Vísir - 24.01.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 24.01.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Föstudaginn 24. janúar 1947 I Ameríku er samankomii mikið af því bezta og versta, sem til er í heiminum. Steingrímur Arason og kona hans komu heim fyrir áramótin eftir nokkurra ára dvöl vestan hafs. Tiðinda- maður Vísis hefir átt tal við Steingrím um dvölina í Bandaríkjunum. — Hvenær fórst þú vest- .lir? — I ágúst 1940. Eg liafði aðeins gjaldeyri til eins árs og ætlaði að nola tímann til þess að kynna mér nýungar i uppeldismálum. Eg fór til kennaraháskólans í Colum- hía, en þar hafði eg verið nemandi fyrir 20 árum. Dean Russel skólastjóri kennara- háskólans, og sonur gamla Russel, sem var skólastjóri á námsárum mínum, tók mér forkunnar vel og leyfði mér að nota öll söfn skójans eftir vild. Skólastjóri bauð mér styrk, en eg afþakkaði það góða hoð, aftur á móti þág eg styrk handa gömlum nem- anda mínum að lieiman. — Hefir þú ekki úlvegað fleii-i íslenzkum námsmönn- um styrki? — Jú, með aðstoð Alþjóða- nppeldisstofnunarinnar (In- stitute of Inlernational Edu- cation) tókst mér að útvegá nokkurum' íslendingum námsstyrki; naut eg þar að- stoðar dr. Fisliers fram- kvæmdastjóra stofnunarinn- ar og Miss Hubbard ritara hans. — Hefirðu ekki í hyggju að skrifa bók um uppeldis- mál ? ^ — Eg er eiginlega búinn að því, eg var búinn að semja drög að henni áður en eg fór og laulc henni að mestu fyrsta árið, sem eg var vestra; er bókin nú að mestu tilbúin til .prentunar. — Hvernig alvikaðist það, að þú komst ekki heim 1941 ? — llm þær mundir þurfti Vilhjálmur Stefánsson á að- stoðármanni að lialda til þess að semja Handbók handa hafnsögumönnum i Viðtal við uppeldisfrömuð- inn Steingrím Arason. Norðurhöfum, og vann eg að lienni með honum. Þá unnum við einnig að setningabók, sem samin var hánda her- mönnum. Eg vann að þessu i liér um bil 2 ár en í lijáverk- um mínum samdi eg litla bók til að kynna ísland, það er unglingabók og heitir Smoky Bav. Aðalpersónan er íslenzkur sveitadrengur, sem langar mjög til Amer- iku og kemst þangað loks- ins eftir mikla erfiðleika. Inn í frásögnina um dreng- inn er fléttuð lýsing á ís- lenzkum siðum og háttum. Bókin er prýdd ljómandi fallegum myndum, sem am- erísk kona gerði að nokkuru leyti eftir minni fyrirsögn og að nokkuru leyti eftir myndum að heiman. Þessi ámeríska kona fékk svo mik- inn áhuga fyrir íslandi, að hún ráðgerií’ að koma liing- að, ef tækifæri býðsl. — Er bókin til í íslenzkri þýðingu? — Nei, en eg hefi leyfi út- gáfufyrirtækisins til þess að þýða hana. — Hver var næsti áfang- inn á leið þinni vestra? — Er eg hafði lokið störf- um mínum hjá Vilhjálmi að mestu leyti réð hinn kunni rithöfundur, Margaret Schlaugh, mig sér til aðstoð- ar, en hún kenndi um þær mundir hermönnum af nor- rænum ættum við háskólann í New York. Eg hélt fvrir- lestra um allt hið helzta í norrænni menningu og naut aðstoðar Landfræðifélagsins við öflun heimilda, en mjög örðugt reyndist að afla nýrra heimilda frá þessum lönd- uin þar eð þau voru flest lier- numín.. — Hver var tilgangurinn með námi þessara her- manna ? — Það var leyndarmál, en sennilega hafa þeim verið ætluð sérstök sförf á Norð- urlöndum að stríðinu loknu. Meðan eg kenhdi við New York-háskóla skrifaði eg aðra unglingabók, sem heitir Gol- den Hair. Aðalpersónan er stúlka í Norður-Dakóta, sem flytzt til frænda síns, sem er prestur á íslandi. Lesandinn sér ástand til sjávar og sveita með augum hennar, og bókin lýsir líka síðustu framförunum hér. — Hvar voruð þið hjónin síðustu mánuðina? — Siðustu 7 mánuðina vorum við í Galiforníu hjá liálf gerðum f ósturbörnum, sem við eigum þar. — Þar skrifaði eg ýmislegt — sagði Steingrímur. — Um uppeldismál? :— Það er allt í handritum og enginn veit hvað það kann að- vera. — Þú varst fulltrúi ísjands á U. N. E. S. C. O. eða AI- þjóðasambaiidi fræðslu-, vís- inda- og menningarmála. — Já, eg sat 4 þing sam- bandsins, en það vann að þvi að uppeldismálunum yrði ekki gleymt er stofna skyldi. alheimsfrið. — Hvernig leizt þér á þig t Ameriku ? — Þar er samankomið mikið af því hezta og versta, sem til er í heiminum. — Hvað leizt þér vel á? — Amerikanar eru koirm- ir býzna langt í tækni og í visindum og listum hefir Amerika auðgast mjög á stríðsárunum, þar eð fjöldi vísinda- og listamanna Evr- ópu liafa flúið þangað. Það er ekki Einstein einn, sem hefir Ieitað hælis í Vesturálfunni. Mannúð 'og hjálpfýsi finnst mér standa á háu stigi í Ame- ríku. — Og livað fannst þér mið- ur fara? — Sorglegast er livernig búið er að negrunum í Suð- urríkjunúm. Þar er enn þann dag i dag fjöldi negra, sem livorki kunna að lesa né skrifa, enda liefir fram að þessu verið lilið á negrana sem húsdýr. — Eru engir skólar fyrir negra? — Jú, þeim eru ætlaðir sérskólar, þar eð þeir méga ekki ganga i skóla með livít- um mönnum, en sökum þess hversu illa negrarnir eru launaðir koma þessir sér- skólar ekki að fullu gagni. Hvert ríki Bandaríkjanna skipar uppeldismálunum að mestu eftir sínu höfði, af því lejðir að talsverður munur er á kjörum negranna i liin- um ýmsu rikjum. Þó hefir orðið mikil framför á þessu sviði síðan eg kom fyrst tij. Ameríku árið 1915, hinum ó- læsu liefir fækkað mjög, og eg veit um 40 negra, sem kenna livítum mönnum, með- « al þeirra er hugvitsmaðurinn frægi Washington Carver. Núna á stríðsárunum kom það í Ijós, að negrarnir voru engu síðri til náms en livítu merínirnir. Af hverjum 10 ó- læsum negrahermönnum lærðu 7 að lesa, en ekki nema 3 af 10 hinna hvítu. Þessi munur stafar vitanlega af því að negrarnir höfðu ekki fengið tækifæri til að afla sér Kosningar s Dagsbrún. N.k. sunnudag fer fram stjórnarkosning’ í verkam.fé- laginu Dagsbrún og verður kosið um tvo lista. Á A-lista, kommúnista eru þessir menn: Sig. Guðnason alþingism. Hannes Stephens- scn, Edvard Sigurðsson, Er- ling Óíafsson og Gunnar Daníelsson. Á B-lista, lista lýðræðissinnaðra verka- manna, eru þessir menn efstir: Sigurður Guðmunds- son skrifstofumaður, Þórður Gíslason, Kjartan. Guðnason, Árni Kristjánsson bg IJclgi Þorhjörnsson. þekkirigar á borð við hvítu mennina. Eins og eg ságði þér áð- an, sagði Steingrímur að sið- ustu, má finna bæði gott og illt í Ameríku og eg vil taka það fram, að eg kynnist þvi góða meðan eg dvaldi vestra. 1 ro iiioi n vegwwn Æ.F. Þann 26. janúar hefst mót í Stokkhólmi á vegum Nor- ræna félagsins fyrir leiðtoga æskulýðsfélagsskapar" á Norðúrlöndum og stendur mót þetta til 1. febr. Mét þetta verður ú setri sænska íþróttasambandsins í Lid- ingö. Gert er ráð fyrir að þátttakendur verði 50 frá öllum Norðurlöndunum, fé- lagsskap skáta, stúdenta, landbúnaðaríelögum æsku- fólks; sfjórnmálafélögum, binilindisfélögum o.fl. Á mót- inu verða flutt fyrirlestrar, og rædd ýms málefni, sem þennán félagsskap varðar. Þá verða farnar einhverjar ferðir og loks verður séð fyrír ýmsum skemmtiatrið- um. I sumar, 5.—8. ágúst, verð- ur mót norrænna sállræð- inga í Oslo á vegum Nor- ræna félagsins. Þar munu ýmsir af þekktustu sálfræð- ingum og uppeldisfræðingum Norðurlanda flytja fyrir- lestra, þá mun og verða um- ræðufundir um uppéldismál og sálfræðileg efni. Gert er ráð fyrir 160 þátttakendum, þar af 5 frá íslandi. Þeir sem hefðu hug á að sækja mót þetta eru beðnir að' sækja um það til Norræna félagsins í Reykjavík, helzt fyrir febrúarlok. Nánari upp- lýsingar um mót þessi og önnur mót cr kunna að yerða á vegum Norrænu félaganna veitir rítai’i félagsins Guðl. Rosinkranz, en á riæstunni munu öll mót og námskéíð Norrænu félaganna, sem haldin verða í sumar verða ákveðin. in nýja ntgáfa Islendingasagna Því aðeins eignist þér allar Islendmgasögurnar, að þér kaupið útgáfu Islendingasagnaútgáfunnar. Um þessa útgáfu sknfar emn þekktasti fræðimaður landsins: ,,I þessan útgáfu verða alls 122 rit* sögur og þættir, er teljast til íslendingasagna. Af þesm eru 30 ekki tekin með í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, en 8 þeirra hafa aldrei verið prent- aðar áður. ÖIl þessi rit, 30 talsms, eru því mjög lítið kunn almenningi og sum þeirra allsendis ókunn, sérstaklega auðvitað þau, sem legið hafa óprentuð í handntum til þessa. Jafnvel þótt hin nýja útgáfa' hefði ekki annað hlutverk en að kynna þjóðinni þessi rit, hefði hún þó ærið erindi, enda meira en nóg til þess að gefa henni sjálfstætt og varanlegt gildi.“ fakmarkið er að gefa öllum landslýð kost'á að eignast þessar sögur ALLAR og HEILAR, vandaðan texta, með falleg- um frágagni og samfelldum svip. Kjörorð Islendingasagnaútgáfunnar eru: EKKI BROT, HELDUR HEILDIR. SAMAN I HEILD, ÞAÐ SEM SAMAN Á. Gerist áskrifendur, sendið pantanir yðar í- pósthólf 73, Reykjavík. * ■ • ' ' ' ' rJ. • ■ U' .í' 'Ö. ;•;• i I I.sien ffintjcÆstwfjn n wk tgúfaww írn Pósthólf 73, Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.