Vísir - 27.02.1947, Qupperneq 9
Jvæturvörður: Laugavegsj
Apótek. — Sími 1618.
Tsætuxlækitir: Sími- 5030.
Fimmtudaginn 27. febrúar 1947
Hefir staöið a stjórnpalti
á skipum E.í. í 30 ár.
Jón Eiréksson skipsfjórc réðsf
fii þess í febrúar 1917.
Jón Eiríksson skipstjóri á
Brúarfossi hefir nú verið 30
ár í þjónustu Eimskipafélags
ísland.
Réðst hann til fólagsins i
febrúar 1917 sem ‘2. stýri-
maður á Lagarfoss og liefir
verið í þjónustu þess óslitið
siðan. Fyi'st sem sfýrimaður
á Lagarfossi og Ciullfossi, en
•siðan sem skipstjóri, fyrst á
Lagarfossi frá 1930 og síðan
á Brúarfossi frá þvi i fehrú-
ar 1941.
Hann var í siglingum óslit-
ið báðar heimsstyrjaldirnar,
frá því að hann hyrjaði sigl-
ingar á verzlunarskipum, ár-
ið 1916.
í fyrri heimsstyrjöldinni
var hann fyrst á skipi frá
Danmörku, er hét Ilalfdan og
skaut þýzknr kafbátur það
í kaf í desember 1916, en
skipshöfnin bjai'gaðist.
I seinni stj'rjöldinni sigldi
.Tón skipum sinum allan tím-
ann um hættusvæði styrjald-
arinnar og komst oft í hann
krappan á þeim ferðum.
Sigldi Iiann ýmist til Ame-
riku eða Evrópu. í maí 1931
hjargaði hann á Brúarfossi
3-1 brezkum skipsbrotsmönn-
um og aftur í september
1942 rúml. 40 mönnum af
hrezliu skipi. Báðum þess-
um skipum höi'ðu þýzkir
kafbátar sökkt.
Jón byrjaði sjómennsku
12 ára gamall sem hálfdrætl-
ingur á áraháti heima í fæð-
ingarsveit sinni og má því
segja, að hann sé orðinn
nokkuð kunnugur sjúnum
og sjóniannsstörfum. Haixn
var meðstofnandi Stýri-
mannafélags íslands árið
1919 og Skipstjórafélags ís-
lands árið 1936, og hefir ver-
ið formaður þess síðan árið
1943.
AðaiinnfBufning
urinn í janúar
voru fButninga-
tæki vél@r feit-
meti.
í janúarmánuði voru flutt-
ar inn vörur fyrir 41 millj.
kr. og er það 10 millj. kr.
meira en á sama tíma í fyrra.
llelztu vörurnar, scm
fluttar voru inn i janúar-.
niánuði s. 1. eru þessar:
Flutningatæki í'yrir 3.8 millj.
kr. (þar í eru þó cngin skip),
vélar og áhöld 3.8, feiti og
siujör 3.2, rafmagnsvörur
2.4, járnvörur 2.1, tiinhur
2.7, vefnaðarvörur 2.5, fatn-
aðarvörur 2.4, kornvörur 2.4,
sement 2.7, kol L0, brenslu-
oliur 14, og ávextir 1.1 millj.
kr.
Vörur voru fluttar út fýrir
9.5 inillj, kr. í mánuðinum,
en fyrir 14.2 millj. kr. á sama
tíma i fyrra.
Helztu útflutnmgsyörur
okkar voru saltfiskur 0.9
millj. kr., isfiskur 2.1, freð-
fiskur 2.4, síld 0.8, lýsi 0.7,
síldarmjöl 0.6 og saltaðar
gærur fyrir 0.9 millj. kr.
3000 lestir af
hraðfrystum
fiski frá 1940.
Emiþá liefir ekbi verið
gengið frá útreikningi á því,
live niiklar jxessa árs birgðir
af liraðfrystum fiski muni
vera,. en af fyrra árs hirgðum
eni til 3000 lestir. Þar af eru
um 2000 lestir þorskflök og
um 1000 lestir kolaflök og
heilfiystir kolar.
Ovarleg me&-
ferð skotvopna
í Eyjum.
I>að er víöar farið óvarlega
með byssu en hér í Reykja-
vík, svo sem eftirfarandi frá-
sögn ber með sér.
Viðir, sem gefinn er út í
Vestmannaeyjum, segir s. 1.
i laugardag:
S. I. þriðjudag var hús-
móðirin á Bwmhólum á
gangi skammt frá lieimili
sinu og varð þá fyrir skoíi úr
jkúlu-riffli. Lenti kúlan i haki
hennar, en hafði þá vegna
vegaiengdar ih'egið svo ur
krafti kúlunnar, að ekki
hlausl af. alvarlegl slys. Kon-
an var vel búin ullarfötum og
mun það hka hafa hjálpað
nokkuð.
Töluvert er um j>að liér í
bæ, að uuglingar og jafnvel
Ikirn Iiafi skotvopn með
Iiöndum. Slikt nær vitanlega
ekki nokkurri átt og sjmir sig
þráfaldlega að jafnvel full-
þrosbaðir menn þurfa að við-
hafa fulla aðgæzlu er þeir
nota skotvopn, og í námunda
við þéttbýli ætti að hafa
strangt eftirlit gegn þvi, að
ungiingai’ fái að hera hættu-
Ieg vopn.
Menn fást ekki
á skip sömu teg-
undar og Borgey
Undanfarna mánuði hefir
v.b. Ásþór á Seyðisfirði .legið
þar bundinn við bryggju og
ekki tekizt að ráða á hann
skipshöfn.
Bátur þessi er nýi? Sviþjóð-
arbátur, byggður eftir sömu
teikningu og Boi’gey. Ilafa
margar tilraunir verið gerðar
til að fá skipshöfn á hátinn;
en ekki tekizt siðan Borgeyj-
arslysið yarð. Ilefir því bát-
urinn legiö bundinn við
bryggju. án notkunar, í
marga mánuði.
Kvikmynd af
meistaramótinu
b frjálsíþróttum.
Innan skamms verður
fullgerð kvikmynd. sem Sig-
urður Norðdahl kvikmynda-
tökumaður hefiv tekið af
meistaramóti íslands í í'rjals-
um íþróttum s. 1. sumar.
Kvikmynd jxessi var tekin
að tilhlutan í. II. R., en
íþróttasamband íslailds veitli
4000 krónur til myndatök-
unnar.
Mynd ]>essi hefir nú vei'ið
sýnd fyrir starfsmenn og |
keppendur mótsins og jiykir
hún hafa lekizt vel. Er unnið
að þvi að fullgera myudina,
m. a. ineð því að selja inn i
hana texta o. fl. og verður
hún væntanlega sýnd iþrótla-
mönnum og ijiróttmumend-
áður en Iangur t rmi líður.
Toguri
íirðinffu heit-
ir .Js€*tiurmm
Seyðfirðingar ætla að láta
togara þarui, sem þeir fá fyr-
ir milligöngu ríkisstjórnar-
innar, bera nafnið „ísótfur".
ísólfur var sonur Bjólfs er
land nam i Seyðisfirði. Skip-
ið er smíðað hjá Cochrane
Sons Ltd. í Seiby — þar sem
Ingólfiir Arnarson var sm.íð-
aður — og verður væntan-
lega hleypt af stokkunum i
marz. Útgerðarstjóri skips-
ins hefir verið ráðinn Þórð-
ur Einarsson útgerðarmað-
ur, en hæjarstjórnin er að
lnigleiða stofnun hlutafé-
lags meðal bæjarbúa um
rekstur togarans.
Formaður
drukknar af
skipi sínu.
í>aö slys vildi til í gær, að
Jón Eiríksson, skip-
stjóri á Brúarfossi,
sem á 30 ára starfs-
afmæli í þessum
mánuði.
Bretar minnka
her sinn
b Grikklandi.
Brrtar hafa afráðið að
rninnka herstyrk sinn i
(irikklandi tim heíming.
Talið er, jxótt j>að sé ckki
opinborlega staðfest, að
Bretar liafi 20-—30.000 manns
í Grikklaindi. Herinn er á
þrem stöðum í grennd við
Aþenu, fjórum í Makedoníu,
þar á meðal í Saloniki, og
í'imm stöðum i Þrakíu, með-
al annars hafnarborginni
Kavalla.
formaður á m.b. Hukhf, frá
Keflavík, Einar Guðbergur
Sigurðsson, féll útbyrðis og
drukknaði.
Ekki er vitað hvernig slys
jietta vikli til, þv-i }>egar Ein-
ar var saknað, höfðu skip-
verjar ekki orðið hans varir
ií uni hálfa klukkustund, en
'hugðu hann myndi vera í ká-
ctu skipsins. Þegar Einar
kom ekki til snæðings, var
farið að leita Iians og fannst
liann þá hvergi.
Eínar var einn af kunnustu
formönnum í Keflavík. Læt-
ur hann eftir sig konu og tvo
uppkomna syni.
Lesendur eru beðnir að
athuga að smáauglýs-
i n g a r eru á 6. síðu. —
Það er ekki
tekið mark á
Gertiard.
Á fundi Sameinaðs þings í
gær tók Einar Olgeirsson til
|ináls utan dagskrár og vakti
aíhygli á hinu kynlega frunx-
jvarpi. senx fi*am hefði komið
á þingi Bandaríkjanna, þess
efnis, að íslandi væri boðið
j
jað gerast meðlimur í Banda-
ríkjunum.
I Af því tilefni gaf utánrikis-
S ráðherrann yfirlýsingu jiess
j efnis, að strax og hann fékk
vitneskju unx fnimvarp þetta,
hafi hann farið á fund ainer-
íska sendifulltrúans, og tjáð
honunx fyrir hönd ríkisstjórn-
arinnar, hve mjög hún áljti
fruxnvarp jxetla óviðeigandi.
Sendifulltr. gaf þau svör,
að í Bandaríkjunum væri
frc.kar litið á þctta frunxvarp
frá gamansjónai'miði, en að
það værí tekið alvarléga.
Sagði liann að flutningsmað-
Ur jxess væri litt þekktur og
öreyndtu- stjórnmálamaður,
enda ætti frumvarp hans
engu fylgi að fagna og inýndi
spvrjast illa fyrir. Ilins vegar
vrði frumvarp þetta að hljóta
löglega afgreiðslu, eins og
ömxur frumvörp sem frám
koixxa á þjóðþinginu.
Eimxig sagðist ráðherra
Ixafa lxaft samband við sendi-
herra íslands í Washington
uin þetta máí.
Flokkaglíman.
I flokksglímu Reykjavíkur
annað kvöld keppa í þyngsta
flokki garpamir Guðmund-
ur Ágústsson, glímukcngur,
Ernar Ingimundarson, sem er
einn af helztu glímumönnum
Ármanns og Friðrik Guð-
mundsson, glímukappi K, R.
í 2. jxyngdarflokki eru 5
jxátttakendur og meðal jxeirra
Kristján Sigurðsson, sem
hlut 2. fegurðarverðlaun i
-siðustu skjaldarglímu.
I 3. jiyixgdarflokki eru 6
þátttakendur og jxar á meðal
Sigurður Hallbjörnsson, sem
liklega nxun Iiafa glíixit flest-
ar kappglimur allra íslcnd-
inga og hefir liann jafnan
borið sigur úr býtum í sinum
jxyngdarflokki.
í drengjaglímunni eru
þátlakendurnir flestir, cða 11
talsins.
Keppnin fer fram í Iþrótta-
liúsinu við Hálogaland og
hefst kl. 20.30 siðd. Bifreiða-
ferðir verða frá B. S. í. og
hefjast kl. 19.00. Aðgöngu-
miðar fást í Bókavcrzlun Isa-
foldar, Eynnmdsson og Blön-
dal.
I