Vísir - 27.02.1947, Síða 4
4
VIS-IR
Fimmtudaginn 27. feljrúar 1947
WfiSlR
DAGBLAÐ
Gtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteirm Pálsson.
Skrifstofa: Félagsprentsnuðjunni.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Féiagsprentsmiðjan h.f.
i Kurl, sem koma til grafar.
•
Tllestum atvinnurekendum hefur tekizt að auðgast sœmi-
lega í allri veltu stríðsáranna, en eiu er þar þó undan-
tekningin. Ríkið hefur tapað stórfé á suthri starfrækslu
sinni. Hefur saga Landssmiðjunnar nýlega verið rakin í
-slórum dráttum Hér í blaðinu, og smátt og snjált munu
í i'ekari upplýsingar fást um aðra starfrækslu, sem ástæðii
<i’ til að vekja atliygli almennings á. Hér skal ckki út í
jjá sálma farið, heldur skýrt lítillcga frá framkvæmdiun,
sem kommúnistar höfðu með höndum, — stjónmðu og
bera fulla ábyx-gð á.
Kommúnistar löldu réttilega niikla þörf á að fjölga
síldarvcrksmiðjum í Jandimi og auka á afköst þeirra.
Veiðiflotinn hafði þráfaldlega orðið áð bíðu dögum saman
eftir afgreiðslu, eixmiitt er vciði var mcst, og skaðaði það
þjóðina stórlega, auk þcss sem einstaklingar ixáru mjög
skai'ðan lilut frá borði. Var þvinœst ráðist í framkvæmdir
við byggingu síldarverksmiðja í Siglufirði og á Skaga-
strönd. 1 upphafi mun liafa verið svo ráð fyrir gert, að
vei-ksmiðjumar kostuðu sárfáar milljónir króna, en á
áiinu 1944 bar atvinnumálaráðherra lram tillögu um og
fékk samþykkta ábyrgðai’heiniild fyrir 20 miJljón lcr. lán-
töku, og var sú fjárhæð þá talin nægja lil að ljúka verk-
Jnu. Var nú unnið kappsamlega um slceið, en ýn^suin þót ti
iítils sparnaðar gætt i flestum greinum.
1 aprilmánuði 1946 fór atvinnumálaráðherra enn fram
á áliyrgð ríkissjóðs fyrir lántöku, er nam nm 7 millj. kr.
og íekkst það samþykkt, enda voru veittar þær upplýs-
jjigar i greinargerð, að framkvæmdir væru nú það vel
;i veg komnar, að nokkurn vcginn mætli sjá, hver hygg-
ángarkostnaðurinn yrði. Samkvæmt þessu var svo tallð
nægja að afla 7 milljón kr. til að lúka verkinu að fullu.
Á Alþingi því, sem nú situr, hefur trumvarp verið
llutt, að tillilutan fyrrverandi atvinnumálaráðherra, þar
scm lagt er til að ábyrgðarheimildin verði liækkuð úr 27
núllj. kr. í lu\ 38 millj. lcr., en þó cr talið mjög vafa-
samt að öll kurl séu þar til grafar koniin, og Itygginga
.vcrlvsmiðjanna muni lcosta enn hærri fjárhæð. Atvinnu-
niálaráðherra mun liafa lagt mikið kapp á að Jjúka verk-
smiðjubyggingunum að fullu fyrir siðustu síldarvertíð og
var það mannlegt, cn afköstin liafa ekki farið eftir því,
Jivorki við liyggingu vcrlcsmiðjanna né vinnslu síldar á
sumrinu, en liið síðara má kenna eðlilegum orsöluim, þar
<eð síldveiðin hrást.
Ef einstaklingar hefðu átt liér í lilut, leikur ekki vafi
á, að mjög liefði verið rætt um sukk og „svindl“ við
framkvæmdirnar, svo að minnt sé JítilJega á orðaforða
ÞjóðViljans. Þær áætlanir hefðu vafalausl ekki talist rétt-
Jætanlegar, sem ráðherrann hyggði á, en raunin lirakti
margfaldlega. Lánstofnanir hefðu vafalaust kippt að sér
Jiendinni við lánastarfsemi, og hiutaðeigendi einstaklingur
Jiefði síðan wrið gerður upp áður enn verkið var liálí'-
klárað. En þegar ríkið á i lilut er allt öðru máli að gegna.
Það sækir íe sitt í vasa slcattgreiðendanna, og þarf cklri
að standa þeim rcikningsskap gerða sinna, Jial'i lilutað-
eigandi ráðherra nægan meiri hluta innan þings, sem legg-
ur lilessun yfir allar aðgerðirnar.
Ur því, sem komið er, verður nð ljúka verlcinu og
greiða álivílandi slculdii’, en ef til vill keniur þessi ráðs-
mennska að cinliverju leyti fram í sildarverðinu síðar.
Ekki er að undra þólt kommúnistar láti vel að sjómönn-
um og j>ykist bera hag þeirra fyrir brjósti. Þessir menn
verða að gi-eiða að miklu leyti fyrir glappaskotin, auk
þess, sem aðrir skattþegnar kunna að hlaupa þor lítillega
undir hagga, einkum ef horfið er að því ráði að tryggja
iágmarksverð á sjávarafurðum með ríkisábyrgð í framtíð-
inni, svo sem gert var fyrirrfiramótin síðustu. En niyndi
ekki útvegsmönnum og sjómönnum hollara að hafa betri
ráðsmenn og dyggari?
i
íslenzkum iðnnemenduiti
bo&ið til náms í Svíþjóð.
í desember siðastliðnum
harst mér tilkynning frá yfir-
stjórn iðnfrieösiunuar i Svi-
Jijóð uni það, að Ilikisþing
Svia hefði samþykkt að veita
100 ncmenduni, frá Dan-
mörku, Finnlandi, íslandi
og Noregi við iðnnám 90
sænskra króna styrk á mán-
úði í 6—12 mánuði á þessu
ári. Aðrar upplýsingar fylgdu
þessari tilkynningu ekki, og
slcrifaði eg því út um Jiæl og
bað um nánari skýringar.
Þessar slcýringar eru nú
lcomnar og geta l>eir nem-
endur, sein lnjgsa sér að fara
til framhaldsnáms-i iðnaði i
suinar til Sviþjóðar, fengið
skýringar um námsstaði og
nauðsynleg slcilrílci i þvi
sambandi liér lijá naér.
Við suma af þeim veric-
stæðisskólum, er til greina
koma, cru lieimavistir, sem
von er um að nemcndur
lcomist að í, og er þar miklu
ódýrara að lifa.
N’ámsskeiðin hyrja flest i
ágúst, en sum 6 niánaða
námskeið i janúar.
Tala þeirra nemenda, frá
liverju landi, sem slyrlc geta
fengið, hefir ekki vei’ið á-
kveðin, og nnm fara nokkuð
eftir efiium, umsóknuni, og
öðrum ástæðnm.
Eftirfarandi upplýsingar
þurfa styrlcbeiðendur að
1 liafa á talcteinum:
1. Eullt nafn, fæðingardag-
ur og ár, lieimilisfang.
2. Nöfn l'oreldra, atvinna,
aldur og liéimili.
3. -J'jöidi systkina. Hve
linörg jieirra eru "vugri en 16
ára og livort hin eldri vinna
fyrir sér eða ekki.
4. Hvort umsælcjandi hafi
úður notið opinbers nánis-
styrlcs.
i 5. Jlvort umsækjandí hafi
liaft launaða atvinnu og þá
live mikil Jaun. Svo og iivóft
riiann hafi unnið fyrir sér
sjálfur.
I 67 Tckjur foréldranna síð-
J astliðið ár og siðasta skatt og
j útsvar bæði foreldranna og
umsækjanda.
7. Hvaða breytiíigar hafi
orðið á fjáriiagsaðstöðu for-
eldranna síðan skattur var
síðast á Jagður, og liklegar
tekjui’ á þessu ári.
8. Ejárliagsástæður um-
sækjanda og foreldra hans.
9. Ilvort umsækjandi hafi
von um styrlc eða stuðning
frá öðmm en foreldrum sín-
um til nnmsins.
Reykjavík 21, fehr. 1917.
Helgi H.. Eiriksson.
ViUUá
ZMli i
Ævilok HITLEHS
mn
Aðalfundur
Skíðaráðs Iteykjavíkur hefst í
kvöld kl. % i Félagsheiinili V.R.
Þar vcrður m. a. kjörið skiðaráð
fyrir næsta ár.
Freyr,
febrúarliefti J). á. hefst á grein-
innj Nýr laiulbúnaðarráðherru,
Þá er greinin Kinvt r.skur land-
búnaður, minningargrcin um Að-
alstein Kristinsson forstjóra og’
■greinin: Húsakynni í sveit. Þá
eru félagstíðindi -Stéttarsanibands
hænda og Alit hágfræðinganefnd-
arinnar og vandamálin sem
1 FáiJcanum, sem kom út í
dag- hefst áthyglisverð fram-
haldsgTein. Hún fjallar um
Hitler og ævi hans eftir sam-
særið í júlí 1944, og er hrafl
úr bók, sem um þessar mund-
ir er að koma út í Englandi
og' heitir „The Last Days of
Hitler“.- Höfundurinn er H„
R, Trevor-Roper, prófessor í
samtíðarsög-u við háskólann í
Oxíord. í*essi merkilega bók
byggist á heimildum, sem
fundizt hafa í Þýzkaiandi og
sem fram hafa komið við
yfirheyi'sliir á ýmsura þeim,
sem um.g'engnst Hitler síð-
ustu æviár hans og vqru ná-
lægir honum síðustu dagana,
sem hann lifði, í jarðhúsinu
undir stjórnarraðsl)ygging-
unni í Berlin.
Bókin hefii’- -skýringar á
ýmsu því, sem hingnð til
hefir þótt dularfúlit um
Hitler og hátterni hans, og
er án el'a bezta ritið, sem
komið hefir út uan hinn
valdasjúka ævintýramann.
Fylgist vel með frá byrjun.
BEZT AÐ AUGLYSA1VISJ
lramundan eru, eftir Gisla
Jcrisljánsson ritstjóra F. A. ().,
Matvæla -og landbúnaðarstófnuu
Saineinuðu }>jóðanna, Mjólkur-
fratnleiðslan 194CG. AnnáJl og fl.
1 21 31 I a I .
J .m li a. wLAtLma
Útvarpið á dagskrá.
Útvai'pið ber oft á góma
bæði hjá blööum og eiiistakling-
nm. Eftiríarandi bré i' skrifar
„GrænjaxE:
..Mætti eg bilja nm rúm fyrir
smáábendingit til útvarpsins
1 oklcar. Það er misskilningur,
misskilin stórmennskukennd,
! að láta sér cletta í hug að elta
endilega uppi J)á höfunda, sem
I tlutt er efni eftir í útvarpið.
| Væri eklci nóg, aö útvega sér
réttinn til' flutnings?
Ljóðskáldakveld.
Tökum til ’dæmis hiö svo-
kallaöa ..Ijóöskáldakvöld"' síö-
astliöiö laugardagskvöld. Guö-
mundur Geirdal frá ísafiröi er
sennilega dágott skáld, en flutn-
ingur hans var meö fádæmum.
Alierzlur lians á J>ví, sem átti
víst aö vera ílóknar kenningar,
varu svo sterkar, aö báru meö
öllu ofurliöi idlt, sem íundist
kann aö hafa ljóörænt í kvæö-
um hans.
Góður spillt,
Ófært er og aö spilla, sermi-
lega góöum slcáidskap, vegna
J)ess aö lesiö er nieö J)vilik<im
þjósti og stórmennsku í rödd-
inni, að maöur býzt viö aö J>ar
sé kominn einn af skáldjöffum
J)jóÖarinnar, er máttinn og völd-
in Itafi til J>ess að breiöa sig út
yfir efni ljóöanna. en svo verö-
ur maður fyrir slíkum yon-
l)rigöum, l>egar maöur kemst
aö raun um aö þarna er aöeiirs
hagyröingur, ef til vill í skárra
iagi þó, á feröinni.
Viðkvæm kvæði.
Annar ljóösníllingur J>essa
„ljóðskáldakvölds‘‘ var Hólm-
íríötir Jónasdóttir frá Sauöár-
królci. Las hún viökvæm kvæöi
og mjúk, aö vísu um ekki neitt,
en voru J>að, sem kalla má
„lyrisk“. Sá galli var á flutn-
ingi hennar, aö liún er blest i
máli og ætti aö reyna aö forö-
ast a öláta slikt heyrast í Út-
varpið.
Byrjað á byrjuninai,
„Fyrsta kvæöiö, seni eg'.byrjh
á .... “ sagöi Erla, Guðíinna
Þorsteinsdóttir, þegar húa hóí
upp mál sitt. Hún ætlaöi .svo
sem hvorki aö byrja á srðasta
kvæðinu eða að sjepjxi framati.
af fyrsta kvæöinu sínu og livrja
á þvi miðju. KlcVæöi liennar
voru góð og sum meö ágætum,
en flutningur J>ess bar alltof
mikinn svip hins kvenléga suös
eða einliæfni, sem oft vill ska'ðá
flutning lcvenna á efni í útvarp-
iö. Enda get J>ær konur, sem
s.vo lesa. ekki búist viö þvi, aö
halda hlustendum vakandi
langa stund, suöið er svo svæf-
andi, hljóöfallslaust og sneytt
tilbfigðum.
Ilelgi frá Súöavík las mjög
sæmilega, áferðarfallega cn til-
þrífakiust.
Leikarar lesi.
Vill nú ekki útvaTpiö vin-
samlegast taka þaö til atliug-
unar, hvort ekki væri rétt aö fá
ieikara höfuöstaöarins, af báö-
um kynjum, til þess aö lesa
kvæöi góöskáldanna, á „ljóö-
skáldakvöldum“, svo og ella.
Með }>essu væri mikiö unnið.
GóS kvæöi fengju þaim iluln-
ing, sem j>eim hæföi, en lélegri
kvæði yröu eflaust bætt itpp
með góðum flutiiiagi þeii ra og
rthtiun 'á'herzlumú..........