Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 8

Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 8
NæturrörSur: Laugayegs Apótek. — Sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. — ■va Már.udaginn 24. febrúar 1947 Lesendur eru beðnir a5 athuga að smáauglýs- i n g a r erií á 6. síðu. — YANDFBKYMQTIÐ : kakir í 1. umferð voru fjörlegar og lofa góöu. Vanofsky og Asmundur ast b kweld eftir 7 ár0 Örmur umferð verður tefld í Mjólkurstöðinni, — ekki . Röðli — í kvöld. Fyrsta uniferð Yanofsky-1 vörninni mótsins fór fram í gær, í lölulega gefui' ixvítuin til- litla sóknai'inögu- ólxæit að fullyrða, að aldi’ci hafi jafnmikijl álxugi j-íkt hér í bænum á skák cins og nú. Ungir menn þyrpast í tafl- Jelögin, og jxátltaka i Skák- jxingi Reykjavíknx’, sem ný- lcga var háð, var óvenjulega mikil. önnur umferð fer fram annað kvöld á sama stað og hefst kl. 7% e. h. Biðskákir Vefða tefidar á þriðjudagskvöld. V. M. samkomusal Mjólkui’stöðvai*- Icika, ef Iiann velur hið innar. Aður en keppnin hófst kynnti skákstjórinn, Magnús G. Jónssoh, keppendurna fyr- ii' áhoi’fendum, sem munu liafa veiið á fjórðxi liundrað manns. Leikar fóru jxannig í þess- ari umferð, að Ásmundur Ás- geirsson vann Eggert' Gilfex’. Ásmundur hafði hvílt og lék drottningax’peði, en Gilfer svaraði með ortodoxvörn- inni. I 17. lcik lék Gilfer veikt og gaf Asnxundi með jxví tækifæri til hættulegrar sóknar, seni endaði með sigri eftir 25 leiki. D. A. Yanofsky lefldi með hvítu gegn R. G. Wade. Þeir ist Wade hafa fullt svo góða stöðu framan af, en í 25. leik tapaði hann peði og skömmu siðar öðru í viðhót, og jieg- ar skákin fór í bið, eí'tir 40 leiki, virlist staðan vera auð- lega Bc7 veldlega unnin hjá Yanofsky. Guðmundur Ágústsson liafði hvítt gegn Árna Snæv- arr. Þeir tefldu hið svo- nefnda Torre-afbrigði af drottníngarpeðsleiknum. Skák þeirra varð hvort- tveggja í senn, fjörug og all- flókin, og eftir 28 leiki hafði Árni mikla vinningsmögu- leika eða jafnvel vinnings- stöðu, en valdi þá ckki beztu leiðina, enda var tími hans þá orðinn naumur, svo að Guðmundur félck tækifæri til þess að jafna leikinn, og þeg- er skákin fór i hið, eftir 36 leiki, var slaða Guðnumdar nokkru betri. Baldur Möller lék e2 -e4 gegn Guðmundi S. Guð- mundssyni, en hann svaraði með l'ranska leiknum. Þeirri viðui'cign lauk mcð jafníefli og birtist sú skák hér á eflir, með atlmgascmdum efíir Baldur. venjulega áfrandiald: 6. Bgl —e2. Þess vegna leikur hann jiessum tvieggjaða leik: 6. Ddl 4)5 Bc8—e6 7. Rgl e2 Rh8—c6 Nú kemur til greina fyrir hvíían að lcika 8. Rcl g'5 og síðan 0—0 0. 8. Rc3—bó Rc6~ h l 9. RxBt DxR 10. Re2 - i' l RxBt 11. RxR Be6—45 Nú er varlegasl fyrir hvxtan að leika 12. Dhö e2, nxeð jafnri stöðu. 12. Bcl 14 Dd6—e6t 13. Dh5—e2 BxR 14. DxD pXD 15. pxB Rc7 —c6! Nú er hægt fyrir hvítan að Ieika Bf4—e3, og síðan 17. Kel—e2! 16. Bf lx—e7, Ha8 —c8! Miklu slerkara en 16. .... Rc6x—d4, 17. Kel —d2! Bezta svar hvits er nú scnni- lega Bc7—d6. 17. Bc7—e5 0—0 18. 0—0 RxB 19. pxR Hc8—c2 20. f2—f3 Iic2xh2 Nú er hezl 21. Ilfl—cl. 21. Hfl—bl Hc2 <12 22. Hhl Xh7 Hf8—c8 23. Hb7—b J h7—h5 24. Hb l h4 IIcK—c2 25. g2 g 1 Hd2 g2t 26. Kgl —hl Ii5xg4 27. Hxp Hxpt 28. Khl—gl HXp 29. Hal—bl Hh2—d2 30. d3—d4! a7—a5 Betra er H—h2. 31. Hbl—h8f Kg8 h7 32. Hgl -h4t Kh7 g6 33. I4h4 glt Kg6 h7 Jafntd'Ii. Svarfur gæti rc ynf að i'ara með kónginn til i'7. Hann W/M. iÉ „4 w//?d. wm ii§ Í4| m wm i BS Bagsbrú|iar« samningarnir« Útlit er fyrir, að ekki komi til vinnustöðvunar í Reykja- vík um mánaðamótin. Yeikamaimafélagið Dags- Jirún sagði upp sanmingum við atvinnuyeitendur frá 1. marz n, k. Hafa samninga- tilraunir farið frajn og cr út- lit að saman gangi með jiess- um aðilum, án þess að lil verkfails komi. Annars er ekki fyllilega frá Jiessuni inálum gengið ennþá og Jiví rekki vísl qm úrslit þeirra, þó j sanikomulagshorfur sé.u góð- ar. É?fi ■ WS, Wr$y. vZý.fy. M Wy/ O WWÍ . . A B € D E F G U Þannig var taflstaðan hjá Wade og Yanofsky, er hvitur lék blíndleik. 5’anofsky Iiefir hvitt og sýnist tal'l hans auð- unnið. 25 þúsund Pólverjum hel- ír verið sleppt úr haldi i Pól- landi eftir nýjum lögum uni náðun fanga. Bridgekeppnin í gærdag var spiluð 1. um- ferð af þrem hjá þeim 12 pörum, er komust í úrslitin, og er staðan eftir þessa um- ferð þannig: 1. Guðm. Gunnar 67. 2. Lárus Benedikt 60 Vg. 3. Þorst. -— Ragnar 60. 1-5. Árni — Jón 59. 4.-5. Gufini. Helgi 59. 6. Örn —■ Sigurhj. 58VÝ 7. Oddur Jón 56%. 8. Sveinbj. Jón 55. 9. Stefán Berndsen 52. 10. Brynj. Stefán 48. 11. Gunnar Zóphónías ió. 12. Einar - - líörður 39%. 1 kvöld kl. 8 heldur keppn- in áfrain og verður spilað i Breiðf i rði n gabúð. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Hringið í síma 1660 og tilkynnið nafn og heimilis- fang. Helgi Óskarsson (Á) og Hrefna Buð- mundsdóttir (KR) urðu Reykjavikur- meistarar í svigi. Skíðamót Rvíkur hófst að Kol- viðarhóli í gær. Hvítt: Baidur Möiler. Svart: Guðm. S. Guðmundss. Franska vörnin. 1. 2. 3. e2—e4 d2 d4 exd 4. Bfl—d3 5. Rhl—c3 c7 eíi d7 d5 exd Bf8—d6 Rg8—e7 .Úppskiptaafbrigðið í l'rikisku missir Jiá að vísu peðið á g7, en Iiefh' saint sem áður hetri stöðu. Til hö eða fö má hann ekki 1‘ara vegna máts á Ii8 eða í'8. Það er sameiginlegt með öllum skákunum í jiessari umferð, að þær voru líflega íefldar á báða hóga, og lof- ar það góðu. Eins og áður cr sagt, voru áhorfendur á fjórða hundrað og efiirfekt- arvert var, hve margir af þeinx voru unglingar. Þá mun Skíðamót Reijkjavi kur hófst í gær uið Kolviðarhól. Keppt var i svigi karla og kvcnna í öllum flokkum. Þátttakémlur sem mættu til letks vorn 60—70 talsins. Kcppendur voru frá Ár- manni, S. R., K. R., Val, Fram og Skátafélagi Rvikur. Keppnin fór fram inni i sviggili og var færi sæmilegt a. m. k. cr á daginn leið. Veður var gott. Reykjavíkunneistarara í flokki karla urðu Helgi Ósk- arsson úr Ármanni og í fl. kvenna Hrefna Guðmunds- dóttir úr lv. R. Ármann og K. R. sáu um þenna hluta mótsins. Crslit i einslökum flokk- unx urðu sem hér segir: Svig kventui. A-B flokkur Reykj a vi k u rm. H ref n a Guðmundsdótfir K.R. 96,6. 2. Sigrún Eyjólfsdóttir, A., 112,0. Svig kvenna, C-flokkur 1. Margrét Sigþórsd. Á. 65,6 2. Sesselja Guðimindsd., Á. 71,9. 3. Karen Magnúsd., K.R., 71,8. í Sveitakeppni í 3. fl. hlaut sveit Ármanns 528,9 sek. I henni voru Ásgeir Eyjólfs- son, Guðm. Guðmundsson og Sigurjón Sveinsson. 2. sveit K.R. 632,0 sek. I svcitakeppni i C-flokki hlaut 1. sveit Ármanns 716 sek. Hana skipuðu: Gunn- laugur Hannesson, Friðþjóf- ur Hraundal, Magnús Eyj- Vdfsson og Finnbogi Haralds- son. 2. sveit K.R. 743,5 sck. A-flokkur karla. Svig. 1. Helgi Óskarsson, A. 168,9 2. Eyjólfur Einarsson, A. 174,9. 3. Gísli Krisjánsson, Í.R., 190.3. It-flokkur karla. Svig. 1. Hafst. Þorgeirsson, í.R. 139.1. 2. Ásgeir Eyjólfss., Á. 159.2. 3. Lárus Guðnnmdsson K.R. 169.4. C-flokkur. Svig 1. Ólafur Jónasson, Sf.R. 136,1 2. Ragnar Thoroddsen, Í.R. 162.2. 3. Eirikur Jónasson, S.F.R. 163,3. Bridgekeppnl í Hafnarfírði. í gær lauk í Hafnarfirði bridgekeppni, sem haldin var á vegunt Bridgefélags Hafn- arfjarðar. lxella er fyrsla bridge- keppnin, sem þar er haldin og varð sveit Jóns Guð- immdssonar yfirlögreglu- þjóns hlutskörpust með 15 vinninga. Hlaut hún titilinn „Bridgemeistari Hafnarfjarð- ar“. Næst varð sveit Bjarna Snæbjörnssonar með 13 vinninga, 3. sveit Helga Kristjánssonar með 11% vinning og 4. sveit Þórðar Reykdals með 10% vinning. Alls tóku 6 sveilir þátt i keppninni en þessar fjórar framangreindar sveitir l'ær- ast upp í meislaraflokk. Bridgefélag Hafnarfjarðar var stofnað s. I. liaust. För- inaður þess er Björn Svein- björnsson fulltrúi en félagar eru 50—60. Félagið efnir til spilakvölda alla iniðvikudaga í Sjálfstæðishúsinu i Hafnar- firði. Arsháiíð Sjálf- stæóisfélaganBia á Akoreyri. Sjálfsíæðisfélögin' á Akur- eyri héldu árshátíð sína s. 1. Iaugardag að Hótel Norður- land. Hófinu stýrði Arni Sigurðs- son kaupmaður, en ræður fluttu þau Magnús Jónsson ritstjóri og frú Jónheiður Eggerz, Edvard Sigurgeirs- son sýndi kvikmyndir og fluttur var' Ieikþáttur, sem Jakob Ó. Pétursson haf'ði samið. Síðan var dansað fram eftir nóttu. Hófið fór hið hezta fram og var fjölsótt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.