Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjiidaginn 17. desember 1946 Jólabækur — sígildai* bækur Rétt tÉWi.-S 'BóLaaé4i*t pLrfj*: Með orðsins brandi. Eftir Kjaj Munk, í þýðingu síra Sigurbjöms Einarssonar. * Fáar bækur hafa vakið meiri at- hygli hér á landi en bækur Ka.j Munks. örfá eíntök kunna að vera eft'ir emi í sumum bókabúðum. ¦ STylg þú mér. Eftir Martin Niemöller, i þýðingu síra Sigurbjörns Einarssonar. Þcssi bók eftir bina kunnu þýzku frelsishetju er árciðanlega ein af merkustu sögulegu heimildum vorra tíma. Þclta eru síðustu ræð- ur hans og voru svo bersöglar, að bann var hncpptur í varðhald af Nazistum fyrir. — Allur ágóði af þcssari bók rennur til hjálpar Nie- möllcr sjálfum. — Fæst nú fyrir jólin í fallegu bandi. Kirtillinn I—II. ! Eftir L. C. Doiíglas, í þýðingu Hersteins ,Pálssonar og Þóris Kr. Þórðarsonar. Þetta er einhver merk.asta, skemmtilegasta og bezt'a skáld- saga, sem þýdd hefir verið á ís- lenzku í mörg ár. — Hún er um römverska hcrforingjann, sem stjórnaði krossfestingu Krists. Hún lysir. ævi hans, tilfinningum og baráttu á snilldarlcgan hátt. — Marcellus, Diana og Dcmétrius vcrða öllum lmgljúfar og ógleym- anlegar persónur. Þcssi "bók verður ávallt talin með hinum merkustu bókum heimsbókmenntanna. Enginn má sleppa • því tækifæri, að eignast þessa l)ólc. Hún cr vcglcg jólagjöf. FRIOKiK FRIBKIKSSON R/UJST GUÖS ; TIL VÖR * • j C. S. Lewis, höfundur þessarar bókar, er mikilsmetinn prófessor í bókmenutasögu við háskólann i Oxford. Hann hefir á sið- ari arum ritað nokkrar bækur trúarlegs efnis, sem þykja einstakar í sinni röð og hafa náð mikilli útbreiðslu, einnig á Norð- miöndum. Hann ritar skýrt og ljóst mn .yandamál. sem hver hugsandi maður glímir við. Því er á hann hlustað og bæk- ur bans lesnar. — Andrés Björnsson, cand. mag., hefir þýtt ])essa bók a íslenzku og lesið nokkra-kafla cftir böfundinn í Puk- - isútvarpið, og vöktu þeir mikla athygli. — Þessi bók á erindi til allra þeirra, sem brjóta hcilann ummestu vandamál lífsins. Eftirtaldar b^ekur eru alltaf tilvaldav til hvers konar gjafa: . Vormaðnr Noregs. Saga H. N. Haugc eft- i ir Jakob Bull. Með tvær hendur tómar. Skáldsaga citir Ronald Fangen. Guð er oss hæli og styrkur. Ræður eítir sira Friðrik Friðriksson. Lífið í Guði. Erindi og ræður efíir Val- gcir Skagfjörð. I nafni Guðs. Ræður cftir síra Sigurbjöi'n Einarsson. Rosenius. Æviágrip cftir.síra Sigurbjörn Einarsson. Því miður cr ckki hægt að bjóða stærra. verk frá hendi síra Friðrilcs Friðriksson- ar að þessu sinni en þctta litla rit'. Því mun samt sem ^iður verða tekið fegins hendi af hinum fjölmörgu vinum hins si- unga og vinsæla æskulj'ðsleiðtoga. Og allii- vinir hans ættu að lesa það vel. 1 þcssu litla hefti cr saman kominn boð- skapur þessa mikla Guðs þjóns, til ís- lenzku þjóðarinnar á þessum örlagaríku timum, Þetta er alvarlegur og kröftugur boðskapur. En allir, sem til þekkja, vita að síra Friðrik talar af myndugleik og þess ve#na er því gaumur gefi'nn. -— Heft- ið kostar kr. 1,50 i lausasölu. SMIÐJ'l). I> R -E H « II R IN Kl . Flí'iSBSiBÍiií; lwfm«%í*i*tir<^$»«Vl« MJwwmm . bamabœhur Eftir Carl Sundby. Gunnar Sigurjónsson þýddi. Þcssi saga cr um söniu persónur og bin vinsæia saga, ..Ungar hctj- ur", sem út kom i'yrir tveim árum og má m'í beila uppseld. -- Nú lend- ir Einar í niiklum vándræðum,.en PétUr bjargar þvi öllu við á síðustu stulidu, og „jómfvúniar"ieika líka sitt hlutvcrk vcl i þessari sögu. Jessika, » Eftir Hesba Stretton. Ólafur Ólafsson, kristniboði, þýddi. Þetía er frábærlega fallcg og lærdómsrik saga fyrir ungar telpur, enda hei'ir húú náð fádæma vinsældum og útbreiðslu bg er-mcðal út- breiddustu barhábóka hcimsins. — A sínum tima kom útdrálíur úr líenni hér á landi í liinum vinsælu sfnasögum Péturs Péturssonar. Munu því margu- fagna þvi, að geta m'i gei'ið ungu kynslóðinni hana í fallcg- um og vönduðum búningí. Hemining i EieimavisfarskéSa Eftir Gunriar Jörgensen. Síra Lárus Halldórsson þýddi. Flcmmings-sögtirnar eru niííðal yinsælustu og útbreiddustu drcngja- bóka á Norðiu'löíKhim. Flemming er upþáhald allra tápmikilla drengja, erida drífur margf á daga bans, en það bezta er það, að margt gott má al' a'vintýrum hans læra. Jesús írá Nazaret Biblíumyndir til litunar. í þessari Ifók eru sjö failcgar sögur úr lífi Jesii, og hverri mynd fyígir falleg stóí mynd með litaskýringum, svo laghent börn geta lir— að þær sjálf; én þótt það sé ekki gert, er bókin samt í sinu fulla gildi séhi fallcg bibiíumyndal)ók. Þctta cr ódýr bók« sem gleðja mun hvert barn, scm bana cignast. Hún set'ti að fylgja hvcrjum jólaböggli til barn- anna í ár. — Hún kostar kr. 3,50. Þessar bækur £ást allar hjjá bóksölum rV OKCtaewin a óin aJLiua t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.