Vísir - 17.12.1946, Qupperneq 4
4
V I S I R
• Þriðjudaginn 17. desembcr 104G
DAGBLAÐ
Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIIt H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni.
% —
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 agrar.
Félagsprentsmiðjan h.f.
„Enduneisn" Alþingis.
Tlrá öndverðu heí'ur Alþingi verið sú stofnun, sem þjóð-
* inni hefur verjð hjartfólgnust og hún hefur borið mest
traust til. Nú er þjóðin farin að spvrja sjálfa sig, hvort
Alþingi með þeim starfsaðferðum, cr þar ríkja, sé nú ekki
lengur vaxið því hlutverki, sem því er ætlað og það hef-
ur haft á hendi við ólíkar aðstæður á ýmsum thnum í
þúsund ár. Þótt slíkar efasemdir hafi stundum fyrr kom-
ið í ljós á erfiðltika- og niðurlægingartímum, þá er litill
vafi á^því, að elhsemdirnar hafa aldrei verið jafn almenn-
ar og nú á þriðja ár hins endurreista lýðveldis.
Það er nú staðreynd, sem ekki verður í móti mælt, að
síðan á miðju ári 1942 hefur revnzt meiri erfiðleikum
bundið Hér að mynda þingkjörna ríkisstjórn en þekkzt
hefur í nokkru öðru þingræðislandi. Þjóðin huggaði sig
við það 1942—1944, meðan þingið var ómáttugt að mynda
stjórn, að þetta væri stiyidar fyrirjjrigði, sem stafaði al’
áhrifum og umbrotum styrjaldarinnar. En þegar sama
öngþveitið og ómátturinn endurtekur sig nú í nákvæm-
lega sömu mynd, meira en ,ári eftir að styrjöldinni er
lokið, gerist þjóðin kvíðafull um framtíðina, og fæstum
getur dulizt, að það er hættulegt að hafa stýrisumbúnað
þjóðarskútunnar svo ótraustan, að hann geti við minnstu
veðurbreytingu farið úr Iagi og skipið rekið fyrir veðri
og vindi. Það cr gersamlega óþolandi lilhugsun, að eiga
von á því, að hvenær sem rofnar samstarf flokka um
ríkisstjórn, taki mánuði eða missiri að mynda nýja stjórn.
Sumir reyna nú að gera lítið úr þessu og scgja, að víðar
sé pottur brotinn. Slíkt er blekking. Þeir gcta ekki bent
ái mörg dæmi um svona aumt pólitískt ástand í nokkru
menningarlándi með þingræðisstjórn.
En hver er þá orsökin fyrir þessu óþolandi pólitísku
ástandi? Allir flokkar eiga hér sök á að meira eða minna
leyti og ef til vill ékki minnst ])crsónuleg úlfúð milli for-
ustumanna stærstu flokkanna. Sú úlfúð, sem spratt upp
/árið 1942, hefur eitrað, þingstörf og stjój-úarsamvinnu og
gcfið byltingarflokki konnnúnista by,r í seglin, svó að
hann siglir nú í broddi fylkingar, en hinir fylgja áæl'tir
nauðugir, viljngir. En livað getúr þetta staðið .lengi og
hvéniig má úr ]>essu bæta ?
Ekkert útlit er fyrir að togstreita flokkanna breytist
til betii vegar fyrst um sinn. Þingið er nú, þrátt fyrir
nýafstaðnar kosningar, að mestu leyti skipað hinum sömu
mönnum, scm voru á Alþingi el'tir kosningarnar 1942. I
þeirra tíð hefur Alþingi ekki verið megnugt á þriðjn ár
að mynda stjórn. Er ckki líklegt, að þetta vanmáttar-
ástand haldjst meðan þingið cr skipað eins og uú cr ? Þarf
ekki nýja menn til að skapa nýtt andiúmsjoft?
Engunr dvlst, að hér er þörf nýrra ráða. Ef vér viljum
lifa og ycra sjálfstæðir, verðum vér að gela skipað land-
inu stjórn. Til þess að koma í veg fyrir síendúrtekið stjórn-
aröngþveiti, vcrður að konra ákvæði í stjórnarskrána, unr
að hægt sé.að skylda flokkana til að mynda stjórn, Til
<lænris á þann hátt, að sé ekki nryirduð meiriirlutastjórn
af þinginn innan tveggja vikna frá því ríkisstjórn fer frá,
þá geti forseti skyldað flokkana alla, í samræmi við þing-
styrk þeirra, að mynda sanrsjteypu.sjtjórn samkvæmt nán-
ari fyrirmælúm. Skerist einhvcr flokkur úr leik, skal hann
Víkja af þiugi meðau stjórnin siiur.. Skerist flciri. en.eknr.
i'lokkur iir leilc, skal forseta heiirrilað að rjúfa ]nng og ,efna
til nýrra kosninga. Aleð þessu nróti æt'li að vera írægt að
‘,ryggja það, að landið sé ekki stjórnlaust nránuðunr eða
jafnvel árum saman..En til þess að fá þcssa og aðrar najuðV
synlegar breytingaj- inn í stjórnarskrána, þarf,fsérstakt
stjórnlaga-þing. Þingi því, senr nú situr, er ekki treystandi
til.að,gera slíkar ráðstafanir. Á þann hglt Jjarf að endur-
reisa traustið á Alþingi,
Þótt vonandi takist nú bráðlega að nrynda stjónr i
þetta skipti, má næst búast við sönru erfiðleikum eða hálfu
verri, ef ekkert, erað gert.
k
E.s. „H o r s a“
fer héðan fimmtudaginn 19.
desenrber til Vestnranna-
eyja, Austfjarða, Grimsby
og Leitlr.
Viðkomustaðir á Aust-
fjörðum:
Fáskrúðsfjörður,
Reyðarfjörður,
Eskifjörður,
Norðfjörður,
Seyðisfjörður.
Skipið férmir í Leith og
fcr þaðair í byrjun janúar.
E.s. „Anne“
fer héðan fimmtudaginn 19.
desenrber. til Gautaborgar og
Kaupnrannahafirar og ferm-,
ir þar síðast í desember.
H.f. Eimskipafélag’ íslands.
—J'iareíla
kápur og dragtir
nýkomnar
Samkvæmiskjólar og slár,
Vatteraðir silkisloppar og jákkar,
undiríöt og náttkjólar úr pure siíki,
tilvahð til jólagjafa.
----rn--1— BANKASTRÆTI 7
SULTA
larðarbeija
Hindberja
PSómi!
Epla
Melónu
¥ezzl. Vísir Ss,
Jéíimt nálgast
Mjög mikið úrval af hent-
ugum JÓLAGJÖFUM bæði
handa ungum og gömlum.
&
azannn
\Jeitvir^ötu. 21.
Orðíseiidiiig
til {reirra aðila, er sófi hafa um ameríkanskar eða
sænskar fólksbiíreiðar.
Uikluiuij- á_, b;iíteið.um, þ.eim, sem Við-
skiptaráð veitti leyfi, fym að þessu
simii, er nú lokjð,- og hefir.þeim, sem
unnt vai: að veita.úthlutun.loegar verio
tilkynnt það bréflega. bteim, sem ekki
var unnt að úthjuta, en senelu með um-
sóknum sínum einhverskonar. skilríki,.
hafá fengið þau endursend í pósti.
Innílytjendur fólkgbíla frá U. S. Á. og Svíþjóð.
Mew York—fsland
Frá og með þessum mánuði taka
C\u dijordi diiociated cdinei <=Ctcl.
að sér gegnumgangandi flutninga frá New York til allra ísienzkra
haína, með umskipun í Glasgoyv og Liverp?>ol.
Þar sem ferðir eru mjög tíðar frá New. York til Glasgow og .Liver-
pool, en skip félagsins ganga vetrarmánuðina á 20 daga fresti frá
Fleetwood og Glasgow til íslands, þurfa vörur svo að segja aldrei
að bíða flutnmgs í New York, og er hér því um mjög hagkvæma
flutninga að ræða.
Farmgjaldið greiðist allt í sterlingpundum,, og -sparast landinu á
þann hátt mikill dollaragjaldeyrir.
Umhoðsmenn í New York eru:
ÍL BuB’baBik ík £©0
17, Batter Place, New York.
Allar upplýsingar veitir:
Gunnar, Guðjónsson
skipamiðlan, sími 2201.