Vísir - 24.01.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 24.01.1947, Blaðsíða 1
37. ár Fösítidaginn 24. janúar 1947 lO.tbl* kkar viija i' opp í skipta Þyzkð' smáriki aftur innum af Telford Taylor heitir hann óg tók við af Jackson dómara, sem ákærandi fyrir hönd Bandaríkjanna í málaferlun- um gegn stríðsg’læpamiinn- urn nazista í Niirnbcrg. Franska stjórnin finll- sisipuð. Eins og ökýrt var frá í fréttum í gær hefir Hama- dier tekizt að mynda stjórn í Frakklandi. Hann verður sjálfur for- sætisráðlicrra, en alls er stjórn hans skipuð 26 mönn- uhi. Bidault verður aftur ut- anríkisráðherra, og fær flokkur hans einriig fjármála- ráðherraemhéettið, kommún- istár fá landvarnaráðherr- aríri, cn um það stóð mildll styí’ og lá við að stjórnar- myndunin mistækist vegna þess. Ráðherrar liers og flota verða þó menn úr öðrum flokkum. Stjórnin hclt fyrsta fund sinn í gær. Fíugslys hafa Verið með Flugvöllúrmn í Malm við niesta mcti á s.l. ári hjá flug- . . vélum er háfa verið að koma Helsmgfors verour mna-i td Bretlands eða brézkum skamms afhentur finnskum fiu^-élum aririars dtaðar í yfirvöldúm. Evrópu. EftirlUsnefndin. en í henni eiga sæti Bretar og Rússar, áskilja sér rétt til þess -að nota nokkrar hyggingar á flugvellinum. Tilkynningin um afhend- ingu flugvallarins hefir vak- ið mikinn fögnnð i Finn- landi, og kom hún ölliun á óvart. Flugsamgöngur milli Finnlands og útlandá vcrða mun auðveldari, er Finnar hafa sjálfii tekið við þcss- um flugvelli. Sam’kvæmt fregnuin, serii birtar liafa vcrið i brezkum Iilöðuiri fyrir sköminu, hafa 700 farþégar fariz’t i flug- slysum á áiinu TDTÍi. H'austiriánuðirriir voru sérstaklega sorglegir fyrir farþegafliigið. í septembér förust 207, í októbcr 120, í nóveriiber 124 og 132 i dcs- emher. l>ess bei’ áð gæta, að farþegafÍUg fer sivaxaifdi, eii eigi að siður cru flugslys- iu allalvaiieg. 7ea*t a*íki á Tveir’ ísbrjótar banda leiðangri Byrds. Einkaskeyti til Visis. U. P. San Pedro., Cal. Flotastjórn Bandríkjanna ætlár að senda ísbrjóta, út- búna „helicopter“-fIugvél- um til aðstoðar leiðangrí Byrds til heimskautsins. Flotastjórnin tók þessa á- kvörðun cftir að tilraunir með „helicoter“-vélár höfðu sannað, að þær gátu örugg- léga Ient á þilfari íshrjóta. TVéir ísbrjótar, hVer með sfhá ,,heIicopter“-vclina léggja bráðlega áf stáð til Suðurheimskautsins. Frakkar byggja stærstu rafstöð í Evrópu. \tun íltjtti rrt/öf/ /i/r*r> endurrersn tunaisins. Bellegarde, Frakklandi 20. janúar. (United Press. — 1 þessari litlu borg í Frakk- landi, er stendur við ána Rón, heyja Frakkar nú friðartíma baráttu engu þýðingarminni, en þá örlagaríkustu í ófriði. Mesta vatnavirkjim í Ev- rópu er þar i smíðum. Þeg- ár hún er fullgerð vonast Frakkar til þess að geta unn- ið bug á þéim raforkuskörti, er að miklu leyti hefir staðið fyrir þrifum endurreisninni. Vegna þess tjóns sem stríðið olli i landrlíu og vegna þess, að raforka er nú meirá riotuð en fyrir stríð, skortir mikið á að nægileg orka sé fyrir hendi. Á s. 1. vetri kom það fyrir að íbúar Parísar urðu að sitja í hálfrökkrí og vei'k- smiðjur 'urðu að stöðva 'vinnu hálfar viku í einu. Mesta í Evrópu. Hin nýja raforkustöð á að framleiða 1.800 þúsund kíló- vött á ári. Stíí'Ian yerður 103 metrar á hæð og 300 mCtrar á lengd. Lónið, sem myndast, verður um 18 mílur og skip- gengt. Scx túrbínusamstæður verða í stöðinrii og verðifr hún sú mesta í Evrópu. Heilt þorp byggt. Franska stjórnin hefir lát- ið reisa lieilt þorp úr fyrir- fram tilsniðnum húsum og bröggum fyrir verkaméim- iná sem viriiia þarna 'ög fjöl- skvldur þeirra. Frakkar, sem eru óvánir slíkum fjölda- byggingum, segja að ómögu- legt Sé. að þekkja ])ósthúsið eða bæjarráðsbygginguna frá hinum húsumim, þ\ í öl,l séu húsin cins. Tvö þúsund og fimm hundruð \-erkamenn vinna þárna og meðal jieirra 1000 þýzkir stríðsfaiigar. FuIIgerð 1947. Enda þótt afköst jiýzku stríðsfanganna jivki léleg, hýst lranska stjómin við að virkjunin vcrði l'ullgérð á ár- imi 1047. 170 vörubíJar, æm taka 20 smálestir hver, eru riotáðir til þeSs að aká efni til virkjunarinnár. jíprakkar vilja svipað íyriv- • komulag í Þýzkatandi í framtiðinm og var ádur en það sameinaðist. Þe.ir hafa gcrt það að til- löi/u siuni, <tð því verði skipt upp i smáriki aftur og verði fwert ríki um sig að niiklu leyti sjátfstælt. Þeir hafa sent stjórnum Bretlands, Bandaríkjanna og Sonctrikj- anna orðsendingu varðandi þctta efni og stinga þar upp ó bandaríkjakerfinu, eins og það var áður. Sjálfst jórn. ITánska stjórnin ætíasl til jiess að livert riki hafi iriikla ■ sjálfstjórn lielztu mála, t. d. verði sérsíök lögfcgla fyrir hvert í'iki. Tiflögur Frakka gera ráðfýrir að ný stjórnar- skrá vérði seft fyrir Þýzka- Iand óg verði þar gert ráð fyri r sambandsríkj áfyrir- komulaginu. Frakkar gera piliriig ráð fyrir að bann vdrði lagl við þvi, að sam- handsrikin sameinist. Sameiginleg stjórn. Tillögur Frakka gera þó ráð fyrir, að nokkur mál verði sameiginleg, svo sem sljórn póst- og simámála, flutnirigamál og væntanlega fjármál. Sérstakt landsþing verði fyrir öll ríkin og kjósi hvert í’iki fyrir sig fulltrúa á það þing, sein síðan kýs forseta landsins. Forsetinn á síðan að útnefna meriri i stjórn, sém fari méð sameig- inicg mál ríkjanna. Utanríkisinál. Iínnfrémur e?r gert ráð fyr- ir, að livert ríki fyrir sig geti skipað sjálft utam’ikismál- um sinum. Ekki er ennþá komin nákvæni skilgreining á tillögum Erakka, en bú- ast má við frekari skýringu á tillöguiuim, er Bidault hirín nýi utanrikisráðhcrra Frakka liefir tekið málið til meðferðai’; HershöfSingi líffátinn. Sakai hershöfoirigi, sein var yfirmaður .lapana í S.- Kiria, befir vevið liflátirirt opinherléga i Xankir.g. — Si4ault — Hann verður utanríkisráð- herra í nýju frönsku stjórn- inni. Fyrsta Faxasíldin kom i Siglufjarð- ar í gærkveldi. Fyrsta Faxaflóasíldin, sem fer í bræðslu, kom norður ’til Siglufjarðar í gær. Það var Erna, sem fltittf j þessa síld og kom hún norð- I ur eftir Iveggja sólarhringa ferð. Gckk ferðin ágætlcga og mældist síldin upp ú,- skipinu 1021 rtiál. Álsey lag'ði af slað með sildárfarm norð- ur i gær og er gert ráð fyrir því, að í htínni sé tæp llOri mál. Ekkert skip er hér í dag til að taka hræðslusild, eu Fel’l frá Vestmannaeyjum er , Væntanlegt á morgun og íimii það geta tekið mii 1500 mál. Vísi er ekki Iumnugt um, hvort síldin úr Ernu var lck- in s'tra'x til bræðsht. Má jáfn- vel gera ráð fyrir þvi, að: YeVksmiðj u rnar héfji ekki biæðshtriá fyrr e’n Alsey er kóniiii nórður. Skotinn til bana, er hann var að kyssa kærustuna Brezkur hermaður var ný- lega drepinn í Dorsetshire í Bretlandi, er hann var að kyssa kærustu sína. Ilermaðurnn var nýkom- inn heim til sin og var skot- irin til hana riieðan liann vár að heilsa unnuslu sinni mcð kossi. Skotið kom í höflið heifnanninum og Iczt harin samstundis. Alitið er, að hánn hafi verið drepinn vegna afbrj’ðisseiiii.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.