Vísir - 27.02.1947, Síða 2

Vísir - 27.02.1947, Síða 2
V I S I R Fimmtudaginn 27. febrúar 1947 opiiar sýningu í Sýningin verður opnuð 5. ág. í London. Ásgeir Bjamþórsson list- málari opnar svningu á málverkum og teikning- um sínum í London á sumn komanda. í viðali, sem Vísir átti við málarann, skýrði hann svo frá, að sýningin myndi vei-ða opnuð 5. ágúst n. k. i einum af sýningarsölum „The Royal Society of Pain- 1crs in Watercolours“ (R. S. ;W.), sem er éitt af þekktustu málarasamböndum Stóra- Bretlands. Það ræður yfir eihhverjum beztu sýningar- salarkjmnum sem völ er á, að undanskildu The Royal Academy. Og salarkynni þeii ra eru dreifð, ekki aðeins víðsvegar um London, held- ur'og um allar stærstu borg- ir Bretlands. „Er það góður sýningar- salur, sein þér fenguð?“ „Eins og bezt verður á kos- ið. Stór og bjartur og þannig fyrir komið, að í honum eru svalir. Salurinn niðri er ætl- aður slórum myndum, en uppi á svölunum fyrir teikn- ingar og smámyndir.“ „llvað sýnið þér margar myndir?“ „Eg sýni um 40 stór mál- verk, og auk þess allmargt smærri mynda og teikninga, og er enn ekki ákveðið hvað þær verða margar. Eg sýni nær eingöngu landlagsmynd- ir og mun kappkosta að sýna aðeins myndir, sem eru sér- kennilegar fyrir ísland, lili þess og form.“ „Ilvenær ákváðuð þér að halda sýningu í Bretlandi?“ „Eg liafði fj’rir nokkuru ráðgert að opna þar sýningu, og helzl Iiugsaði mér að opna hana nú í febrúar. Eg fór ut- an í þessum erindum, en þegar þangað kom bauðst mér að sýna bjá R. S. W. n. k. sumar og tók eg þvi .feg- ins hendrT'R. S. W. sýnir fyr- ir fjölda þekktra málara og vcrða myndir, sem félagið tekur að sér að sýna, að hlíta úrskurði, að hér sé um raunvcridega list að ræða.“ „Ilvað stendur sýningin lengi?“ „Hún kemst i flokk svo- kallaðra mánaðarsýninga, sem eru undantekningar frá Iiinum venjulegu sýningum, er aðeins standa í liálfan mánuð. Þetta er óvenjulegur heiður, sem mér er sýndur með þessu, því það eru venjulcga aðeins þekktustu listamenn og meistarar mál- aralistarinnar, sem verða þessa heiðurs aðnjótandi. Og opnun sýninga þeirra fer jafnan fram með mikilli við- jiöfn, stórmennum ýmsum svo sem sendiherrum o. fl. er boðið o. s. frv.“ „Sýningin verður þá opin í einn mánuð?“ „Já, í London, en síðan verður lnm flutt bæði til Skotlands og Irlands og sýnd í Edinborg, Glasgow og Dublin.“ Framhaldsaðalíundur V.R. Launakjara- nefind starfi- andi allt árið. Framhaldsaðalfundur Verzl- unarmannafélags Reykjavík- ur var haldinn s. 1. mánudag og voru Iagabreytingar hið eina, sem fyrir fundinum lá. Gerðar voru ýmsar breyt- ingar á lögum félagsins, og verður hér getið þeirra veiga- meslu. Tvær nýjar greinar koma nú inn í lögin, varðandi samningsrétt og skipun launakjaranefndar. Hin fyrri er svohljóðandi: „Félagið er lögformlegur samningsaðili um launakjör verzlunar- manna á félagssvæðinu.“ (Þ. e. lögsagnarumdæmi Reykja- vikur). Ilin greinin hljóðar svo: „Launakjaranefnd hefur með höndum samninga um kaup og kjör launþega í fé- laginu. Skal hún vera starf- andi allt árið og skipuð eigi færri en 5 mönnufn (laun- þegum). Hver sérdeild laun- þega kýs 1 mann í nefndina, en sé nefndin þá eigi full- skipuð eða tala nefndar- manna jöfn, lilnefnir stjórn félagsins 1 eða fleiri laun- þega í nefndina. Launa- eða kjarasamningár, sem launa- kjaranefnd hefir fallizt á eða samþykkt, þurfa að fá sam- þj-kki meirihluta almenns launþegafundar í félaginu, til þess að ná staðfestingu, nema launþegafundur hafi áður gefið launakjaranefnd- inni fullt umboð til slikra samninga“. Þá'eru það nýmæli í lögum félagsins, að byrjendur í verz-Iunafstétt, sem náð hafa 16 ára aklri, geta orðið félagsmerin (aukámeðlimi r), þó án atkvæðisréttar, en áður var aldurinn bundinn við 18 ára aldur. Samkvæmt þessu geta nú 16 ára unglingar, sem verzlunarstörf stunda, notið kjararéttinda sam- kvæml launasamningi félags- ins. Yinsar smærri lagabreyt- ingar voru gerðar. Fundurinn var vel sóttur. ‘ Syrpa er h:eiti:á nýjki tíina- íriti sem gefið er út hér í bæn- um undir ritstjórn frk. Jó- höhriu Kimdsen. Rit þétta á að „verða velt- vangur fyrir skjnsamlegar og öfgalausar umræður um kjarna þeirra vandamála, scm blasa við hinu unga lýð- veldi nú á viðsjárverðum timum.“ Það er ætlun Syrpu að flytja ritgerðir færustu manna um öll málefni lieim- ilisins (svo sem uppeldi, húsakynni, mataræði og heilbrigðishælti), þjóðrækn- ismál (þ. á m. tungu, bók- ménntir, persónusögu og æltfræði), ýmiskonar félags- mál, fegurð og nytsemi landsins og allskonar menn- ingarmál. Ennfremur margí og mikið til fróðleiks og skemmtunar, bæði innlent og útlent. Fj'rst um sinn munu arki- tektarnir Gunnlaugur Hall- dórsson og Hannes Davíðsson rita um húsakost, dr. Björn Sigfússon háskólabókavörð- ur um bragfræði og Bjarni Vilhjáhnsson cand. mag um islenzkt mál. Syrpa á að koma út mán- aðarlega nema suriiarmánuð- ina — júlí, ágúst og septem- ber. Heftið er 40 bls. að stærð og eftir efni þessa fj’rsta heflis að 'dæma, þá er þar eitthvað við flestra hæfi, ]iví efnið er mjög fjölhrej’tt og margar ritgerðirnar góðar og þárfar. »Tfl , YANDFSKYMDTIÐ : Ásmundur mátar Wade Baldur hefir léttari stöðu í biðskák við Yanofsky. 5 3 helfirosnii* i íárnbrautar- lest. Ýmislegt bendir til þess að iölur þær, er opinberlega hafa fengið staðfestingu um manntjón í Þýzkalandi af völdum kuldanna þar, séu lægri en hið raunverulega manntjón. Samkvæmt fréttum . frá Danmörku fyrir nokkru kom ein járnbrautarlest með þýzkt flóttafólk frá_Póllandi til Dresden. Flóttafólk þetla var úr þeim héruðum, sem Pólverjar liafa lagt undir sig og voru 53 farþegar frosnir í liel í lestinni, er hún kom á brautarstöðina í iborginni. Aðrir farþegar voru svo illa til reika, að flylja varð þá í sjúkrahús. SumSmot K.lf. 20. iitarx. Knattspyrnufélag Reykja- víkur efnif til sundmóts 20. marz n. k. Kepþt verður í 7 sundgrein- um, en þær eru þessar: 100 m. skriðsund karla, 100 m. bringusund karla, 200 m. bringusund kvenna, 50 m. baksund karla, 50— m. bringsund drengja, 50 m. skriðsund drengja og 4X100 boðsund karla. Þriðja umferð Yanofsky- mótsins var tefld í gærkveldi. Baldur Möller lefldi við Yanofsky og lék e2—e4. Yanofskj’ svaraði með frönsku vörninni. Skák þeirra var mjög flókin og skemmtileg, én þegar hún fór í bið eftir 36 leiki virtist staða Baldurs vera heldur betri, en hklegt er að löng og strörig barátta sé eftir enn og margir möguleikar eru sjálf- sagt á báða bóga. ’ Guðmundur Ágústsson < tefldi með hvítu gegn Eggert Gilfer. Það var Nimzo-ind- verskt tafl. Uppskipti verða mikil og líflega teflt af báð- um. Þegar skákin fór í bið voru aðeins - drottningarnar og þrjú peð eftir hjá livorum, en Guðmundur á peð uþp á sjöundu línu í drotlningarvaldi, svo að Gil- fer vei’ður að þráskáka, því að öðrum kosli er skák hans töpuð. Talið var að Guð- mundur myndi geta komizt úr þráskúkinni, en það var þó ekki fyllilega rannsakað. Árni Snævarr hafði hvítt gegn Guðmundi S. Guð- mundssyni. Árni lék e2—e4 og Guðmundur svaraði með frönsku vörninni. Hvitur tefldi bj'i’junina djarft og svartur gat unnið peð snemma i skákinni með góðri stöðu, en sást j’fir það. Þeg- ar skákin fór í bið átti Árni peð yfir og jafngóða stöðu að auki. Ásmundur Ásgeirsson tefldi við R. Wade. Ásmund- ur hafði hvítt og vann. Skálc þeirra var sú skemmlilegastá, sem enn hefir verið tefld á þessu móti og vakti h.inn glæsilcgi sigur Ásmundar mikirin fögnuð með áliorf- enda, sem voru um þrjú lmndruð manns. Þessi skálc fer liér á eftir með stultum athugasemdum, því hér er ekki rúm lil þess að skýra hana ílarlega. En hún verður birt síðar í hinu nýja skákblaði með nákvæm- mn atluigasemdum. ( t Hvítt: Ásm. Ásgeirsson. Svarl: R. Wade. Slavneska vörnin. dl <13 11. Db3- 12. Bfl 13. 0—0 14. Rc3—e2 15. Re2—g3 Svartur sér b7—b5 Ra5—c4 b5—b4 Bd7—b5 h7—li5 ekki annpð vænna en að hefja gagnsókn. 1. <12—<14 <17—<15. 2. c2—c t c7—c6 3. Rgl—f3 Rg8—fö - 4. cXd eX<l 5. Rbl—c3 Rb8—Cö (i. e2—e3 a7—aö Leiktap. Bezt var e7—e6. 7. Rf.3—e5! Bc8—f5 8. Ddl—al! Bf5—<17! Ef 8. IIa8—c8, þá 9. RXR, HXR, 10. Bxaö. 9. Da4—b3 e7—e6. Svartur gefur kost á peð- inu á b7, en hvítur fær slæma stöðu, ef bami tekur það. 10. f2—f4 Rc6—a5 16. f4—f5! RXR 17. BxR+ PXB 18. pXR Rf6—gl 19. fxe fXe 20. 1)2—h3 RXe5 21. Ddl—e2 Dd8—bö 22. Rxh5 b4—b3 23. Bcl—<12 Re.5—c4 24. Rh5—f4 RXB 25. DXR Bf8—c5 26. Dd2—<13 BXp+ 27. Kgl—hl 0—0—0 Svartur má elcki drepa biskupinn." 28. Rf4—g6! Hh8—hö 29. aXb Kc8—b8 30. b3—b4 <15—d4 Svartur ógnaði að fara með hrókinn til a5. 31. Dd3—e4 Db6—b7 Nú 'er betra að svartur komist ekki að, því ef drottn- ingin fer af e4 án þess að skáka (nema til g4) þá er Hxh3-f- og" mát. 32. De5+ Kc8 33. Dc5+ Kb8 34. De5+ Kc8 Hvitur átti hér mjög naum- an tíma og" skákar því til að vinna tima. 35. Dxe6+ Kh8 36. De5+ Kc8 37. Hfcl+! Nú tilkynnti hvítur mát i fjórða leik, en svartur vildi ekki bíða éftir því og lék Kc8—<17 38. De5—e7 mát. Fjórða umferð verður tefld í kvöld á sama stað. Þá tefla saman: Ásmundur og Baldur, Yanofsky og Guð- mundur Ágústsson, Wade og Guðmundur S. og Gilfer og Snævarr.’Sá, sem talinn er á undan liefir hvítt. Biðskákir verða tefldar á laugardag eftir liádegi. V. M. Háseti óskast á línuveiðar. Uppl. í síma 4642.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.