir efni og aldri og leiðréttar augljósar prentvili- ur í fyrstu útgáfunni, en óbreytt áð öllu hið upp- hafiega efm og orðfæri höfundanns. Auk skýnng- armyndanna er í þessari útgáfu bókarskraut, upp- hafsstafir eftir jörund Pálsson og teikmngar eftir Halldór Pétursson. ()3ezta jóíahóldn. Barnabókin an /ýonóóon a((a ^ó(ra L arna. Bókaverzlun Isafoldar ;« . noo/1 ob j'.'u,i . 4 , .ia->£>i,•

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.