Alþýðublaðið - 31.08.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.08.1928, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ 3111 IIIS 1111 i 'I | Nýkomið | I i ■i I bápur i mikiu úrvali. • Silkinærfatnaður kvenna. Fallegur og ódýr. S Skinn og kantar á I I Matthildur Bjornsdóttir. = Laugavegi 23. I I llll llll llll III StBrunósFlake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. læst í öilum verzlunum. Knattspyrnumót Reykjavíkur Kappleikurinn í gærkveldi iór svo, að K. R. (A-lið) vann K. R. (B-lið). Nú er að eins eftir einn kappleikur af pessu móti, K. R. (A-lið) og Víkingur. Verður sá leikur háður á sunniudaginn kem- ur. Má þá búast við mjög hiörðum og spennandi leik, er ómögulegt að vita, hvort félagið ber sigur af hiólmi. Kyndill, blað ungra jafnaðarmanea, kem- ur út á morgun. St. tpaka fer skemtiferð á sunnudaginn. Verðúr auglýst á morgun. Reykjavík. — Sími 249. Nýsoðin kæfa Og Rjómabússmjðr Meiðyrðamál 'héfir Magnús Guðmundsson formaöur Shellfélagsins böfðað gegn ritstjóra Tímans. Hefi'r Tím- inn sagt, að M. G. muni hafa stungið undir stól ræðu þeirri, er hann hélt á eldhúsdeginum í vetur um Shell, Thorkillii-sjóðinn 0. fl. þess háttar. Handrit þrng- skrifarans að ræðunni er horfið, og ólíklegt er, að nokkur hafi getað ágimst það annar en Magnús Guðmundsson. Nýtt dilkakjót, afar vænt, og nýr lax. Sent heim ef óskað er. Kaaplélag GrimsnesinBa, Laugavegi 76. Sími 2220. ! Mpf ðuprentsmiðjan, j S Hverfisootii 8, r sími 1294, j 9 tekur að sér alls konar tæklfærisprenl- j j un, svo sem erfiljóD, aðgðngumiða, brél, | J reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J grelðir vinnuna fijótt og við’réttu verði Drengir og stúlkur, er vilja selja Kyndii, korni í Alþýðuhúsið kl. 10 í fyrramáilið. Há sölulaun. — Blaðið hefir alt af selst miöíí vel. Rö nd- óttar erf.ðisbuxur. Margar tegundir, nýkomnar. 5!MAR 158-ISSS Til Nigvalla fasíar ferðir. Til Eyrarbakka fastar ferðir alla miðvikud. Austur í Fljótshiið alia daga kl. 10 f. h. Afgreiðslusimar: 715 og 716. Bifreiðastflð Rvíkur. Tauskápur, klæðaskápur og lítið borð, til sölu með tæki- færisverði. Fornsalan Vatnstíg 3. Myudír óiunrammaðar ódýrar. Vðrusalinn Klapp- arstig 27 sími 2070. Sokkar — Sokkar — Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís» lenzkir, eudingarbeztir, hlýjastlr. Mjálk og brauð frá Alþýðtt- brauðgerðinni fæst á Nönnugötu 7.____________ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jinimie Higgins. — En þegar þeir litu í dagblöð sín morg- uninn eftir og leituðu fuMir eftirvæntingar nánari fregna um forlög hi'rma drengiiegu félaga í Pýzkalandi, þá fundu þeir <.ngar. Dag eftir dag, kvöld eftir kvöld, leituðu þeir að fregnum, en fundu engar. Hins vegar sáu þeir, sjálfum sér til stórkosflegrar furðu, að foringjar jafnaðarmannauna á Þýzka- landi höfðu greitt atkvæði með ófriðarfjár- l'ögunum, og að aimennir flokksmenin votu nú á þjóðvegunum, er lágu til Frakklands og Belgíu. Þeir gátu ekki fengið sjálfa sig til þess að frúa því, og, alt tiil þessa dags hafg þeir ekki áttað sig á því, að sagan, sem hafði svo miikil áhrif á þá hinn örlagaríka sunnudag, var ekki aninað en lævis lygi,, sem hafði veriö send út af ófriðarhöfðingj- unum í Pýzkalandi i þeirri von, að koma jafnaðarmönnum í Belgíu og Frakklandi og Englandi til þess að liefja uppi’eist og gefa á þann hátt Pýzkalandi sigurinn! . 3. kapítuii. Jimmie Higgins ræðir málið. I. Grá alda skelfinganna veltist yfir Belgíu, og á hverju kvöldi og hverjum morgni var fremsta blaðsiðan í dagblaðinu í Leesviile eins og púöursprengmg. Tuttugu og fimsn þúsundir Þjóðverja drepnar í eimu áhlaupi við Liege, fjórðungur úr milljón af Rússum brytjaður niður eða þeim drékt í mýrunum umhverfis Masúríuvötni'n; þannig hélt það áfram, þar til menn"* sviunaði. Peir sáu ríkl , og menningu brotna upp fyrir augum sínum; alt [>að, sem þeir höfðu verið öruggaslir um, hvarf fyrir sjónum þeirra eins og ský fyrir sólu. Jimmie Higgins liafði alt tií þessa neitað að kaupa dagblað. Engar auðmannalygar handa honum. Hanm ætlaði að spara skild- mga sína fyrir vikublöð jafnaðarmanna! En nú varð haran að fá fréttin^ír, 6g þótt, hann væri þreyttur eftir dagsverkið', þá sett- ist hann á dyraþrepin heima hjá sér og stafaði sig fram úr fréttunum. Eftir það labbaði hann oía:i í töbakshúð til íélaga, U t - U i - . ,, \ Stankewits, sem var uppþurkaður Gyðinga- Rúrneni og hafði átt heima í Evrópu og átti.landabréf. Hann sýndi Jimmie hvar Rúss- land var og skýrði fýrir. honum, hvers vegna Þjóðverjar lögðu leið sína yfir Belglu og hvers vegna England tók í taumana. Pað var gott að eiga vin, sem hafði verið í ferða- lögum og kunni tungumál, — ekki síst, þeg- ar orusturnar voru háðar við staði eins og Przemysl og Przasnyaz! En á hverju föstudagskvöldi var fundur í deildínni. Jimmie var ávalt fyrstur maður á fundinn, þyrstur eftir að hfusta á hvert orð af vörum félaga ,sinna, &em fróðari voru, og á þann hátt leitast v.ið að bæta upp þá fræðslu, sem þjóðfélagið hafðii svo hrap- aliega vanrækt að veita honum,. Áður en ófriöurinn hafði staðið yfir í margar vikur, var hugur Jimmies kominn á fullkomna ringuireið. Honum heíði aldrei get- að látið sér hugkvæmast, að menn gætu haft svona margar og ólíkar skoöanir og gætu haldið þeim fram með öðrum eins hita og ákafa. Það var engu líkara, en að veraldar styrjöldin væri háð í smáum stíl í Lees- ville. Á þriðja fundinum, sem haldiran var, eftir að ófriðurinn hófst, bað hinin éfnaði dr. Service sér hljóðs og bar fram tiliögu með allmiklM mælsku, þess efnis, að deildin skyldi senda símskeyti tál framkvæmdanefnd- ar landsfélagsins og fara þess á ieit', að hún mótmælti innrásinni í Belgíu; enn fremur að senda símskeyti til forseta Bandarikjamna og biðja hann að gera hið sama. Og nú

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.