Vísir - 27.02.1947, Page 6
V I S I R
Fimmtudagfnn 27. febrúar 19471
Húsnæði,
t$i : •;*. V >-*:
(;: /y; ; ' ......v' : ; /
2 herbergi og eldhús, ósk-
ast nú þegar eða i vor,
eldri kona og uppkomin
dóttir hennar í heimili, —
Einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Tilboð sendist
blaðinu fyrir n.k. mánu-
dagskvöld, merkt: „S. G.“
E.s. „Reykjafoss"
fer liéðan mánudaginn 3,
marz til Austfjarða og Leith.
,Viðkomústaðir
á Austfjörðum:
Djúpivogur
Stöðvarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Reyðarfjörður
Eskifjörður
Norðfjörður
Seyðisfjörður
H.f. Eímskipafélag
íslands.
UMSLAG meö peningum
tapaöist á leiöinni frá Suöur-
götu 18 aö Hagamel 6. —•
Vinsamlegast gefiö uppl. í
Gleratignasöluna Lækjar-
götu. 6. (591
STÓR, grænn krakkabill
tapaöist frá Miöstræti 8 A.
1— Vinsamlegast skilist í
Miöstræti 8 A. (593
KARLMANNS-
ARMBANDSÚR tapaöist
við dyragæzlu í Breiðfirð-
ingabúð s. 1. laugardags-
kvöld. Skilist á lögreglu-
varöstofuna gegn fundar-
launum. (594
F—■-.- .............—.... ■
FUNDIN peningabudda á
Barónsstíg. — Uppl. í síma
3<>9i- (595
TAPAZT hefir pakki
meö grænni kjólblússu í. —
Finnandi geri aðvart í síma
• 4808.___________________(598
l EINBAUGUR, merktur:
j| ,.G. H.“ tapaðist í gær frá
þ Víðimel að Hringbraut. —
f Vinsaml. skilist gegn íund-
]f arlaunum á Víöimel 40. 'Sími
f 7345- (610
Í.S.I.
Í.B.R.
S.R.R.
ÁRSÞING
Sundráös Reykjavíkur verð
ur haldiö í fundarsal Lög-
reglunnar í kvöld kl. 8,30 e.
h. — Stjórnin.
KNATTSPYRNUi
MENN!
Meistara, 1. og 2. fl.
Fundur i kvöld kl.
10 (ekki kl. 9) í félagsheim-
ili V.R., miöhæð. Áríðandi
aö allir mæti. —• Nefndin.
HANDKNATT-
LEIKSÆFING hjá
meistaraflokki, 1. og
2. flokki í kvöld kl.
8,15 í Austurbæjarbarna
skóla. — Nefndin.
JST. JF. U. M.
A. D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
Síra Friörik Friðriksson tal
ar. Allir karlmenn velkomnir
FJÖLRITÚN
^ljót og góð vinna
Ingólfsstr.9B sírai 3138
REGLUSAMUR og á-
byggilegur maður óskar eft-
ir léttri atvinnu. Lysthafend-
ur leggi nöfn sin og heimilis-
fang inn á afgr. blaösins,
merkt: „Ábyggilegur—1947“
fyrir föstudagskvöld. (587
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn til Friede
Briem, Tjarnargötu 24. (592'
SAUMUM kápur og kjóla
og dragtir úr tillögðifht efn-
uin. Saumastofan Hverfis-
götu 47. Sími 4643. (596
STÚLKA meö barn óskar
eftir ráöskonustööu á fá-
mennu heimili í Reykjavík.
Tilboö, merkt: „Mæögur“
leggist inn á afgr. V^ísis fyrir
hádegi á morgun. (597
VELRITUNARSTÚLKA
óskast allt aö 2 tíma á dag.
Sími 5307. (603
LAGIN stúlka óskast sem
hjálparstúlka viö sauma-
skap. Þórhaliur Friðfinns-
son, Veltusundi 1. (606
STÚLKA óskast hálfan
eöa allan daginn. — Óskar
Árnason, bárskeri. Kirkju-
torgi 6. (607
. uVj : PLISSERINGAR, hull-
saumur og linappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616
HREINSA KLUKKUR. Vegg- og hillu-klukkur. — Upþl. í síma 5767. (396
TVÆR stúlkur vantar í eldhús á matstofuna Fróöá. Hátt kaup, og húsnæöi ef óskað er. Uppl. hjá fors'tööu- konunni. Simi 5346. (562
VEITINGA- og gistihús, skipaafgreiösla 0g fleira í Reykjavík og nágrenni fá hjá okkur hagkvæma samn- inga á þvotti og frágangi á rullutaui. . Þvottamiöstööin, Borgartúni 3. Sími 7263.(401
NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923.
STÚLKA vön algengum hússtörfum óskast 1. marz. Uppl. í síma 3475. (555
UNGUR, reglusamur maður óskar eftir góöu her- bergi í eða við miðbæinn. — Tilboð sendist blaöinu, merkt: „Sveitamaður“. (589
LÍTIÐ herbergi til leigu í Höföahverfi. — Fyrirfram- greiösla. Uppl. i síma 6169. (599
2 SKOZKIR. stúdentar óska herbergis og íæöis í inánaöartíma (frá 12. marz n. k.) gegn greiöslu í ensku- kennslu. Uppl. skrifstofa stúdenta. Sími 5307, kl. 10—■ 11 f. h. (604
PHILIPS-ferðatæki og plötuspilari, bókaskápar, klæöisfrakki nr. 36 og dökk- blár rykfrakki nr. 40 til sölu á Grettisgötu 57 A, II. liæö. (602
TIL SÖLU smokingföt á meöalmann. Þórhallur Friö- finnsson, Veltusundi 1. (605
TVENN, lítiö ' notuð hickory-skíði meö stöfum og bindingum til sölu, Ný, ó- upptekin skilvinda til sölu á sama staö. Sími 1806. (608
SAMKVÆMISKJÓLL til sölu. Tækifærisverö. Uppl. á Laugaveg 8. kjallara. kl. 4—6. (61T
NOKKRIR hráolíuofnar i
góðu stándi Selur Leiknir,
Vesturgötu iS, Sími 3459.
(609
HEF 100 góðar hænur til
sölu. Hringið í síma 6364,
éftir kl. 5. (600
SMOKING til sölu. Uppl.
í síma 6832. (601
VIL KAUPA skáldsög-
urnar „Madame" og „The
inevitable millionaire" eftir
Oppenheim. — Uppl. í síma
3012. (590
EYRNA-
LOKKAR,
lafandi
i
fjölbreyttu
úrvali.
DfVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan Bergþórugötti
11. (166
BÓKAHILLUR, armstól-
ar, veggteppi. Verzlun G.
Sigurðsson & Co., Grettis-
götu 54. (528-
KLÆÐASKÁPAR og
rúmfatakassar. Verzlun G.
Sigurðssön & Co., Grettis-
götu 54. (529
KAUPUM — SELJUM:
Ný og notuð húsgögn, karl-
mannaföt og margt fleira.
Sendum — sækjum. Sölu-
skálinn, Klapparstig 11. —
Sími 6922. (611
BORÐSOFUSTÓLAR úr
eik. Verzlun G. Sigurðssou
& Co., Grettisgötu 54. (544
Hverfisgötu 64. Sími 7884.
TIL SÖLU emailleraöur
kolaofn. Uppl. í síma 2607.
(5S8
NÝ Necchi-saumavél, hand-
snúin, til sölu á Lindargötu
37- tippi. (5S5
NOTUÐ stigin saumavél
til sölu. Óöinsgötu 25. (586
NÝKOMNIR inniskór,
111 jög smekklegir, með upp-
fylltum hælum. Ennfremur
telpu-götuskór meö lágum
hælum. ■—• Skóvinnustofan,
Njálsgötu 25. — Sími 3814.
(584
LEGUBEKKIR með
teppi fyrirliggjandi. Körfu-
gerðin. Bankastræti 10. (438
- KAUPUM FLÖSKUR.
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjum.— Sími 5395.
Harmonikur.
Við kaupum allar stærðir
af píanó-harmonikum og
hnappaharmonikum liáu
verði. Talið við okkur sem
fyrst. — Verzl. Rín, Njáls-
götu 23. Sími 7692. (000
Faf&vitlg&rðin
Gerum við allskonar föt.
— Áherzla lögð á vand-
virkni og fljóta afgreiðslu.
Laiigavegi 72. Sími 5187
TOfljp- KONFEKTKASS-
AR, margar tegundir. Úrval
af sælgætisvörum. Allar fá-
anlegar tóbakstegundir fyr-
irliggjandi. Tóbaksverzlunin
Havana, Týsgötu 1. (900
SAMÚÐARKORT
Slysavarnafélags íslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnasveitum um
land allt. — í Reykjavík
afgreidd í síma 4897.
ULLARNÆRFÖT (úr
útlendu garni) fyrir börn,
fullorðna. Verzlun Kristínar
Sigurðardóttur, Laugaveg
20. — (509
OTTÓMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi, marg-
ar stærðir. Húsgagnavinnu-
stofan, Mjóstræti 10. Sími
3897. (000
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
RITVELAVIÐGERÐIR
Áherzla lögð á vandvirkni
og fljóta afgreiðslu. >—
SYLGJA, Laufásveg 19. —
Sími 2656.
BÓKHALD, endursboðun,
skattaframtöl annast ólafur
Pálsson, Hverfisgötu 42. —
Sími 2170. (707
HARMONIKUR. Ivaup-
um, seljum og skiptum. —
Söluskálinn. Klapparstíg II.
Sími 6922. (000
TÖKUM frágangsþvott
næstu daga. Þvottamiðstöð-
in, Borgartúni 3. (558
HUSGÖGN. — Við selj-
um neðantalin húsgögn ó-
dýrara en aðrir: Rúmfata-
skápa, Bókahillur, Kornrn-
óður, Útvarpsborð, Stand-
lampa o. fl. — \7erzl. Rín,
Njálsgötu 23. Sími 7692.
DIJR
M. 8,30 ^ISdégls i Síálfsfæilsliúsizm vtð Msiurvöll.
Hætt vei:im mn ffáilkiijsáætlim leySsjavíkiif fyrir 1M1 09 bæjarmálefm í
•samlsandi viS kana. Chmnav fhoreúúsen horgarstjori verðnr málshefjandi.
Allir Sjálfstæðismemi em velkomnir á fundinn.
Stjórn Varðar.