Vísir - 22.02.1947, Síða 8

Vísir - 22.02.1947, Síða 8
jNæturvörður: Laugavegs’ Apótek. — Sími 1618. ^Næturlæknir: Sími 5030. —| Laugardaginn 22. febrúar 1947 Lesendur eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Óskaö 3ja smiiiýónu klr. framiags iii listasafns. MyndlisiarmeBin senda Aiþingi erin'tlio Nefnd úr félagi nujndlist- armanna hefir sént Alfnngi. ávarp, þar scm heilið er á fmð að verja þrcni miUjón-( um Icrúna á næstu fjárlug- um til mynlistarsafns. í nefndinni tru þeir As- mundur Sveinssön, Þorvald-' ur Skúlason, Jón Þorleifsson, Sigurjón Ólafssou og Jón Engilberts. Hafa þeir sent blöSumun til birtingar erindi [)aS, sem þeir sendu Alþingi; af þessu tilefzii. og fcr þaðj hér á eftir i aSalalriöum-: I „Mynölisíaþrá íslendinga > er jafn gömul sögu þj'óðar- innar. Hinar vi'ðfrægu lvsj- ingar i gömlu handritunuin bera þvi vitni, að þeir ínenn, sem stóðu að sköpun þess menningarlega fjársjóðs, er við lítuin á sem dýrmætasta arf þjóðarinnar, voru ekki aðeins ritsnillingar, licldur áttu einnig hlut að máli á- gætir inyndlistarinenn, meistarar í sínu fagi, scm kumiu deili á erfiðustu lög- máium inyndrænnar stuðl- unar. Svo rík var hin myndræna þrá þjóðarinnar, að jafnvel hungri og hörmungum tókst elcki að eyða löngun liennar til listrænnar starfsemi myndlegs eðlis. Um það vitna ótal munir frá erfið- tistu tímum sögu vorrar, ofn- ar og saumaðar mynd- skreytlar ábreiður, forkunn- arfagur myndskurður o. fl. Mörgum þessara liluta hefir fyrir löíigu verið skipað i verðugan sess á erlendum söfnum, enda eru þeir fylli- lega sainbærilegír við hlið- stæð verk annarra þjóða. Engin menningarþjóð, er vér þekkjum til, að íslend- ingum einum undanskildum, liefir haft 'efni á því að búaj svo illa að mjnilistarménn-1 iíiffu sinni, að eiga ekki hús ° | ýfir mályerk og höggmjmd- ir. Annars staðar þykja al- inenn íistasöfu jafn sjálf- sögð, og nauðsynlég sem skölár, bókasöfu og aðrar stoflianir menniugarlegs cði-j " i:;, éiida ifuin Réykjavík Vera eina höfuðborg veraldarinu- ar, sem ekki getur hrósað sór af svo sjálfsagðri bygg- ingu, og vitum við, að sú staðreynd liefir valdið furðu hjá niörgum úllcndum gest- um, sem hér liefir borið að garði, og hefir það vafalaust . ittt sinn þátt i að móta skoð- anir þeirra á nútimamenn- ingu okkar, Erlendis þykir það koslur og jafnvel nauðsyn, að um- hyerfis slikar byggingar sé rúmgóður trjágarður. sem þá er- notaður til að koma fyrir i höggmyndum, sem að jafnaði njóta sín betur und- ir berum liinmi en innan veggjga, enda sparast með þeirri ráðstöfun mikið liús- rúm. Þar sem Reykjavik byggist mjög ört, er áríðandi að laka þella mál föslum tölcum, áður en öllum feg- urstu stöðum borgarinnar er ráðstafað til annarra bvgg- inga. Við leyfum oss þvi að fara þess á lcit við hið liáa Al- þingi, að það vcrji á fjárlög- um þessa árs allt að þrem milljónum króna til safn- bygginga.r og treystum því, að það sé okkur sammáia um nauðsyn þess að leysa þetta vandainál.4' SsmstæSuf Islendmga Ql\ ci s.L afl. í desembermánuði s.l. minr.kuðu inneignir íslend- inga í erlendum bönkum urn 34.7 millj. kr. og er það meiri úttekt en í nokkurum einum mánuði áður á árinu. í árslok náinu inneignir íslendinga i erlendum bönk- um 216.7 millj. kr. og hafa þær minnkað alls á árinu um 230 niiilj. kr. Seðlaveltan innanlandjs jókst í desembermánuði s. 1. uln 9 niillj. kr. óg er það einnig méiri aukning en átt hefir sér stað í einuni mán- uði ársins 'áðtn*. Samtals voru 17/.4 millj kr. seðla i um- ferð i íök s. 1. árs. Glímufélagið Ármann fær finnskan úrvals þjáifara. Hann es fYrrv. landsIiSsmaour í frjálsnm fimi'ska Gltmufélagið Ármann he'fir ráðið til sín fmnskan íþróttakennara í frjálsum íþróttum, er kemur að öllu forfallalausu til landsms á morgun. Sioan i liaust er léið hefii* staðið í samningum ínilli Glimufélagsins Árnianns annarsvegar og finnska íþróttasambandsins og rílds- þjálfara Finna, Arnias Valste, um að fá hingað úrvals þjálf- ara í frjálsum iþróttum. j í bi'éfi, sem ríkisþjálfari Finna skrifaði Jens Guð- bjjörnssyni, formanni Ár- manns, i bvrjun þessa liián- aðar. skýrir bann frá því að hann liafi rúðið íii þcssarar farar úijög þekklan þjálfara. leikfimikénnara og fyrrum landsliðsmaim í fgjálsum íþróltum, Yrjö Norá að nafni. Yrjö Nora á d.er ágætt nafn i sögu finnskrá íþrótta. Hann var á'ður landsiiðsmaðui* Finna í 100 m. grindahiauþi, einmitt á þeim tíma sem Finnar voru forysluþjóð i hlaupum. Hann hefir slund- ,að leikfimikteniiaranám við iþróttaháskólann í Helsing- fors og siðan verið iþrótta- þjálfari finnska íþróttasam- bandsins uin 10 ára skeið. Hánn hefir tekið þátt i fjöl- niörgum framhaldsnám- skéiðum varðandi leikfimi- og iþróttíakennslu og mennt- un lians á þessu sviði er þvi í ágætasta lagi. Yrjö Nora hefir og mikla rcynslu sem þjálfari og kenn- ari, þvi auk þess sem liann er þj álf ari í þ ró 11 asamban ds Finnna er hann kennari i frjálsum iþróttum við íþrótlaháskólann í Helsing- fors, þjálfari í Helsiugfors- liá'aðinu og leikíimikennnari við Tölu menntaskólann i Hélsingfors. Nora á einnig sieti í fræðslunefnd íþrótta- sambaiklsins. ’Hér er þvi um mjög mikil- há'fan þjálfata og iþrótta- fi*önuið að ra*ða og er is- lenzkum íþróttamönnirm órieitánlega mikilí fengur að slíkum inanni, enda má og gera ráð fyrir að starfsemi háris hér verði Viðfækari én Iijá þess ueina iþróttafélagi. Ilafa bæði sijórn í. S. í. og íþró ttakenhavafélag Islands veitt samþykkt fyrir komu háns og dvöl liér. Nýtt skákblað Á morgun hefur nýtt skák- blað göngu sína hér á landi.: Það heitir „SkákT er 16 bís. að stærð og er ætlað að koma út mánaðarlega flesta mán- uði ársins, eða 10 sinnum aik*. j| Rilstjórar og útgefeiuUu' eru Árni Slefánsson, Gunnar Ólufsson og Halklór t). Ölafs- SOl), : í Það cr ætlun útgeí'cnd- anna að leilast við cftir heztu förigum að kýnna lesendum bæði íslenzkar og eileiuiar skákir og skákinenntii* og hirta nýjustu og markverð- ustu fréttir úr heimi skáklisl- . arinnar á hverjum lima. I'ramvegis er það ætlunj ritstjórans, a'ð hirta sérstak- an dálk í blaðinn, sein þeir nefna „dálk lesendanna". Þar er fyrirhugað að lesendur og áhugamenn skákíþróttarinn- ai* komi á framfæri ýmsuin hugðarmálum sínum. Annar dálkur verður látinn heita „Skák mánað- arins“, en þar verða birtar ýmsar beztu skákir, aðallega inníendra skákmanna, en öðru livoru einnig erlendra skáksnillinga. Jafnframt verða birtar ýmis konar lípp- Jýsingar um viðkomandi skákménn og myridiraf þeim. Mun þarna i framtiðírini að fá greinargott yfirlit yfir skákferil beztu skákmanna okkar. I inngangsoröum að blað- inu vænta útgefendurnir Jx'ss. að tafifélög víðsvegar ujn land sendi ritinu skákir og skákfrétir frá heimkynn- um sínum og að íslenzkir skákmenn geri blaðið að mál- gagni sínu og sendi því grein- ar um hyers konar skákefni. Það var enn fremur hug- myndin, að blaðið flytti er- lendar stöðumvndir, en Jivi miður liefir Niðskiptaráð ckki séð sér fært að veita gjaldeyrisleyfi fyrir þeim. Af efni fvrsta blaðsins má nefna greinar um Asnumd Ásgeirsson, Jólaskákmólið í Hastings, Skákjwng íslend- inga. Aðalfund S.Í., Yanof- sky, enn freniur inrilendar frétlir og skákir. Biaðið vei’ður m. a. sell i M j ólk u rs löðinni • • á morgun, én J>ar hcfst skákinóliö. Rýsinur o. fl. áir ávextir Vísir hefir fengið þær upplýsing-ar að rannsókn tirri, sem béraðslæknir r.jef.ir látið hefja á nýinn- Ihittum þurrkuðum á- vöxtum, sé nú að nokkuru íokið og hafi hún leitt í Ijós, samkyæmt yfirlýs- ingu héraðslæknis, að rúsínur, perur og fíkjur, sem nú eru hér á boðstól- um, sé góð og gallalaus vara. ur radartæklsibs > íj Konudagurinn — sem er á morgun — hefir jafnan ver- ið dagur Kvennadeildar S.V.Í. hér í bænum, Þær eiga enn daginn á morgun og nota Íianh til mérkjásölu, til að safna fé til frekari stárfa til líeilla fyrir land og lýð. Aðalfundur fé- lagsins er fyrir skcmmstu líðinn og þar var frá Jjvi skýrt, að félagið hoí'ð verið ö0 J)ús. kr. til J>ess að kaupa radartæki í björgunai*skipið Sæbjörgu, scm verið er að skökka tun þcssar mundir. Störf félagsins eru J)ó ekki upp talin með því, fjarri því, félagið liefir varið stórfé til að koma upp skipbrots- mannaskýlum á eýðisöndum Skaftafellssýslna, svo og til annarra góðra mála. Þeir, sem bera merki K.S. Wí. á morgun styrkja félag- ið i göfugri barátíu, styrkja það til að auka öryggi sjófar- enda við strendur landsins. Eins og kúrinúgt er hafa l'innar á undanförnum áruiri verið cin mesla og fræknasla 'iþróttájjjoð" heiriis á sviði frjálsa ijirótta, og þar sém Íiér er um að ræða einri af þeirra lielztu þjálfurum, má mikils af honum vænta fyrir íslenzkt íjiróttalíf. Keflavcfítigv. Það sorglega slys vildi til á Keflavíkurflugvellinum í fyrrinótt, að fjórir amerískir hermenn brunnu inni, er eld- ur kviknaði í bragga þeirra. Eldurinn magnaðist mjög lljótt og var bragginn alelda á svijJstuiKlii. Bjnggu þar 16 ménn. Tólcst 11 þeirra að kömast út úr eldinum og Jieim 12. nokkru síðar, en liann mun liafa fen'gið alvar- legl tau’gnáfall. Hinir 4 fórust i brunánum og reyndust til- raunir um björguu þeirra ýmist ógerlegar eða árang- urslausar. Voru þeir allir korimngir iritenn, á aldrinum frá 18—20 ára. Eldsupptök munu liafa verið út frá olíukynntum ,ofni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.