Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Þriðjudaginn 17. desember 1946 285 tbl Myndin sem hér bixlist af iieórges Bidault forsætisiiíð- herra Frakka, þar sem hann reykir „friðarpípuna“ á frið- aí-rúðstefnunni í París í é haust, — Leon Blurn foringi jáfnaðarmanna, hefir nú tek- ið við stjorn Frakklands. — Arabar í Pa!- estínu gera verkfall. Arabar í P'cdestinu gérðu 'tveggja klukkitstiinda mót- mivlaverkfall í helztu bórg- um landsins á snnnudag. Verkfallið var gert til þess að mótmæla því, að enn er leyfður áframhaldandi inn- flutningur Gvðinga, þótt Ar- pbum hafi verið lofað, að hann skyldi íxijög taknrark- .aður. Þá var verkfall'lð og til að mótnræla því, að Gýðing* ar tóku tvo Araba al' heim- ilum þeirra og höfðu á hrotl með sér á laugardaginn. Lokun sölubúða rakarastofa og sutvdhaVlar. Á laugárdaginn kertlur verða verzlanir hér og í Hafn- arfirðí opnar til kl. 10 að kvoldi, en á Þorláksmessu til kl. á miðnætti. A aðfangadag er opið tíl kl. 1 e. h., sömuleiðis á gamlárs- dag', en 2. janúar verður lok- að allan daginn vegna vöru- talningar. Rakarastofur hér í hænum verða opnar lil kl. 9 síðdegis á laugardaginn kemur og á Þorláksmessu, en til kl. 1 á aðfangadag og gamlársdag. Snndhöllin verður opin til kl. 10 e. h. laugardagskvöld og á Þorláksmessu, en til kl. 3 e. h. á aðfangadag og gaml- ársdag. Vísir er sextán síður í dag. Er blaðið prentað í tvennú lagi og eru í hinu 'xlaðinu fjöldi bókaum- ságna, framhaldssagan og vms.L greinai'. Hvað wná nm til mar ré*s bannaí TyrkiaticliJ Allir hinir sós’alistisku flokkár í Tyrklandi hafa vériö látnir luvtia störfum um stuhdarsákir. | . I Meðal þessara flokka eru flokkar sósíaldemokrata og bændaflokkurinn svonefndi, sem kommúnistar ráða lög- tun og lofum i að sögn stjórnarintiar. Segir hún i greinargerð fyrir þessu, að slarfsemi þessara flokka geti verið öryggi landsins hættuleg eins og sakir slanda. Þá tiafa átta blöð verið bönnuð um tíma — með sömu forsendum — og' cr eitt þeirra liægri sinnað, en liin ötl vinstri-btöð. Bretar dæma þyzka l^vðinga til dáuda. Brezkur herréttuv dæmdi í síðustu viku fjóra Gyðinga til dauða í Hannovér. Gyðingar þessir reyndust sannir að- sök um að hafa gert árás á brezkan her- mannaskála og drepið brezk- an vörð, senx reyndi að vafna þeim inngöngu. Sá fimmti var dæmdur í átján ára fangelsi. Gyðingar hóta að vinna tjón á Íárnbrautarsföðvym Lundúna icotland Yaid befic p.é§ að § era. fiyðingar hafa hvað eftir annað í haust látið í veðn vaka, að þeir muní taka upp baráttu gegn Bretum með skemmdar- verkum í sjálfri London. Um þessar mundir hefir lögreglan ScotUuul Yard mjög strangan vörð unt helztu járnbrautastöðvar Lundúna vegna endurtek- inna hótana, um að þær muni verða sprengdar í loft upp eða skemmdar me ð sprengjum. T ó 1 í 3ii a ii n a bi e f sa d 111 ' bæ I í i r s t ö s* £ ib m „ ’ Það er siðast að frétta af störfum tólf mar.na nefnd- arinnar, að hún er úr sögunni. Hefir nefndin setið í mcira en tvo mánuði og' reynt að mynda stjórn. Ólafur Th< rs forsætisráðherra flutti henni í gær svofelldan boðskap frá forseta íslands: gForseti Islands telur bær tilraunir, sem tólf mar.na nefndinni var ætlað að geia, hafi reynzt árangurslausar og' muni ekki bei’a árangur.“ Var það skoðun nefndarmanna, að liún mundi rnega sitja áfram, ef hún teldi horfur vænlegar til samkomu- lags, en bar sem svo er ekki, hefir hún hætt störfum. Forseti mun nú reyna leiðir til stjórnarmyndunar, eins og hann hefir minnzt á áður. iieíifiH veiðnr fyrii bíL L'ítiit drengur, é. að gizkr. fimm ára gamall, varð i morgun fyrii hifreið á gatna- mótum Reykjanesbrautar og Laufásvegar. Slys-þ'elfa num hafa skeð uin tiuleylið í morgun. Dreiigurinn var fluttlu- í Landspítatann og iá þar ræmilaus, er blaðið fór i prentun. Hafði því ekki íck- izl að afla nánari upplýsinga um það hve mikil meiðsli drengsins iirðu. Vaxtabréf seld fyrir 75.000 kr. í gær. / gær seldust vaxtabréf Stofnlánadeiídarinnar fyrir 75 þúsund krónur í Reykja- vik. Það sér nú á sölunni, að fólk er komið í jólaskap eða lmgleiðir fyrst og fremst jólagjafakaup. A laugardag- iim seldust til dæmis vaxta- bréf fyrir 12 þús. krónur. I.andsbankinn telur ekki ,taka því, að hafa opið á öðrum en venjulegum tíma þessá dágana. 0. Ágústsson meistari s 2. sinn Guömundur Ágústsson varð hraðskákmeistari í ann- að sinn. Fór keppnin fram í gær og var lokið á 1. tímanum i nótt. ^ Þátttakendur voru alls 54 og var fvrst keppl i í) riðluni nieð.6 þátttakemlum i liverj- um. Cr hverjum riðli koni- ust tveir efstu memi i niilli- riðla og 2 efstu menn úr bverjum milliriðli í úrslit. Guðmuudur liafði 4 vinn- inga í úrslitakeppninni. Næst- ir honuin voru Eggert Gilfer og Baldur Möller með 2V!í vinn'ing livor. Tvo viiíning.i livor liöfðu þeir Jón Þor- steinsson, Guðjón Sigurðsso'n ög' Gnðnnindur Pálmason. Fækkandi mænuveiki- tilfelli. Mænuveikitilfelli hafa orð- ið færri í vikunni sem leið, cn vikunni áður, eðci ekki nerna 13 eða l'i seni vitað er um. I fyrri vikunni voru til- fellin 18. Af þessum 13 eða 14 til- fellum í síðustu viku liafa orðið fáar lamanir og ekk- ert dauðsfall. Enginn sjúkl- inganna hefir heldur vcrið fluttur á sjúkrahiis. Kveffaraldur gengur hér i bænum, og liggja allmargir i þvi, eða liafa legið að und anförnu, en ekki kvað hér- aðslæknir mikil brögð að því að fólk leitaði til læknis af þeim ástæðum. Epiin seld ídag Nii er verið að flytja epl- in i biiðirnar. Til landsins komu 20.000 kassar frá Sviss. Vísir spurðist i moi’gun fyrir iim ]>að, livaða verð mundi verða á eplunum. \rar þá ekki búið að ákveða það endanlega, en gert ráð fvrir að kílóið nmlidi verða rúniár finim krónur. Kass- inn — 28 kg. — mun því vcrða 140—150 ki’ónur. Hringt hefir verið tit margra járnbrautarfélaga og þeim sagt, að sprengjum muni veiða komið fyrir í hinni eða þessari járnhraut- arstöðinni. Hafa þéir, seni svarað hafa þessum simtöl- um, orðið s*ammála unx það, að sama i’öddin tali i nxörg þessara skipta. .Tárnbrautafélaginxi Sóuttx- ern Raihvay hefir og féngið bréf, þar sem sagt er, að ein stærsta og frægasta jám- brautarstöð í London — Viktoríu'-s'töðin muni vei’ða sprengd i loft upp, til þess að mótmæla . aðgerðum brezku stjórnarinnar í Pale- stihu-málum. Hefir verið txafður strangur vörður í stöðinMÍ, en ekkert borið tit tíðinda enn. Lögreglan er við Öllu biíin. Lögreglan gei’ir sér ljóst að þarna getur verið un'x það að í-æða, að einliver niaður sé að gera sér leik að þvi að gabba ýfirvöldin, en Iiinsvegar er einnig sá möguleiki, að öfgaflokkur Gyðinga sitji iim færi til að vinna tjón og er lögreglán við öllu búj^. Brezku lögregliinni er það kunnugt, að einn af foringj- xím Stern-flokksins hefir verið i París og telur það hugsanlegan nxöguleika, að hann vinni að því, að trú- bræður flokksins vinni skemmdarverk í Bi’etlandL Maður þessi mun ekki lxafa hætt sér lil Bretlaixds, on grunur leikur á því, að sendi- menn lians muni hafa farið noi’ðiu’ yfir Ermarsund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.