Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 17.12.1946, Blaðsíða 4
4 V 1 S I R Þriðjutlaginn 17. desembcr 10415 , I 1 DAGBLAÐ Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSm H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Endurreisn" Alþingis. rá öhdverðn hefur Alþingi verið sú stofnun, sem þjóð- inni hefur verið hjartfólgnust og hi'in hefur borið. rncst traust til. Nú er þjóðin farin að spyrja sjálfa sig, hvort Alþingi með.þeim starfsaðferðum, er þar ríkja, sé nú ekki lengur vaxið því hlutverki, sem þvi er ætlað og það.hcf- ur haft á hendi við ólíkar aðstæður á ýmsum tímum í - þúsund ár. Þótt slíkar efasemdir hafi stundum fyrr kom- ið í ljós á- erfiðltika- og niðurlægingartimum, þá er lítill vafi á^P>ví, að efásemdirnar hafa aldrei verið jafn almenn- ar og nú á þriðja ár hins endurreista lýðveldis. Það er nú staðreynd, sem ekki verður.í móti mælt, að síðan á miðju ári 1942 hefur reynzt meiri erfiðleikum bundið hér að mynda þingkjörna ríkisstjórn en þekkzt hefur i nokkru öðru þingræðislandi. Þjóðin huggaði sig við það 1942—1944, meðan þingið var ómáttugt að mynda stjóro, að þelta væri stiyidar fyrirbrigði, sem stafaði af áhrifum og umbrotum styrjaldarinnar. En þegar sama öngþveitið og ómátturinn endurtekur sig nú í nákvæm- iega sömu mynd, meira en ,ári eí'tir að styrjöldinni .er lokið, gerist þjóðin kvíðai'ull um framtíðina, og fæslum gétiir dulizt, að það er hættulegt að hafa stýrisumbúnað þjóðarskútunnar svo ótraustan, að hann geíi við minnstu veðurbreytingu farið úr lagi og skipið rekið fyrir veðri og vindi. Það er gersamlega óþolandi lilhugsun, að eiga von á því, að hvenær sem rofnar samstarf flokka um ríkisstjórn, taki mánuði eða missiri að mynda nýja stjórn. Sumir reyna nú að gera lítið úr þessu og segja, að víðar sé pottur brotinn. Slíkt er blekking. Þeir gcla ekki bcnt á mörg dæmi um svona aumt pólitískt ástand í nokkru meiiningarlandi með þingræðisstjórn. En hver er þá orsökin fyrir þessu óþolandi pólitísku ástandi? Allir flokkar eiga hér sök á að meira eða minna leyti og ef til vill ekki minnst persónuleg úll'úð milli for- "iistumanna stærstu ilokkanna. Sú úli'úð, senl spratt upp ^árið 1942, hefur eitrað, þingstörf og stjórharsamvinnu og gcfið byltingarflokki kommúnista byr í scglin, svó að hann siglir nú i broddi fylkingar, en himr í'ylgja á ~ci'tir nauðugir, viljngir. En hvað getúr þétta staðið Jengi og hvernig má úr þessu bæta? Ekkert útlit er fyrir að togstrcita íiokkaniia breytist til betri vegar fyrst um sinn. Þingið er nú, þrátt fyrir nýafstaðnar kosningar, að mestu leyti skipað hinum sömu mönnum, sem voru á Alþingi eftir kosningarnar 1942. 1 ])eirra tíð hefur Alþingi ekki verið megnugt á þriðja ár, að mynda stjórn. Er ekki líklegt, að þetta vanmáttar- ástand haldist meðan þingið cr skipað Cins og nú cr? Þari' ckki nýja menn til að skapa nýtt andrúmsloft? Engum dylst, að hér er þörf nýrra ráða. Ef vér viljum 3ifa og vera sjálfstæðir, verðum vér að geta skipað land- jnu stjórn. Til þess að koma i veg fyrir síendurtekið stjórn- aröngþveiti, vcrð\ir að koma ákvæði í stjórnarsJkrána, um að hægt sé.að skylda flokkana til að myndá stjór»4,Til <læmis á þann hátt, að sé ekki mynduð rneirihhitastjórn aí' þinginu innan tveggja vikiia frá.því ríkisstjórn fer frá, þá geti forseti skyldað flokkana alla, í samræmi við þing- styrk þeirra, að mynda samsteypustjórn samkvæmt nári- ari fyrirmælum. Skerist einhver flokkur úr leik, skal hann víkja af þingi meðaii.stjórnin situr.. Skeríst fleiri, cn.eian ílokkur úr leik, skal forseta heimilað yðrjúfa þiug og ,efna til nýrra kosninga. Með þessu móti æt'li að vera hægt að tryggja það, að landið sé ekki stjórnlaust mí'uiuðum éða jafnvel árum saman.En til þess að fá þessa og aörar. nauð-, synlegar breytingar;(inn í stjórnarskrána, þarf,;sérstakt stjórnlaga-þing. Þingi því, sem nú situr, er ekki treystandi til.að.gera slíkar ráðstafanir. Á þann híjdt þarí að end.ur- reisa traustið á Alþingi.. Þótt vonandi- takjst nú bráðlcga að mynda stjórn í þetta skipti, má næst búast við sömu erfiðleikum cða hálfu verri, ef ekkert, -er að gert. E.s. „Horsa" fer béðan fimmtudaginn 19. descmber til Vcstmanna- eyja, Austfjarða, Grimsby og Leith. Viðkomustaðir á Aust- fjörðum: Fáskrúðsfjörður, Reyðarfjörður, Eskifjörðuir, Norðfjörður, Seyðisfjörður. Skipið fermir í Lcith og fcr þaðazi í ,byrjua janúar. I\INON ^Áfamiíc kápur og dragtlr nýkomnar Samkvæmiskjóíar og slár, Vatteraðir silkisloppar og jákkar, undirföt og náttkjólar úr pure siiki, tilvahð til jólagjaía. K BANKASTRÆTI 7 W nne a fer héðan fimmtudaginn 19. desember.til Gautaborgar og ííaupniannahafnar og ferm- ir þar síðast í desember. H.f. Eimskipafélag Islands. SULTI larSaífeerja Æelóstu em, visir Jólim nálffasi PÆjög mikið úrval af hent- ugura JÖLAGJÖFUM bæði handa ungum og gömlum. ÍDazarinn [/eáturqötu 21. Orðsending til þeirra aðila, er sótt hafa um ameríkanskar eða sænskar fóIks*Díirei|ar. ¦ DcblLitui; á_ biíi;eið.tim . þÆim, sem Við- sbptaváó , veitti leyfi.fynr að þessu sinpi, er nú lolíiðf og hefir.þeina, sem unnt var ao-veita.úthlutun,])egar venö tilkynnt það bi;éflega,. feim:, sem ekki var unnt aðúthl.uta, en sen^u með um- sóknum sínum emhverskonar, skilríki,. hafa! fengið.'.þau endursend í pós.ti. Innflytjendur fóllishíía frá U. S; A, og Svípjóð. ew York—Isiand Frá og með þessum mánuðr taka L^ulliford^á -^éóáociated oLineó ottd. að sér. gegnumgangandi flutmnga frá New York til allra íslenzkra hafnaf með umskipun í Glasgow og Liverpftol. Þar sem ferðir eru mjög tíðar frá'New. York til Glasgow og .Liver- pool, en skip félagsins ganga vetrarmánuðina á 20 daga fresti frá Fleetwood og Glasgow til íslands, þurfa vörur svo að segja aldrei að bíða flutnings í New York, og er hér því um mjög hagkvæma flutninga að ræða. Farmgjaldið greiðist allt í sterhngpundum,, og ¦sparast landinu á pánn hátt mikill dollaragjaldeyrir. Unibo§smenn i New York eru: . A. L. Bnrhank fk Co. i-tei. 17, Batter Place, New York. Allar upplýsingar veitir: Gunnar. Guðjónsson skipamiðlari, sími 2201. -----:------!----------!-------------------------—r-^r. . „áÍ-h-u .¦¦¦¦..-------^—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.