Vísir - 27.02.1947, Síða 1

Vísir - 27.02.1947, Síða 1
37. ár Fimmtudaginn 27. febrúar 1947 48. tbU — £kcti$ á thafikid kjá ft.i?. — ÆgtrvannK.R. Fyrsti leikur sundknatt- leiksmóís Reykjavíkur for fram í Sundhöllinni í gær kveldi. K. R. og Ægir kepptti, og lauk leiknuni með sigri Æg- is. — Leikur þessi fór mjög vel fram. Hann var skemnrti- legnr og vel dæmdur, og skiptust bæði liðin á skotum. Mörg hættuleg skot komu á mark Ægis, en markmaður- inn, HáUdór Bachman, varði vel. Þamiig fór þó að lokum, þegar cin mínúta vareftir, að Magnús Thorvaldsen, K R., skoraði mark hjá Ægi. Seinni hálfleikur var fjör- ugri. Þegar tvær mínútur voru eftir, þá skoraði Lárus Þórarinsson (Æ.) mark hjá K. R. Einni minútu siðar, skoraði Hörður Jóhannsson (Æ.) úi-sltamark leiksins. Leikurinn endaði því með 2—1. Dómari var Stefán Jóns- son. Xæsii leikur verður n. k. fösludagskvöld kl. 9. Þá keppa K. R. og Aiinann. tir o$ sekkor. Einkaskeyti lil Visi.s. frá l'. P.' — Cártagena Colombia i gær, Skipstjórinn á gufuskip- inu Santa Monica sendi í gær skeyfi um það, að bandaríska oliuskipið Royal Oak hafi sokkið i gkr fyrir utan borgina Plrerfo Colombia. Síðari fréttir frá Pan- lina segja, að hjálparskip- iriu liafi tekizt að bjarga illrí áhöfninni, fjörutíu og Iveiin mönnum. EldUr liafði komið upp í oliu- ikipinu en það var með 50 þúsund tunnur af oliu neðferðis. Þridjungur brezks verksmiðjufólks vinnur á næturnar næstu þrjú ár. llæmlisdagur Víðtœkar bm (iugar á vcrk- sittBÓjui'ekstri í Rretlan<li. ‘æstu þrjú ár mun þnðjungur alls verksmiSjulólks í Bretlandi vinna á næturnar vegna þeirra breyt- inga, sem boðaðar hafa veriS í verksmiSjurekstri Brela. Attlee forsætisráðherra Breta tilkynnti i gær í þingimu að ákveðið hefði verið að gei'a gagngerðar breytingar á. öllum verksmiðjurekstri í Bretlandi og myndu þriðjungur allra verksmiðja starfa að næturlagi. ti! þess að nýta sem. bezt raforkilna. í dag er afmælisdagur for- seta íslands, hen-a. Sveins Björnsson, og er hann 66 ára að aldri. Hann er fæddur 27. febirúar 1881. í lilefni af afmælinu er bæi’inn fánum skrýddur. — Þjóðin óskar. Iionum allra hetilla á komandi áriun. mmúnistai lands íeiga. se Sextíu skip „bíða byrjar í Kristianssand Erwe íí leiö til tressetgs Anfcara i gær. Innanrilcisráðherra Tyrk- lands, Suer, hélt ræðu i þjóð- þingi Tifrkja og sagði að komist hefði upp um ráða- hrugg ,er stefndi að þvi að stcijpa núverandi stjórn tándsins af stóli. Hann sagði að lcyniskjöl og bréf liefðu fundizt í Istan- bul, er sönnuðu nð koimnúu- istar hefðu unnið að þvi að reyna að steypa stjórninni af stóli og hefði samsæri þeirra verið þannig, að það hefði vel getað verið til þess falíið að veikja öryggi lands- ins. Ráðherrann sagði i ræðu sinni að rannsókn hefði verið fjæirskipuð. Ráðherrann lauk í þessu sambandi Iofsorði á lýðræð- isflokkana i landinu, sem hefði neitað að taka þátt i eða styðja kommúnista í til- raun þeirra til þess að koma stjórninni frá völdufn. í Kristiansand í liggja mí 60 skip, sem bíða færis titað komast til Gauta- horgar —* e.ða lengra. Mcðal skipa þessara er e. s. Anne, sem Eiinskipafélag íslands hefir haft á leigu að undanförnu. sem kunnugt leiö tií fosÞB°gHB«0 Noregi Skipahópur þessi biður éftir því, að ishrjótar gcti brotið þeim lcið til Gauta- horgar, en með öðru móti komast þau ekki, eins og.isa- lög eru nú. Danir og Svíar hafa sett ísbrjóta sína undir Ilafa ekki undan. Raforkuyer þau, sem raf- orku framleiða handa verk- smiðjum á Bretlandi, hafa ekki undan að framleiða raforku með þvi fyrirkomu- lagi, sem nú er, og hefir þvi verið tekið til þess úrræðis aö Iáta verksmiðjurnar vinna 4il skiptis á næturn- ar. Með þvi riióti mun um þriðjungur allra brezkra verksmiðja vinna á næturn- ar. Næstu þrjií ár. Þessu fyrirkonmlagi yerð- ur haldið áfram þangað til hægt verður að fullnægja eftirspurninni, en samkv. þeim upplýsinguiu, er fyrir hendi eru verður þess ekki og deildi þá Eden fyrir hönd stjórnarandstöðúnnar á á- standið i þeim málum oig kom þá fram eins og áður, að talið er að stjórnin eig< jafna sök á skortinum og ill- viðrið, vegna fyrirhyggju- leysis Iiennar. 17 nðzistar hand- tekxiix í Miixichen. Voru í amerískum hermannafötum. Lögreglan í Miinchen í Suður-Þýzkalandi tók 17 Þjóðverja fasta nýlega fyrir áð ganga í klæðnaði bandar- ískrá hermanna. Þeir voru m. a. grunaðir áð vænta fyrr en að þrem um að hafa ætlað sér að ráð- árum liðnum. En þá er búist íís{ jnn j nthú þýzka rikis- bankans þar vopnaðir vél- i sameigmlega sttorn og nota „ , , . , , , Skipið reyndi, ,, ,y, „ .. I- araldumm hars! þangaö - 1 * . J , flugvelar hka til að fmna 1 er, að komast , . ”, til Gautaborgar um srðast- liðin mánaðamót, en tókst ekki. Hefir það legið i Krist- laiissand i rúmar þrjár vik- ur. Lagarfoss var þar pg ný- Iega, en Anne tók við vörun- Jeiðir um isinn. Horfiir versna. Eimskipafélagi barsf sfceyti uni Anne i gær og var sagt í þvi að horfur Jæri jafnvel versnandi. Scl- MæmiveikKn réreuð í Rangár^ vallasýslu. Mænuveikinnar hefir ekki orðið vart í Rangárvalla- sýslu síðan um miðjan janú- ar og er því talið líklegt, að hún sé úr sögunni þar þessu sinni. að um, sem í lionum voru, svo foss liggur enn i Kaupmanna uð hann gat lialdið þaðan. | höfn og keriist hvergi. skömmu fyrir hátíðir i velur og varð vart við nokkur til- felli. Létust tveiv úr veikinni ísland.s og i tvéi'mur tilfélíum kom nokkur lömun i Ijós, sem þó hefir ekki orðið alvárleg. Að iiðili lSyti yar Veikin fremur væg og lagðist Inin mest á miðaldra fólk. bj’ssum og handsprengjum. Leiðlogi þessara Þjóðverja var 23 ára stúdent frá Mún- chen og framdi hann sjálfs- morð er lögreglan ætlaði ao taka hann fastann. Annar Þjóðverjanna féll ,er hamv veitti lögreghumi viðnám. við að búið verði að reisa svo' mai’gar raforluistöðvar, að iðnaði Breta sé fullnægt. Næturvinna. Margir óttast að þegar svo mikil-1 hluti þjóðarinnar fari að staðaldri að vinna að næt- urlagi komi niárgt til greina, sera ekki liafi verið nægjan- lega hugsað til. T. <1. verður niikill hluti alls konar um- ferðartækja að ganga á næt- urnar til þess að flytja verka fölk til og frá vinnustöðum. Bteytingar verður að gera á ýmsuni lögnrn t. d. þeim er bann'a kvenfólki og migling- uni undir 18 ára að vinna eftir 7 að kvöldi. Svartsýrii aimennings. Alnienn'iiigur í Bretlandi er mjög svartsými á þessar ráðstafanir stjórnarínnar og nienn óttast að erfitt vcrði að líalda þessa áætiun jafn- veJ þótt luin kunni að reyn- ast nauðsynleg. Lokaumræð- ur fóru ýgær fram um elds- neytismál í brezka þinginu seui eftír er vertíðar. Afli að glæöast í Kefiavík. Afli er nú mikiS að glæðast í Keflavík. Hefir sjór verið sóttur þat- daglegá að undanförnu og mcðalafli verið 15 smál. i veiðiferð. Mesfur afli í eiiiurn, í’óðri mun hafa verið 20 smá'i.. Undanfarið liefir verið nijög mikil aflatregða við Faxafloa og hafa bátar varla aflað fyr- ir trýggingi.1 sjómanna. cn nú virðist það Íiafá hréylzt mjö •; til helri vegar og telja men i nú horfui' á góðri veiði það

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.