Vísir - 18.02.1947, Page 2

Vísir - 18.02.1947, Page 2
2 V I S I R c. ---------t—rr-r--- Egiptar vilja Súdan, en Bretar vilja gjarnan veita því sjálfstæði. Æsfintlið r«f tlciluefni í snstun intf ís nn Bretu ofj iJtýifBtn. Vandamálið um framtíðar- stöðu Súdans ætlar að verða Bretum jafnerfitt viðureign- ar og gúmmíið er seigt, sem flytzt frá Súdan til flestra Janda heimsins. Það var einn aðalásteit- ingarsteinninn í viðræðuiium um endurskoðun brezlc- egipzku samninganna, það setti Arababandalágið í mest- an vanda og er um leið annað mesta ábyggjuefni iiálfrar milljónar Súdanbúa. Mestan kvíðboga bera þeir fyrir dutllungum Nílarfljótsins. Þegar Ismail Sidky JJaslia fvrrverandi forsætisráðherra Egipta var i London ogók tíð- um milli Claridge-gistihúss- ins og Whiteliall, lil þess að sitja langa viðræðufundi með Ernest Bevin utanríkis- ráðherra Breta, óttuðust Súd- anbúar, að það gæti leilt af sér samning, er heimilaði Egiptum stjóyn á landi þeirra. valdamesti maður Umma- flokksins Sir Abderrahman E1 Madhi Paslia, sonur Mad- liisins, venjulega nefndur SAR. Enda þótt hinn ókrýndi leiðlogi Umma bafi þegið lilla frá bæði Bretirm (sir) og Egiptum (Pasha) liefir SAR Ágirnd Egipta. Egiptar hafa frá upphafi haft ágirnd á Súdan og kraf- izt yfirráða yfir því undir binni áferðarfallegu en inn- antómu upphrópun: „Sam- eining Nilardalsins". Áður en liinn slungni Sidlcy Pasha flaug til London gaf hann í skyn, að léttara myndi að semja við Egipta um ágrein- ingsmál þeirra og Breta, ef kröfur Egipta um yfirráð í Sudan vrðu samþykktar. Til að gera Egiptum erfið- ara fyrir, ef eitllivað þvílikt yrði til umræðu, scndi hinn voldugi Umma-flokkur Ab- dulla Bey Khalilð ritstjóra' flokksblaðsins E1 Ununa, og Yaagoub Osman, 35 ára gamlan lögfræðing, lil Lon- don. Þeir tóku sér bústað í Paddington Sussex Place, byrjuðli strax að búa sig undir baráttu fyrir sjálfstæði Sudan og voru þess albúnir að skjóta málinu til samein- uðu þjóðanna í New York léti Bevin undan Egiptum. Auðrakið mál. Allt frá þeim tínla er Char- les George Gordon hershöfð- ingi var myrlur i Ivhartoum og til núverandi baráttu .Umma-llokksins, er málið auðrakið. Léiðtogi Dervisba- uppreislarinnar, sem batt enda á 60 ára yfirráð Egipta í Súdan, Mahommed Ahmed Ibn Sevyid Abdullah, sjálf- skipaður Al-Mahdi (þ. e. sá, sem gerir rélt) ríkti í Súdan í 13 ár, þangað til brezk- egpizkar hersveilir gerðu innrás í landið 1898. Nú cr hvorugur þeirra tök á hon- um. Hann er maður yfir fimmtugt, hár og tignarlegur með svart skegg, ávallt klæddur arabískri skikkju, mjög trúaður og nýtur mik- illar liylli meðal Súdanbúa. Ilann veitir miklu fé af auð- æfum þeim, sein hann liefir fengið af erfðum, til allskon- ar ræktunarlilrauna og ann- arra umbótastarfsemi til hagsbóta fyrir landsmenn. Ræður öllu. Þótl. hann sé ekki einu sinni meðlimur Unima- flokksins, eru orð hans lög. Ósjálfrátt lækka Súdanbúar röddina, er þeir tala um bann og flestir lelja þeir það víst að hann verði leiðtogi ])jóð- arinnar, verði Súdan gefið sjálfstæði. Hættulegasti keppinautur SAR. er SAM eða öðru nafni Sir Sayed Ali el Mirghani, hlédrægur, varkár leiðtogi með áætlaðar árstekjur um 15 þúsund pund. Enda þótt liann hafi aldrei viljað segja álil silt á framliðarstöðu Súdan, eru arabísku blöðin í Khartoum, sem hann hel'ir mikil ítölc í, fylgjandi sam- einingunni við Egiptaland. Vanþroska þjóð. Bæði SAR og SAM eru svo raunhyggnir, að þeir viður- lcenna að Súdanbúar séu sem stendur svo pólitískt van- þroska, að þeir geli ekki tek- ið sjálfir við stjórnartaum- ununi. En þar sem SAM, að þvi er talið er, fylgir þeirri stefnu að óska verndar Égipta, vill SAR íiinsvegai feta í fótspor Indverja og setja á stofn bráðabirgða- stjórn, sem nvti aðsfoðar brezkra stjórnmálamanna um myndun stjórnarskrár. Unmia styður þetta fyrir- komulag og bendir ó í því sambandi, að þjóðin sé fjár- bagslega sjálfstæð og hafi einnig fengið aðgang að sjó við Ráuðahafið. Þar sem ekki er um nein átök milli béraða i landinu að ræða, telur Umma-flokkurinn, að brevt- ingin til sjálfstjórnar muni verða af sjálfu sér og lítur með velþóknun á, að eng- inn keppinautur um völdin er líklegur. „Bræðurnir“. íbúar Súdan eru þó ekki allir á einu máli. Helztu and- stæðingar Umma eru As- hikka (Bræður), sem buðu Egiptum stuðning sinn í upp- bafi umræðnanna um endirr- skoðun brezk-egipzka sátt- málans. Nú eru þeir opinber- ir talsmenn sambandsins við Egiptaland og eru sem óðast að ganga i sambandið um sameiningu Nílardalsins, en ]>að samband var stofnað með stuðningi Egipta snemma á fyrra ári. Mestri andstöðu mætir Umma þó hjá „Graduates General Congress“, sem hing- að til hefir ekki verið stjórn- málaflokktir, en berst nú fyrir því að Súdan lúti yfir- ráðum Egipla. Margir með- limir Umma eru í ,,Congress“ og' er því ])ess vegna haldið fram að afstaða ])ess túlki ekki stefriti mcðlimanna yfir- leitt. Ilvað sem rétt er í þessu ])á ætli það að korfia í Ijós við kosningar til þingsins. Upphafs- maðurinn. SAR liefir hrundið sjálf- stæðismálinu af stað og borf- ir í fjarlægð á það sem ger- isl. A sveitarsetri sínu við Nil- arfljót tekur liann á móíi lofsyrðum hinna meinlæta- sömu höfðingja trúaðra ætt- flokka. Þeir ferðast langar leiðir til fjarlægra símstöðva lil þess að senda lionum kveðjur sinar og lofa bann fyri r ákveðna afstöðu hans gagnvart Sidky. í víðri silkikápu og með hvitari „imma“ (vefjarhött) á höfði situr liann á í'áðstefn- unum ineð fylgismönnum sinum og ráðgjöfum og sög- ur fara af því, að hanri sé að undirbúa „Iieiira“ (heim- sókn) til New York til ])ess að leggja mál Sudan persónu- lega fyrir UNO. Hluti heims- veldisins. Flestir Bretar lita á Sudan sem hluta af brezka heims-. Þriðjudaginn 18. febrúar 1947 yeldinu og vitá lítið um land- ið annað en að norðurlanda- mæri þess eru óvenjulega bein. Landinu er þó stjórnað af landstjóra, sem a. m. k. formlega er skipaður af kon- ungi Egipta. Núverandi land- stjóri Sudan er Sir Hubert Jervoisc Iluddlestone, 66 ára gamall og má heita einvaldur yfir landinu, en liefir ser til aðstoðar 8 héraðsstjóra. Eitt ábyggjuefni Umma er afstaða Arababandalagsins. Þó að Sudan liafi ekki átt kost á að kjósa fulltrúa í bandalagið, bafa Arabar í Sudan bug á að taka þátt í menningarstarfsemi banda- lagsins eins og Arabar í Pale- stinu og Suður-Afríku. Þeir bafa sótt um upptöku í það, en ekki fengið svar og liefir þeim sviðið það. I ÍMÍ n !.<-:• Landbúnaðarsýiimg- in heíst um Jóns- Réglulégt Al- þingi 1047 sett 1. okt. n.k. Reglulegt alþingi 1947 mun koma saman 1. október. Allsherjarnefnd neðri deildar flytur frumvarp þess efnis, að setningardagur reglulegs alþingis 1947 verði 1. október í haust. Er frum- varp þetta framborið eftir beiðni forsætisráðherra og í greinargerð segir, að þar sem verkefnum reglulegs Al- þingis 1946 sé skemmra komið en svo, að þvi verði lokið fyrir samkomutíma reglulegs þings, 15. febrúar, þykir nauðsyn að breyta samkomu degi næsta reglu- legs þings og þyki stjórninni bezl henta að ákveða sam- komudaginn 1. okt„ nema ef nauðsyn beri .til, að kveðja regluíegt þing til fundar fyrr á árinu. messu. Á komandi vori mun verða stofnað til fjölbreyttrar landbúnaðarsýningar í Reykjavík. Mun hún hefjast síðari hluta júnímánaðar og standa í 10—15 daga. Sýningunni hefir verið á- kveðinn staður við' cnda Njarðargötu skammt frá skemmtistaðnum Tívólí og hafa þar fengizl hús frá setu- liðinu til afnota undir sýning- una.Hún mun skijitast í meira en 10 deildir auk þess sem þar verða margskonar hag- fræðileg yfirlit, línurit, töfl- ur og myndir. Þá verða þar einnig sýndar kvikmyndir og mun sérstök kvikmynd verða tekin á vegum sýningarinnar. Einnig munu verða gefin út nokkur smárit i sainbandi við sýninguna og sýningar- skrá. Undiibúningur undir sýn- inguna liófst á s.T. liausti og var Kyistjón Kristjónsson, fulltrúi, ráðinn framkvæmd- arstjóri hennar, en auk hans hefir Sveinn Tryggvason, ráðunautur, starfað að undir- búningnum.. Húsaieigulögin enn. Sigurður Kristjánsson og Garðar Þorsteinsson flytja í neðri deild brevtingartillögu við húsaleigulögin. Felur sú tillaga í sér lieim- ild fyrir liúseigendur að segja upp íbúðarhúsnæði, ef að dómi húsaleigunefndar honum er þörf íbúðarinnar, fyrir sig eða skyldmenni sín í beinni línu, þ. e. kjörbörn, fósturbörn eða systkini, enda bafi liann eignazt húsið fyrir 1. jan. 1947 og sé innanbæj- armaður. Ákvörðun þessi ær ekki til einstakra herbergja, sem leigutaki eða húseigandi leig- ir af íbúð sinni. Enginn atvinnn- Baus 1946. Árið 1946 var ágætt at- vinnuár og var þá enginn skráður atvinnulaus. Vinnumiðlunarskrifstofan hefir nýlega sent frá sér skýrslu nm starfsemi hennar árið sem leið. Sýriir skýrslan, að næg atvinna hefir jafnan verið og enginn skráður at- Veszlunarskóla- blaðið. Verzlunarskólablaðið 1947, sem gefið er út af Málfunda- arfélagi Verzlunarskóla Is- lands, er nýkomið út. í blaðinu er fjöldi greina. Má þar nefna „Hvað eigum við að vera og gera?“ eftir Vilhjáhn Þ. Gíslason, skóla- stjóra, og fjallar grein þessi um, hvernig liægt sé að hjálpa ungu fólki lil þess að taka heppilegar og skynsamlegar ákvarðanir um framtíðina, „Nýsköpun atvinnuvegamia“ eftir Jóhann Þ. Jósefsson, fjármálaráðherra, „Áfengis- neyzla íslendinga“ eftir ísak Orn Hringsson, „Skemmt- analeysið i Reykjavík“, eftir vinnulaus á árinu. Mest mun hafa verið unnið að liúsa- byggingum, bæði ibúðabygg- ingum og annarri liúsagerð, en öll setulisvinna hætti á ár- inu, en hún Iiafði staðið síð- an 1940. Alls voru 5099 marins ráð- ið lil vinnu á vegum skrif- stofunnar á árinu. Jóhönnu Bjarnadótlur, „Á heimavistarskóla í Iíentucky“ eftir Ingva P. Grétar, „ísland sem ferðamannaland“ eftir Sigurjón Sigurðsson, „Sild- veiðar“ eftir Gllðm. P. Þor- steinsson o. fl. og auk þess eru í blaðinu ávarpsorð frá ritstjórriinni. Blaðið er prýtt mörgum fallegum myndum úr. skóla- lifinu og allur frágangur þess ágætur.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.