Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 3

Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 3
'Mánudaginn 24. febrúar 1947 V I S I R •........... (bomsur) tvær gerðir nýkomnar. í/árus im. L/úðvígssott Skóverzlun. Háseta og netamann vantar á m.b. Ingólf Arnarson. Upplýsingar um borð hjá skipstjóra eða í sima 7182. Röska STULKU vantar okkur til innheimtu- og afgreiðslustarfa frá næstu mánaðamótum. m m B m Aðalstræti. AFGREIÐSLA og skrifstofur Sjúkrasamlags Reykjavíkur eru lok- aðar í dag, mánudaginn 24. febrúar, frá kl. 12 vegna jarðarfarar. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Fasteignasala Höfum nú nokkra kaupendur að fasteignum. — Þeir, sem hafa í hyggju að fela okkur fasteignir til sölu í vor, eru beðnir að tala við okkur seín fyrst. Málflutningsskrifstofa Kristjáns Guðlaugssonar hrl. og Jóns N. Sigurðssonar hdl., Austurstræti 1, sími 3400. Járnborai High Speed 9/16" 5/8" 11/16" %" %" Véla og raftækjaverzlunin HEKLA, Tryggvagötu 23, sími 1279 BEZT AE AUGLYSAIVISI Sialdr boltar. m Pétsir Pétursson, Hafnarstræti 7. Mislit léreíi. Mlegio h.f. Laugaveg 11. M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem liér segir: 26. febrúar og 14. marz. Flutningur tilkynnist sem fyrst til skrifstofu Samein- aða í Kaupmannahöfn. Farseðiar fyrir næstu ferð sækist í dag (mánudag) fyr- ir kl.5. Erlendir ríkisborgarar sýni skírteini frá horgarstjóra- skrifstofunni, en íslénzkir sýni vegabréf stimpluð af lögreglustjóraskrifstofunni. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétui’sson) Hefi tvö efiir Kjarval til sölu. Listverzlun ,VALS NORÐDAHLS. Stú&ha Þrifna og barngóða stúlku vantar að vistarheimilinu Vesturborg. Upplýsingar hjá forstöðu- konunni. Haiiitagzisoínar 1000 og 2000 wött. Véla og raftækjaverzlunin HEKLA, Tryggvagötu 23, sími 1279 Rafmagns- Pressujárn fyrir saumastofur og iðn- að. Einnig straujárn. Véla og raftækjaverzlunin HEKLA, Tryggvagötu 23, sími 1279 Raigeymar, 6 volta, 95 og 120 amp., hlaðnir, kr. 132,50 og kr. 112,00. Bíltjakkar. Véla og raftækjaverzlunin HEKLA, Tryggvagötu 23, sími 1279 Wi 55. dagur ársins. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast Litla biiastöðin, simi 1380. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: NA kaldi, sumstaðar allhvass. Léttskýjað. Kvenréttindafélag fslands gengst fyrir fundi í kvöld í Iðnó og verða þar til umræðu almenn- ar tryggingar. Ýmsar konur taka þar til máls og mætir Haraldur Guðmundsson forstjóri á fundin- um og svarar fyrispurnum um tryggingartöggjöfina, sem fram kunna að koma. Þess er vænzt, að konur fjölsæki fundinn og mæti stundvíslega. Málverkasýning Þórarins B. Þorlákssonar. Vegna mikillar aðsóknar, verð- ur sýningin opin í dag og á morg- un frá kl. 11—22. Útvapið í kvöld. Kl. 15.30—10.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 íslenzku- kennsla, 2. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Þýtt og endursagt: Um skák og skák- menn (Guðmundur Arnlaugsson, cand. mag.). 20.55 Létt lög (plöt- ur). 21.00 Um daginn og vegiim (Benedikt Gröndal, blaðamaður). 21.20 Útvarþshljómsveitin: Slav- nesk alþýðulög.— Einsöngur (frú Guðrún Ágústsdóttir): a) Þess hera menn sér (Árni Tliorst.). b) Á föstudaginn langa (Guðrún Böðvarsdóttir). c) Fuglinn i fjör- unni (Jón Þórarinsson). d) ís- lenzkt vögguljóð á Hörpu (sami). e) Jeg clsker dig (sami).- 21.50 Tónleikar: Lög leikin á orgel (plötur). 2200 Fréttir. 21.15 Létt lög (plötur). 22.45 Dagskrárlok. Verzluuarmannafél. Rvíkur heldur frámhalds-aðalfund sinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 8.30. Dr. Oddur Guðjónsson mun flytja þar crindi um viðskiptamál, og verða ræddar Jagabreytingar og önnur mál. Fundurinn hefst stundvís- lega. Skrúðgarðaeigendur Tek að mér að úða og klippa tré, enn fremur skipu- lagningu skrúðgarða. Upplýsingar gefur Sigurður Svemsson, símt 7032, kl. 1-—2,30 alla virka daga nema laugardaga. Muitlue Crunnurssofs garðyrkjufræðtngur. . Halln! Halló Munið umferðarkvikmyndahappdrætti Bifreiða- stjórafélagsins „Hreyfill“. Látið ekki happ úr hendi sleppa, kaupið miða strax! Skrifstofa félagsins er á Hverfisgötu 21, kjallaran- um, opin alla daga frá kl. 4—7 e. h. Gott sölufólk óskast strax. Bifreiðastjórar og aðrir velunnarar þessa máls, komið og aðstoðið við söluna. Jarðarför mannsins míns, ¥alexitínusar Eyjélissoi&ar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 25. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heim- ifi hans, Þórsgötu 3, kl. 1 e. h. Ólöf Sveinsdóttir. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Guðrún Sigurðardóttír, andaðist að heimili okkar, Langholtsvegi 37, að kveldi hins 23. febrúar. Agnar Bragi Guðmundsson frá Fremstagili, börn, tengda- og barnabörn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.