Vísir - 22.02.1947, Síða 2
V I S I R
Laugardaginn 22. febrúar 1947
Elísabet Sigurðardóttir
sjötug.
í dag á sjötugsafmæli frú
Elisabet Siguröardóttir frá
Stóra-Hrauni á Snæfellsnesi,
jiú til beimilis að Smáragötu
3 hér í bænum.
Frú Elísabet er fædd þann
22. febrúar 1877 að Fáskrúð-
arbakka í Miklaholtshreppi í
Snæfellsnessýslu, dóttir Sig-
urðar Kristjánssonar, bónda
]jar og konu lians Guðríðar
Magnúsdóltur. En þau lijón-
:in fluttu nokkuru síðar að
Skógarnesi svðra í sama
'hreppi og bjuggu ])ar lengi.
J»au voru gagnmerk lijón og
af hinum beztu ættum.
Frú Elísabet ólst ii]>p í
íoreldrahúsum og mún liafa
jiolið nokkurrar menntunar,
timfram það sem þá var al-
igengt um dætur bænda. Þar
á meðal var hún um skeið á
heimili Sigurðar Jónssonar,
sýslumanns í Stvkkishólmi
og konu hans frú Guðlaugar
Jensdóttur og naut tilsagnar
í ýmsu lijá frú Guðlaugu.
Árið 1894 giftist hún síra
Árna Þórarinssyni, sem þá
var fyrir nokkuru orðinn
prestur í Miklalioltspresta-
kalli. Þau lijón bjuggu fyrst
að Miklaholti, því næst að
Rauðamel, cn lcngst á Slóra-
Hrauni. Þangað fluttu þau
árið 1907 og bjuggu þar, þar
til cr síra Árni hætti prest-
skap árið 1934, cn þá liafði
liann verið prestur í 48 ár og
lengi prófaslur. Þau pi’ófast-
lijónin eru því jafnan kennd
við Stóra-FIraun. Snemma á
búskaparárum sínum þar
létu þau reisa þar óvenjulega
stórt og myndarlegt íbúðar-
hús úr steinsteypu, á meðan
slíkar byggingar voru frek-
ar sjaldgæfar í sveitum. Þar
bjuggu þau með mikilli
rausn og glæsibrag og' var
heimili þeii’ra sönn héi’aðs-
prýði. Árið 1934 fluttu þau
til Reykjavíkur og hafa búið
hér í bænum síðan og eru nú
til heimilis að Smáragötu 3
eins og að ofan getur.
Þau lijónin eignuðst 11
börn, 0 dætur og 5 syni, sem
öll eru á lífi, öll góðum hæfi-
leikum búin og glæsileg og
bera mcrki góðs og menning-
arriks uppeldis.
Störf frú Elísabetar voru
fyrst og fremst og nær ein-
göngu stöi’f húsmóðui’innar.
En það niá öllum vera Ijóst,
að það stai’f sem hún þannig
hefir innt af höndum, er ekki
litið. Hún stóð i 40 ár fyrir
stóru pfests- og prófasts-
heimili í sveit, ól upp 11 börn
og sá að miklu leyti um um-
fangsmikinn búslcap þeirra
lijóna. Auk þcss var mjög
gestkvæmt á lieimili þeirra,
bæði af innanliéraðsfólki,
sóknarbörnum síra Árna, og
af gestum lengra að, sem oft
dvöldu um tíma að Stóra-
Hrauni og stundum margir í
ííinu, einkum á sumrin og
var öllum veitt af hinni
mestu rausn. Það var og
margt, sem laðaði gesti þang-
að. Staðhættir eru mjög fagr-
ir og hentugir til sumardval-
ar, heimilið liið glæsilegasta,
húsbóndinn óvenjulega gáf-
aður og andríkur, fróður um
ótrúlega margt og glaðvær
og skemmtinn i liezta lagi, —
börnin óvenjulega prúð og
alúðleg í allri framkomu og
síðast en ekki sízt, húsmóð-
irin.
Húsmóðurstarf frú Elísa-
betar var því óvenjulega um-
svifamikið og mig furðaði
oft á því hverju liún gat af-
rekað og eg er þess fullviss,
að allir kunnugir eru mér
sammála um, að hún stóð í
slöðu sinni með liinni mestu
pi’ýði og annaðist heimili sitt,
fjölskyldu, hjú og gesti svo
sem hezt varð á kosið. Og eg
vil leyfa mér að fullyrða, að
liún muni iiafa átl fáa sína
lika sem húsmóðir og sem
móðir. En þrátt fyrir mjög
mikið annriki, virðist henni
hafa unnizt timi til að sinna
andlegum liugðarefnum,
enda er hún ágætmn gáfum
gædd á því sviði.
Frú Elísabet var með af-
-fi ■’ p v y
brigðuni glæsileg kona í. út-
liti og tígiíi í fasi og heldur
ímn sér furðu vél, þótt árfn
liafi færzt þetta yfir iiana.
Ekki yfirgáfu þau prófast-
hjónin Stóra-Hraun með
öllu, þó þau flyttu búferlum
til Rcykjavíkur. Sonur þeirra
Þórarinn, bjó þar um 10 ára
skeið eftir það og dvöldu þau
þá jafnan hjá honum á sumr-
in og fleiri af fjölskyldunni
og héldust þá líkir heimilis-
hættir og áður lijá Þórarni
bónda og konu hans frú Rósu
Lárusdóttur, Halldórssonai’,
prests að Rreiðabólstað á
Skógarströnd. Það má þvi
telja að þau hafi ált lieimili
að Slóra-Hrauni að nokkuru,
þar til nú fyrir tveim árum,
að Þórarinn Árnason flutti
þaðan og jörðin slcipti um
eiganda.
í Reykjavík hefir frú Elísa-
bet i raun og veru liaft stórt
heimili að annast um, þó þau
hjónin hafi að mestu búið
ein þar. En lijá þeim safnast
oft saman börn þeirra, sem
flest eru búselt i Reylcjavík
og barnabörn, en þau eru nú
orðin um 40. Auk þess leita
gamlir vinir þeirra og fyrr-
verandi sóknarbörn síra
Árna oft til þeirra og er öll-
um tckið með sömu alúð og
rausn sem fyrr, að Stóra-
Hrauni.
Þeir eru áreiðanlega marg-
ir, sem eiga Ijúfar og ógleym-
anlegar endurminningar frá
viðkynningu við frú Elísa-
belu á liðnum árum og frá
heimili hennar og væri
ánægjulegt að geta ýmissa
atriða og atvika nánar, en
láta verður staðar numið. —
Allir hinir mörgu vinir og
kunningjar hennar vænta
þess að hún eigi enn langt líf
fyrir hönduni og' óska henni
hamingjurikrar framtíðar,
jafnframt því sem þeir minn-
ast með þakklæti liðinna
tíma.
Jón Hallvarðsson.
Viðurelgn íslenzku skákmannanna íi
Yanofsky og Wade hefst á morgun.
Þeir iefla hér á sérstöku méfi eg síðan
fjölfefli í nágrenni bæjarins.
Rlaðamenn áttu í gær tal
við skákmeistarana Yanofski
og' Wade, sem komu með
leiguflugvél F. I. rétt eftir
hádegið og munu verða hér
um þriggja vikna tíma.
Þeir eru báðir kornungir
menn, eins og gctið licfir
verið í blöðum, Yankofski 21
árs og Wade 25 ára. Byrjuðu
þeir báðir að tefla á unga
aldri og er Yanofski kana-
diskur meistari, en Wade
hefir verið meistari á Nýja-
Sjálandi til skamms tíma.
Meistaramól fór ])ar fram í
janúar s. 1. og var Wade þá
í Evi’ópu, svo að liann gat
ekki teki'ð Jjátt í Jjvj.
Eins og' gelið liefir verið
byi-jar mótið á sunnudag kl.
1.30 í Mjólkurstöðinni, en
önnur umferð verður tefld
á mánudag og liefst kl. 7,45.
Á Jji’iðjudag verða svo tefldar
biðslcákir, sem verða kunna
í fyrstu og annarri umferð.
Verður síðar skýrt fi’á Jjví liér
í blaðinu, livenær næstu um-
ferðir fara fram, en að mót-
inu loknu munu fara fram
fjöllefli hér og í nágrenninu.
Eins og' kunnugt er hittust
Jjeii' Yanofski og Guðmundur
S. Guðmundsson á Hastings-
mótinu, en annars liefir Yan-
ofski kynnzl íslenzkum skák-
mönnum áður. Harin tefldi
við Ásmund Ásgeirsson í
Buenos Aires 1939 og sig'raði
Ásmund. íslenzka sveitin
fékk Jjó liálfan Jjiiðja vinn-
Umsóknir um
styrki frá
bænum.
Ei’indi hafa borizt frá ýms-
um aðilum varðandi styrk-
veitingar á fjárhagsáætlun
Reykjavíkur fyrir árið 1947.
Hjúki’unarfélagið Likn fer
fram á endurgreiðslu á 22
Jjús. kr. kostnaði á barna-
veikibólusetningu s. 1. haust.
Slysavarnafélagið sækir um
styrkliækkun úr bæjarsjóði
til samræmingar við aukna
dýrtíð. Þingstúka Reykja-
vikur sækir um 10 Jjús. kr.
styrk til fræðslu- og bindind-
isstarfsemi. Yerkakvennafél.
Framsókn sækir um 5 Jjús.
kr. styrk fyi’ir sjúkrasjó'ð
sinn. Iðnskólinn sækir um
50 Jjús. kr. rekstrarstyrk, og
er Jjað jafnhá uppliæð og s. 1.
ár. Námsflokkar Reykjavík-
ur sækja um 00 Jjús. kr. styrk,
f u 111 r úa r á ð verkalýðsf élag-
anna í Reykjavík um 5 Jjús.
kr. stvrk til fræðslustarfsemi.
Stúdentar æskja Jjess, að
bæjarstjórn leggi Jjeim til
liúsgögn, er Jjeir búa í liúsa-
kynnum, sem bærinn hefur
umi’áð vfir. Laugardalsnefnd
leggur til að bæjarsjóður
vei’ji 540 Jjús. kr. árið 1947
til undirbúnings á íjjrótta-
væðinu í Laugardal auk
framlags úr íjjrótlasjóði, sem
er kr. 300.000.
Bæjarstjórn álcvað á fundi
sínum 3. okt. 1946 að verða
við beiðni stjórnar íjjrótta-
hússins við Hálogaland um
50 Jjús. kr. lánveitingu úr
bæjarsjóði, og verði lánið
endurgreitt með styrk, scm
bæjarstjórn kann að veita til
reksturs liússins.
Olympiunefnd íslands
sækir um 25 þús. kr. styrk,
livort árið 1947—1948, til
þátttöku íslendinga í Olym-
píuleikunum 1948 í London.
Knattspyrnuráð Reykj avikur
sækir um 15 þús. kr. til utan-
farar knattspyrnumanna
liaustið 1946. Karlakór
Reykjavíkur sækir um 40
Jjús. kr. til Ameríkufarar á
s. 1. ári. Sóknarnefnd Laug-
arnessóknar sækir um 100
Jjús. kr. styrk og bæjarábyrgð
fyrir 100 Jjús. kr. til kirkju-
byggingar. Skógræktarfélag
Reykjavíkur sækir um 30
Jjús. kr., Bvggingarnefnd
Iðnskólans sækir um 300 þús.
kr. framlag til skólabygging-
ar.
Islenzk upp-
íslenzkur uppfinningamað-
ur, Magnús Guðnason til
heimilis að Innra-Sæbóli í
Fossvogi, hefir fundið upp
nýstárlegt tæki, en það er
einskonar bursti eða nudd-
púði, sem ætlaður er til lík-
amlegs heilsubætis, og geng-
ur fyrir rafmagni.
Tæki Jjetta er fest á skáp.
Þegar rafstraumurinn cr
settur á, gengur burstinn
upp og niður og burstar við-
komandi, sem stendur við
liann. Magniis hefir cnnfrem-
ur útbúið nuddpúða, sem í
vetfangi cr liægt að setja á
burstann og er Jjannig liægt
ing af fjórum og tryggði sér
Jjar með sigurinn í sínum
flokki, en Kanadamenn komu
næstir.
Yanofski lét svo um mælt
við blaðmenn í gær, að Guð-
mundur S. Guðmundsson
liefði verið jafnbeztur allra
Jjátttakenda á Iíastingsmót-
inu og unnið bezt til þeirra
verðlauna, sem hann fékk.
„Heppnin tijálpaði lionum
eklci, eins og mörgum okkar
hinna,“ sagði Yanofski.
að nota hann sem nuddáliald
ef vill. Þá má ennfremur
geta Jjcss, að skipta má um
bursta á tæki Jjessu og nota
Jjar bæði liarða og mjúka
bursta éftir Jjví sem liver
óskar og vill við hafa.
Magnús liefir enn sem
komi'ð er ekki flíkað Jjessu
tæki og Jjví litil reynsla fyr-
ir Jjví, enda stutt síðan smíði
Jjess var lokið. Þó liefir kona
nokkur, sem búin er að vera
heilsulaus í 18 ár notað
burstann um nokkurt slcei'ð
og telur hann liafa orðið sér
að miklu liði.
1 Þessi kona skýrði blaða-
manni Yísis frá Jjví, að hún
hefði á imdanförnum áruin
verið mjög heilsuveil og var
t. d. í vor sem leið flutt i
þriðja skipti á sjiikraluis til
uppskurðar.
Þegar Iiún kom af.tur af
spítalanum var hún mjög
mátlfarin og Jjoldi lielzt ekki
að vinna neitt. Allar tilraun-
ir hennar tit þess að ráða bót
á heilsufari sínu, reyndust
árangurslausar. Þá fékk luin
framangreint tæki að láni
lijá uppfinningamanninum
og' eftir nokkurra notkun
breylfist líðan liennar stórum
til hins betra.
oíiöoocoftocooooöoooíiíinooí
BEZT AÐ AUGLÝSA i VlSl