Vísir - 28.02.1947, Side 3

Vísir - 28.02.1947, Side 3
Tosfudágíiin'28. febrúár 1947 VISTR "T Succat, Möndlur, Rúsínur, Sveskjur, Perur, Ferskjur, Apricosur, Fíkjur, VER2LIÍN SIMI 420& n D. Achesoii segir: Þingmenn njóta frelsis hér eins og á íslandi" En frv. Gerhards lýsir ekki vilja amerísku þjóðarinnar. Nýkomið frá Danmörku Ljósir Bókaskápar, póleraðir, litlar kommóður i'tr eik, armstólar, krullhái-smadressur o. fl. Einar Guðmundsson Austurstræti 20 Sími 4823. UTVEGA mcð stuttum fyrirvará lieildarútgáfu af verkum Hamsun, Ibsen, Bojer, Lie o. fl. norskra úrvals- höfunda. Bókabúðin Frakkastíg 10. Sími 3664. Út af frumvarpi Mi\ Ger- hards, um inngöngu íslands í Bandarikin, liefir Thor Tliors sendiherra íslands í Washington, sent utanríkis- málaráðherra íslands ítar- lega skýrslu um málið og las ráðherrann þá skýrslu upp á fundi neðri deildar i gær. Fer hér á cftir síðari kafli ræðu ráðherran, er liann flutti varðandi skýrslu sendi herrans: „Þá segir Tlior Thors sendihérra frá því, er liann i gær fór í utanríkisráðu- neyti Bandaríkjanna til að láta þar uppi skoðun íslend- inga á lillæki M'r. Gerhards, á þá le.ið, sem eg lýsti á fundi Sameinaðs Alþingis í gær. í því tilefni lét Dean Aslierson aðstoðarutanríkis- ráðhérra Bandaríkjanna það uppi, að skv. stjórnarfyrir- kömulagi Bandarílcjanna væri livaða þingmanni sem er algerlega frjálst að stinga upp á, hvaða löggjöf sem hann óskar, alveg á sama hátt og i öðrum lýðfrjálsum löndum, svo sem á íslandi, )ar sem hvaða alþlngismað- gj®*- Frú Jóhanna Einarsdóttir, Barmahlið 1 hér í bæ, hefir fært Kvenfélaginu Ilringnum góða gjöf, sem renna á í barnaspítalasjóð félagsins. Er gjöfin 1000 kr. fjárliæð. Stjórn Hringsins færir gef- anda alúðarþakkir fyrir rausnina. ur sem er einkaskoðun sína á hverju sem er. Ennfremur lýsli Mr. Achc- son yfir því, að tillaga Mr. Gerhards um, að ísland gerð ist eitt af Bandarikjunum, ]ýsi hvorki skoðunum, til- gangi né stefnu Bandaríkja- stjórnar, fremur en talið — Æfiubröyð. Frli. af 8. síðu. aflazt frá því um miðjan má^láta uppi febr., cnda veri'ð óhagstætt veður, en þaðan eru aðallega stundaðar handfæraveiðar um þetta leyti. Síldin virðist nú vera liorfin úr Berufirði. Á Fáskrúðsfirði voru góð- ar gæftir fram til 20. febr. og voru farnar 16 sjóferðfr. Aflahæsti báturinn er búinn að fá 312 skpd. og hefir allur verði að ýmsar fullyrðingar, j aflinn verið saltaður, með er hafi í sér fólgnar árásir a | j)Vj ag geymslurúm frysti- Vörubíll til sölu. — TiW sýnis í skála 4 við Háteigsveg í dag kl. 5—8. KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. Mókhaltiura vantar við ríldsstofnun frá 15. eða 31. næsta mánaðar. Konur koma jafnt til greina sem karlar. Laun samkvæmt launaiögum. Umsókmr, ásamt meðmælum og öðrum upplýsingum sendist í póst- hólf 667 fyrir 10. marz. Tilkynning frá kvikmyndablaðinu Stjörnur eru komnar út og flytja að vanda margar greinar og myndir af leikurum. Auk þess er með hverju blaði laus litprentuð mynd af Ingrid Bergman, en hún er allra leik- ara vinsælust hér á landi. — Myndin er mjög heppileg til innrömmunar. Stjörnur fást í næstu bókabúð. Kvikmyndablaðið ,,Stjörnur“. Bandaríkin, og einstakir al- þingismenn liafi haft í frammi, lýsi skoðunum ís- lenzkn stjórnarinnar eða yfirgiiæfandi nieiri hluta ís- lenzku þjóðarinnar. Þessi er skoðun Mr. Asche- sons og þar sem liann þar með f. h. Bandaríkjastjórn- ar ótvírætl afneitar tillögu Mr. Gerhards og íslenzka sfjórnin liefir, þegar látið uppi hve illa hún telur til fundið, að slik fjarstæða, sem tillaga Mr. Gerhards, skuli borin fram. á Banda- ríkjaþingi, og þar sem um- mæli tillögumannsins sjálfs sanna það, sem ég sagði hér í gær eltir sendi- lierra íslands í Washington, að tillöguna er ekki unnt að taka alvarlega, |)á sé eg ekki ástæðu til að aðhafast frek- ar i þessu máli, nema nýtt tilefni gefisl.“ r Arás á konu. Sá atburður varð á sunnu- dagskvöldið, að kona varð fyrir • árás manns suður í Fossvogi og munaði minnstu að hún yrði svívirt af honum. Konan var að bíða eftir slrætisvagni og kom þá til hcnnar maður, sem hafði i frammi áleitni við liana. Yar Jiar annar maður nálægt, sem lét það afskiptalaust. Þegar svo vagninn kom, faldi árás- armaðurinn síg en Jumunni var neitað um far með vagn- inum. Hugði bílstjórinn að Iiún væri undir áhi'ifum víns, af því hún liélt upp um sig öðrum sokknum! Þegar vagninn var farinn, kom árásarmaðurinn lil liennar á nýjan leik, réðist á ])ana og bvrjaði að svifta hana klæðum. Tókst licnni þá að komast frá lionum, með naumindum J)ó, og í húsið við Nýbýlaveginn þar sem hún liafði verið gestur um kvöldið. Mál þelta er nú í rannsókn. hússins mun vera fullt. í Neskaupstað liefir ekki verið stundaður sjór ennþá, en allmikið' af fiski flutt jiangað fi'á Hornafirði til söltunar. FráKevðisfirði liefir aðeins einn bátur stundað veiðar og aflað sæmilega. Hefir aflinn allur farið til neyzlu þar á staðnum. Frá Yestfjörðum liafa bor- izt eftirfarandi upplýsingar um aflabrögð o. fl. fvrstu 3 vikurnar af febrúar. Gæftir liafa yfirléitt verið ágætar og afli mjög góður á öllum Yestfjörðum. Frá Húsavík liafa róið 2 ])ilfarsbátar og aflað 6—9 smál. í róðri og afli shiáháta i Steingrímsfirði hefir verið ágætur. Frá Súðavík hafa bátar far- ið 14 sjófcrðir og aflað frá 6 og upp ‘í 11 smál. i ferð. Frá ísafirði hafa bátar far- ið 17 sjóferðir og aflað allt u])p í 15.5 skpd. Yoru 15 hát- ar á veiðum frá ísafirði og stunduðu flestir landróðra. Frá Hnífsdal er svipaða sögu að segja um aflahrögðin og hafa verið fgrnar þaðan 16 sjóferðir flest. Frá Bolungavík hafa hátar farið 17 sjóferðir og má segja að hlaðafli liafi verið, oftast upp i 11 smál. i sjóferð. Frá Suðureyri, Flateyri, Þingevri, Bíldudal og Pat- rcksfirði liafa bátar aflað með ágætum eða frá 7—16 smál. í sjóferð, en tala sjó- Sœjatþéttif I.O.O.F. 1 = 282288 /i = 9.0. ' 59. dagur ársins. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: NA eða A kaldi, viðast léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 2—7 siðd. Bæjarbókasafnið er opið kl. 10 —12 árd. og 1—10 síðd. Útlán kl. 2—10 síðd. , Hafnarfjarðar bókasafn er op- ið kl. 4—7 og 8—9 siðd. * Bókasafn Lestrarfélags kvenna, Amtmannsstig 2, er opið millf kl. 4—6 og 8—9 siðd. Nýir félagar innritaðir á sama tíma. Föstumessa. verður í Ellilieimilinu Grund í kvöld kl. 7. Síra Sigurbj. Á. Gisla- son. Dansk-íslenzka félagið lieldur skemmtifund í Tjarnar- café i kveld kl. 8.30. C. Bruun, sendiherra Dana, flytur erindi. Þráinn Sigurðsson syngur ein- söng, Kjartan Ó. Bjarnason sýnii- nýtekna islenzka kvikmynd og loks verður dansað. Aðgöngupiið- ar fást í Bókaverzl. Sigf. Ey- mundssoiiar og Ingólfs Apóteki. Utvarpið í kvöld. Kl. 18.25 Veðurfregnfr. 18.30 ís- lenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarpssagan: „f stórræðum vorhugans“ eftir Jonas Lie, XVII (sira Sigurður Einarsson). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- etl eftir Haydn. 21.15 Erindi: Sittlivað um skattamál (Þorvald- ur Árnason skattstjóri). 21.40 Ljóðaþáttur (Vilhjálmur Þ, Gisla- son). 22.00 Fréttir. 22.15 Symfón- íutónleikar (plötur): Tónverk eft- ir Brahms. a) Fiðlukonsert í I>- dúr, Op. 77. b) Sorgarforleikur- inn. Drotningin losnaði úr isnum i gær og er væntanlcg til Þórshafnar í Fær- cyjum á sunnudaginn. Hingað ínun hún að likindum koma síð- ari liluta þriðjudags. Stjörnur, 2. tbl. 2. árg. er nýkomið út. Helzta efni er grein um du Lupino, Látið lieimilisstörfin lijálpa yður, Ingrid Bergmann, Allir vilja komast að (saga), Raddir lesenda, Æska min éftir Shirley Temple og framhaldssag- an „Kertaljós". Stjörnur hafá tek- ið þá nýbreytni upp, með ])essu liefti,’ að láta fylgja sérpretnaða litmynd af einlivcrjum þekktum leikara. Að þessu sinni birtist forkunnra falleg mynd af Ingrid Bergman, cn síðar munu öðru livoru fylgja fleiri slikar myndir. ferða hefir verið allt upp i 14. Mikið af aflanum á Vest- fjörðum hefir verið saltað nú í seinni tíð með þvi að geymslurúm margra frvsti- húsa eru full. ínnilegar þakkir fyvir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför manssins míns, Valentmusar Eyióllssonar, verkstjóra. Fyrír mína Könd og annarra vandamanna, Ölöf Sveinsdóttir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.