Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 19.12.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 19. desember 1940 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Nýsköpun. Reufers í sambandi við hina marg- umræddu Reuters-frétt .um viðskipti íslendinga og erindi fulltrúa íslands á þing S. P. hefir Finnur Jónssón dóms- því, að enginn úr sendinefnd Islands hafi átt viðtal við fréttamann Reuters frétta- síofunnar. Finnúr Jónsson kvaðst lieldur ekki víta lií að nokk- ur úr néfndinni hefði yfirleitt þess að att viðtöí við nokkura frétta- slofnun eða blaðamann þaf véstfa. Éina skiptið, s'éiii full- trúa ísiands: hefði verfð get- |H|jög hefur verið rætt um nýsköpunina að undanförnu og allt á einn veg. Þjóðin er sammála um að end- •urnýja beri framleiðslutækin, eftir því, sem við verður komið, enda liefur það þegar verið gert og úr þessú verður nýjum skipum siglt til landsins á mánuði liýerj- um. Ætti þetta að vera fagnaðarefni öllum sönnum ís- lendingum. Hitt er aftur lakara, að ekki er jafn rík áherzla lögð á, að fara inn á nýjar brautir i atyinnulifinu, éins og að ■endurnýja framleiðslustækin, en livorutveggja ætti áð vera okkur keppikefli. Fyrir fáum dqgum birtíst sú fregn 1 einu dagblaðanna, að Kollafjörður væfí fullur af síld, en jafnframt væri þar slík hyalamergð, að sjómenn, sem þangað höfðu lagt leið sína, töldii fimmtán livali á skammri stundu. Er haft orð á, að þetta sé óvenju- t legt fyrirbrigði, og er það víst rétt. Én ásfæða væri jafn- niálaráðherra, skýrt ’Visí fiá framt til, að nytja þessi gæði, meðan þau gefast. Hér við land hafa hvalveiðar vérið stundaðar um árá- tugi og gefizt vel. Þó var um hreina rányrkju að ræða, þannig að gengið var á stofninn, en hprfið frá veiðuin, er raun sannaði, að þær báru sig ekki fjárhagslega. Veið- arnar voru þá stundaðar mcð fruinstæðum tækjum, sem húið er að endurbæta að öllu léyti fyrir mörgum árum Islenzkir athafnamenn hafa gert lilraunir til Indda veiðunum uppi, og er það út af fyrir sig lofsvert. Þessar tilraunir voru þó af vanefnum gérðar, og veið- arnar lögðust niður með öllu í upphafi þeirrar styrj-, aldar, scm nú er nýlcga lokið. Á styrjaldarárunum hefur annarsslaðar en i sam- hvalastofninn fengið að tímgasl í fríði. Ælti þáð éití j^um viiVþing S; Þ. hefði véf- að nægja til sönnunar þvi, að hvalamergð er nóg, ,ei’t Bencdiklssyni nú síðustu mánuðina hafa hvalir gengið iiin á víkur og horgarsljóra var bo'ðið í voga hér í nágrenninu, svo þúsundum skiptir, að því er "Méizlú' til borgarstjóra Np\v sjónarvottar greina. Hinsvegar eru engin tök á að veiða hvalina, með því að liér eru cngin tæki til slíks. Hvallýsi og hvalafurðir eru þessa stundina í afarháu verði, og er talið líklegt, að svo muni verða næstu árin. Norðmenn, sem eru og hafa verið brautryðjendur í hval- veiðum, hafa af þeim stórtekjur, og þær svo miklar, að divalveiðar munu yera þriðja stærsta atvinnugreirt þeirra að krónutali. Við íslendingar þykjumst hinsvegar háfa ráð á, að sinna þessum veiðum ekki, cn hugsum ein- göngu um þorskinn, sem er oft vafasöm markaðsvara. jar Væri nú ekki ástæða til að efna til nýsköpunar einnig um að því léyti, að gera atvinnulifið fjölþættara, en það hef- ur verið til þessa. Hvalvciðistöð er hægt að koma upp fyrir tvær milljónir króna, og hvalabáta er jáfnframt 'Þar unnt að fá fyrir nokkur hundruð þúsund krónur, 0g! rétt og rangt með staðreynd- þó eru þeir miklu fullkomnari en bátar þeir, sem notað-!u’’ 011 Úl'einin virtist þó ^eia ir liafa verið hér við land til veiðanna fram að þessu. | sú!'if'uÖ at nokkurum kunn- Þegar þesá er gætt, að efna má til nýrra atvinnugreina Llk’h'ilui og sénnilega aí með sama fjármagni og verja þarf til nýbyggingar éins’.ma,nn*’ sem hciði héi togara,* sýnist ekki ástæða til að hika við framkvæmdir. i|eLma. Hvalveiðar geta orðið miklu arðmeiri atvinnuvegur, —' að minnsta kosti fyrsta kaslið, — en fiskveiðár, óg trvgg-,JolabIað Útvarpstíðinda «ur markaður er fyrir hvalafurðir, hvar i Iieimi, sein er. ^er„Iv01l!Jð ut' 1>dð Cl ÍJol!,it'it Slikt tæktæri a að nota til þess, að skapa grundvoll íyrir ‘.ií--'’feiitr¥rægá þýzka kennimánn hvalveiðum hér við land í framtíðinni. Gæti jafnframt1 pg prest■ Martin Niemöller, tvö JVt/ telpnahók: fJngfrú Ærslahelgur Eltir Emmy v. Rhoden. Bráðskemmtileg saga um ærslubelginn hana Elsu og stallsystur hennar. -— Allar telpur um fermingaraldur þurfa að lesa Ungfrú Ærslubelg nu um jólin. Þýðing er eftir Ásgeir jakobsson. H.f. Leiftur afgreiðir bókma til bóksala í Reykjavík cg nágrenni. Mókmkúð MMMMU Akureyri. York borgar. Þess atburðar hefðu blöð almennt getið, en ón þess að þau liefðu átt við- tal við hann eða hermt nokk- uð eftir honum uiii islenzk mál. J Bjóst Finnur við því, að umrædd Reuters-frétt liafi 'átt rót sina að rékja til vissr- l"” blaðagreinar, sem birtist viðskiptamál íslands í amerísku bl.aði á meðan full- Irúarnir dvoldu ves’tra. Var farið jöfnum höndum komið íil greina, að efna til hákarla- og selveiða í nórður- [ kvæði cftir Ingólf Kristjánsson '•* .i- i bláöajnánn, Tvœr ferðir — 1910 og 1945 — éftir Jónas Þorbergs- son' útvárpsstjóra, Maðurinn seni liátáöi jÓlin, saga eftir Hannes Sigfússon, Ferð um frægar slóð- ir, férðásága eftir Hjört Hj.álm- ársson, SpegiII, Spegill, herm þú liyér — — niýndasería eftir Hall- dór E. Arnórsson með þulu eftir Rjóli, en filsvarandi cfni eftir söfilii menn i fyrra vakti þá al- veg Sérstaká athygii, Dauðinn, smásága eftir Arnulf (iverland, Haústniýrkur,' ljóð eftir Gest GÍúðfiririSsón; Aulc þess jóladag- skráin með myndum, mýndasain- stæður o. fl. -höfúm, þann t’íma árs, sem hválveiðat’ má ekki stunda, samkvæmt alþjóða samþykktum, en að þeini verðum við íslendingar að gerast aðiljar, til þess að fá frain- leiðslutækin keypt. Vitað er, að nokkrir áhugasamir nienn liafa efnt til stofnunar hvalveiðifélags. Slíka tilraun ber að styrkja, og verði vandað til alls undirbúnings, cr vafaláust, að árangurinn mun reynast góður. Verði hinsvegar aílt af vanefnum gert, getur brugðið til beggja vona úm tílraun- ina. Er ]iá ver farið en heima sétíð, með því að ætla jná, að íslendingar standi ekki svo Norðmönnum eða öðrum þjóðimx að baki, að þeir geti ekki gert hvalveið- ar að arðbærum atvinnuvegi, svo senl fiskveiðarnar. Vilj- inn dregur liálft lilass, en að hika er sama og taþa. varðandi umsóknir um kaup á vörum Irá ItaSín. Þejr, sem geta keypt og hafa í byggju að kaupa vörur frá Ítalíu gegn greiöshi í Hmm, sendi um- sóknir um innflutnings- og gjaTdeyrisIeyfi nú þegar ásamt nákvæmum upplýsingum um verð og gæði varanna og afgreiðslumöguleika. Reykjavík, 16. des. 1946 Viðskiptaráðlð* verður haldinn á lestrarsal Þjóðskjalasafns laugar- dag 21. des. 1946 kl. 6 síðdegis. Venjuleg aðalíundarstörf. Stjórnin. Vhðskiptaráð hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á hárhðun: 1. Fullkomin hárliðun í allt hárið: a. Kait olíupermanent........ kr. 1 10,00 b. 'Kalt permanent, almennt. — 80,00 c. Heitt permanent............. — 70,00 2. Vatnsliðun, fullkomm, með þvotti og þurrkun, allar teg- undir ......................... — II ,20 3. Vatnshðun, fullkomin, með þurrkun, en án þvoftai', allar tegundir ...................... — 8,00 í hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verð- skrá, þar sem getið sé verðs sérhverrar þjónustu, sem ínnt er af hendi, og sé önnur þjónusta en neínd er að ofan, verðlögð í samræmi við fyrr- greint hámarksverð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykja- víkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af verðiagsstjóra, en aðilar utan þess hjá trúnað- armönnum hans. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 18. desember 1946. Reykjavík, 18..desember 1946, Verðlagsstjórínn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.