Vísir - 09.01.1947, Síða 7

Vísir - 09.01.1947, Síða 7
Fimmtudaginn 9. janúar 1947 V I S I R |)ví viðhafnárföt sín úr bak- poka sínum og hafði nýlokið við að húa sig undir dans- leikinn, er Gertrud kom og barði að dyrum og kallaði á liann. Og hún var sannast að segja gullfögur, hin unga mæx’, búin dýrum, en þó ein- földum kjól, og af mikilli iiævei’sku bað hún liann að fylgja sér á dansleikinn, þar eð faðir liennar og stjúpa myndu ekki koma þar fyrr en síðar um kvöldið. „Ekki liefir nú þráin eflir Heinricli gcrt hana mjög þunglynda eða hún er fariix að taka gleði sína á nýjan leik,“ liugsaði Arnold, er hann leiddi hana til dansleiks i kvöldliúinu, en lxann forð- aðist að láta þessar iiugsanir sinar í ljós, þvi að einkenni- legai’, dásamlegar tilfinning- ar höfðu vaknað í brjósti hans, og hjarta lians sló mjög hratt, og hann þótlist næst- um heyra ákafan hjartslált mærinnar, sem gekk honum við hlið. „Og á morgun vei’ð eg að fara,“ sagði hann lágl og and- vai’paði um leið og mærin lieyrði iivað liann sagði, þótt Jiann Iiefði ekki ætlazt lil þess, og hún sagði brosandi: „Ilafið engar áhyggjur af þessu. Það á kannske fyi’ir olckur að liggja að vera leng- ur saman — lengur cn yður Jilcar.“ „Og mundi það vera yður gleðiefni, Gertrud, ef eg liéldi Jcyrru fyrir lijá yður?“ sagði Arnold, og liann fann lxversu blóðið ólgaði í æðununx og streymdi til liöfuðs honum, svo að honuni varð funheitl um enni og gagnaugu. „Yitanlega mundi það vex-ða mér gleðiefni,“ sagði stúllcan lxlátt áfram, „þér ei’- uð prúðmenni og góður í yð- ur og pabba geðjast að yður, það er cg viss um, og — Hein- í’icli liefir elclci lcomið aftui’, eins og þér vitið.“ „En ef hann lcæmi nú á morgun ?“ „Á morgun?“ endurtólc stúllcan og liorfði á liann dölckum, djúpum augunx, „framundan og tii næsta morguns er löng, löng nótt. Á moi’gun! Þér nxunuð slcilja á moi’gun livað þessi tvö orð merlcja. En í lcvöld slculum við elclci uxn þetta ræða,“ sagði lnin óvænt og liratt, en þó vinsamlega, „í dag er liá- tiðisdagui’, senx við liöfum Jxlalclcað til lengi, svo óra- lengi, og við skulum elclci spilla gleðinni nxeð dapui’leg- unx liugleiðingunx og orðum. —■ Nú erum við lcomin, pilt- arnir niunu slara á mig lield- ur en elcki, cr þeir sjá, að eg lcem með nýjan dansfélaga.“ Arnold ællaði að fara að svara lienni einhverju, en orð lians druldcnuðu í dynjandi liljóðfæi’aslætti, sem nú harst slcyndilega að eyrum, og það voru einlcennileg lög, sem þeir lélcu, þessir hljóðfæra- leilcarar. Hann mundi elclci eftir íieinu jieirra og liann féldc næstum öflxirtu í aug- un, af hinni milclu ljósadýrð i salnum. Gertrud leiddi liann inn í miðjan danssalinn, þar senx var stór liópur piltna og stúlkna, og þá fyrst, er þau voru lcomin inn í miðjan liópinn slcildi hún við hann um sinn, svo að liann gæti komið sér í lcynni við piltana, sem þai’na voru. '» III. t fyrstu lcunni Arnold elclci % við sig í þessunx lxópi manna, sém liann þekkti ekki neitt. Aulc þess hafði það næsta kynleg álirif livernig þeir voru klæddir og hversu ein Jcennilega nxállýzlcu þeir töl- uðu. Hreinmrinn var hai’ður og þótt orð þessa kynlega nxáls liljómuðu vndislega af vörum Gertrud var öðru máli að gegna nú. En piltarn- ir voru allir liinir vinsamleg- ustu í framlcomu við liann, og' einix þeirra gelclc franx og tólc í liönd lians og mælti: „Þér liafið farið liyggilega að ráði yðar, lierra, að koma á fund oklcar. Við lifum Jiér glöðu lifi og tínxinn milli þátta líður fljótt.“ „Hvað eigið þér við nxeð orðunum milli þátta?“ spurði Arnold, senx furðaði sig þó mest á þvi, að oi’ð piltsins báru þess vitni, að liann væi’i sannfærður unx, að hann aetl- aði sér að seljasl að í þoi’p- inu. ,?Eigið þér við, að eg ætli að lcoma aftur liingað?“ „Langar yður til þess að fara liéðan?“ spurði piltui’- inn livasslega. „Á morgun, já, eða hinn daginn, cn eg nxun lconxa aftur.“ „Á morgun,“ sagði piltui'- inn og liló, „]>að er allt í bezta gengi. Jæja, við ræðunx þetta fi'elcai'a á moi'gun, en ekki nú. En lcoinið nú og eg slcal sýna vður hvernig við slcemmtum olclcur hér. þvi að ef þéi' viljið fax’a á brott á morgun; gætuð þér ella misst af tækifæri til þess að talca þátl i glaumnum.“ Hinir tóku undir þctla og hlóu íbyggnir á svip, en pilt- urinn leiddi Arnold við liönd sér um liúsið liátt og' lágt, en þar var nú margt lcarla og Icvenna, og allir voru komnir til að talca þátt i gleðinni. Fyi-st g'engu þeir unx liei’- bergi, þar senx menn sátu og spiluðu fjárhætluspil, og lágu peningalirúgur á lxorð- ununx. Þar næst lconm þeir í sal lagðan lígulsteinum og skemmtu nxeiin sér þar að þeirri íþrótt, að varpa þung- uin lcúlunx. í þriðja herberg- inu skémmtu nxenn sér að því að varpa liringum og að Hver myrti Estelle Carey? ! Morðið, sem lyfti blæjunni af „Samlaginu“ i Chicago. um og livei’s konar glæpamönnum, ungum mönnum, sem liöfðu valið sér þá braut, sem fyrr eða síðar mundi leiða þá til glötunar. Þetta var einkennilegur heimur, heimur æsinga og peninga. Blæjunni hefir sjaldan verið lyft eins vel af Samlaginu eins og við moi’ðið á Estelle (kirey, sem minnir óþægilega á, að slík örlög eru aldi-ei langt undan þeim, sem eru á einhvei’n liátt tengdir því. I V. Sagt var, að Geoi’ge Browne og Niclc Dean lxefðu not- að 65 Jnisund dollara til að setja á stofn Colony-lclúbb- inn, þar sem Estelle Carey var drottning. Við höfunx séð, hvernig lífi lnin lifði. Hún geklc í dýr- unx fötum, átti mikið af slcartgripum og dýrindis loð- lcápur. Myndir fundust af henni á hestbaki, við veiðar og alls lconar sport. En liamingj ustjarna Samlagsins var að dvína og sömu- leiðis Estelles. Willie Bioff var handtekinn í api’íl 1940 og sendur í fangesi til að afplána sex mánaða dóm, senx hann hafði skotið sér undan í átján ár. Kvikmyndastjörnurnar Constance Bcnnett og Anita Louise lxöfðu verið rændar af skartgripaþjófum og grun- ur lélc á, að ránið hefði verið slcipulagt í Colony-klúbbn- unx. Lögreglan kom í óvænta heimsókn í næturklúbbinn, fann þar ólöglcgt spilavíti og lokaði lxonum. Þetta gerð- ist í marzmánuði 1941. Lögreglan var nú lcomin á sporið eftir foringjum Samlagsins. 1 maí 1941 voru Willie Bioff (senx þá var fyrir hálfu ári búinn að afplána sex mánaða dóminn) og George Browne handteknir og álcærðir fyrir að kúga fé út úr lcvilcmyndaframleiðendunx. Leitað var að Niclc Dean til að vitna gegn Bioff og Browne, en liann fór huldu höfði. Estelle fór huldu lxöfði nxeð Dean og lilaði liár sitt svart (upprunalega var hún ljóshæi-ð), til að lcomast hjá því að þekkjast. En 1. des- ember 1941 var Dean lxandtekinn í Chicago og álcærður fyi'ir að liafa verið í vitorðimeð Biolf og Browne. Sarna dag var flogið með hann til New Yoi-k, þar sem mál þre- menninganna voru dæmd. Lögreglunni til mikillar liryggðar játaði Dean á sig sökina 8. marz 1942 og var dæmdur í 8 ára fangélsi og 10 þúsund dollara selct. En þótt Dean skýrði elcki frá neinu unx Sanxlagið, þá létu Bioff og Browne lögreglunni í té ýmsar mikilsverðar upplýsingar. En hvar var Estelle Carey. á þessu tímabili? Á tímabil- inu fi'á handtölcu Niclc Dean og dauða hehnar vann liún hvergi. En hana virtist elcki skorta fé. Hún liafði nxi litað hár sitt í’autt og tólc íbúð á leigu í lélagi við Maxine Bu- turff, sem hún hafði lcynnzt meðan þær uniiu báðar ti veitingahúsum. VI. Flestar upplýsingarnar, sem lögreglan féklc við rann- sólcn morðsins á Estelle Carey, í'eyndust henni gagnslaus- ar. Weymar (lcaupsýslumaðui'inn) hafði elclci séð hana síðan tveim dögunx áður en hún var myrt. Hermaðurinn, sem bi’éfin fundust frá, var við skyldustörf sín í Texas, þegar nxorðið var framið. Ömögulcgt reyndist að relcja slóð manns þess, sem sást hlaupa lit bakdyramegin með loðkápurnar tvær. Milcill fjöldi af þeklctum loðkápuþjóf- £ (£. SuwcuqkA: Apynjunni Kila féll elcki vel, a'ð liinn nýi maki hennar skytdi sýna nökkUÍri annari Veru áhuga. Hún varð þess vegna afar áfprýðissöm i garð Tinu og læddist aftan að henni. f Ycc : u:."- Tina liafði allan liugann við að fylgj- ast með bardaganum milli Kungu og Toglat og þar af lciðandi varð hún ekki vör við, þegar apynjan læddist að henni. Skyndilega fann Tina, að .... .... tekið var utan um liana og hún borin á brott. „Kungu“ lirópaði liún i angist. En Kungu var i ófsalegum bar- daga við andstæðing sinn og veitti þvi engu öðru eftirtekt. Hann lieyrði ekki katl Tiiiu. En Chris Jensen heyrði tirópin í Tinu, þó að liann væi'i lié’r um bil með- vitundarlaus af kvölum, vegna meiðsl- anna, sem grjótskriðan olli honum. ..Tina — dóttir min,“ sagði ’hann t liálfum hljóðum. ....:.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.