Vísir - 11.03.1947, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1947, Blaðsíða 1
37. ár Þriðjudaginn 11. maiz 1947 58. tbl. fyrsta fundinum. Myndin var tekin af þeim Eggert Gilfer og Yanofsky í gærkveldi, er síðasta umferð Yanofsky-mótsins fór fram. í sal mjólkurstövarinpar í kvöld fer einnig fram hraðskák- mót, sem Yanofsky og Wade munu báðir taka þátt í. Tveir bílþjóinaðir. 1 nótt var tveimur bifreið- um stolið og voru þær báðar ófundnar, þegar síðast frétt- ist. Bifreiðinni R1431, sem er eign Steindórs, var stolið um kl. 9 i gærkveldi. Stóð hún þá fyrir utan kaffisöluna í Hafnarsti*æ.ti 16 og mun ek- illinn liafa farið inn, til að fá sér hressingu, en skilið bifreiðina eftir ólæsta. Þá var í nótt stolið bifreið- inni R1034 þar sem hún stóð fyrir utan húsið nr. 49 við Njálsgötu. Eigandi liennar er Erlendur .Tónsson og ek- ur hann á vegum B. S. R. 70 þús. ferða- menn í sumar. Fulltrúi bandaríska ferða- félagsins „American Express Company“ telur, að um 70 þúsund Bandaríkjamenn muni fara í skemmtiférða- lög til Evrópu á þessu sumri. Flestir þessara ferða- manna munu fara til Sví- þjóðar og Sviss, og er fulltrúi ferðafélagsins nú í Stokk- hólrni til þess að athuga á- standið þar með gistingu og annað viðvíkjandi þessum ferðalögum. Sænskir blaðamenn áttu viðtal við fulltrúa félagsins í Stokkhólmi, þar sem harfn skýrði frá þessu. 8 strætisvagnar fullgerðir ytra í þessum mánuði. Werð þeirru hefur haihkuð iií snikifia smmmsm* Að því er forstjóri Stræt-; isvagna Revkjavíkur hefir tjáð Yísi, mun verksmiðjan sem smíðar strætisvagnana geta afgreitt þá alla í þessum mánuði. Tveir vagnarnir eru þegar tilbúnir en hinir sex, sem jjantaðir hafa verið munu verða tilbúnir fyrir næstu mánaðamót. Verksmiðjan tilkynnti jafnframt að verð á vögnun- um liefði stórhækkað frá því er tilböðin voru upphaflega gerð. Þetta verður til þess að sækja verður um gjaldeyris- leyfi fyiir vögnunum að nýju. Bærimi hcfir þegar fengið þx-já undirvagxla til landsins, cn það eru vörubílagrindur,. og eru alls. ekki ætlaðir fyrir stræiisvagua, enda þótt þær liafi yfirlcitt verið notaðar i strætisvagnana, þá sem þegar eru fvrir hendi. Þessar þrjár grindur, hafa ekki verið afhentar bænum ennþá, og síðan þarf að byggja yfir þær, eða setja á þær liús af öðrum vögnum, svo það líður sennilega all- langur tími þar til hægt verður að taka vagnana í notkun. llússar viiia ræða Kínamál á funcli nni máleSni Þýzka- lands og ilusturríkis. IJndireins á fyrsta fundi utanríkisráðherra fjórveld- anna í Moskva kom til árekstrar um hvaða mál. skyldi taka til meSferðar á ráðstefnunni. Rússar lögðu það til að ástandið í Kína yrði rætt og vildu með því færa verksvið þessarar ráðstefnu yfir Austur-Asíu, málefni. Þessi tillaga Molotovs, fyrir hönd rússnesku stjórnar* innar átti sök á fyrsta ái'ekstrinum milli hans og Marshalls utani'íkisráðherra Bandaríkjanna, sem mótmælti því að kínversk málefni yrðu tekin til meðferðar, nema Kínverjar hefðu fulltrúa á ráðstefnunni. Sú gamSa ekki af baki dottin. Nautgripaþjófnaðir eru mjög tíðir á Ítaiíu eins og víðar í Evrópu. Lögreglan handtók nýlega skammt frá Róm 70 ára gamla konu, sem var foringi flokks slikra þjófa. Tók sú gamla jafnan þátt í leiðöngr- unum, en þeir voru farnir á hestbaki! Undir föEsku flaggi. Enn eitt skipið með flótta- fólk kom til Palestínu um s. 1. helgi. Það Iagði leið sina til Haifa og voru undir eins all- ir kyiTsettir, sem með því voru. Farþegar voru 600 og flestir Gyðingar, sem ætluðu sér að setjast að í Palestinu i algeru heimildarleysi. Skip- ið sigldi undir fána Hondui’- as, en áhöfn var amerísk og var hún sett i gæzlu og munu réttarhöld yfir henni fara fram. FIótta-Gyðingarnir verða settir í flóttamanna- búðirnar á Cyprus, Kínverjar ekki spurðir. Það kom í Ijós i svaiá Molotovs, að hann taldi enga nauðsyn á þvi að Kíiiverjar liefðu neinn fulltrúa á ráð- stefnunn, þótt rnálefni þeiira yrðu rædd. Marshall henti honum á, að það væri ekki niögulegt að ganga þannig fram hjá Kínverjum Snýr baki við Rússlandi. og auk þess væri þessi ráð- stefna haldin til þess að- ræða samningana við Þýzka- land og Austurríki. Ekki undir búnir. Stórveldin þi’jú, sem sækja þessa í’áðstefnu til Moskva, eru öll óundirhúin að ræða Austur-Asiu málefni. Engir sérfræðingar um þau mál eru með i förinni vegna þess að starfsfólkið var eins tak- markað og frekast var unnt einmitt fyrir beiðni Sovét— stjórnarinnar, sem gat ekki tekið á móti nema sexn fæst— um mönnum til Moskva. Tifiræði við forseia Filipseyja, í fyrradag vargerð tilraun til þess að myrða Roxas for- seta I^ilippseyjnga þar sem hann var að halda ræðu í Manila, höfuðborg eyjanna. Roxas stóð á ræðupalli.er tilræðismaðurinn varpaði sprengju að pallinum og rann hún undir liann og sprakk. Roxas slapp ó- meyddur og aðeins einn maðui's hlaðaljósmyndari. meyddis! litilsháttar. lnÉrot Tvö iniibrot voru framan í nótt sem leið, en litlu tóksi þjófunum að stela. Var það í húsinu nr. 1 við Óðinsgötu og 8 við Skóla- vörðustíg. Á öðrum staðnum tókst þjófunum að stela 5 krónum en engu á hinum staðnum. Verður því ekki i þessu tilfelil sagt, að allar ferðir séu til fjár, sem farnar !eru. Vill setjast að í Banda- ríkjunum. Rússneskur þegn, Kirill Alekseev að nafni, sem var í sendinefnd frá Sovétríkjun- um í Mexico, hefir hlaupist úr vinnu sinni og neitar að fara heim til sín aftur. Hann hefir ákveðið að dveljast áfram í Baudaríkj- unum og lofa „f jandanum að hirða Ráðstjórnina“ eins og hann sagði sjálfur. Hann var ekki fyrr hættur í viðskipta- nefnd þeirri, er hann starfaði í fyrir Sovétrikin, en þess var krafizt, að liann yrði fram- seldur. Sovétstjórnin bað rik- islögregluna i Bandaríkjun- um að hefja glæpamannaleit að honum og framselja hann þegar í stað. Hún ákærði hann fyrir svik, skjalafölsun, landráð, óeirðir, meiðyrði og loks fyrir að hafa neitað að korna heirn. í skýrslu Alekseev segir, að Sovctstjórnin sé hrein ein- ræðisstjórn, sem landslýður- inn allur liati og hann vilji ekki hælta fjölskyhln sinni og sér í liendur hennar aftnr. (Heimskringla). Kæfir aðalmálið. Vegna þess live ástandið í Kina er viðkvæmt mál og vit- að um að Rússar hafa sér— stöðu i því máli, er hætt við, ef það yrði tekið til umræðu á ráðstefnunni í Moskva, myndi svo fara, að annað hvort myndi það sem væri aukamál kæfa aðalmálið eða þá að ráðstefnan myndi dragast óhóflega á langinn. og ekkert mál fá þar af— greiðslu. Fá Trrkir og Grikkir lan V Bæði Grikkir og Tyrkir - hafa farið fram á stár lán i Bandaríkjunum óg verður bráðleg tekin afstaða til þeirra. í dag mun Truman forseti flylja skýrslu í bandaríska þinginu og er þá búizt við að hann víki nokkuð að Tyrk- landi og Grikklandi og leggi til að þeim verði veitt við- reisnarlán. Grikkir þurfa á um 250 milljónum dollara að halda, en Tyrkir munu liafa farið fram á 150 millj— ón dollai’a lán.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.