Vísir - 11.03.1947, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 11. marz 1947
V I S I R
*
50 2)aphne Jti W^attrier:
Hershöf ðinginn hennar.
„Og hún saumaði í klæði á þrjá stóla,“ hélt hann áfram.
„í Fitzford dáðust menn mjög að vinnu llennar. Þú hefir
víst aldrei verið í Fitzford?'4
„Nei, Diek.“
„Móðir min átti margar vinkonur, en eg heyrði hana
aldrei minnast á þig.“
„Eg hefi aldrei þekkt móður þina, Dick — aðeins föð-
ur þinn.“
„Geðjast þér að honum?“ spurði hann livasslega, og
eins og grunur hefði skyndilega vaknað í hug lians.
„Hvers vegna spyrðu um það?“ sagði eg og var nú á
undanhaldi.
„Af því að mér þj'kir ekkert vænt um hann. Eg hata
liann. Og eg óska þess, að hann falli i orustu.“
Hann mælti í æði þessi orð sem báru eitruðu hugarfari
vitnr. Og liann fór að naga handarbök sín.
„Hvers vegna hatarðu hann?“ spurði eg rólega.
„Móðir nún sagði mér áð liaía lrann.“
„Þykir þcr ákaflega vænt um hana?“
„Eg veit ekki. Eg held það. Hún var fögur. Fegurri en
þú. Hún er nú í Lundúnum með systur minni. Eg vildi
að eg væri hjá henni.“
„Kannske geturðu farið til hennar. þegar styrjöldinni
er lokið,“ svaraði eg.
„Eg mundi leggja á flólta, ef það væri ekki svona iangt
þangáð, og kannske flæktist eg inn á bardagasvæði. í
Bucldand er ekki talað um neitt nema bardaga. Á eg að
segja þér dálítið ?“
„Hvað er það?“
„I vikunni sem leið sá eg særðan mann borinn inn i
húsið á hörum. Hann var blóðugur.“
„Af hverjli óttasíu'blóð svo nrjög, Dick?“
Hann roðnaði upp í hársrætur.
„Eg sagði ekki að eg væri óttasleginn.“
„Nei, en þér er illa við að sjá blóð. Það er mér lika.
Það er ekki skemmtilegt, en það vekur engan ótta í hug
minum, þótt eg sjái blóð renna.“
„Eg þoli ekki að sjá þaÖ,“ sagði liann efíir andartaks
umhug'sun, „eg hefi allt af verið svona. Eg get ekki að þvi
gert.“ /
annast hann. Eg get verið hér eina klukkustund og hana
' vil eg eiga með þér.“
Við fórum inn í lítið herbergi hinum megin.við lang-
salinn, og þar drakk Riehard öl sitt, og sagð mér, að Essex
mundi hafa sótt fram til Tavinstock áður en vikan væri
liðin.
„Kannske þú liafir orðið óttasleginn, þegar þú varst
barn, og áhrifanna gæti st.öðugt.“
„Það er það, sem móðir njín sagði. Hún liélt einu sinni
á mér í örmum sér, þegar faðir minn kom inn, og fór. að
deila við liana, og það fór svo, að hann lamdi hana í and-
lilið svo að hlæddi úr, og blójS vætlaði á hendur mér. Eg
man ekkerf eftir þessu, en svona var það.“
Mér þrengdi rnjög að hjartla og var sem eg ætlaði að
hugfallast, en eg gætti þess, að hann yrði þéss ekki var.
„Við skulum ekki tala um þetta frekara, Diek, nema þú
viljir. Um hvað eigúrn við að rabba?“
„Segðu mér hvað þú varst að gera, þégar þú varst 'á
mínum aldri, ogáttir þú nokkur systkini?“
Og eg hjó þannig til sögu um liðna tímann, til þfess 'að .
hann gæti gleymt sinúi eigin bemsku, og hann sat og
horfði á mig, meðan eg sagði fiá. Ög þegar Matty kom t|I
þess að færa okkur liressingu var hann farinn að jafna sig
svo, að liann gat jafnvel rabhað við hana, og hann horfði
slórum augum á kökúrnar sem hún kom með, og þær
hurfu hver af annari, en eg sat og horfði á skörpu dræltina,
i litla andlitinu hans, svo ólíka andlitsdráttum föður hans,
og eg liorfði á svarta hrokkna hárið hans. Eftir á las eg
fyrir hann um stund og hann fór af stól sínum og lagðist
við fætur mér á gólfinu, eins og dálítill hvutti, sem leitar
sér vina i húsi ókunnugra, og er eg lokaði bókinni liorfði
hann upp til nún og ’ rosti — og í fyrsta skipti var það
bros Riehards, sem lék um varir lians, en ekki móður hans.
/4
Frá þessum degi var Diek skugginn minn. Hann kom
snemma með morgunverðinn minn, en morgunstundirnar
vildi eg sízt verða fyrir ónæði, en eg lét jretla gott lieita, af
því að hann var sonur Richards. Eftir morgunverð naut
liann svo kennslu hjá Asliley hinum fölleita, og á meðan
greiddi Matty-mér og klæd<li. Síðar um morguninn koin
Dick svo og gekk með stól minunr á akb--~vitinni. Hann
sat við hlið mér í borðstoFunni og ef eg fór' ;nn í málverka-
salinn að miðdegisverði loknurn fór hann þangað einnig
með litinn stól, og sat náiægt mér. Hann sagði fátt, en gaf
nánar gætur að öllu. Hann var alltaf nálægur mér.
„Af liverju ferðu ekki að leika þér í garðinum,“ sagði eg,
„eða bíður herra Ashley fara með þig niður í Pridmouth?
Það eru fallegar skeljar í fjörunni, og af því að hlýtt er í
veðri gætirðu farið í sjó, ef þú vildir. Og það er smáhestur
i hesthúsinu, sem þá gætir ricjið urn gárðana.“
„Eg vil heldur vera hjá þér,“ svaraði hann.
Og hann var svo ákveðinn, að engu varð urn þokað.
Jafnvel Alice, sem ávann sér fljótt hylli allra barna, fékk
engu tauti við hann komið, því að er hún ræddi við hann
tók hann stól sinni og settist fyrir aftan hjólastólinn minn.
„Drengnum þykir ákaflega vænt um yður, frú,“. sagði
kennarinn, og var það honum vafalaust mikill léttir, að
hann þurfti svo lílið fyrir nemanda sinum að hafa. „Mér
hefir veizt erfitt að vekja áliuga hans.“
„Þú hefir sigrað hann,“ sagði Joan, „bg nú losnarðu
aldrei við.hann,“ sagði Joan, „vesalings Honor. Hvílik
hyrði — og þú losnar aldrei við hana.“
En eg hafði engar áhyggjur af þessu. Mér fannst það
eitt skipta máli, að Dick var hamingjusamur hjá mér, og
ef eg gat gert þessa litlu, skelfdu og einmana sál, dálítið
öruggari, lilaut mér að finnast, sem eg lifði ekki meðöllu
gagnslausu lífi. En þessa dagana bárust æ ískyggilegri tíð-
indi og fimm dögum eftir komu Dicks bárust skilaboð frá
Fowey, að Essex, væri kominn með lið sitt til Tavistock,
umsátinni um Plymouth hefði verð liætt, og Richard héfði
I hörfað með lið sitt frá Saltash, Stampford-höfða og Plymp-
tin, og héldi í áltina til Tamarbrúnna.
Þetla kvöld var ráðstefna lialdin í Tywardreath og sótlu
hana fyrirmenn allir og var mágur minn í forsæti. Var þar
samþykkt einróma að safna mönnum, vopnum og skot-
MaSurinn giftist konunni x
myndinni, sem eg sá, hvernig
gekk þaö hjá ykkur.
„Hvernig í ósköpunum stend-
ur á þvi, að Sæmundur er svona
„krambúleraöur“ í framan?“
„Ha.nn kom inn á eina af
þessum rakarastofum, þar sem
stúlkur vinna sem rakarar. Þeg-:
ar ein stúlkan var að raka hann,.
laljóp mús yfir gólfiö.“
Prédikunin haföi staöiö yfir
i hálfa aöra klúkkustund, og
allan timann, nema 15 mínútur,
haföi presturinn talaö um aöal-'
spámennina. Síöan byrjaöi hann
aö ræöa um minni spámennina
og hafði ekki lokiö viö þriðja
hulta þeirra, er hann loks sagöi'
virðulega : „Og Habbakuk —•.
hvar eigum viö aö setja hann?“
Maöur nokkur aftarlega í
kirkjunni reis úr sæti sínu og
sagöi: „Hann getur fengiö mitt
sæti, séra Þór.“
Þó aö þær sjötíu stúknr, sem
tilkynna i gegnum sima hvab
tímanum liður í New York, hafi
veriö þjálfaöar af sérfræöing-
um í taltækni og séu þaulvanar
í starfi sínu, er raddstyrkur
þeirra undir stöðugu eftirliti a£
sérstöku sjálfvirku tæki,' sem
kveikir á bláu Ijósi, þegar
stúlkurnar tala of lágt og Ijós-
gulu, þegar þær tala of hátt.
Einn af þeim fáu sýklum,
sem ekki hefir tekizt aö ganga
úr skugga um að lifi annars-
’staöar en i mamislíkamanúm, er
holdsveikisýkillinn, og allar
tilraunir ti-1 aö rækta hann í
mismunandi dýrategundum
hafa misheppnazt.
70
% if V’u-i 1$?^ , 'i'ic, .Sihustitr
■ 1N AND
OUT OF
' THE
SIANIT
MASS
OF
CLOUDE>.
COMETS
THE
MAN OF
rOMÓRROWÍi
AT
SUPER,-
GOLLY-QOSH.1 MYPROPHECY
CAMETRUE.1 IT'S RAININQ.
WUATA REiylARKABLE
COINCIDEKJCE.'
THERE Af?E EVEN MORE
REMARRABLE SURPRISES
AWEAD/ "-•»*
Kjarnörkumaðurinn — maður
framtíöarinnar — þýtur í gegn-
liraðum sk.vjajiykknið með ótrú-
legum liraða ....
Kjarnorlíumaðurinn: „Ef þetta
verður eíikv til þess, að skýin
.taki að láta rigna, þá getur elck-
ert áofkað því“
Rilstjórinn: „Sekúnda eftir.“
I .isa „Og það eru að byrja að
kö'ma dropar úr lofti.“
Lisa: „Og nú er komin aus-
andi rigning.“
Ritstjórinn: „Sannarléga. —
Þetta er furðulegt."
Danni: „Hvert i þreifan.di.
Spaitomar niinir rættust. Það
rignir. Þetla er !veg stórmerki-
leg tilviljun.“
Það eru jafnvel enn merki-
legrj atburðir í vændum.
Af þeirn 30 milljöröum
manna, sem áætlað er aö fæðzt
liafi frá upphafi mannkindar-
innar fyrir um það bil 6.000 ár-
um, eru 2,2 milljarðar eða 7 a£
hvériu hundraði á lífi.
T innrásinni í Evrópu í síö-
ustu styrjöld notuðu flugvélar,
skip og hersveitir bandamannæ
700 tegundir og stærðir af skot-
færum.
! fyrri heímsstyrjöld vortt
rúndega 25 franskar smáborgir
geréyöiíagöaf, og gróöurlönd-
um þeirra umturnað svo af
sprengjum, aö þær voru aldrei
endurreistar, heldur þurrkaðar
•út af kortum sveita- og bæjar-
félaga Frákklands.