Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Þriðjudagian 17. desember 1946 sígildar bæknr Jólabækur Kirtillinn I—II. Eftir L. C. Dodglas, í þýðingu Ilersteins .Pálssonar og Þóris Kr. Þórðafsonar. Þetta er einhver merkasta, skemmtilegasta og hezta skáld- saga, sem þýdd hefir verið á ís- lenzlai í mörg ár. — Hún er um rómverska herforingjann, sem stjórnaði krossfestingu Krists. Hún lýsir ævi hans, tilfinningum og haráttu á snilldarlegan hátt. — Marcellus, Diana og Demétríus r-erða öllum.hugljúfar og ógleym- anlegar persónur. Þessi -hók verður ávallt talin með hinum merkustu hókum lieimsbókmenntanna. Enginn má sleppa • því tækifæri, að eignast þessa hók. Hún er vegleg jólagjóf. jVIeð orðsins brandi. Eftir Kaj Munk, í þýðingu síra Sigurhjörns Einárssonar. 'Eáar bækur hafa vakið meiri at- hygli hér á landi en bækur Ivaj ÍMunks. örfá eíntök kunna að vefa eftir enn í sumum hókahúðum. Eylg þú mér. Eftir Martin Niemöller, i þýðingu síra Sigurbjörns Eiriarssonar. Þessi hók eftir hina kunnu þýzku frelsishetju er áreiðanlega ein af merkustu sögiilegu heimildum vorra tíma. Þetta eru síðustu ræð- ur hans og voru svo bersöglar, að hann var hnepptur í varðhald af Nazistum fyrir. — Allur ágóði af þessari bók remiur til hjálpar Nie- möller sjálfum. Fæst nú fyrir jólin í fallegu handi. FRIOKIK FKlOKiKSSON RAUST GIIÐS TSL VOR C. S. Lewis, höfundur þessarar bókar, er mikilsmetinn prófessor í bókmenntasögu við háskólann í Oxford. Hann hefir á síð- ari árum ritað nokkrar bækur trúarlegs efnis, sem þykja einstakar í sinni röð og hafa náð mikilli útbreiðslu, einnig á Norð- urlöndum. Hann ritar skýrt og ljóst um yandamál, sem hver hugsandi maður glímir við. Því er á hann hlustað og hæk- ur hans lesnar. Andrés Björnsson, cand. mag., hefir þýtt ]æssa bók á íslenzku og lesið nokkra-kafla efiir Iiöfundinn i Rík- isútvarpið, og vöktu þeir mikla athygíj - Þessi bók á erindi til allra þcirra, sém hrjóta heilann um mesfu vandamál lífsins. Eftirtaldar bækur eru alltaf tilvaldar til hvers konar gjafa: . Vormaður Noreg*s. Saga H. N. Haugo eft- . ir Jakob Bull. Með tvær hendur tómar. Skáldsaga eftir Ronald Fangen. Guð er oss hæli og styrkur. Ræður eftir síra Friðrik Friðriksson. Lífið í Guði. Erindi og ræður eftn* Val- gcir Skagfjörð. í nafni Guðs. Ikeður eftir síra Sigurbjörn Einarsson. Rosenius. Æviágrij) cffir .síra SigurJjjörn Einarsson. Því miður cr elcki hægt að bjóða stærra. verk frá hendi síra Friðriks Friðriksson- ar að þessu sinni en þetta litla rit. Því mun samt sem pður verða tekið fegins hendi af hinum fjölmörgu vinum hins sí- unga og vinsæla æskulýðsleiðtoga. Og allir vinir hans ættu að lesa það vel. I þessu litla hefti er saman kominn boð- skapur þessa mikla Guðs þjóns, til ís- lenzku þjóðarinnar á þessum örlagaríku timum, Þetta cr alvarlegiu* og kröftugur hoðskapur. En allir, sem til þekkja, vita að síra Friðrik talar af myndugleik og þess vegna er því gaumur gefi'nn. — Heft- ið kostar kr. 1,50 í lausasölu. * Ssnið|ygfrengyiriiin Eftir Carl Sundby, Gunnar Sigurjónsson þýddi. Þessi saga er um sömu pcrsónur og hin vinsa'la saga, „Ungar hetj- ur“, sem út kom l'yrir tveim árum og má nú heita ujipseld. - Nú lend- ir Einar í miíclum vándræðum,.en Pétur lijargar því öllu við á síðuslu sturidu, ög „jómfrúrnar“ leikh líka sitl hlutvork vel í þessari sögu. Jössika, . * Eftir Hesba Stretton. Ólafur Ólafsson, kristniboði, þýddi, Þetta er frábærléga falleg og lærdómsrík saga fyrir ungar telpur, enda hefir Iiún náð fádæma vinsældum og útbreiðslu og ei-meðal út- breidduslu baryabóka heimsins. - A sínum tíma kom úldráttur úr henni hér á landí í liinum vinsælu sriiásögum Pcturs Péturssonar. Miinu því margii' fagna því, að ta nú gefið' ungu kynslóðinni hana í falleg- um og vönduðum In'uiingi. FiemmÍRg i iielmavisfarskéia Eftir G’unnar Jörgensen. Síra Lárus Halldórsson þýddi. Elemmings-sögurnar eru meðal vinsælustu og utbreiddustu drengja- bóka á Norðurlöndum. Flemming er upþáhald allra tápmikilla drengja, enda drífur margt á daga lians, en það bezta er það, að margt gott má af ævintýrum háns læra. Jesés ffrá Mazaret Biblíumyndir til Jitunar. 1 þessari bók oru sjö fallegar sögúr úr lífi Jesú, og hverri mvrid fvlgir falleg stór mynd með litaskýringum, svo laghent börn geta lii- að þær sjálf; cn þótt ]iað sé ekki gert, er bókin samt í sínu fulla gildi sém falleg biblíumyndabók. Þetta er ódýr bók* sem gleðja mun lnært barn, sem liana eignast. Hún ætti að fylgja liverjum jólaböggli til barn- anna í ár. Iiún kostar kr. 3,50. Þcssar bækur fást alfiar lijá lióksöluiii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.