Vísir


Vísir - 27.02.1947, Qupperneq 8

Vísir - 27.02.1947, Qupperneq 8
Ts'æíurvörður: Laugayegs j Apóíek. — Sími 1618. Næturlæknir: Sími 5030. —S w« Lesendui eru beðnir að athuga að s m á a u g 1 ý s- i n g a r eru á 6. síðu. — Fimmtudaginn 27. febrúar 1947 Hefir staðið á stjórnpaHi á skinum E.Í. í 30 ár. Jón Eiríksson skipstjóri réðst til þess i febrúar 1917» Jón Eiríks&on skipstjóri á Brúarfössi hefir nú verið 30 ár í þjónustu Eimskipafélags ísland. Réðst liann til félagsius í febrúar 1917 sem 2. stýri- maður á Lagarfoss og hefir vcrið í þjónustu þess óslitið síðan. Fyrst sem stýrimaður á Lagarfossi og Gullfossi, cn siðan sem skipstjóri, fyrst á Lagarfossi frá 1930 og siðan á Bráarfossi frá því i febrá- ar 1941, Hann var i siglingum óslit- ið báðar heimsstyrjaldirnar, frá því að iiann byrjaði sigl- ingar á verzlunarskipum, ár- ið 1916. í fyrri heimsstyrjöldinni var liann fj'i*st á skipi frá Danmörkn, er Iiél Ilalfdan og skaut þýzkur kafbátur það j kaf í desember 1916, en skipshöfnin bjargaðist. í seinni styrjöldinni sigldi Jón skipum shnnn allan tím- ann um hættusvæði.styrjald- arinnar og komst oft í hann krappan á þeim ferðum. Sigldi hann ýmist til Aane- riku eða Evrópu. í maí 1931 bjargaði hann á Bráarfossi 34 brezkum skipsbrotsmönn- nm og aftur i september 1942 ráml. 10 mönnum af biezku skipi. Báðum jiess- uin skipum höfðu þýzkir kafbálar sökkt. Jón þyrjaði sjomennsku 12 ára gamall sein Iiálfdrætt- ingur á árabáti heima í fæð- ingarsveit sinni og má því segja, að hann sé orðinn nokkuð kunnugur sjónum og sjóniannsstörium. Ilann var meðstofnandi Stýri- mannafélags íslands árið 1919 og Skipstjórafélags ís- lands árið 1936, og liefir ver- ið formaður þess síðan árið 1913. Aðalinnflutning urinn i janúar voru flutninga= tæki véiar feit- meti. í janúarmánuði voru flutt- ar inn vöijir fyrir 41 millj. kr. og er það 10 millj; kr. meira en á sama tíma í fyrra. Helztu vörnrnar, sem finttar varu inn í janáar- mánuði s. 1. eru þessar: Flulningatæki fyrir 3.8 millj. kr. (j>ar í eru Jió engin skip), vélar og áhöid 3.8, feiti og smjör 3.2,. rafmagnsvörur 2.4, járnvömr 2.1, timbur 2.7, vefnaðarvörur 2.5, fatn- aðarvörur 2.4, komvörur 2.4, sement 2.7, kol 1.0, brenslu- oliur 1.4, og ávextir 1.1 millj. kr. Vörur voru fluttar át fyrir 9.5 millj. kr. í mánuðinum, en fyrir 14.2 millj. kr. á sama tíma 1 fyrrn. Ilelztu álflutningsvörur old,ar voru saltfiskur 0.9 millj. kr., isfiskur 2.1, freð- fiskur 2.4, síld 0.8, lýsi 0.7, sildarmjöl 0.6 og sallaðar gærur fyrir 0.9 millj. kr. 3000 lestir af hraðfrystum fiski frá 1946. Ennþil hefir ekki verið gengið frá átreikningi á þvii hve miklai' j>essa árs blrgðir af liraðfrysluni fiski muni vera, en af fyrra árs birgðum feru til 3000 lestir. I>ar af eru um 2000 Iestir jaorskflök og um 1000 lestir kolaflök og heilfrystir kolar. Jón Eiríksson, skip- stjóri á Brúarfossi, sem á 30 ára starfs- afmæli í þessum mánuði. Óvarleg me5- ferð skotvopna í Eyjum. Það er víðar farið óvarlega með byssu en hér í Reykja- vík, svo sem eftirfarandi frá- sögn ber með sér. Viðir, sem gefinn er át í Vestmannaevjum, ségir s. J. laugardag: S. 1. þriðjudag var bás- móðirin á Brimhólum á gangi skammt frá heimili sinu og varð j>á fyrir skoli ár kúlu-riffli. Lenti kálan i bald bennar, en bafði j>á vegna vegalengdar dregið svo ár krafti kálunnar, að ekki hláust af alvarlegt slys, Kon- an var vel báiri ullarfötum og riiun j>að lika hafa hjálpað nokkuð. Töluvert er um J>að bér í bæ, að tmglingar og jafnvel börn hafi skotvopn með höndum. Slikt nær vitanlega. ekki nokkurri átt og sýmir sig þráfaldlega að jafnvel full- þroskaðir rnenn þurfa að við- hafa fulia aðgæzlu er J>eir nota skotvopn, og í námunda við þéttbýli ætti að háfa strangt eftirlit gegn J>\i, að unglingar fái að bera hættu- leg vopn. Kvikmynd af meisfaramótinu í frjálsíþrótfumo Innan skamms verður fullgerð kvikmynd, sem Sig- urður Norðdahl kvikmvnda- tökumaður hefir tekið af meisíaramóti íslands í frjáls- úm íþróttum s. I. sumar. Kviknivnd Jiessi var tekin að tilhlutan í. R. R., en ÍJiróttasambaml ísiands veitli 4000 krónur til mvndaíök- unnar. Mynd J>essi liefir ná verið sýrid fyrir staiismenn og keppendur mótsins dg }>ykir hán hafa tekizt vel. Er unnið að J>ví að fullgera myndina, m. a. með J>vi að setja inn í hana texta o. fl. og verður hán vamtanlega sýnd iþrótta- niönnum og í{>róttaunnen<l- áður en langur timi líður. IVtenn fást ekki á skip sömu teg- undar og Borgey Undanfarna mánúði hefir v.b. Ásþór á Seyðisfirði legið þar bgndinn við brvggju og ekki tekizt að ráða á hann skipshöfn. Bátur }>essi er riýr SvíJ>jóð- arbátur, byggður eftir sömu teikriingu og Borgey. Hafa margar tilraunir vérið gerðar til að fá skip’sliöfn á bátinn, en ekki tékizt síðan Borgeyj- arslysið varð. Hefir J>ví hát- urinn legið bundinn við bryggju, án notkunar, i marga mánuði. (iröinyo heiim ir 99Ésói(hr** Seyðfirðingar ætla að Idta togara þann, sem þeir fáfyr- ir miltigöngu rikisstjómar- innar, bera nafnið „l$ólfur'‘. ísölfur var sonur Bjólfs er land nam í Seyðisfirði. Skip- ið er smíðað hjá Tjochrane (Sons Ltd. í Selby — þar sem lngólfur Arnarson*var smið- áður — og verður væntan- lega hleypt af stokkunum i marz. Útgerðarstjóri skips- ins hefir verið ráðinn Þórð- ur Einarssön átgcrðarmað- ur, en bæjarstjórnin er að hugleiða stofnun hlutafé- lags meðal bæjarháa uni rekstur togarans. Bretar minnka ber sinn i Orikklandi. Hretur hafa afrúðið að minnka herstyrk sinn i Grikklandi um helming. Talið er, Jiótt það sé ekki opinberlega staðfest, að Bretar hafi 20—30.000 manns í Grikklandi. Herinn er á J>rem stöðum i grennd við AJ>enu, fjórum i Makedoniu, þar á meðal í Saloniki, og fimm stöðum í Þrakíu, með- al annars hafnarborginni Kavalla. Formaður drukknar af skipi sínu. Það slys viidi til í gær, að formaður á nt;b. Huldu, frá Keflavík, Einar Guðbergur Sigurðsson, féll átbyrðis og drukknaði. Ekki er vitað hverriíg slys J>etta vildi til, J>vi J>egar Ein- ar var saknað, höfðu skip- verjar ekki orðið hans varir í um hálfa klukkustund, en hugðu hann myndi vera i ká- etu skipsins. Þegar Einar kom ekki til snæðings, var farið að leita hans og fannst liann J>á hvergi. Einar var einn af kunnustu forniönnum í Keflavík. Læt- ur liann eftir sig konu og tvo uppkomna syni. Stærsta brtí heims orðin of lítH. 71000 bilar aka yfir Gullna bliðið daglega. Stærsta brii heimsins, brú- in yfir Gullna hliðið, hjá San Francisco, er orðin ölduúgis ófnllnægjandi. Þegar brúin var opriuð, fyrir rámum 10 árum, 12. nóvembér 1936, var talið. að hán mundi fullnægja úm- ferðinni inilli San Francisco og Oakland i allt að 30-ár. Á þessum tíu árum liafa meira en 170 milljónir bila farið um hana. og ná fára 71,000 bílar yfir hana að jafnaði á dag, eða þrisvar fleiri en 1936, og er hán orð- in ófullnægjandi fyrir sívax- andi umferð milli stórborg- anna. Brúin kostaði upprunalega. 79 milljónir dollara, en hver bill, sem yfir hana fer, verð- ur að greiða nokkur cent i bráartoll. Með sömu tekjum og 1946 á næstu árum, verð- ur brúin að fullu greidd ár- ið 1952. En sakir þess, hve umferð hefir farið vaxandi og mun vaxa á næstunni, er verið að atliuga um smíði nýrrar brú- ar yfir flóann, sem yrði álika stói’ og þessi. (UP.). Flokkaglíman. í flokksgtímu Reykjavíkur annað kvötd keppa í þyngsta flokki garparnir Guðmund- ur Ágústsson, glímukóngur, Einar Ingimundarson, sem er einn af helztu glímumönnum Ármanns og Friðrik Guð- mundsson, glímukappi K. R. I 2. þvrtgdörflokki ern 5 þátttakendur og meðal þeirra Kristján Sigurðsson, seni hlut 2. fegurðarvcrð'laun í s í ð u s t u sk jal da rgli mu. 1 3. J>yngdarflokki eru 6 }>átttakendur og J>ar á mcðal Sigurður Hallbjörnsson, sem liklega mun hafa glímt flesl- ar kappglímur allra íslend- inga og héfir hann jafnan borið sigur ár býtum i sinurn þyngdarflokki. { drengjagUmunni eru J>áttakendurnir flestir, cða 11 talsins. Keppnin fer fram í Ij>rótta- hásinu við Hálogaland og liefst kl. 20.30 síðd. Bifreiða- ferðir vcrða frá B. S. I. og hefjast ld. 19.00. Aðgöngu- miðar i'ást í Bókaverzlun Isa- foldar, Eymundsson og Blön- dal.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.