Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 24.02.1947, Blaðsíða 2
2 V I S I R Mánudaginn 24. febrúar 1947 Skrifið kveimasíðuiiiil um ákugamál yðar. atvtr Enskir fiskréttir. Bakað fiskfars.' Fiskíars, i kg. Rækjur, kúfuð matskeiS. Ansjósulögur, i tesk. Smjörlíki, brætt, i matsk. Salt, ])ipar, ögn af mjólk. BrauSmylsna. ■O PCT(f - Fiskfarsiö er hrært ásamt salti og pipar og auk þess er látið í þaS ipá egg. Hálft egg er geymt til þess að smyrja of- an á fiskfarsið, Helmingur af farsinu er látið í smurt mót (eða smurt leinnót) og sé það haft eins og koli i lögun. Brauð- mylsna er vætt með ögn af mjólk og ansjósulegi og rækj- ununt bætt i. Þessi blanda er breidd yfir fiskfarsið en á ekki að ná út á rendur. Hinn helm- ingurinn af fiskfarsinu er lagð- ur ofan á og látinn þekja alveg það, sem undir er. Því, sem eítir var af eggi, er smurt ofan á farsið og þykku lagi af brauð- mvlsnu dreift yfir. Flísar af snijörliki lagðar ofan á. ■ Látið í heitan ofn og bakað hérumbil 3 stundarfjórðunga. — Soðnar kartöflur og brúnað sntjör borið nteð. Heilagfiski í sósu. I kg. heilagfiski. Smjörlíki, 2 matsk. Hveiti, 2 matsk. Laukur, 1. Nokkurír negul- naglar. 1 Lárviðarlauf. Salt, pipar ’og teskeið af sitrónu- safa. Bjór. Heilagfiskið (í heilu lagi) er látið í ílatan pott eða skaftpott. Bjór hellt á og látið fljóta yfir fiskinn. Negulnöglunum er stungið í laukinn og hann er látinn í pottinn, einnig lárviðar-. laufið 0g 'salt og pipar. Suðan er látin koma hægt tipp. Smjör- likið og hveitið er hnoðaö sam- an og látið í, i smákögglum. Þegar sýður á ný og sósan fer að þykkna á að láta krauma i pöttinum, þangað til fiskurinn er soðinn. Það tekur um hálfa klukkustund. Fiskurinn er tck- inn upp og lagður á fat, og sítr- ónusafinn látinn úl í sósuna. Sósan er síuð og nokkuru af henni liellt kringum fiskinn. Hitt er framborið í sósuskál. Hvernig klæðist þú? Ullar karlm. nærföt — Barnabolir — Sokkar — Peysur Verzl. Ben. S. Þórarinsson Sími 3285. Laugayeg 7. Dálítil natni borgar sig. Þegar þú velur þér lialt, gætir þú þess þá að lita á liann t'rá báðum hliðum og aftan frá líka? Setur þú hatt- inn á þig eins og gamla liatt inn, alveg án tillits til þess hvernig er til ætlazt að hann fari? Greiðir þú hárið svo að í samræmi sg við liattinn? Hattur sem fer vel við sitt hár hæfir ekki hári sein er greilt upp, og setl upp á höfð- inu. Hallurinn getur skorið úr um það hvort kona er við- eigandi l)úin eða ekki. Gættu að öxlunum. Gætirðu ])ess að föt þín fari vel á öxlunum ? Nú eru axlar- „púðar“ notaðir bæði á kjól- um og kápum. Sé ekki athug- að að þetta fari vel um leið og farið er í fötin geta komið í ljós hólar og hnúskar sem eru afskaplega ljótir. Stund- um getur þetta orsakazt af þvi að axlirnar á kjólnum fara úr lagi þegar farið er í kápuna hirðuleysislega. Það á aldrei að toga á sig kápuna, einhvernveginn. Bezt er að fá einhvern til þess að Iijálpa sér i kápuna og lyfla henni svolílið við Iiálsmálið. Þá ])arf að renna hægri liendi yfir vinstri öxl undir kápunni og slétta úr öxlinni og laga axlapúðann. Það sama er gert við hægri öxl með vinstri hendi. Svo þarf að bregða hendi í erm- arnar og draga niður kjól- ermarnar, sérstaklega só kjóllinn úr ull. Stuttar ermar þarf líka að slétta og draga niður svo að axlir og' ermar fari vel. • Siðan er fingri rennt und- ir kragann á kápunni og hringinn í kring lil þess að allt liggi slétt. Þá er tekið i kápuhornin og kápunni Ivft svolítið fram á við, svo að liún fari sem bezt. Þykir þetta óþarft nostur? Þetta er öllum stúlkum kennt sem Iiafa það fvrir at- vinnu að sýna fatnað. Og þær þurfa oftast að flýta sér að skipta um föt. Pils og belti. Rennir þú hendi undir beltið á kjólnum til þess að dreifa vídd lians jafnt, og gætir þú þess að liann fari rétt? Sér þú um að fellingar sé alllaf vel pressaðar og að rykkt pils sé eklvi böggluð cða með brotum? Strýkur þú lófunum niður mjaðmirnar til þess að slélla aðskorið pils, bæði þegar þú fer i það og þegar þú stendur upp úr sæii þínu? Sér þú um að föt- in fari slétt og engir hnúskar komi í ljós af þvj að nærföt- in fari illa eða sé i bögglingi ? Sokkar og skór. Það vr góður siður að þvo nýja sokka áður en þcir eru notaðir. Og það cr líka miklu betra fyrir sokkana að þvo þá sem oftast, þá halda þeir sér bezt og endast bezt. Brýl- ur ])ú sokkana á hæl þegar ])ii fer í þá? Bezt er að brjóta legginn á sokknum og rekja úr honum smátt og smált upp eftir leggnum, renna liöndinni upp eftir leggjum og kálfum til þess að slétta sokkana. Þegar farið er í skóna er gott að toga svolítið í lána á sokkunum svo að þeir drag- ist ekki upp á hælinn. — Sjálfsagt er að nota skóhorn þegar farið er í skóna. Það fer mjög illa með hælkapp- ann að troða sér í mátulega skó, án þess að nota skóhorn, auk þess dregst sokkurinn þá upp á hælinn og liggur þar í lirukkum og þá reynir lika um of á tána á sokkun- um — og er óðara komið gat á tána og ef lil vill lykkjufall upp á rist. Bezt er að selja skóna á skótré þegar þeir eru ekki notaðir. Og enginn skyldi nota skó sem þarfnast við- gerðar, heldur senda þá lil skósmiðsins. Kaupið aldrei of slutla skó, það cr kvalræði að 110 la þá og til stórskaða fyrir fótinn. Notið ekki háhæiaða skó þegar þið farið upp i sveit eða í langar gönguferðir. B a r n a K v e n - og Karlmanns Fingiahanzkai. Freyjugötu 2(>. Slmakúiin GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Veizlnnanilaii Stúlka, vön afgreiðslu, óskast. Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. '2 tl'.'.I.L.'.l -4 .... — --- -,r- • ^JSl r’ r n JLJ5LA-3LIft , J£ jgL.JSL HIN NÝJA ÚTGÁFA fSLENDINGASAGNA Fyrstu sex bindi útgáfunnar eru komin út og liin sjö eru væntanleg um mánaðamótin marz-apríl. Um þessa útgáfu segir einn þekktasti fræðimaður landsins:- „I þessari útgáfu eru samtals 124 rit, sögur °g þættir, er teljast til Islendingasagna. Af þeim eru 30 ekki tekin með í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, cn 8 þeirra hafa aldrei verið prentaðar áður“. Verð útgáfunnar er ótrúlega lágt, jal'nvel þótt bor- ið sé saman við bókaverð fyrir stríð, 13 bindi fyrir einar þrjú hundruð krónur. öll bindin eru fagurlega skreytt, titilsíðan í þrem litum, teiknaðir upphafss.tafir fyrir hverri sögu og í'yrsti stafur hverrar bókar tví- litur. Verð innbundinnar bókar er svo lágt, að undrun sætir, aðeins kr. 9,50 á bók. Þetla band er þó fallegt og gott. Kjölur bókanna sérstaklega smekklegur, enda teiknaður af Halldóri Péturssyni listmálara, er séð hefir um allt skraut bókanna. NAFNASKRÁIN: Um Nafnaskrána, sem sannarlega má kalla töfralykilinn að gullkistu fornsagnanna, segir dr. phil., próf. Páll E. Ölason: „Mér var það fagnaðarefni, er ég frétli að forstöðu- maður verksins hefði afráðið, að skrár um allt ritsafnið skyldu birtast sér í bindi aftast — um menn, staði, þjóðir og önnur föst hlutarheiti. Með þessum hætti er öllum greinargóðum lesendum gcrt fært að sjá á svip- stundu, Iivað sagt er t.d. um hvern mann, sem fyrir kemur, í hverju bindi verksins sem er. Fræðimönn- um, kennurum og rithöl'undum, sögumönnum, og ætt- fræðingum, er með þessari ráðstöfun sparaðúr geysi- legur tími við uppslátt nafna. Eg minnisl þess ekki, að þessi háttsemi hafi verið fyrr höfð um fornritasöfn Islendinga, síðan er fornaldarsögur Norðurlanda voru birtar að tilhlutan hins danska fornfræðifélags fyrir rúmri öld — —“. 1 beinu framhaldi af Islendinga sögunum, er ákveð- ið að gefa út Biskupasögur, Sturlungu og Annála, Sæmundar eddu, Snorra eddu, Fornaldarsögur Norð- urlanda, Þiðriks sögu af Bern og e. t. v. fleiri, svo og Riddarasögur. Allt mun þetta verða í sama broti og Islendinga sögurnar. Því aðeins eignist þér allar Islendingasögurnar, að þér kaupið þessa útgáfu. Kjörorð vort er: Ekki bröt, hcldur heildir. Saman í heild, það sem saman á. Takmark vort er: Islendinga sögur inn á hvert ísl. heimili. óaýnaiilaaf'avi Eg undirrit.... gerist hér með áskrifandi áð Islend- inga sögum Islendingasagnaútgáfunnar og óska að fá hana bundna, óbundna. (Yfir það sem ekki óskast sé strikað). Nafn........................................... Heimili........................................ Póststöð ...................................... íslendingasagnaútgáfan, pósthólf 73 eða 523, Rvík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.