Vísir - 18.01.1947, Side 4

Vísir - 18.01.1947, Side 4
4 V IS I R Laugardaginn 18. janúar 19-1" D A, G B L A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. a við Faxáflóa. HættulegS náfeflL jrlagaríkar ákvarðanir þjóða á milli eru flestar teknar „á bak við tjöldin,“ cn berast ekki almenningi lil eyrna fyrr enn uppfylla lier álcveðin formsskilyrði. Trún- aðarmcnn stórþjóðanna fylgjast binsvegar vel með öllu því, sem fram fcr i skiptum þjóðanna og gera þær gagn- j'áðstafanir, sem talið er við eiga bverju sinni. N\dega hefur oi'ðið heyrin kunnugt að Rússar bafi krafizt af Norðmönnum árið 1944, að þeim væru lálnarj i te bækistöövar á Svalbarða. Samkvæmt sartmingi, seinj gerður var 1920 fcngu Norðmcnn yfirráð þéssa eyjaklasa i Norðurhöfum, gegn því að engar herstöðvar yrðu ]iar gerðar, hvorki af þeim né öðrum þjóðum. Að samningi þessum voru 10 þjóðir aðilar, en brystu ofangreindar for- sendur fyrir yfirráðarétti Norðmanna á Svalbarða, hlaut það að skipta allar jiessar þjóðir miklu máli. Nú hefur ntanríkismálaráðherra ráðstjórnarríkjanna lýst yfir því, ,að samningurinn um Svalbarða sé úr gildi fallinn, en jafnframt tilkynnir Tass-fréttastofan að samningar hafi (ekizt milli Norðmanna og Rússa um vígluinað og Iicr- bækistöðvar á Svalbarða og er látið í veðri vaka að jiessar tvær jijóðir munu þar sameiginlega eiga þar hlut oð máli. Norska stjórnin svaraði orðscndingu Rússa árið 1944 ■á þá lund, að afstaða yrði ekki til hennar felcin fyrr, cn stjórnin hefði flutzt til lands .sírts, en svo sem kunnugt vr dvaldi hin löglega norska stjórn þá í London. Svo virð- ist þó, sem einhverjir baksamningar hafi verið gerðir. þá| «ða síðar, með því að norska þingið telur ástæðu til að( krefjast skýrslna af ríkisstjórninni varðandi málið, ogj befur utanríkismálaráðherrann gefið slíka skýrslu um málið, þar sem fullyrt er, að sameinuðu þjóðunum liafi verið kunnugt um samningana. Um samninga Rússa og Norðmanna, sem verið hafa 4 döfinni frá því árið 1944, hefur verið liljótt, en vafa- fi döfinni frá því árið 1944, hefur verið hljótt, en hafi stórþjóðunum verið kunnugt um |)á, getur það skýrt afstöðu þe-irra varðandi ósk um herbækistöðvar hér á landi, sem á sínum tíma var synjað. Athyglisvert er, að í þessu sambandi ræða heimsblöðinn þann möguleika, að frekari kröfur vcrði gerðar um herbækistöðvar á Is- landi, að því cr virðist af hálfu Bandaríkjanna. Reynist það rétt lcynir sér heldur ekki, að vígbúnaðarkapphlaup <‘i' á milli Bandaríkjanna og Rússlands, en það getur haft hinar alvarlcgustu afleiðingar í för með sér fyrir þæ.r þ.jóðir, sem byggja norðurhjara heims. Bandaríkin munu líla svo á, að vegna örvggis þeirra megi engar þjóðir bvggja hcrbækistöðvar á Svalbarða, en sé það samt sem áður gert, leiðir aftur af því að gagnráðstafanir verða gerðar, sem Jiítna bcint cða óbeint á smáþjóðum þeim, scm eiga lönd eða hafa hagsmuna að gæta í Norðurliöf- um. Að sjálfsögðu.mun þær standa á verðinum effir föng- um, en sagan sannar að nauðsyn stófþjóðanna hefur ávallt lu'otið log smáþjóðanna, og gegn jieirri síaðreynd verða menn að snúast svo sem hverjum er lagið. Vígbúnaðurinn á Svalbarða eru örlagarílt tíðindi fyrir < kkur Islendingá og mjög uggvænleg. Þótt menn voni «ð ófriði verði afstýrt, er augljóst að- vígbúnaði verður haldið uppi þrátt fyrir það, að meðan svo er, virðist hags- inunum okkar tel'It í tvisýnu eða hreinan voða. Norð- menn hafa ekki virðurkennt enn þá' opinberlega, að þeir Jiafi lálið bækistöðvar á Svalbarða af hendi við Rússa, en þrát't fyrir það bendir allt til að svo sé. Vonandi geta stórþjóðir þær, scm að samninginum standa frá árinu 1920, komið i veg fyrir vígbúnað á Svalbarða, on tak- ist það ekki verður slíku vafalaust svarað með auknum viðbúnaði á þeim stöðvum, sem til þess eru taldar hcnta. Líklegt er að ósk Bandaríkjastjórnar um bækistöðvár hér á landi, liafi komið fram sökum þess, að Rússar höfðu þá þegar óskað eftir bækistöðvum á Svalharða, cn hver verður svo afleiðingin fyrir okkur, er ]>cir hafa fengið stöðvarnar? Vegna greinar, sem birl er í Tímanum í l'yrradág um skort á verbúðum vi'ð Faxa- flóa þykir rctt að taka fram eftirfarandi: Méð tilliti til þeirrar aukn- ingar, sem varð á bátaflot- anum á s. 1. ári 'voru á s. 1. liausli albugaðir möguleik- ar á því að fá aukin viðlegu- pláss fyi'ir báta við Faxáflóa á vertíð þeÍL'i'i, sem nú er að hefjast. Það var þegár fyrir- sjáanlegt, að hafnarskilyrði voru ckki næg í veiðistöðv- ununi á Reykjancsi til þess að utínt væri að bæta þar við óðkomubátum frám yfir það, sem verið liafði undan- farin ár, enda heimabátum þar fjölgað all-verulega, svo sem í Keflavík. Þær veiði- stöðvar, sem til greina komu að því cr hafnarskilyrðin snerti voru því Hafnarfjörð- ur, Reykjavik og Akranes. Möguleikar til útvegunar lnisnæðis voru þó misjafnir á þessum stöðum og mátti telja, að Reykjavik væri eini staðurinn, scm til greina kom í því sambandi, með því að þar var gert ráð fyrir, að allmikið af herskálum yrði afbent íslenzkum aðilum og var talið að nota mætti þau húsakynni til bráðabirgða ])ar til lokið væri við að koma upp hentugum verhúðum á þeim stöðum, þar sem að þvi er unnið, svo sem i Reykja- vík og í Vogum á Vatnsleysu- strönd, en þar er ráðgert áð verbúðir fyrir a. m. k. 10 báta verði byggðar í sam- bandi við hafnargerðina eigi siðar en fyrir vertið 1948. Einnig mun væntanleg lands- höfn í Njarðvíkum bæta mjög skilyrði fyrir aðkomu- báta. Snemma á s. 1. liausti leit- uðum vér oss upplýsinga um ])að, um allt land, liversu marga aðkomubáta ælli að gera út við Faxaflóa og hverja skorti viðlegupláss. Þær athuganir leiddu i ljós, að 15—20 báta skorti pláss og voru þá taldir með nokk- urir af þéim. bátum, setti gert var ráð fyrir að lokið vrði smiði á innanlands svo þeir kæmust á vertið. Var þá háfizt lian'da um útvegun á viðleguplássi í Reykjavik, enda liöfðu ýms- ir bátaeigendur óskað eftir því að gera lit þaðan. Voru á því ýmsir annmarkar, m. a. vegna þess að herskálar, sem hugsað var að nota í þessu skyni, voru afhentir síðar en ráð hafði verið gert fyrir. Undir áramótin var þó svo komið m. a. vegna fyrir- greiðslu sjávai'útvegsnefnd- ar Reykjavíkurbæjar, að iekizt liafði að útvega við- legupláss fyrir að minnsta kosli 12— 15 báta. Nú hafði það skeð, að ýmsir eigendur þeirra báta, sem óskað höfðu eftir að þeim yrði útvegað viðlegu- pláss, höfðu þegar getað komið bátum sinum fvrir annarsstaðar og ennfremur gat Reykjavíkurhöfn tekið fleiri báta en ráð hafði verið fyrir gert. Loks höfðu eig- endiu' nokkurra háta tekið aðrar ákvarðanir um útgerð báta sinna.' Þegar'vér þvi rétt upp úr áramótunum óskuðum éftir því í tilkynningu í Rikisút- varpinu, að ]>eir bátaeigend- ur,'sem enn beíðú eigi tryggt sér viðléguplásS en ætluðu að gera lit á vertið, létu oss vita strax, gaf sig enginn frám. Má þvi telja fullvist, að öllum þeini bátum, sem ákveðið var að gera út við Faxaflóa, liafi verið komið fyrir að þessu sinni. Fiskifélag íslands. Gjafir 01 Mæðrasíyrksnefndar: Sigrún Bryndís 50 kr. Sigurður Tómasson 400 kr. Herdís Þórðar- dóttir 75 kr. tnga Lárusdóttir 100 kr. Ragnlieiður Guðmundsdóttir 50 lcr. Elín Gísladóttir 100 kr. I). G. 50 kr. Lára 20 kr. E. R. 50 kr. A. G. 40 kr. Vélsmið.jan Héðinn 500 lcr S. Þ. 15 kr. N. N. 10 kr. Guðmundur Amlrésson gullsmið- ur 1000 kr. N. N. 40 kr. Frú Frið- riksson 50 kr. Kona 100 kr. H.f. Hamar 1000 kr. H.f. Slietl á ís- landi 1000 kr. G. 100 kr. Bæjar- skrifstofurnar 480 kr. Starfsmenn Stálsmiðjunnar 750 kr. Státsmiðj- an h.f. 700 kr. Járnsteypan h.f. 300 kr. H. Benediktsson & Co. 500 kr. G. G. 100 kr. Verzlunin Nóva 200- kr. J. G. 40 kr. A. M. 10 kr. S. G. 50 kr. N. N. 50 kr. I V. 20 kr. N. N. 100 kr. Frá Ásu og Palla 100 kr. Ónefnt 15 kr. Guðrún 40 lcr. Sigfús Thórurensen 50 kr. Frá Helgu og Sillu 50 kr. Þ. H. 50 kr. Bagga, Danni, Erla 150 kr. II. J. 20 kr. Ó. II. 100 kr. Ragnheiður 25 kr. N. N. 50 kr. J. S. 50 kr. Systúr 70 kr. J. A. 200 kr. Check 400 kr. Ólöf 100 kr. Halla Lofts- dóttir 50 kr. Guðrún 15 kr. Pálína 35 kr. Ragnliciður 30 kr. Sigmundur 50 krónur. T. G. 200 krónur. Þrjú ystkini 50 kr. Kristín Ingimundardóttir 100 kr. Sigurður Björnsson 60 kr. Hall- ur L,- Ilallsson tannlæknir 200 kr. G. B. 10 kr. Guðríður Einarsdótt- ir 25 kr. Áheit 50 kr. Stefán I'ranklin 200 kr. Skrifstpfufólk Kron 30 kr. Belgjagerðin 500 kr. N. N. 30 kr. Naníel Þorsteinsson & Co, 300 kr. Ónefndur 50 kr. Óskar 100 kr. Hótel Borg 500 kr. Eirikur Hjartarson & Co. 200 kr. Garðar Gíslason 300 kr. Starfs- fólk lijá G. Gíslasyni 200 kr. Jón- as Sólmundsson 300 lcr. Starfsfólk Vélsmiðjunnar 250 kr. — Kærar hakkir. Mæðrast.vrksnefndin. Enn er dráttur. Menn hafa vist gert sér von- ir um það —■ ýmsir að minnsta kosti — að eitthvað kýnni að fara að .gerast, þegar forseti haíði falið nýjum manni að leitast við að mynda stjórn nú fyrir skemmstu. I’ó Itefir ekk- ert gerzt enn, það dregst að stjórnin fæðist, en sögurnar ganga um að nú sé Stefán hætt- ur eöa að verða búinn og allt þar á milli. \ Þegar veðrið fkánaði. Veðrið hefii" verið heldur skárra allra síðustu dagana en vikurnar, sem liðnar eru frá áramótum Þótt verra sé aft- ur í dag. Ekki svo að skilja, að menn hafi þurít að kvarta heldur hafa veriö sífelldir stormar og hvassviðri. Sutn- ir, sem voru orönir leiðir á að biða eftir nýju stjórninni, voru að vona, að liún kæmi meö betra veðurfari. Það er ekki gott að segja, en einhvern tím- ann hlýtur hún að koma og því fyrr því betra, bvort sem er í góðu veöri eða vondu. Kolaleysið. „Margt er það, sepi a-mar að, í okkar kæra höfuöstað.“ Ofan á allt annað, sem menn barma sér yfir nú í stjórnleysinu, er kolaleysi. Bærinn er kolalaus, kolaverzlanirnar taka ekki við fleiri pöntunum, því aS þær treystast varla ti! að úppfylla þær, sem þær eru btinar að taka við, Vonandi fæst einbver lausn á þessu með aðsto'S út- gerðarinnar, en cnn er ekki að vita, bve langt sú bjálp hrekk- ur. Hitaveitan. Þeir eru sdilir núna, sem bafa bitaveituna, þurfa ekki annáð en að snúa tveimur — eða jafn- vel aðeins einum bana — til þess að fá funhita í búsin, Já, en bvernig færi, ef bún „klikk- aði“ núna, meðan bærinn er kölalaus'■ IVi.færi líldega að kárna gamanið. Ekkert kola- blað 'að fá, engan innlendan eldivið eins og liér á árun.um, þegar móvagnarnir vorn á ferð um bverja götu bæjárins, Það kólnaði um claginn. Það fundu ý'.nsir smjörþef- inn af því um daginnvþegar há- spennulinan upp að Reykjuni bilaði og dælurnar gátu ekki gengið. Þá var það til litillar bjálpar, þótt kvenfólkiö léti dæluna ganga! Það eru c-kki allir svo fórnbýlir, að þeir eigi kol aö gríjta til, ef svo illa skyldi vilja til, að bitaveitan tæki sér bvild i nokkra daga. Ilitaveitan ætti jafnvel að eignast kolabing til að geta hjálpaö mönnum, ef' bún bregzt — einn góöan veður- dag í vondu veðri.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.