Vísir - 27.01.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 27.01.1947, Blaðsíða 3
Mánudaginn 27. janúar 1947 V I S I R Enskuc cocusdregill VEH2L œ Heibeigi óskast til leigu, greiðsla eftir samkomulagi, sími 1660. Bamaleggingar og barnavasaklútar Glasgowbúðin Freyjugötu 26. Páll Sigurðsson, læknir, gegnir héraðslæknisstörf- um fyrir mig um Iiálfs- mánaðar tíma. Venjulega til viðtals á skrifstofu minni kl. 2—3 e.h., nema laugardögum. Skrifstofan opin eins og venjulega. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 25. jan. 1947. Magnús Pétursson. Þvottabalai 2 stærðir. Mublubankarar, spanskreyr. Verzl. Ingólíur Hringbraut 3.8. Sínii 3247. Herbergi óskast, helzt með eldunar- plássi, 1—2 mánuði. Há leiga í boði. Sími 7872. Tónlistarsýningin: t Franskur dag- ur á rnorgun. Dagur PóBlands í dag. Dagurinn í dag er helg- aður pólskri, tónlist og verða þá leikin ýms pólsk tónverk, meðal annars verk eftir Cho- pin. Dagurinn á morgun verð- ur svo lielgaður Frakklandi og franskri tmilist og' verður dagskrá hans eins og liér seg- ir: Kl. 12.30: Frakkneskur söngur frá fvrstu kristni. Lög eftir Lully o. fl. 14.00: Dánarmessa eftir Gabríel Fauré. 15.00: Lög eftir Ra- meau, Grétry og Couperin. 16.00: Verk eftir Berlioz og Dukas. 17.00: Verk eftir De- bussy og Ravel. 18.00: Fiðlu- vcrk eftir Lalo Vieuxtemps. 19.00: Lög eflir Massenet og Gounod. 20.30: Fulltrúi Frakka boðinn velkominn (þjóðsöngvarnir). Björn 01- afsson leikur 2 þætti ur són- ötu eftir Cesar Franck og Havanese —eftir Saint-Saens, frú Katrín Dalhoff Danheim leikur undir. 21.30: Söngleik- urinn „Carmen“ eftir Bizet. Stórmerkileg eru fvönsku söngverkin frá fyrstu kristni, minna á islenzka tvisönginn og eru sennilega til orðin fvr- ir áhrif norrænna víkinga, sem hej'tóku Norður-Frakk- land. — Lully, Rameau, Gré- try og Couperin eru merk- ustu tónskáld Frakka til forna. Berlioz er eitt mesta tónskáld Frakka á 19. öld, frömuður vaxandi hljóm- sveita. — Dtikas, Fauré, De- hussy og Ravel eru helztu tónskáldFrakkaá seiiíni hluta 19. og í byrjun 20. aldaix Dán- arjncssan cftir Fauré er sam- in við kaþólska kirkjutext- ann (á latínu). Lalo og'Vieu- temps eru fiðlutónskáld, en Massenet og Gounod höfund- ar söngleikja. — Allir þekkja frægasta tónverk Frakk- lands „Carmen'4 eftir Bizet. Fjölhæfur bóndi. Hefir effirlit með hafnar- gerð. Hafnarstjórn Þorlákshafn ar hefir nýlega skipað Teit Eyjólfsson, fyrrverandi for- stjóra á Litla-Hrauni, um- sjónarmann með öllum fram- kvæmdum í Þorlákshöfn, en þar er verið að hefja bygg ingu landshafnar fyrir Suð urland. Ráðstöfun þessi virðist harla einkennileg og segir sig sjálft hvort ekki er heppi- leg'ra að sá maður, sem hefir umsjón með hafnarbygging- um, sé séVfróður á því sviði eða hafi einhverja reynslu til að bera i þeim efnum. £n til starfans er valinn bóndi ofan úr afdal, sem aldrei- hefir nálægt sliku komið. — Teitur Éyjólfsson er jafn- mætur og nýtur maðtir þótt hann geti ekki talizt heppi- legur j þennan starfa. En það sýnir heldur þröng flokks- sjónarmið, að ráða hann í þá stöðu, sem til. hefðu feng- izt mun hæfari menn. Æœjarjfrétti? 27. dagur ársins. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Simi 1618. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sími 5080. Söfnin. Landsbókasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðsk.ialasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 síðd. — ÍJtlán milli kl. 2—10 siðd. Hafnarfjarðarbókasafn í Flens- borgarskólanum er^ opið milli 4 og 7 og 8 og 9 siðd. 2.268 þús. kronuseðlar hafa verið prenfaðir. Ríkissjóður hefir alls látið prenla krónuseðla fyrir kr. 2.268.000. Það var árið 1942, sem byrjað var á'útgáfu seðíanna jsakir skorts á skiptmvnt, en á þéssum tima hafa 1.325.000 krónuseðlum verið brennt, ]jar sem þeir voru orðnir ó- nýtir.,. Seðlarnir munu verða í umferð þangað lil í sumar, þegar krónupeningar eru væntanlegir frá Bretlandi. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSI Spegillinn í hreyffri mynd. Spegillinn lcom út i gæv, 1. tölublað þessa árs, og Iief- ir mjög breytt um svip. Framvegis mun blaðið koma út mánaðarlega í stað hálfsmánaðarlega, og verða tuttugu síður með lcápu, en áður var það aðeins átta síð- ur. Þá hefir blaðið nú tvo teiknara, Halldór Pétursson og Tryggva Magnússon, og teiknar Halldór kápumynd sina að þessu sinni, mjög skemmtilega. Loks hefir sú nýlunda verið tekin upp, að fram- haldssaga er í blaðinu, og ei: hún eflir skáldkonuna Mary Roberts Rineliart. Heitir sag- an Kerlingar á flandri. Ármann vann í 4 fI. handknaftl mótsins. Éandknattleiksmótinu lauk i gær og sigraði Ármann í 4 flokkum á mótinu, Valur í einum og Fram í einum. í gær vann 3. fl. Ármanns K. R. í úrslitaleik með 5:4 eftir framlengdan leik, í 2. fl. karla vann Árniann Val, einnig i úrslitaleik með 3:2 og i meistaraflokki vann Val- ur Ármann í úrslitum með 12:8. Aðrir leikir í meistara- flokki fóru þannig að’Fram vann í. R. 10:9 og K. R. vann Viking 10:7. Áður var Ármann búinn að sigra bæði í 1. flokki karla og meistaraflokki kvenna, en Fram í 2. fl. kvéírna. Mótið fór i hvivetna vel og skipulega fram. Ármann ug Valur stóðu fyrír þvi. SL áljin<£ Ú: 2 radiovltar bætast við. \ Tveir radióvitar hafa tek- ið til starfa og einn viti hef- ir ntjlega hafið starf eftir endiirbyggingu. Radióvitarnir eru á Vestra- Horni við Hornafjörð og á Hornbjargi, en vitinn á Mal- arrifi á Snæfellsnesi hefir verið endurbyggður og er hann nú aftur tekinn til ftarfg. Er þetta eftir fregn- um sem blaðið hefir feng- ið frá Vitamálaskrifstof- unni. Gilfer efstur í meistarafl. Skákþing Reykjavíkur hélt áfram í gær, og var þá tefld 4. umferð, en 5. umferð verð- ur tefld í kvöld. í meislaraflokki fóru leik- ar sem hér segir:. Magnús G. Jónsson vann Gunnar Ólafs- son, Jón ' Þorsteinsson vann Pétur Guðmundsson, Guð- mundur Pálmason vann Ben- óný Benediktsson, Eggerl Gilfer vann Guðjón M. Sig- urðsson og Aðalsleinn Hall- dórsson vann Jón Ágústsson. Biðskák vafð á milli Lárusar Jónssonar og Sturlu Péturs- sonar. Eftir þessar fjórar um- ferðir'er Eggert Gilfer efstur með 3V2' vinning. Þrjá vinn- inga hafa Jón Þorsteinsson og Magnús G. Jónsson, en 2V2 vinnrng þeir Guðnumdur Pálmason og Lárus Jónsson. Auk þess á Lárus biðskák. I 2. flokki fóru leikar þann- ig í gær að Skarphéðinn Pálmason vann Ólaf Einars- son, Sigurgeir Gísláson vann Ingimund Guðmundsson, Eyjólfur Guðbrandsson vann Eirík Bergsson og Guðmund- ur Guðmundsson vann Ilaf- stein Ólafsson. Biðskák varð á ínilli Þórðár Þórðarsonar og Böðvars., Péturssonar. I þessum flokki er Sigurgeir hæs.tur með 4 vinninga. Fimmta umferð verður lefld í kvöld að Þói*scafé. Bókasafn Lestrarfélags kvenna, Amtmannsstíg 2, er opið milli kl. 4—6 og 8—9 síðd. Nýir félagar innritaðir á sama tíma. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SV gola eða kaldi og sipáskúr- ir frameftir deginum, síðan SA gola eða kaldi og dálitil rigning í nótt. Utvarpið í kvöld. Kl, 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 20.30 Erindi: Nýir áttavitar — radar og loran. (Sig'urður Halldórsson B.S.). 20.55 Lög leikin á Hawaii-gítar (plöt- ur). 21.00 Um daginn og veginn (Jón'Helgason blaðamaður). 2.120 Úlvarpshljómsveitin: Frönsk al- þýðulög. — Einsöngur (frú Björg Guðnadóttir): a) Handan harms og tára (Victor v. Urbantschitsch). 1>) Mun það senn (sami). c) Hvar er blærinn, sem þaut í gær? (As- kell Snorrasori). d) Fornir söngv- ar lifa (Björgvin Guðnnindsson). e) Eg sé í anda (sami). 21.50 Lög Icikín á harpsichord (plöt- ur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) til 22.30. Farþegar með True Iínot til New York síðasll. laugardag voru: Ungfrú Hallbera Villijálmsdóttir, ungfrú Elin Jónsdóttir, Master Arthur AVaddel, frú Margrét Bjarnason, Valdimar Jónsson, Leland Bell, Edwin N. Ravnar, Ingólfur P. Steinsson, Jóhannes Bjarnason, Ásgeir I. Blöndahl. Skipafréttir. Brúarfoss er i Reykjavík. Lag- arfoss er á leið tit Rvikur frá útlöndum. Selfoss er i Khöfn. Fjallfoss er á Austfjörðum. Revkjafoss er í Leith. Salmon Knot er á leið til Reykjavíkur. True Knot er á leið til New York. Becket Hitch er í Halifax. Coastal Scout lestar í New York í byrj- un febrúar. Anne er á leið lil Leitli, Gautabörgar og Kaupm.- hafnar. Lublin er á leið til Hull. Lech er á Akranesi. Horsa er á leið til Leith. Hvássafell er í Rotterdam. Hn.óAyáta hk 399 Skýringar: Lárétt: 1 Sorg, 5 hryllir, 7- greinir, 9 hljóta, 10 meiðsli. 11 guð, 12 ósamstæðir, 13 vindur, 14 óhreinindi, 15 hreinsav. Lóðrétt: 1 Leyfi, 2 kyrrir, 3 meiðsli, 4 ending, 6 sjávar, 8 hit, 9 spjótshluta, 11 sekk, 13 op, 14 skip. Lausn á krossgátu nr. 398: Lárétt: 1 Hásæti, 5 ætt, 7 nári, 9 Fa, 10 dáð, 11 gól, 12 tá, 13 Lára, 14.1iáð, 15 kvæðin. Lóðrétt: 1 Ilandtók, 2 særð, 3 æti, 4 T.T., 6 nmlar, 8 Á.A. Á., 9 fór, 11 gáði, 13 láð, 11 Iíæ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.