Vísir - 04.03.1947, Síða 1
VI
□ 1)
A m
i
37. ár
Þriðjudaginn 4. marz 1947
52. tbl.
Stalin segir a f sér em-
hœtti landrarnaráöherra
Léttir af sér störfuvn vegna
'Hfoskvafundarins.
að hefir veriS opiríberlega tilkynnl í Moskva aS
Stalin marskálkur 'hafi sagt af sér embætti land-
varnarráSherra Sovétríkjanna og viS embætti haf-i
tekiS Bulganin hershöfSingi.
Ei\ffin sémtök skýring hcf-
ir.wu'ið (jcsfin á þtn í Moskva,
hvefís uegna Stcdin hafi sagt
af sér envbtíst'timi. en almennt
fffíva menn sér i hiiganlund,
að hann hafi sagt af sér em-
■híettinu vegna anna nhð sönn-
ur störf.
Þ'réttir írá Svíþjóð bonda
•oinnig til þcss, að þetta liafi
ckki komið neinum á óvart
þar heldur.
United Press.
Wiashington.
f Wasþington ha'fa menu
rtckið þ\i nijþg rólcga, að
Slalin sagði af súr þessu em-
h(ftti. Stjórnmálafrcltaritar- j hætta starfi við leikhús og
ar te.lja, að hcr iiafi ektd vcr- ( sönghallir um iveggja ára
ið .uni annað að rvcða, cn að skeið.
Paul Hobesoií
ba ííír að
Paul Robeson, hinn kunni
söngvari, hefir ákveðið að
Jianu hafi viljað losna við
nokkuð af þeirri ábyrgð, cr
ó honum hvílþi.
llann mttar ,i slað þess að
lfelga alla krafla sina harátt-
unni gegn kynþáttahatrinu i
Bandarikjnuum. Boheson
Paris. j hefir átt tal við blaðamqjin
Talsmaður frönsku stjórn- oflir að Jianu tók þessa á-
arinnar teh\r það góðs vita, kvör'ðun sina og segir í hlaða
að Stalin skuli hafa losað sig viðtali við hann, að hann
við nokkuð af þeim önnum, hafi sagt: Einhverjir verða
er hann hafði, um það bil er, að láta til sín heyra og hvetja
Mpskvaráðstefnan er að. almenning til þess að virða
hdjast. Gera menn ráð fyrir, sjálfsögðustu réttindi ann-
að Stalia muni þá geta skipt acra.’ Það lítur út %rir að égi
sér meira af. störfum hennar ( verði að brýiia raustina, enl
það verður ekki til þess að!
syngja, að eg geri það fyrst
um sánu.
en clla.
lierlín.
Stj ómmál afrétt a v. banda-
manna i Benlín telja þessa
lireytingu á valdsviði Stal-
ins ekki geta haft neina sér-
staka pólitíska þýðingu.
Illánai*
í Rretlandi.
Brczkar veðurfregnir
benda til þess að nú fari aft-
ur að hlýna í Bretlandi, og ai ujiphitunai, cu kuld-
4lger skortur á
eldsneyti s Osló.
Eldsneytisskorturinn er
orðinn mjög tilfinnanlegur i
Noregi, segir i fréituin frá
Oslo.
Allur fjöldi ibúðarhúsa í
Oslo eru án nokkurs eldivið-
Fíó5 færa borg
í kaf.
Elóð ei'u svo mikil í Main-
ore-ánni i N.-Boliviu, að þau
hafa fíert bargina Trinidad
í ktíf-
Mamore-áin reunur i ána
Madeira, sem aftur fqllur í
Amazoji. Stgfa flóðin af
miklum ,rigningum á vatnu-
svaoði Mamore, senv keimir
iipp í austurtvtiðum Andes-
ljalla, pg eru þau svo mikik
að aðeins þök tnisa þeirra,
sem lucst standa í borginni
Trinidad, standa upj) úr.
Fjórítán flugbútar frá
Bnndarikjmium, Argentinu
og fleiri löndum, hafa Iiafið
björgunarstarf. Lenda þeir á
áiini qg.taka fólk upp af filek-
uni og hátuin. Margir hafa
f arizt, en engar tölur eru eii;/
fyririhendi, þvi að simasam-
band er rajög litið.
&ílaþamhiien4ur —
cr biiizt við hláku i Suður-
Englandi í morgun
ar liafa verið þar miklir e.ins
og viða um þær slóðir. Það
Likur eru cinnig á þvi, að ta,u ísarnir á Norðursjo og
hláka verði komin um allt ^kagerak, sem valda þvi að
landið í lok vikunnar. Gera Uutningar hafa tejijist alger-
niá ráð íyrir, að slæm færðjj^’ e*a Þ'i scm næsh í
verði víða á vegum i ’Bret-
landi, er hlýna tekur í vcðri.
Margir vegir liafa engrar að-
gerðar notið, siðan fyrir
stríð, svO vel má búast við
algerri ófærð viða. Það getur
að visu tafið flulninga um
skeið, en undireins og hlýna
tékur, safnast fljótt fyrir
Lirgðir af kolum.
liafnarborgum . .á ..suður-
strönd Noregs eru mörg skip
tep.pt vegna isa og fjölgar
þeim cíaglega, sejn cJýkcrt
geta koiuist.
íhróUaliúsiö við Háloaland
ycrður lokað fyrst um sinn og
falla þvi æfingar niður. Tilkynnt
verður sioar hvenær starfneksla
liefst, i augl.
jr
a
til Moskvu.
Með fionuin er
140 manna
starfslið.
Ernekt Bevin, utanrikis-
ráðherra Breta, hé'lt í gær af
stað til Dtinkirk, ásamt IhO
manna starfsliðí sinu.
.1 för með utanrikisráð-
Jíerranum erti blaðamenn og
starfsmenn frá brezku út-
varpinu. Þegar, er hann hef-
ir undirritað varnarbanda-
1 agssá 111 n ála ;B r et a og F r ak k a
í Ðunkirk, ’leggur hánn af
stað til Mösléva.
?' < f i '■'■■ i
Tveir ráðamenn í bílaiðnaðmum ræðast við. Þeir eru Henry
Ford til hægri, framkvæmdarstjóri Fordverksmiðjanna, og:
U. Wilson, framkvæmdarstjóri General Motors, Þeir ery
að koma af fundi, sem haldinn var í Detroit, en þar hé.L
Ford ræðu um nauðsyn á öruggri atvinnu fyrir alla.
Danskír nazistar eyðileggja
sönnunargögn.
Oagbókum og sendibréfum
fangelsaðra nazista stolið.
Kaujimdiöfn.
Met í fliBgi vfir
KyrrtafoaL
■Clipper-fhigbátur, i eigii
Pan-A.mcrican Airwags, sctti
nýlcga inet i fhigi ijf ir.Kgrra-
ha.f.
Var filogið i einum áfanga
iY.á Tokyo tiJ Seattle i Banda-
rikjíuimm, og tók fcrðin 23
klst. og 16 minútur. Leiðin
er rúmlega >12/600 kilómetr-
ar og meðallhraðinn var uni
544 km. ú iklst. ('UP).
Danskir nazistar hafa und-
anfarið framið alls „ konar
‘hcrmdarverk svo sem inn-
■brot og mannrán og virðist
starfsemi þeirra frekar fær-
ast i aukana, en mihnka.
Sums staðar hefir verið
Ibrolizt inn i hús þeiia-a striðs'
glæpamanna, sem i varð-
haldi sitja til þess að kom-
ast yfir dagbækur og bréf,
sem i vörzlum þcirra hafa
verið. Lögreglan tclur þetta
henda til þess að þeir er
verknaöinn fremja scu
hræddir um að þeir sjálfir
cða aðrir geli dregist inn i
málin, ef einhver skjöl finn-
ast.
Mannrán.
Nokknun siimum hefir
tólki verið rænt og farið með
það á afvikna staði til yíir-
hoyrslu. J'yrir íiokkm hrut-
ust nokkrir .„varúífar", en
svo liafa nazistar þcssir ver-
ið nefndir, inn i ibúð ungr-
ar konu og höfðu hana á
hrott með scr. Stúlkan hafði
á striðsárunum verið trúlof-
i:ð gestapomanni. Innhrots-
mennirmr fóru ekki illa
með slúlkuna, en rannsök-
uðu ibúð licnnar
Þekktur
Stúikan sltýrði lögregl-
unni frá því, að mennirnir
befðu oft, meðan á húsrann -
sókninni stóð, nefnt nafn
Bírkcndabls nokkurs, oi*
hann er éinn þeirra, er vit •
Þjóðverj.lim handgengiim u
stríðsárunum og Jiefir ha-n%
verið leitað, eu ekki fundis'
Telur lögreglan líklegt, aT
hann liafi verið einn inn
hrotsmannanná og-innbrotirí
hafi verið framið ,til þess a<v
reyna að finna ákveðin sönn-
unargögn.
Stribolt.
Herinn fluttur
Eoftleiðis.
Bandariska herstjórniii
hefir láitið gera áættanir nm
fluininga hersins með jlng-
vélum i framtíðimh.
Samkvæmt hinni nýjti á-
ætlun á að vera hægt að>
flytja allan her Bandaríkj-
anna alvojmaða til vigvallu.
hvar sem er á hnettinum.
Einn foringi verkfræðingtt
hersins tillcynnti nýlega á
ráðstcfnu er háldm var i
Scheneelady að uiinið væfi.
að þessum áætlunum mu
þraðari flutning hersins lol't-
Ieiðis.