Vísir - 22.02.1947, Side 6

Vísir - 22.02.1947, Side 6
L B tlL ÍL ÉÍ, ll V I S I R Laugardaginn 22. febrúar 1947 ÁRMENNINGAR! SkíSafer'Sir verSa í dag sem hér seg- ir: í Jósepsdal í dag kl. 2—6 og á sunnudagsmorgun kl. 9. — A KolviSarhól í dag kl. 6 (aöeins fyrir keppendur og starfsm.) og á sunnud. kl. 9. Farseðlar í Hellas. Allar feröirnar veröa farnar frá Iþróttahúsinu við Lindar- götu. — Stjórnin. SKÍÐA- FÉLAG f=HK REYKJA- VÍKUR ráögerir aö fara skíöaför næstkomandi sunnudags- morgun frá Austurvelli kl. 9. Farmiöar hjá Muller i dag til félagsmanna til kl. 3, en kl. 3—4 til utanfélagsmanna. í. B. R. í. R. R. BETTANÍA. Sunnudag kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 8JÚ almenn samkoma. Síra Garöar Svavarsson talar. — Allir velkomnir. EADPHOLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. AÐALFUNDUR íþrótta- ráÖs Reykjavikur veröur haldinn að heimili V. R. við Vonarstræti þriöjudaginn 25. þ. m. kl, 8yi. —- Dagskrá samkv. lögum. Stjórn í. R. R. Í.S.Í. H.K.R.R. Í.B.R. Handknattleiksmeistara- mót íslands, innanhúss, hefst 29. marz n. k. Þau fé- lög sem kynnu aö óska eftir aö halda mótið sendi um- sókn til H.K.R.R. fyrir r. marz n. k. Handknattleiksráð Reykjavíkur. FRAMARAR. 1 KNATT- SPYRNU- ÆFING veröur í húsi í. B. R. í kvöld kl. 5.30—6.30 fyrir meist- ara-, I., og II. flokk. Bad- minton veröur á fimmtudag kl. 9.30—10.30 i Austurbæj- arbarnaskólanum. SKÍÐAFERÐ að Kolviðarhóli kl. 9 á sunnudagsmorgun frá ■Gamla Bíó. Farmiðar í Hattabúðinni Höddu. í K: ■■ ■»«( Á MORGUN kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Drengjafundir. Kl. 5: Ung- lingadeildin. Kl. 8.30: Sam- koma. Allir velkomnir. (485 Sekkjatrillur 2 STÆRÐIR, NÝKDMNAR Álafossföt klæSi íslendinga bezt, eru endingarbezt og því ódýrari en öli önnur föt. VERZLIÐ VIÐ Álafoss Þingboltsstræti 2. ÚTPRJÓNAÐUR vettl- ingur, merktur: ,,Dísa“, hef- ir tapazt i miðbænum. Vin- samlegast hringið í sima 4550. (475 KVEN gullúr tapaðist inn- arlega á Laugavegi s. 1. fimmtudag. Vinsamlegast skilist á Laugaveg 143. — Fundarlaun. (479 TAPAZT hefir peninga- budda í Bankastræti eöa í búð viö Bankastræti. Skilist gegn fundarlaunum í Höfðaborg 14. (489 SNÍÐ og þræði saman dömukjóla og allan barna- fatnað. Afgreiðsla alla virka daga milli kl. 4—6. Sauma- stofan Auðarstræti 17. (112 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 NOKKRAR saman- bundnar nótnabækur töpuð- ust úr bíl frá Vitastíg að Víðimel. Finnandi er vin- samlega beöinn að gera að- vart í síma 3015. , (490 GLERAUGU fundin. — Uppl. á Þjórsárgötu 5 eöa i síma 3001. (491 SAMKVÆMISTASKA, svört meö grænum steinum, tapaðist á miðvikudag, 19. þ. m. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3625. Góð fundarlaun. (492 BARNAÞRÍHJÓL í óskil- um á Bræðraborgarstíg 36. (493 PENINGAVESKI tapað- ist í gærkveldi að líkind- um á Freyjugötu. Skilist á Bjargarstíg 7, II. hæð. — AÐSTOÐ við heimilis- verk óskast á heimili Áslaug- ar Ásgeirsdóttur, Dælustöð- inni. Uppl. gefur Anna Ás- mundsdóttir, Suðurgötu 22, kl. 10—12 næstu daga fyrir hádegi. Sími 5500. (445 GETUM tekið blautþvott. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. SKERPI skauta, hjólsag- arblöð, bandsagarblöð, hand- sagir allskonar og mörg fleiri eggjárn. Brýnsla og skerping, Laufásvegi 19, bakhús. Þórður Ingþórsson. (Heimasimi 3623). (486 - LEIGA — JARÐÝTA til leigu. Uppi. í síma 1669. (684 Jaii — NOKKURIR menn geta | fengið fæði í prívathúsi nú um mánaðamótin. Tilboð sendist Vísi fyrir 26. þ. m., merkt: „Fæði —■ reglusemi". ENSKUKENNZLA. — Nokkrir tímar lausir. Uppl. Grettisgötu 16. (362 HUSMÆÐUR. Vegna skorts á æfðu fólki önnum við ekki öllu, sem að berst af frágangsþvotti. Hinsveg- ar getum við þvegið, þurrk- að og rullað allt yðar tau. Sækjum. Sendum. :— Sími 7263. Þvottamiðstöðin. Borg- artúni 3. (416 TIL SOLU ný innbyggð saumavél á Laugaveg 147, II. hæð, kl. 5—7 í dag. (488 RAFSUÐU eldavél til sölu. Urðarstíg 8, uppi'. (483 fjölritun Fljót og góð vinna Ingólfsstr»9B sirai 3138 Rjarnorkumaðurinn éJftir ^errif Síieqel oy Jt0e 2hu.de .ButcmÍef^Xthev \WEMT ) MO USE ILOSS-THESE TO THE < LV1MC5 FAHTASTIC VCOMPOSlMG\CLARK. ! PREDICTlOMSy ROOM WITH !t SWEAR-1 ) VOUR KIAME j PIDU'T WRlTEÁpH THEM WHATA MORRIBLE HJYOU'VE GONETOOFArÝ" 1F rHESE PROPHECIES OF ME5S-AHD I MAVEKfTAtHIS TIME,CLARK.YOUR V0UR5 DOM'TCOME TRUE, TUENERVETOCONFESSjPERVERSE SEM5EOF < YOU'LL BE OUTOFAJOB. Þ&i ' 'MUMOR MAVCOST THE < A MATTER OF FACT, VOU'LL DAILV PLANET ITS 600d\BE FIRED AS OF OME MINUTE, MAME.THE MAVOR HAS FROM MOVA/. 1F IT DOE5N'TV PHONED IM/THREATENIMS/ RAIKI. SUIT. I'M RE5POKISÍ6LE Kent: „En hr. White ritstjóri, j Lisa — eg get svarið, að eg liefi ekki skrifað þcssa fjarstæðu- kenndu spádóma." White: „Þeir komu til prent- i aranna með þinni undirskrift." Lísa: „Clark, ))að er gagns- | laust fyrir þig að segja ósatt.“ j Danni: „Þvilikt árans klúður — og eg liefi ekki kjark til að játa, að þetta er allt mér að kenna.“ White: „í þetta sinn, Clark, hefirðu verið of öfgakenndur í skrifum þínum. Hin rangsnúna gamansemi þín getur skert vin- sældir Stjörnunnar. Borgarstjór inn hringdi til mín og hótaði að Iiöfða mál. Ef spádómar þínir koma ekki fram, verðurðu at- vinnulaus. Satt að segja, þá verður þér sagtupp stöðunnieft- ir eina mínútu, ef ekki keniur rigning. Þú spáðir ausandi rign- iiig kl. 9 og nú vantar liana eina mínútu.“ „Tilkynnið Kent í skrifstofu veður.“ Kent: („Það verður að koma rigning innan einnar mínútu, annars verður Clark Kent at- vinnulaus og auk þess fyrir smán. — Þetta er verkefni fyrir kjarnorkumanninn.“) EIKARSKRIFBpRÐ ogj stofuskápar, 2 gerðir ,fyrii> liggjandi. Húsgagnaverzíj... Vesturbæjar, Vesturg, 21 A. (450 Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Sími 6922. (61n NÝJA FATAVIÐGERÐIN. .Vesturgötu 48. Sími: 4923. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. Harmonikui. Við kaupum allar stærðir af píanó-harmonikum og hnappaharmonikum háu verði. Talið við okkur sem fyrst. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (000 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt- *— Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögB á vandvirkni og fljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Síml 2170. (707 HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. — Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (000 tlii!! KONFEKTKASS- AR, margar tegundir. Úrval af sælgætisvörum. Allar fá- anlegar tóbakstegundir fyr- irliggjandi. Tóbaksverzlunin Havana, Týsgötu 1. (900 GÓLFTEPPI til sölu og sýnis á Hringbraut 141, I. hæð 1 til hægri. Verð 700 kr. (473 ÞVOTTAPOTTUR til sölu. Grettisgötu 76. Simi 2678. (476 SVÖRT íermingarft ’>t til SÖlll. Bræðraborgárstii ? 4- (477' FERMINGARFÖT til sölu. Uppl. á Frakkastíg 5. Sími 4666. (4S0 STERKT karlmanns reiS- hjól til sölu. Uppi. Skóla- vörðustíg 4, uppi. (481 TIL SÖLU gott einbýlis- hús og hænsnabú. Allt meS góöuni kjörum. — Uppl. í síma 6364, eftir kl. 5 næstu daga. (482

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.