Alþýðublaðið - 31.08.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Voíle 2 Wortlet'; Vaíuc *. Worib LICORICE CONFBCTIONERY Borðar, Pípur, Fiautur, Smirur o. ö. Ódýr og góður. Mullersskélinn. Kensla byrjar 1. sept. Bezta EUlstyrkur. Umsóknum um styrk úr eliistyrktarsjóði Reykjavíkur skai skiiað hingaö áskrifstof- una fyrir lok septemkermán- aðar næstkomandi. Eyðubloð unðir umsóknir fást kjá fátækrafulltrúunum, prestunum og hér á skrifstof- nnni. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. águst 1928 K. Zimsen. Nýtt! Rakvélablað FIo- rex er íramleitt úr príma svensku diamant stáli og er slípað hvelft, er pví punt og beyjanlegt, bítur pessvegna vel. Florex verksmiðjan framleiðir petta blað með pað fyrir augum, að selja pað ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið pví Florex rakvélablað (ekki af pví að pað er ódýrt) heldur af pví, að pað er gott og ódýrt. Fæst hjá flestum kaupmönnum á aðeins 15 aura. H.fJfnagerð Reykjavíkur. ur, á sunnud. Sjá augi í blað- jnu i dag. Jón Þorsteinsson ípróttakennari er nú komisin dilkaklotið er h|á okknr. Hjöt & Fiskmetisgerðin ftrettisgöfu 50. Sími 1467. Regnhlifar. Fallegt og ódýrt úrval nýkomið. Mislitar regnhlífar með mjög lágu verði. Nanchester Laugavegi 40. heim úr kensluferöalagi sínu. Sfeóli hans, Miillersskólinn, byrj- ar á morgun. Útvarpið. 1 fyrra kvöld bað hr. Ottö Am- ar útvaxpsnotendur að ganga í „Félag útvarpsnotenda á íslandi", en varast að ganga í „Félag víð- varpsnotenda, því hið fyrnefnda berjist fyrir útvarpsmálinu, en liið sxðamefnda á rnóti pví. Frá mínu sjónarmiði er petta ósatt, nema ef O. A. telur pá eina vera með útvarpinu, sem vtlja láta ríkið starfrækja pá stöð, sem Ottó starfar nú við. Ég lít svo á, að „Félag víðvarpsnotenda“ vilji fyrst og fremst að ríkið byggii hina fyrirhuguðu stöð, sem allra fyrst, og með því sé framtíð út- varpsins trygð. Hitt er aukaatriði' með stöð Ottós. Þó væri æskl- legt, að samist gæti um leigu á Min árlega Haust-Atsala byrjar í dag. Þar er á boðstólum fjölbreytt úrval af alls konar vefnaðarvörum, alt frá Tvisttauum og upp í Peysufataklæði og Silki. Einnig ýms stykkjavara, svo sem: Sokkar, Svuntur, Golftreyjur, Vetrarkápur, Sumar- kápur, Regnkápur og fjölda margt fleira með bæjarins bezta verði. Verzlvm Egill Jaeobsen. Við undirritaðir höfum opnað lögfiæðiskrifstofu í húsinu númer 6 við Aðalstræti. Tökum við að okkur að annast kaup og sölu fast- eigna, samningagerðir hvers konar, málaflutning, inn- heimtur og öll önnur lögfræðistörf. SkriSstoSutími hvern virkan dag írá kl. 10—12 árd. os 1 - 6 siðdegis. Simi 1S25. élafnr Þorgprímssou og Gústaf Sveinsson lðgfræðingar. ÍMuniðÍ I ■i I m j ! Asg. G. (íumi- I laugsson&Co. 2 Dömuregnkápurnar, verð frá 22,50 uppí 45 kr. og z Regnhlífarnar góðu i E Austurstræti 1. inii iiii iiii I i HB i i i peirri stöð, par tíli nýja stöðin tebur til starfa, og eðlillegt að ríkið' styrkti pað að einhverju leyti, því pað undirbýr jarðveginn fyrir ríkiisútvarpið. Annars sýii- ist mér eitthvað bogið við tílgang „Félags útvarpsnotenda á íslandi“, pegar einn af þeirra fremstu Glænýtt dilkakjðt fæst í Kjöttntrinni TísgStu 3. Stmi 1685. miönnum segir, að „Félag víð- varpsnotenda.“ berjist á möti út- varpsmálinu, en pað hygg ég að sé borið uppi af mörgurn ein- > lægustu útvarpsvinunium. Þessu dásamlega menningarimáii verður ekki stýrt til almennra heilla með hnútuköstum. Einlægir hugsjóna- menn nota ekki hnútuköst. Otmrpsnotcmdi. Veðrið. Hiti 9—13 stíg. Kaldast í Rauf_ arhiöfn, heitast á Akureyri. Suð- læg átt um land alt. Stór Iægð fyrir suðvestan ísland, en hæð yfír Bretlandseyjum. Horfur: Sunnan og suðvestan átt um Iánd alt Allhvass í nótt við Faxa- flóa. Rigning.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.