Vísir - 22.02.1947, Síða 3

Vísir - 22.02.1947, Síða 3
3 Laugardaginn 22. feljrúar 1947 g;- J4c Scxtuquu- j^oróteínóóo. allaor itipitjón Halldór Þorsteinsson skip- stjón í Vörum er sextugur í dag. Halldór er sonur Þprsteins Gíslasonar og Kristínar Þor- láksdóttur, er bjuggu að Með- stað í Leiru. Af 15 börnum þeirra hjóna eru mörg þjóð- kunn fyrir dugnað. Er Hall- dór var 16 ára að aldri varð hann formaður á opnu skipi, en 1917 skipstjóri á m.b. Gunnari Hámundarsyni, og fyrst meðeigandi í þeim bát, en síðan einkaeigandi iians frá 1936. Kvæntur er Halldór Krist- jönu Kristjánsdóttur frá Ivarshúsum í Garði og hafa þau hjónin eignazt 13 börn. Af þeim eru 12 uppkomin. Halldór er framúrskarandi atorkumaður og hefir ætíð verið á meðal forystumanna í útgerðarmálum á Suður- hesjimi. Hann er starfsglað- ur hefir lagt stóran skerf til framfara og bætlra lií'sskil- yrða í Garði. Bindindismað- ur er Halldór og hefir unn- ið mikið og gott starf í þágu bindindismála. Hann er góð- menni hið mesta og er þeim hjónum viðbrugðið fyrir hjálpsemi við þá, sem bágt eiga. Á Halldór líka afbm’ða vinsældum að fagna hjá öll- um, sem til hans þekkja." A. Bræðslusíldar- aflinn 50 þús. mál. Alls munu nú um 50 þús. mál bræðslusíldar hafa bor- izt á Iand. Af því síldarmagni munu um 10 þús. mál hafa borizt norður til verksmiðjanna á Siglufirði. I gær var aðeins einn bátur að veiðum enda var veður mjög óhagstætt, En i morgun fóru öll skip á veiðar TEK MYNDÍR 1 HEIMAHÚSUM. Öpið kl. 8—16,30. Laugardaga kl. 1—3. Ljósrjyndastofa ; VISIR Þjóðræknisfélag ið ætlar að auka starfsemi ssna. Þjóðræknisfélagið setur ársþing sitt í Winnipeg þriðjudaginn 25. þ. m., og ef að venju lætur verður það fjölsótt af Vestur-lslending- um. Valdimar Björnsson rit- stjóri flytur ávarp á þinginu og skýrir þar væntanlega frá dvöl sinni hér á landi og ís- lenzkum þjóðarhögum. Þjóðræknisfélagið hér i bænum efnir sama dag til kvöldskemmtunar í Oddfell- ovv-húsinu, en þar mun Jó- hann Þ. Jósefsson, fjármála- ráðherra, flytja aðalræðuna. Verða þar ýms skemmtiatriði svo sem söngur o. fl., en að lokum verður stiginn dans fram eftir nóttu. Þjóðræknis- félagið hér liyggst að efla stai’fsemi sína mjög á næst- unni, og mun vera i ráði að starfrækja skrifstofu í því augnamiði. Hefir einn af góðvinum félagsins stuðlað að þeiri’i framkvæmd. Væri mjög æskilegt, að félagíð beitti sér fyrir stofnun fé- lagsdeilda i lielztu kaupstöð- um landsins, eða öllum fjórð- ungum, en nú er auk Reykja- vikurdeildarinnar aðeins ein deild starfandi á Akureyri. Er þcss að vænta, að menn fjölmenni á skemmtun fe- lagsins á þriðjudaginn kem- ur og sýni þannig i verkinu liug sinn til þjóðarbrotsins vestan liafs. Aheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 100 kr. frá Inga, 100 kr. frá X. N. 10 kr. frá N. N. 30 kr. frá S. H. P. (gömul álieit). UnMqáia hk 4Í7 orannó SigurSí óóonar Iiáteigsvegi 4 — Sími 1049 ® 9 SlökkviliSið í Reykjavík hefir þráfaldlega veriS kvatí til að slökkva elda, er kviknaS hafa út frá olíukyntum ofnum og miöstöðvum sem ofí hefir hlotizt stórtjón af. Notendur slíkra tækja eru því aðvaraÖir um að tilkynna eldfæri sín til slökkvistöðvarinn- ar, svo að cftirlitsmaður geti skoðað þau og gengið úr skugga um, hvort af þeim stafi eld- hætta. Bent skal á að óheimilt er að taka slík eld- fæn í notkun, áður en skoðun hefir farið fram á þeim. Reykjavík 20. febr. 1947, Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík. Skýringar: Lárétt: 1 birta, 3 setti sam- an, 5 áklæði, 6 hrökk við, 7 hljóm, 8 bandið, 9 i’ljót, 10 tónverk, 12 samtenging, 13 sjór, 14 grasbleltur, 15 ósam- stæðir, 16 eylt. Lóðrétt: 1 hvíla, 2 fjall, 3 gruni, 4 merkið, 5 embættis- maður, 6 á litinn, 8 búast við, 9 skreytt, 11 liás, 12 svai’- daga,»14 hætta. Lausn á krossgátu nr. 416: Lárétt: 1 fái, 3 I.K., 5 dúr, 6 ána, 7 il, 8 ómar, 9 ýla, 10 máta, 12 ei, 13 Una, 14 lið, 15 ra, 16 hár. Lóðrétt: 1 fúl, 2 ár, 3 ina, 4 karpið, 5 dimmur, 6 áma, 8 Óla, 9 ýta, 11 ána, 12 eir, 14 lá. Siejarþéttit 53. dagur ársins. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, simi 1618. Næturakstur í nótt og aðra nótt annast Hreyfill, sími 6633. Helgidagslæknir er Ófeigur ófeigsson, Sólvalla- götu 51, sími 2907. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: NA kaldi cða stinningskaldi, víð- ast léttskýjað. Söfnin á morgun. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 4—9 síðd. Útlán milli 7—9 síðd. 40 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun sæmdarhjónin Jóhanna Zoega og Magnús S. Magnússon prentari frá Ofanleiti. Jafnframt á frú Jóhanna þá sext- ugsafniæli. Þorraþræll er í dag, en á mogun konudag- ur og byrjun góu. MESSUR Á MORGUN. Dómkirkjan: Kl. 10 árd. Prests- vígsla. Messað kl. 5 síðd. Sira Jón Auðuns. Nesprestakall: Messað i Mýr- arliúsaskóla kl. 2,30 síðd., síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Messað kl. 2 e. h., síra Jóhann Hannes- son trúboði predikar. Barnaguðs- þjónusta kl. 10 árd, síra Garðar Svavarsson. Hallgrímssókn: Messað kl. 2 siðd. i Austurbæjarbarnaskólan- um, síra Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta á sama stað kl. 10 árd., sira Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd., engin siðdegismessa. Síra Árni Sigurðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2 síðd., síra Garðar Þorsteinsson. Tjarnarbíó sýnir um helgina Iljá Duffy (Duffy’s Tavcrn). Þetta er stjörnu mynd frá Paramount, ]iar sem allir frægustu leikarar fé- lasíns koma frani, syngja, dansa og sýna listir sínar: Bing Croshy, Betty Hutton, Paulette Goddard, Alan Ladd, Dorotliy Lamour, Eddie Bracken, Veronica Lake, Sonny Tufts og margir fleiri. En ramminn um þessar stjörnur cr knæpan hans Duffy, sem fræg cr mn alla Ameriku vegna útvarps- þáttar, sem þar er látinn gerast. Útvapið í kvöld. KI. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla, 1. fl. 19.00 Ensku- liennsla, 2. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20.30 Út- varpstríóið: Einleikur og trió. 20.45 Leikrit: „Reykingar bann- aðar“ eftir Jacinto Benevente (Þorsteinn Ö. Stephensen og fl.). 21.10 Ljóðskáldakvöld. — Upplestur og tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög til kl. 24.00. Útvarpið á morgun. 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.00 Messa í Dómkirkjunni. Prests- vigsla. Biskup víir Pétur Sigur- geirsson cand. theol. aðstoðar- prest til sira Friðriks Rafnar á Akureyri. 13.15 Erindi: Súg- þurrkun á heyi (Sigurður Þórð- arson fyrrv. alþm.). 14.00—16.25 Miðdegistónleikar (plötur): a) Kvartett í Es-dúr Op. 76 nr. 6,. eftir Haydn. h) Kvartett, Op. 59. eftir Beethoven. c) Brezk þjóð- lög. d) 15.25 Eroica-tilbrigðin eft- ir Beethoven. e) Útskúfun Fausts eftir Berlioz. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Slephensen o. fl.). 19.25 Tónleik- ar: Tilhrigði eftir Britten (plöt- ur). 20.20 Einleikur á kontra- hassa (Einar B Waage): a) Int'er- mezzo (Vivaldi). h) Menueít (Bacli). c) Gigue (sami). 20.35 Erindi: Deilan um Suður-Slésvík, I (Martin Larsen sendikennari). 21.05 Tónamessa eftir Bach (Páll ísólfsson o. fk). 22.00 Fréttir.. 22.15 Danslög til kl. 23.30. BEZT AÐ AUGLf SAIVISI Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. Þökkum innilega auðsýncla samúð og hluí- tekningu við andlát og jarðarför Hansina Sch. Hallgrímsd, Sæmundur Leonhardsson Jóhanna Scheving Jóhannes Sigurðsson. Agúsfiína feðiún Þózðafdétth, andaSist 17. þ.m. — Jarðarförin fer fram mánudaglnn 24. þ.m. frá Kópavogshæli. Athöfnin hefst kl. 3 e.h. Fyrir hönd vandamanna, Jóna Guðmundsdóttir. Þökkum innilega auSsýnda samúð við andlát og jarðarför lonínu Bóslnkransdóttur. Börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.