Vísir - 27.01.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 27.01.1947, Blaðsíða 6
V 1 S I R Mánudaginn 27. janúar 6 Árnesingafélagið í Reykjavík: r y* Arnesingamót verður Kaldið að Hótel Borg laugardaginn 1. febrúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Skemmtiatriði: ræður, söngur dans. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Guðjóns Jónssonar, Hverfisgötu 30, miðvikudag og fimmtudag næst- komandi. Árnesingar, fjölmenmð! Stjórn Árnesingafélagsins. ffjóibörur með gúmmíhjólum fyrirliggjandi. % Ennfremur sekkja- og tunnutrillur, og stigar. J. S. GUÐMUNDSSON Cr CO. H.F. AUSTUF3STRÆTI 14"‘ - SÍMI 7537 - ' Fjaðradynur nýkomnar /Cnitján, C/. Cjiiiaiou CCo. li.j. Kenni að sníða kápur, dragtir, kjóla, einmg barnaföt. Upplýsingar eftir kl. 4 e.h. Guðlaug Jóhannesdóttir, Ljósvallagötu 20. Fiðurhreinsunarvélar Komplet fiðurhreinsunarvélar til sölu. — örugg sjálfstæð atvinna fyrir einnr mann sem hefir ráð á ca. 20' m. húsnæði. Fasteignasölumiðstöðin, Lækjarg. 10B. — Sími 6330. fftaðburður VÍSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um MIKLUBRAUT Dagbluðið VÍSIR TIL SÖLU ný hringprjónavél og Atlas-boi-vél. — Upplýs- ingar í síma 6064. STÍFA hreinar skyrtur. Vitastig 10, uppi. Sími 7226. (454 STÚLKA óskast hálfan daginn á matsöluna, Berg- staðastræti 2. Sérherbergi. (588 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast í matvörubúð. Hjört- ur Hjartarson, Bræðraborg- BRÝNSLA og skerping. Laufásveg 19 (bak við). — BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. Fafaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 STEMMI píanó. — ívar Þórarinsson, Laugaveg 13. Sími 4721. (194 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. >— SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. STÚLKA eða kona óskast strax við létt eldhússtörf. — Westend, Vesturgötu 45. — Sínii 3049. EG AÐSTOÐA fólk viö skattaframtöl eins og að undanförnu. — Gestur Guð- mundsson, Bergstaðastræti • 10A. (187 PLISSERINGAR, hull- 'saumur óg hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 ZIG-ZAG-saumur. Greni- mel 32, kjallaranum, Sími , 3780. ■’ (241 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 STÚLKA óskast til aí- greiðslustarfa i matvöru- verzlún 1. febr. Fæði og hús- næöi getur fylgt. — Uppl. Njálsgötu 87, 2. hæð, kl. 6—8. (780 — Jœii — TVEIR reglumenn geta fengiS fæði á pr.ívat heimili. Sími 6585. % (591 | HAND- KNATT- LEIKS- ÆFING • BARNAFÖT, peysur og: bangsabuxur tíg silkiundir- föt. Prjónastofán Iðunn, Fríkirkjuvegi 11. (287" i í. B. R.-húsinu í kvöld kl. 9.30. Farið með Strætó kl. 9. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Símii 4714 og Víðir, Þórsgötu 29- Sími 4652. (31 VÍKINGAR. HAND- KNATTLEIKS- ÆFING í Hálogalandi i kvöld kl. 8.30 —9.30. — Stjórn Víkings. LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 HARMONIKUR. Kaup- um harmonikur, litlar 0 g stórar. Talið við o'kkur sem fyrst. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692. (155 ÞEIR, sem hafa í hyggju að eignast hið nýja ljósprentaða 1. tbl. Félagsbl. K. R. frá 1932, sem verið hefir ó- fáanlegt í áratug — ásamt örfáum eintökum af blaöinu frá byrjun — ættu að koma sem fyrst niður á afgreiöslu Sameinaða. — Stjórn K. R. HÚSGÖGN: útvarpsborð, 4 teg., verð kr. 115, Rúm- fatakassar, Bókahillur, Kommóður, Barnagrindur, Gólfvasar í miklu úrvali, Vegghillum. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. — Sírni 7692. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 TAPAZT hefir gaflfjöl af vörubíl. Vinsaml. gerið að- vart í síma 7426. (583 GULL annbandsúr tapað- ist á laugardaginn. Senni- lega í austurbænum. Uppl. í síma 2100. (584 KAUPUM FLÖSKUR- Móttaka Grettisgötu 30, kh 1—5. Sækjum.— Sími 5395. (311 KVEN stálúr tapaðist á fimmtudaginn var. Skilist í eldhúsið á Hótel Borg.(587 KAUPUM STEYPUJÁRN RÓSÓTTUR_ silkiklútur tapaðist i vesturbænum á laugardagskvqld. Finnandi vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1805. (601 Höfðatúni 8. — Sími: 7184. BÓKAHILLUR til sölu og sýnis á Hringbraut 156, uppi, t. v. (577. SELSKAPSTASKA gleymdist á einu borðinu í Sjálfstæði'shúsinu á laugar- dagi'nn. Sá, sem hefir hirt haua.er vinsamlega beðinn að gera aðvart í sima 5024. TIL SÖLU útvarpstæki, 6 lampa . Marcyni, stand- gramjmófónn, His Master’s Voice, margar plötur og tví- hneppt smokingföt á stóran mann. — Uppl. í sínia 2359. LYKLAR í brúnu veski hafa tapazt ofarlega á Bald- ursgötu. Skilvís finnandi skili þeim í verzl. Kjöt & Fiskur. KLÆÐASKÁPAR og rúmfataskápar, bókahillur, borg, kommóðúr, arinstólar. Verzl. G. Sigurðsson, Grett- . isgötu 54. (589 SÁ, sem tók í misgripum skólatösku með nótnabókum í verzluninni á Grenimel 12 er vinsaml. beðinn að skila henni í búöina aftur. (602 NÝR, dökkbrúnn pels til sölu. Verð 2000 kr. Njáls- götu ri2,; kjallara. ý592 SVÖRT FÖT, nýleg, á 13—14 ára dreng til sölu. — Uppl. í sínia 5128. (595 NOTAÐ píanó óskast til leigu eða kaups. — Tilboð, merkt: „Píanó 1947“, sendist Vísi. (590 TVEIR nýjr ameriskir selskapskjólar nr. 18 og svartur stuttur kjóll til sölu. á Öldug. 11. Sími 4218. (596 STÍGIN saumavél til sölti. Lokastíg 20. (597 KOLEX dömubindi. —■ Verzl. Reynirhelur, Bræðra- borgarstig 22. (6oo- HERBERGI óskast til leigu sem næst Reykjávíkur- flúgvellinum. Aðgangur að síma æskilegur. Uppl. rsíma 6285. ' (578 2 HERBERGI til leigu með inbyggðum skápum. Að- gangur að baði og sírna. — Barmahlið 16. Til sýnis eftir kl. 7 í kvöld. ; (585 SNÍÐA og saumakennsla. Get bætt við stúlkum frá 1. febrúar. Sími 4940. Ingi- björg Sigurðard. (5301 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- ■braut 143, 4. hæð, til vinstri. .. Sími 2978. (700 TIL LEIGU stofa vestan við bæinn með aðgangi að síma. Uppl. í síma 7632. (603 !

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.