Vísir - 23.12.1946, Qupperneq 1

Vísir - 23.12.1946, Qupperneq 1
Bræðurnir Ormsson. (Eiríkur Ormsson) fiar&œlt nijat': Hjörtur Hjartarson, BræðraborgaKt. 1. Verzlunin Reynimelur, Bræðrab.st. 22. Gamla kompaníið h.f liOÖÍÍÖttOttOÍÍOCÖOÖÖÍlöCOOCeoSHiíttlOOÍÍSÍQCCSÍCÍXXX 36. ár. Mánudaginn 23. desember 1946 289. tbl. A Efling íslenzks fiskiðnaðar. jE'/fír Ingimuntl Steinssnn fiskiðnfrœðing- I’að hefir verið mikið rætt lim fiskframleiðslu okkar Is- lendinga núna síðustu mán- líðina. Þetla er viðkvæmt mál, sem varðar hvern íslending, Jjæði ungan og gamlari. Við höfum, sem betur fer, itög af liráefni, sem sjómérin qkkar sækja í greipar Ægis ítllan ársins liring, en við höfum því miður ekki getað ribtfært okkur það, lieldur líéfir það verið selt mikið til qunnið út úr landinu. Ejölbreytturi vinnsla — iheiri arÖur. Eg vildi í sambandi við ]>etta segja álit mitt, því eg hygg að það verði nauðsyn- legt og heilbrigt fyrir okkur Islendinga að koma á fjöl- hrevttari vinnsluaðferðum í atvinnuaðferðum i atvinnu- lifi okkar en verið hefir. betta er vel hægt, og það innan fárra ára, að liafa fjöl- breyttari og liagkvæmari að- ( fCrðir, sem gefa okkur meiri arð i hönd en verið liefir; Með sameiginlegum vilja allra starfandi krafta, bæði til sjávar og sveita, þurfa að rísa upp víðsvegar við sjáv- arsíðuna fislciðjuver. Niður- suðuverksmiðjur ætti að byggj a þannig, að þær megi stækka eftir efnum og ástæð- ÚUl. Þarna ættu allir að vera, sem ein samsteypt keðja, út-j gerðarmennirnir, sjómenn- irnir, sem sækja aflann ij greipar Ægis og færa til verksmið jann a, þar tekur við verkafólkið og.vinnur úr hráefninu. Á meðan verið er að lcoma upp þessum fiskiðjuverum, þvrftu ungir áhugamenn að kynna sér ýmsar vinnuað- ferðir við framleiðsluna, því þarna er nauðsynlegt að fá að virina undir unisjá og leið bieiningum hinna eldri imanna, sem þekkingu og reynslu hafa. Nauðsyn rannsóknarstof u. Hér þarf liver í sínu lagi að gera skyldu sína og leggja fram krafta sína. í Revkja- vík væri yel við eigandi, að til væri sérstök ralmsóknar- stofa, til áðstóðar fýrir fislc- niðursuðuframleiðendur. Þanriig er það i öðrum lönd- uni; sem eg þekki til og hefi starfað í 7 ár. Rannsóknar- stofan ætti að fá sýnishorn af framleiðslu hverrar verk-j smiðju með vissu millibili, leiðbeina um framleiðsluriá og kénria mönnum að læra af mistökunum, svo þau end-' urtaki sig ekki aftur. Þegar þessi fiskiðjuver eru komin af stáð, gefá þau skýrslur vikúlega, hvað framleitt er, og þetta safnast síðan frá öfl- um þessum fiskjiiðursuðu- vérksmiðjum. Síðar er lik-j legt, að framleiðsla vor murii - ■ 4 ■ . , ■ , I ná mánaðarlega milljonurii dósa, sem verða seldar jafn-^ óðum til neytenda, og sölit-j ménn ojetíár múnu fylgjast með, livaða land vill þessa og liina legundina og þá verður framleitt eftir þeirra geðþótta. Verðlúitn fyrir beztu uöruna. í sambandi við þetta væri vel við eigandi, að liáttvirtúr herra Forséti Jslánds veitti þeirri verksiniðju, sém hefði bezta og vandaðasta framleiðslu af fiskniður- suðu, opinberan heiður, eiris og víða er. gert og yrði þess- ari verksmiðju veittur ríf- legur styrkur, éf þess gjörist þörf, og þeir, sem hafa unn- ið að þéssu yrði gefinn kost- ur á að skoða erlendar verk- smiðjur. Þarna þarf íslenzka ríkis- stjórnin ekkert annað en segja: Við getum sparað við okkur innflutning áfengra drykkja, við liöfum misst nóg af góðum sonum okkar, sem hafa fallið i riet Bakk- usar. Nú skal koma fiski- flotanum og fiskframleiðsl- unni af stað. Þegnar mínir hafa Iagt flöskuna til liliðar og vilja nú gera landið sitt að stóru fiskiðnaðarlandi, því að þáð er éðlilegaSt. Fyrir sparnað á þessum gjaldeyri, geta hópar af starfsfólki verksiniðjanria farið i suhiarleyfi til frærid- þjóða okkar. Eg licfi sjálfur fylgzt með þessu erlendis, að hópar af verkafólki liafa farið í svona skeirmtiferðir til annarra landa. Eg -er< nú kominn dálítið út fyri aðalefnið, en gjaldevris- spursmálið er þessu mikið tengt. Þá skulum við snúa okk- ur að fiskiðnframleiðslunrii. Nýjungar í framleiðslunni. Við erum einna bezt allra fiskiðnaðarþjóða setjir með hráefnið. Úr þorskintim get- um við soðíð mikið niður í matarhlaup, sem þarf að komast mjög fljótt á mark- að. Þarna vaui heþpiíegur flúgvélaflptinn okkar, að koma þessu til neytenda. Einnig má sjóða þorsk niður í ýmsar sósur, sem er mikið borðað i Mið- og Suður-Ev- rópu. Karfi er mikið séldur í Spður- og Alistur-Evrópu, á- samt ýmsum tegundum sild- ar. Þann tíma, sem eg var í Þýzkalandi, var mikið horð uð súrsíld; og eins var i Pól- lapdi. Þvi ættum við ekki að sejja þangað súrsild'? Við megum ekki selja þangað súrsíld úr frosinni síld. Sú sild er hættuleg til verkun- ar, húji verður svo fljótt þrá, og geymist ekkert. En aftur á móti er saltsildin okkar fyrsta flokks til sliikrar verkunar. Vetraratvinna fyrir margt fólk. Saltsíld sú, sem verkuð er norðanlands á sumrin, þarf að taka til virinslu á veturna hér heittia, fins og aðrar ná- grannaþjóðir okkar gera. ^Þannig tryggjum við mörgu fólki vetraratvinnu. Við get- úm sent sildina verkaða í smákútum, bæði stóra og . smáa kryddsíld, súra síld og j svo gaffalbita. Einriig má sélja mikið reykta, svokall- aða „laxsíld“ til Evrópu. Þarna koma flugvélarnat’ aftur til greina, við að flvtja reykta sild, pakkaða i smáa trékassa. Norðurlandssildiri ér ágæt tll þessa, það gerir fitumagn hennar. Eg liefi lié r bggj- andi hjá iriér ýmsár efria- rannsóknir frá Eondon yfir ifelenzka fiskniðursuðu, sem héflr verið gérð hér, á Akra- jnesi, og má nij ög vel mia við þann árangur. Mennirigarbrágur á iðnaðinnm. Mennirigarbragur hveri'ar þjóðar sést bézt' á því, hve Frainh. á 3. síðu. (jott mjtt ár, Ingólfs Apótek. Verzlunin Egill Jacobsen. íl coccoaoocococooooooctsoocísoccoccocooooc«>co; Efnalaug Reykjavíkur. g S Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. 1 .ryrvr •r*»r.>r*r. COOOOCOOCCOOCCOCGCCCCCCCGCCCCOOOOCCCCOC;

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.