Vísir - 04.03.1947, Síða 6

Vísir - 04.03.1947, Síða 6
8 aftnfi imi iandsbóka- safnið — Frli. af 8. síðu. Aðsókn. Árið 1945 töldust gestir í lestrasal 10511 og lánuð voru á lestrasal 23550 bindi. Á út- lánssal voru lánuð 5162 bindi. Umhverfi Safn- hússins. Um Safnbúsið kemst lands- bókavörður m. a. að orði í skýrslu sinni: „Ákveðið lief- ir verið að leggja steinstétt meðfram veggjum bússins og lagfæra umliverfi Jæss að öðru leyti. Húsakynni of lítil. Þegar hitaveita var lögð í húsið, losnuðu nokkrir smá- klefar i kjallara, sem nptaðir liöfðu verið i sambandi við miðstöðvarbitunina. Þeim íiefir nú verið breytt i bóka- geymslu, og féklcst þar hillu- rúm fyrir nokkrar þúsundir ]>óka. Það hefir þó ekki bætt úr skortinum á geymslurúmi til neinnar lilitar, þvi að enn eru hátt á annað bundrað kassar í kjallara bússins full- < ir af bókum, sem livergi er< liillurúm fyrir, og þeim f jölg-1 ar óðum, því að stöðugt verð-) ur að rýxna fyrir nýjum bólc- ^ um, sem við bætast. Verður ixú ólijákvæmilegt að lu'aða seixx mest bi'ottflutningi Ixjóðixiinjasafixsiixs og Nátt- úrugripasafnsins, því að eins og nú er ástatt. er mjög tor- velt að vinna að unabótum i safninu vegna þrengsla. Ef vel væi'i, þyrfti einnig að sjá Þjóðskjalasafninu fyiir öði'U liúsnæði, þvi að þess vei'ður ckki langt að bíða, að ein- ungis Iveir kostir verði fýrir liendi, annar sá, að rcisa stór- býsi .lianda Landsbókasafn- inu, binn, að fá því allt húsið til unxi'áða." Árbókin. I árbókinni er auk skýi-slu landsbókavarðar minningar- grein um Hallgrím Ilall- grímsson bólcavörð, grein um gjöf frú Hólmfríðar Péturs- son, Ritaukaski'á 1945, og ilax'lcg skrá yfir íslenzk leik- i it, frumsamin og þýdd á ár- unum 1645—1946. Hefir Lái'- us Sigurbjöi'nsson samið Ixana. VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæö, til vinstri. Sími 2978. (700 SNÍÐA- og saumakennsla. Get bætt við i kvöldtíniana. Sími 4940. Ingibjörg SigurS- * 7 ardottir. (36 — Jati — FÆÐI. Fast fæði selt á Bergstaðastræti 2. (184 VISIP Þi'iðjudaghjn 4. marz 1947 SKEMMTIFUND lLl - j~ * * T 'iÁ |Wjm lieldur Glimufélagið Ármann i SjálfstæSis- húsinu fimnxtudaginn 6. marz kl. 9 síðd. — Frjálsíþróttanxenn félagsins sjá um fundinn. Finnska íþróttakennara fé- lagsins, Yrjö Nora, verður fagnað. Nánar augl. síðar. Ármenningar úr öllurn flokk- um félagsins fjölmennið. — Nefndin. i • • F JÖLRITUN Fljót og góð vinna Ing<5lfsstr.9B sírai 3138 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 K.F.U.K. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Frú Herborg Ólafsson talar. Utanfélagskonur velkomnar. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. SKERPING samdægurs. Laufásveg 19, bakhús, (37 K. R. knatt- SPYRNU- MENN. 1. og meistaraflokkur munið æfinguna í kvöld í Mennta- skólanum kl. 8.55 til kl. 9.40. Þjálfarinn. íatoviogerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni 0g fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 BLAUTÞVOTTUR — vigtþvottur. — Af er nú sem áður var. Nú fáið þið þvottinn sóttan, þveginn og sendan á tveimur dögum. — Þvottamiðstöðin, Borgar- túni 3. Sími 7263. (384 ST. SÓLEY nr. 242. — Fundur annað kvöld kl. 8 í Templarahöllinni. ( Inntaka. Afmælisfagnaður stúk- unnar. Munið kl. 8. — VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuðum hús- gögnum og bílasætum. Hús- gagnavinnustofan. — Berg- þórugötu 11. (139 BRÚN skólataska tapað- ist á laiigaidagimi á leið upp Ilvei'fisgötu inn Suð- urlandsbraut, að spor- vagni. Finnandi vinsanx- legast skili lienni á afgr. Alþýðublaðsins. (000 TEK breytingar á fötum. Geri við föt. Sauma úr til- lögðum efnum. Hef nokkur góð fataefni. Valdimar J. Álfstein, klæðskeri, Hverfis- götu 83. (174 ELDHÚSSTÚLKU vant- ar á Matstofuna Fróðá. Uppl. hjá forstöðukónunni. (176 KARLMANNS- ARMBANDSÚR fannst 22. febrúar. Vitjist í Höfðaborg 95. — (164- KJÓLAR sniðnir og mát- aðir.. Sniðastofan, Laugavegi 68. (157 BUDDA tapaðist í Líl frá Hreyfli eða fyrir frarnan Hótel Heklu. Skilist á Hótel Heklu, herbérgi nr. xi. (153 KJÓLAR saumaðir. Zig- zag-saumur. Grenimel 32, kjallara. Sími 3780. (161 mmmm STÚLKA óskast viö jakkasaum strax. — Uppl. í síma 6002. (182 STÓR stofa til leigu við miðbæinn, fæði gæti komið til greina. Tilboð leggist á afgr. Vísis, merkt: „Strax“. (165 ÞRIFIN og barngóö stúlka óskast strax. Uppl. i síina 762S kl. 4—6 i dag. (183 MIG vantar laghentan og röskan, ungan mann til ýrnsrar vinnu á verkstæði mínu. — Rafvélaverkstæöi Halldórs Ólafssonar, Rauð- arársfíg 20. (18S ÚTDREGIN myndavél hefir tapazt á Hellisheiði síðastl. laugardag. Skilvís finnandi geri aðvart í síma 2635 gegn góðum fundar- launum. . (177 HERBERGI til leigu strax. Dálítil húshjálp áskil- in. — Einhver ívrirfrarn- greiðsla. Uppl. í kvöld og næstu kvöld á Hringbraut 197, I. Hæð. (181 TIL SÖLU nýr svartur amerískur svagger. Asvalla- götu 33, uppi, kl. 6—9 í kvöld. (160 STÚLKA óskar eftir her- bergi í 2—3 mánuði. — Flá leiga. Húshjálp, liandavinnu- kennsla eða saumaskapur eftir samkotnulagi. Tilboð, merkt: „1020“, óskast sent afgr. Vísis fyrir 6. marz.(i62 FERMINGARFÖT á stóran- dreng eru til sölu, ein'nig ný Icápa á ’ unglings- stúlku og kvenskautar a hvitum skóm nr. 37. Til sýnis á Sjafnargötu 4, efstu hæð, eftir kl. 5 í dag. (185 2 ÁREIÐANLEGAR stúlkur geta íengiö herbergi gegn húshjálp. .Uppl. í sima 5825. (186 TIL SÖLU einhneppt smokingföt á meöalmann. — Ódýr. — Frakkastíg 13. (159 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, HverfisgÖtu 43. — Sími 2170. (707 HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. — Söluskálinn. Klapparstíg 11. Simi 6922. (000 HÚSGÖGN til sölu. Uppk í síma 7839. (166 HÚSGÖGN. — Við selj- um neðantalin húsgögn ó- dýrara en aðrir: Rúmfata- skápa, Bókaliillur, Komm- ’ óður, Útvarpsborð, Stand- lampa 0. fl. — Verzl. Rin, Njálsgötu 23. — Sími 7692. FERMINGARKJÓLL og svört karlmannsföt á háan, grannan mann til sölu. — Uppl. í sínxa 2001, Mjölnis- liolt 10. (167 ÞVOTTAKÖR til sölu á Snxyrilsveg 22. (168 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötú 11. (166 VATNSKÚTAR í lífbáta til sölu á Smyrilsveg 22. (169 BÓKAHILLUR, armstóí- ar, veggteppi. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54. • (528 NÝTT útvarp og herra- sloppur, stór, til söla. Sími 6585. (170 AF SÉRSTÖKUM á- stæðum er til sölu nýr klæð- skerasamaður karlmanns- frakki. H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. (171 KLÆÐASKÁPAR og rúnxfatakassar. Verzlun G. Sigurðsson & Co., Grettis- götu 54. (529 KAUPUM — SELJUM: Ný 0g notuð húsgögn, karl- mannaföt og nxargt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11, — Sími 6922. (611 AF SÉRSTÖKUM á- stæðum er til sölu nýtt gólf- teppi, 2x2,70 m. Til sýnis Ljósvallagötu 8, II. hæð, t. h. f (172 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzlun G. Sigurð.sson & Co'., Grettisgötu 54. (544 JBÍLSKÚR. Góður bilskúr í miðbænum, til sölu eða leigu frá næstu mánaðamót- uni, Tilboð sendist blaðinu, merkt: „100“ fyrir 10. þ. nx. (U3 LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 BARNAKERRA til sölu. Njarðárgötu 27. (175 KAUPUM FLÖSKJJR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sækjum.— Sími 5395. TIL SÖLU 2 djúpir stólar og ottoman. — Uppl. í síma 2477, eftir kl. 6. (178 HarmonQnii. Við kaupum allar stærðir af píanó-harmonikum og hnappaharmonikum háu verjji. Talið við okkur sem fyrst. — Verzl. Rín, Njáls- götu 23. Sími 7692. (000 FERMINGARFÖT ósk- ast. Uppl. í síma 5257. (179 GLITOFNIR púðar, sér- staklega fallegir, jurta- og sauöa-litir, fást nú í vefstof- unni. Sjafnargötu 12. (T50 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni 0 g fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. GALVANISERAÐ þak- járn til sölu. — Uppl. Múla- kampi nr. 2. Suöurlandsbraut (LSi GULLÚR. Ónotað vasáúr, 14 karat gull í tvöföldunx kassa, til sölu á Eiriksgötu 15, II. lxæð. (152 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. NÝJAR gerðir af alstopp- uðum djúpunx stólum og armstólum til sölu íiæstu daga á Óðinsgötu 13 (bak- húsið). Hagkvæmt verð. (154 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (410 ■ eyrna- LOKKAR, fjölbreyttu ÍitAwíaAtc^ah Hverfisgötu 64. Sími 7884. SMOKING, amerískur, tvíhnepptur, til sölti í Dráþu- hlið 13. (155 NÝTT trippa- og .folalda- kjöt, niðurskoriö í buff og snxásteik. Einnig léttsaltað févkt folalda- og’ trippakjöt. Gidrófur voru að konxa frá Hornafiroi. Hnoðaður mör frá ísaíirði. Tólg'; kæfa, • smjör, isleuzkt (miöalaust). \ Oát. Síiixi 4448. (156 2 NÝIR ottómanar til sölu nxeð. tækifærisverði. — Uppl. i síma 9097. (158 KÓNFEKTKASS- AR, niargar tegundir. Úrval af sælgætisvörum. Allar fá- anlegar tóbaksteguniir fyr- irliggjandi. Tóbaksverzlunin Havana, Týsgötu 1. (900 KAUPI og sel íslenzkar bækur, blöð og tímarit. — Bókabúðin Klapparstíg 17 (neðan Hverfisgötu). (189

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.