Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 17. desember 1946 285 tbl* féetykir^NÍœrpíp mum Myndin sem hér birtist at' Geörges Bidault forsætisráð- herra Frakka, þar sem hann reykir „friðarpípuna" á frið- afráðstefnunni í París í haust, — Leon Blum foringi jáfnaðarmanna, hefir nú tek- ið við sfjórn Frakklands. — Vísir er sextán síður í íag. Er blaðið prentað í tvennu lagi og eru í hinu 'blaðinu fjöldi bókaum- sagna. framhaldssagan og ýrasa. írroinar. fjyðingar hóta að vinna tjón á iárnbrautarstöðvum Lundúna bannaoir i Tyrklandi. Arahar í Pal- estínu gera verkfall. Arabar í Paleslinu gerðu 'íveggja Irfukkustunda mót- mælaverkfall í he.lzlu borg- um laridsins á sunnudag. Verkfallið var gert til þess að mótmæla þvi, að enn cr leyfður áframhaldandi h\\\- f lutningur Gyðinga, þótt Ar- gbum hafi verið lofað, að hann skyldi mjög takmark- .aður. Þá var vei'kfallið og til að mótmæla því, að Gyðing- ar' tóku tvo Araba af heim- ilum þeirra og höfðu á brott með sér á laugardaginn. /1///V hinir sós'alisliskn flokkar i Tyrklandi haj'a verið láinir liwtia störfiun urn stundarsakir. Meðal þessara flokka eru i'lokkar sósialdemokrata og ÉaíhqáfíoRkúrinb svónefndi, sem komnn'uiistar ráða lög- um og lofum i að sögn stjórnarhrnar. Segir hún i greinargerð fyrir þessu, að slarfsemi þessara flokka geti verið öryggi landsins havttuleg eins og sakir slanda. f>á hafa átta blöð verið bönnuð um tijna — með sömu forsendum — og er eitt ji þeirra hægri sinnað, en hin öll vinstri-blöð. ð wnú nn til ír-nar ISÖ*#í®*.- Tól£ manna nefndin • liættir stöi'fum. * Þa3 er s'ðast að frétta af störfutn tólf mar.na nefnd- arinnar, að hún er úr -söjyunni. Hefir nefndin setið í mcira en tvo mánuSi og reynt að mynda stjórn. Ólafur Tík rs forsætisráðherra flutti henni í gær svofelldan bo5skap frá forseta Islands: „Forseti Islands telur þær tilraunir, sem tólf mar.na nefndínhi var ætlað að gera, hafi reynzt árangurslausar og muhi ekki bera árangur." Var bað skoðun nefndarmanna, að hún mundi mega sitja áfram, ef hún teldi horfur vænlegar til samkoiftu- lags, en bar sem svo er ekki, hefir hún hætt störfum. Forseti tnun nú reyna leiðir til stjórnarmyndunar, eins og hann hefir minnzt á áður. Lokun sölubúða rakarastofa og sundhallar. Á laugárdaginn kerrtur verða verzlanir hér og í Hafn- arfirðf opnar til 'kl. ,10 að kvoldi, en á Þorláksmessu tilkl. ^ámiðnætti. Á aðfangadag er opið iil kl. 1 e. h., sömulciðis á gamlárs^ dag, en 2. janúar verður lok- að allan daginn vegna vöru- talningar. Rakarastofur hér í bscnum verða opnar lil kl. 9 síðdcgis á laugardaginn kcniur og á Þoi-láksmcssu, en til kl. 1 á aðfangadag og gamlársdag. Sundhöllin verður oj)in lil kl. 10 e. h. laugardagskvöld og á Þorláksmessu, en til kl> «\ e. h. á aðfangndag og gaml- ;u-sdag. Rretar dænia þVzka Grðinga i\\ dáuða. Brezkur herréttur dæmdi í síðustu viku fjóra Gyðinga til dauða í Hannovér. Gyðingar })essir reyndust sannir að- sök um að hafa gert árás á brezkan her- mannaskála og drepið brezk-r an'vörð, sem rcyndi að varna þefm inngöngu. Sá i'immti var dæmdur i átján ára fangelsi. iömjkí vereur bíl. fyrir 75.000 kr. í gær. / gær seklust vaxtabréf Siofniánadeildarinnar fyrir 75 þúsund krónur í Reykja- vík. Það sér nú á sölunni, að fólk er komið í jólaskap eða hugleiðir fyrst og fremst jólagjafakaup. A laugardag- iiin seldust til dæmis vaxta- bréf fyrir 12 þús. krónur. Landsbankinn telur ekki taka því, að hafa opið á öðrum en venjulegum tíma þessá dagana. Fækkandi mænuveiki- Mænuveikitilf'elli hafa orð- ið færri í vikunni sem leið, cn vikunni áður, eða ekki nema 13 éða i4 sem vitað er um. í fyrri vikunni voru til- fellin 18. Af þessum 13 eðji 14 til- fellum í siðustu viku hafa orðið fáar lamanir og ekk- ert dauðsfall. Enginn sjúkl- inganna hefir heldur vcrið fluttur á sjúkrahús. Kveffaraldur gengur hér í bænum, og liggja allmargir í þvi, eða hafa legið að und- Guðmundur Ágústsson anförnu, en ekki kvað hér- G. Ágústsson meistari í 2. sinn Lítill drengur, á að gizkr. fimm ára gamall, varð i morg-un fyrii Wfreið á gatna- mótum Reykjanesbrautar og Laufásvegar. Slysþetta nuui hafa skel um tiulcytið i niorgun. —¦ Drciigurinn var fluttfcd" í Landspítalann og lá þar í'ænulaus, er blaðið í'ór i prentun.'IIafði því ckki lek- izt að afla nánari upplýsinga um það hve mikil meiðsli drcngsins ur'ðii. varö hraðskákmeistari í ann- að sinn. * Fór keppnin f ram í gær og var lokið á 1. tímanum i nótt. > Þálttakendur voru alls 54 og var fyrst keppt i í) riðlum með.6 þátttakemlum i hverj- um. Úr hverjum riðli kom- ust tveir cfstu menn í niilli- riðla og 2 efslu menn úr hverjum milliriðli i úrslil. (iuðmundur hafði 1 vinn- inga í úrslitakeppninni. Xæsí- ir honum voru Eggerl Gilfer og Baldur Möller með 2\i vinning livor. Tvo vinninga hvor höfðu þeir ,Ión l'or- steinsson, Guðjón ^igurðsso'n óg Gnðmúndur' Pálmasoii. aðslæknir mikil brögð að því að fólk leitaði til læknis af þeim ástæðum. plinseldídag NA er verið að flytja epl- in í báðirnur. Til landsins komu 20.000 kassar frá Sviss. y Vísir s])iirðist i morgun fyrir um það, hvaða verð niundi verða á eplunum. \rar þá ekki búið að ákveða það endanlega, en gert ráð fyrir að kílóið mulidi verða rúmar fimm krónur. Kass- inn — 28 kg. — num því ver'ða 140—150 krónur. nogaogera. . tlyðingar hafa hvað eftir annað í haust látið í veðn vaka, að þeir muni taka upp baráttu gegn Bretum með skemmdar- verkum í sjálfri London. Um þessar mundir hefir lögreglan ScotUtnd Yard mjög strangan vörð urn helztu járnbrautastöðvar Lundúna vegna endurtek- inna hótana, um að þær muni verða sprengdar í loft upp eða skemmdar me<7 sprengjnm. Hringt hefir verið til margra járnbrautarfélaga og þeim sagt, 'að sprengjum muni verða koniið fyrir í hinni cða þessari járnbraut- arstöðinni. Hafa þeir, sem svarað hafa þessum símtöl- um, orðið ^ammála um það, að sáma röddin tali í mörg þessara skipta. Járnbrautafélaginu Soutli- ern Raihvay hefir og féngið bréf, þar sem sagt er, að ein stærsta og frægasta járn- brautarstöð i London — Viktoríu-stöðin —tmuni verða sprengd í loft upp, til þess að mótmæla . aðgerðum brezku stjómarinnar í Pale- stinu-málum. Hefir verið liafður strangur vörður i stöðiimi, en ekkert borið til tíðinda enn. Lögreglan er við öllu búin. Lögreglan gerir sér ljóst að þarna getur verið uni það að ræða, að einhver maður sé að gera sér leik að því að gabba yfirvöldin, cn hinsvegar er einnig sá mögvileiki, að öfgaflokkur Gyðinga sitji imi færi til að vinna tjön og er lögreglan við öllu búj^. Brezku lögreglunni cr það kunnugt, að einn af foringj- um Stern-flokksins hefir verið i París og telur það hugsanlegan möguleika, að hann vinni að þvi, að trú- bræður flokksins vinni skemmdarverk í Bretlandi. Maður þessi mun ekki hafa hætt sér til Brctlands, en grunur leikur á því, að scndi- menn hans muni hafa farið norðui' yfir Ermarsund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.