Vísir - 14.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 14.12.1946, Blaðsíða 8
Næíurvöröur: Ingólfs Apótek, sími 1330. VISIR Laugardaginn 14. desember 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g l ý g- i n g a r eru á 6. síðu. — Ritsafn éJinaró *JJ. ^JJv í 6 bindum varaa er kærkomin jólagjöf öllum þeim, er yndi hafa af góÖum bókum. Fæst enn í flestum bókabúðum og á skrifstofu okkar. H.f. Leiftur ' Sími 7554. í Sjáifstæðishúsinu i kvöld kl. 9 e. h. Húsið verðui' opnað kl. 7 e. h. fyrir þá, sem hafa aðgöngumiða og vildu fá keyptan kvöldverð áður en dansleikunnn héfst. Baldur Georgs töframaður sýnir sjónhverfing- ar og búktal kl. 9. Baldur hefir dvalið erlendis við að kynna sér nýjungar í töfrahstinm. Verður þetta fyrsta sýn- mg Baldurs eftir heimkomuna. Aðgcngumiðar vcrða seldir í rkrihtofu Varð- ar í S áífstæðishúsmu í dag fi-á kl. 10—12 f. h. og 5-—7 e. h. Húsmu verður lokao Ll. 10. Skemmfineínd Varðar. Iljónabánd. GbfiH Vei’ða saman i hjónáband i dág ungfrú Sigriður Gisiíidfittir og Sigurður Jiilíusson, bílstjóri hjá Sanisölunni. Heimili jx'irra verður að Höinriuii við Suður- landsbraut. í dag verða gefin saman i lijóna- band, Inga Guðjónsdóttir prent- inaT og Vigfús Árnason rakari. Heimili lingu bjónannn verður a 'Bergslaðas'træti 31. Ma'ðrastvrksnefnd. Gleýntið ékki bágslöddum niæðrum. Munið jó'lásöfnun mæðrastyrksnefndar. Tekið á móti peninga- og fatagjöfum á skrifstofunni, Þingholtsstræti 18. Öpin alia virka daga frá 2—C. Höfundur þessarar bókar er kunnur bókmenntafræðmgur við há- skólann í Oxford. A síðari árum hefir hann ntað nokkrar bækur trúarlegs efnis, sem hafa vakið mikia athygli víða um lönd, og hefir sumum þeirra venð jafnað til hms bezta, sem Bretar eiga á því sviði. Þættir úr bókmm RÉTT OG RANGT hafa verið lesnir í útvarp hér og vakið mikla athygli. Þetta er bók, sem alhr hugsandi menn þurfa að eignast og lesa. Kom í bókabúðir í dag. BÓKAGERÐIN LILJA. Jólabazar Hamborgar Höfum mikið úrval af allskonar GLERVÖRUM til JÓLAGJAFA, ao ógleymdum öllum i \ BARNALEÍKFÖNGUNUM, sem við hcfum bæjarms bezta úrval af. Gjl'rið svo vel að líta í gluggana úm hclgina. Jíamðom £augavM¥ Sifmi2527

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.